Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967. Naiiðiingaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Hverfisgötu 32, hér í borg, fimmtudaginn 13. apríl 1967, kl. 11 árdegis og verða þar seldir: fjölritari (Multilith) og 2 fjölritarar, taldir eign Leturs s.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Beykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Hverfisgötu 103, hér í borg, fimmtudaginn 13. apríl 1967, kl. 2 síðdegis og verð- ur þar selt: Borvél og 2 smerglar, talið eign Vél- verk h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar, hrl., Útvegsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Ármúla 18, hér í borg, fimmtu daginn 13. apríl 1967, kl. 4 síðdegis og verður þar selt: bílalyfta (Bradbury), rennibekkur, borvél og fræsari, talið eign Hemils s.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Beykjavík. Nauðmiganippboð Eftir kröfu Einars Viðar, hrl., Búnaðarbanka fs- lands, og Jóns Gr. Sigurðssonar, hdl., fer fram nauðungaruppboð að Skólavörðustíg 45, hér í borg, fimmtudaginn 13. apríl 1967, kl. 2^4 síðdegis og verður þar selt: hóteleldavél, frystikista, uppþvotta vél, kæliskápur, og ísvél, talið eign Hábæjar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fiskverkunarhús í Hafnarfirði Til sölu fokhelt 242 ferm. fiskverkunarhús á Hval- eyrarholti. Útborgun 350 þús. Góð lán áhvílandi. ÁRNI GUNNLAUGSSON, IIRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 frá kl. 9—12 og 1—4. Vantar verzlunarstjóra í járnvöruverzlun. Tilboð og upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 7. þ.m. merkt: „Járnvörur — 2118“. Kópavogur - vinna Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur í vinnu strax. Niðursuðuverksmiðjan ORA. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Símar 41995 og 41996. Höfum til sölu nokkrar notaðar Olivetti rafritvélar, ný yfirfarnar og í góðu ástandi. Hagkvæmir verð- og greiðslu- skilmálar. G. HELGASON og MELSTEÐ H.F. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast í bókaverzlun. Mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Áform Játvarðs um að koma hertoga frá Normandi í kon- ungssess í Englandi, hlutu ekki lof hjá ensku þjóðinni. Daginn eftir lát hans lét næst elzti son- ur Godwins jarls krýna sig í Westminster sem Harald H. Með því kom hann sér ekki ein- göngu í ónáð hjá Vilhjálmi her- toga i Normandi heldur og hjá bróður sinum Toste, sem i sam- ráði við Harald harðráða Nor- egskonung lagði á ráðin um að leggja England undir sig. Það er engin furða að þjóðin var óttaslegin þegar hún sá hala- stjörnu næstum daglega vorið 1066. (Það var halastjarnan „Haley“, sem Kínverjar tóku fyrst eftir 240 f. Kr. og sem sást síðan með 75—77 ára millibiIL Hún sást síðast 1910 og er nú væntanleg aftur 1984). Harald- ur harðráði og Toste drápu Harald konung i bardaga. En bardaginn var varla fyrr búinn, en þeim barst sú fregn að Vil- hjálmur „sigursæli", hertogi i Nomani væri lagður af stað yf- ir sundið. FRÖÐLEIKSMOLAR -----------iTl KVIKSJÁ -Jí Grein um íslond ENSKA blaðið Sunday Express birti fyrir skömmu mjög lofsam lega grein um ísland, eftir brezk an blaðamann sem hafði verið hér á ferð. Honum verður tíð- rætt um hlýlegt viðmót íslend- inga, og óviðjafnanlega gestrisni þeirra, og lýsir ferð sinni um landið í bílaleigubíL Sérstaklega er hann hrifinn af Mývatni en aftur minna af verðlaginu. Hann segir þó að með hagsýni megi dveljast hér án þess að fara allt of djúpt í budduna og tekur það fram að dvölin sé fullkomlega peninganna virði Einnig ráð- leggur hann ferðamönnum að bragða skyr og aðra íslenzka rétti. - Kdri B. Framhald af bls. 10 væru lokaðar til þess að ég gæti sannað mál mitt gagnvart yfir- borgarfógeta. Ég varð fyrir vowbrigðuim að löggæzlan vildi ekki koma mér til hjálpar og ég þekkti það frá fyrri afskiptum mínum af sama manni að það þorir enginn að bera með mér vitni. Ég sá »ð það var árangurslaust fyrir mig að hefta för fógeta og loka hann inni, og svo fór að lokum að ég afhenti iögregluþjónunum lyk- ilinn, en bað þá jafnframt um að taka eftir útliti yfirborgar- fóta og því annarlega ástandi sem hann var L Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem fógeU hefur fjallað um bú mitt undir áihrifum áfengis. Frá því að ég lenti í höndum fógeta- embættisins með bú mitt hef ég orðið að horfa upp á alvarleg embættisafglöp fógeta en ég hef ekki komið neinum vörnum við og ekki getað sannað mál mitt aSeg hefði á réttu að standa. Ég reyndi að sanna með að- stoð lögfræðinga og starfsmanna sem vinna við borgarfógetaem- bættið að yfirborgarfógeti væri undir áhrifum áfengis við skyldu störf, en viðbáran sem ég hefi fengið iijá þessum mönnum er þessi: Að ef þeir gerðu það að komast upp á móti fógeta og bæru vitr.isburð með mér um ástand fógeta við skyldustörf, þá gæti það þýtt það að þeir ættu ekki eins aðgang að fógeta með sín mál sem þeir þyrftu að leggja undir hann. Þess vegna hef ég ekki fer.gið neinn í lið með mér til að fletta ofan af þessari svrvirðingu. Ég hef orðið að þola að sjá þennan mann sundurtæta efna- hag minn án þess að ég fái rönd við reist og því miður hef ég ekki getað fengið þá hjálp seni skyldi hjá þeim sem ég hef leitað aðstoðar hjá til að ná rétti min- um, vegna hræðslu þeirra við að komast í ónáð hjá fógeta. Er ég sá eini, sem orðið hef fyrir rangri málsmeðferð, eða eru það ekki fleiri einstaklingar eða fyrirtæki, sem hafa svipaða sögu að segja og ég? Það er sárt til þess að vita, að einstaklingar og fyrirtæki sem eiga eignir langt fram yfir skuldir en eiga í tímabundnum greiðsluvandræð um og lenda í höndum lögfræð- inga sem reka menn til borgar- fógetaembættisins þar sem allt er tætt af þeim og þeir standa eftir öreigar. 2. aprfl 1967 Kári B. Helgason. FÉLACSLf F K.F.U.K. — A.D. Heimsókn í hús félaganna við Holtaveg í kvöld kl. 20,30. Sr. Magnús Guðmundsson flytur erindi um kristniboð- ann önnu Hinderer. Vitnis- burðir. Söngur með gítarundir leik. Kaffi. Allar konur velkomnar Stjórnin VALSMENN Tvímenningskeppni í bridge fer fram að Hlíðarenda 4. og 11. apríl n.k. Þáttaka tilkynn ist til Arnar Ingólfssonar í síma 33880 eða til Inga Ey- vindssonar í síma 38399.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.