Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967. HAFNFIRÐINGAR F.U.S. Stefnir heldur fund í Sjálfstæðishús- inu í Hafnarfirði þriðjudaginn 4. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsþing Sjálf- stæðisflokksins. 2. Erindi Guðmundur H. Garðarsson- ar, viðskiptafræðingur. Framtíð íslenzks fiskiðnaðar. Hafnfirðingar fjölmennið. Guðmundur H. Garðarsson. STYRKUR til minningarlunda og skrúðgarða Samkvæmt 14. gr. LV. fjárlaga fyrir árið 1967, er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki til minningarlunda og skrúðgarða. Umsóknir óskast sendar til skógræktarstjóra, Ránargötu 18, fyrir 15. þessa mánaðar. Reikningar og skýrsla um störf síðasta árs fylgi umsókninni. Reykjavík 30/3. 1967. 3- I 1 ** a :: 1 s 3 á TZ&O'HSOIil’&fR nýir á markaðinum ♦ I* 4. i c u u 0 i I B s •« a Ný sending var að koma í tízkulitnum Caresse. Ath. 30 den. slétt lykkja. Verð aðeins kr. 36. 3 a 3 e S » BlfÐIRNAR K — tí J Hafnarstræti 3, Skipholti 70, Blönduhlíð 35, sími 19177, Grensásvegi 48, sími 36999, Hafnargötu, Keflavík, sími 2585. S Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri. Fermingargjafir Skrifborðsstólar margar gerðir. Svefnbekkir nýjar gerðir í vikunni. Svefnsófar Kommóður ný gerð. Spegilkommóður með læsingu. Skrifborð ísl. og dönsk. Snyrtiborð. Vegghúsgögn. Sent heim á fermingardaginn. Husgagnaverzlunin BÚSLÓÐ við Nóatún — Sími 18520. Sænsku „KOKHETT" Te Ve hitakönnurnar eru þær vönduðustu á markaðnum í dag. Hvort sem að þér ætlið að halda drykknum ísköldum eða sjóðandi heitum, í marga klukkutíma, þá er „KÓKHETT” hitakannan örugglega bezta lausnin „KÓKHETT“ .Te Ve hitakannan fæst í þrem gerð- um, krómlituð koparlituð og með plasti. Útsölustaðir: Verzl. B. H. BJarnasoner, Aðal- atræti 7, Rvík. Skátabúðin, Snorrabraut 66, Rvík Verzl. Haraldar Böðvarssonar, Akranesi. Verzl. Valfell, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Vf. Grund, Grafarnesi. Kf. Patreksfjarðar, Patreksfirði. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Austur Skagfirðinga Hofsósi. Kf. Siglfirðinga, Siglufirði. Verzl. Valberg, Ólafsfirði. Verzl. Askja. Húsavík. Kf. Norður Þingeyinga, Kópaskeri. Heildverzlun Kf. R^ufarhafnar, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Vf. Austurlands, Egilsstöðum. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Verzl. Framsókn, Reyðarfirði. Kf. Björk, Eskifirði. Kf. Björk, Eskifirði. Verzl. Viðars Sigurbjörnss. Fá- skrúðsfirði. Kf. Berufjarðar, Djúpavogi. Kf. Árnesinga, Selfossi. Kf. Suðumesja, Grindavík. Nonni og Bubbi, Sandgerði. Daniel Ólafsson & Co hf. Vonarstræti 4, sími 24150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.