Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967.
Nauðtmganippboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram
nauðungaruppboð að Vesturgötu 16, hér í borg,
fimmtudaginn 13. apríl 1967, kl. iy2 síðdegis og
verður þar seld dieselvél (Delta), talin eign Stur-
laugs Jónssonar & Co.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
E
um
Dtgerðarmenn — Skipstjórar
Eins og mörg undanfarin ár eru Jboð aflaskipin sem eru með WICHMANN vélar
Reynslan sýnir að hygginn skipstjóri velur WICHMANN véi í bátinn vegna þess að hann veit að yfir
60 ára reynsla hefur sýnt að engin vél hefur reynzt betur.
TOPPSKIPIN, GÍSLI ÁRNI, JÓN KJARTANSSON og JÓN GARÐAR eru öll með WICHMANN aðalvéL
WICHMANN vélin fæst í tveimur gerðum:
Þungbyggð: Gerð ACA og ACAT frá 300 til 1350 hestöfl.
Léttbyggð: Gerð DC og DCT frá 145 til 480 hestöfl.
WICHMANN vélin er tvígengis, ventlalaus og með skiptiskrúfu, sem er stjórnað af brúnni.
Nauðimganippboð
Eftir kröfu Hrafnkels Ásgeirssonar, hdl., Útvegs-
banka íslands og Veðdeildar Landsbanka fslands,
verður íbúð á 1. hæð (jarðhæð) húseignarinnar
Arnarhraun 2, Hafnarfirði, þinglesin eign Björns
Bjarman, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður
á eigninni sjálfri föstudaginn 7. apríl 1967, kl. 2 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 3., 6. og 8. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1967.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Byggingaríæknifræðingur
óskar eftir starfi. Brautskráður 1965 frá norskum
tækniskóla. Hef 2ja ára reynslu við iðnaðarfram-
kvæmdir í Noregi. Tilboð er greini starfssvið og
launakjör sendist Morgunblaðinu merkt: „Tækni
— 2173“.
Sími 22822 - 19775.
Pottamold
Blómaáburður
WICHMANN vélum fjölgar í flotanum á hverju ári
EFTIRTALIN SKIP ERU MEÐ WICHMANN VÉL:
Gerð ACA og ACAT (með forþjöppu)
300 til 1350 hestöfl.
Gerð DC og DCT (með forþjöppu)
135 og 480 hestöfl.
M/S ARNAR
M/S ARNKELL
M/S AUÐUNN
M/S ÁRNI MAGNÚSSON
M/S BJÖRG I
M/S BLÍÐFARI
M/S DRANGUR
M/S GRÓTTA
M/S GUÐRÚN
M/S GÍSLI ÁRNI
M/S GUÐRÚN ÞORKELSDÓTTIR
M/S HELGA
M/S HELGA II
M/S HOFFELL
M/S INGVAR GUÐJÓNSSON
M/S JÓN GARÐAR
M/S JÓN KJARTANSSON
M/S KRISTJÁN VALGEIR
M/S ÓLAFUR MAGNÚSSON
M/S PÉTUR SIGURÐSSON
M/S REYKJANES
M/S RUNÓLFUR
M/S JÓN ÞÓRÐARSON
M/S SIGURVON
M/S SKÍRNIR
M/S SÓLEY
M/S SNÆFELL
M/S SÆFAXI II
M/S SVANUR
M/S VALAFELL
M/S VÍÐIR II
M/S ÞÓRÐUR JÓNASSON
LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA UM VERÐ OG AFGREIÐSLUTÍMA.
EINAR FARESTLEIT & CO. H.F.
VESTURGÖTU 2. — Sími 21565. — Símnefni: EFACO.