Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1987. 31 ísland vann bæði Noreg og Danmörku í handbolta — og varð í 2. sæti á norræaia unglingamótinu ÍSLENZKA ungflingalandsliðið í handknattleik karla hlaut 2. verðlaun á Norðurlandamótinu og tóku liösmenn við siifurverð- launapeningum við mótsslit á sunnudagskvöid. I tveim síðustu leikjunum vann ísl. liðið lið Dana með 20—14 og síðast lið Norerts með 15—11. Axel Einarsson, sem Mbl. hafði samband við sagði að þeir sigrar hefðu byggzt á taktiskum leik. Ungur leikmaður, Ásgeir Elíasson, var settur gegn hættulegasta ieikmanni Dana og Noregs. Tókst honum svo vel að gæta þeirra, að þeir hreinlega voni „teknir úr umferð“. Fékk hann mikið lof fyrir frammistöðu sína, en á því hvernig honum tókst byggðist að mestu sigur ísl. liðsins. Bezti leikur ísl. liðsins var leikurinn móti Dönum, en liðið átti einnig góðan leik móti Norð mönnum. Jón Hjaltalín Magnússon var markhæstur íslandinga og ann- ar markhæsti maður mótsins. Skoraði hann 22 mörk og þótti frábært í þremur leikjum, því hann skoraði ekki í leiknum móti Svíþjóð. Markhæstur á mót inu var Daninn Fleming Hansen með 24 mörk. Axel Einarssyni fórustu orð um tvo síðustu leikina á þessa leið: ísiand — Danmörk 20—14 Það var mikil og jöfn barátta í leiknum fyrst. Við skoruðum fyrsta markið en síðan var jafn- tefli 1—1, 2—2, 3—3 og 4—4. S’ðan náði ísl. 1 ðið tvegpja marka forskoti en í bléi var stað an 7—6 okkur í vil. Á fyrstu 10 mín s ðari hálfle.k náðu ísl. piitarnir mjög góðutn leik O'g staðan breyttist í 13-7 fs- landi i vil. Danir skcruðu síðen 3 næstu mörk (13- -10) og síðan ísland 15—11) og síðan kom annar góður kafli hjá Islend- ingum og staðar. viið 20—12. Sigurinn var örugg'ega tryggð- ur, þó Danir skoruðu tvTö síðustu mörkin. Ásgeir Elíasson féfcfr það hlut- verk að gæta hættulegasta manns Dana, markbaesta manni mótsins Fleming Hansen. Tókst honum það sérlega vel og má telja það lykil að þessum stóra sigri, en annars áttu allir góðan leik. Mörk íslands skoruðu: Jón Hj. Magnússon 10, Asgeir Ej.as- son 3, Einar Magnússen 3, Arnar Guðlaugsson 2, Pétur Böðvars- son og Sigurbergur Sigsteinsson 1 hvor. Markverðirnlr báðir stóðu sig mjög vel, vörðu m. a. eitt víta- kast hvor. I Pétri Böðvarssyni var vísað af velli fyrst í 2 mín. og síðar 5 síðustu mínútur leiksins. Tveim Dönum var vísað af velli í 2 mín. hvorum. Finnskur dómari dæmdi. KR vann Danina f GÆR léku dönsku körfu- knattleiksmennirnir síðari leik sinn og mættu íslandsmeisturum KR. Svo fóru leikar að KR vann með 65-55 eða hinum sama mun og landsleikurinn vannst með. í hálfleik höfðu Danir yfir 34 stig gegn 26. ísland — Noregur 15—11 Jöfn og hörð barátta var við Norðmenn í upphafi og jafntefli 1—1, 2—2 og 3—3 en síðustu 4 mörkin í fyrri hálfleik skor- uðu íslendingar og var staðan 7—3 í hálfleik. í fyrri hluta síðari hálfleiks tókst Norðmönnum vel upp og á stundarfjórðungi hvarf for- skot íslendinga og staðan var 9—9. Næstu 3 mörk skoruðu svo ísl. piltarnir (12—9) en aftur seig á ógæfuþliðina er Norð- menn skoruðu 2 mörk, 12—11. Vonin um annað sætið var að bresta — en síðustu 3 mörk skorar ísl. liðið og tryggði sig- urinn 15- 11. Þetta var góður leikur og sömu leikaðferð beitt og gegh Dönum. Norðmenn eiga tvo mjög hættulega menn og Ásgeir var fa.ið að „taka úr urnferð" annan þeirra. Honum tókst mjög vel sem fyrr og var leikur hans lofaður. Mörk íslands skoruðu: Jón Hjaltalín 7, Ásgeir og Einar 2 hvor, Jón Karlsson, Pétur Böðv- arsson, Sigurbergur Sigsteinsson og Arnar Guðlaugsson 1 hver. Önnur úrslit mótsins: Svíþjóð — Danmörk 17—13 (11—6) Svíþjóð — Finnland 26—8 (14—4) Danmörk - - Finnland 22—19 (12—7) Svíþjóð — Noregur 17—11 (10—4) Noregur — Finnland 20—17 Lokastaðan í mótinu varð þessi: Svíþjóð 4 4 0 0 76—38 8 ísland 4 3 0 1 75—56 6 Danmörk 4 2 0 2 71—67 4 Noregur 4 1 0 3 53—71 2 Finnland 4 0 0 4 59—84 0 Mörk íslands á mótinu skor- uðu Jón Hjaltalín Magnússon 22, Einar Magnússon 10, Arnar Guð laugsson og Ásgeir Elíasson 6 hvor, Pétur Böðvarsson 5, Bryn- jólfur Markússon 3, Jón Karls- son og Sigurbergur Sigsteinsson 2 hvor, Björgvin Björgvinsson 1. Jón Þ. Ólafsson reyndir við heimsmet i 1.77 m. — Myndir Sveinn Þorm. hástökki án atrennu Jón Þ. fjórfaldur meistari — reyndi við heimsmetið CuHmusidur Eier^annssou náZ.1 Isngsta kúluvarpi Ésl. 16987 GUÐMUNDUR Hermannsson vann óvæntasta afrekið á M.í. í frjálsum íþróttnm innanhúss er hann á föstudag varpaði 16.87, lengsta kúluvarp sem íslending- ur hefur náð. Bætti hann fyrra met sitt (15.76) um 1.11 m. Met Husebys utanhúss er 16.74, 17 ára gamalt, og virðist Guðmund ur nú hafa náð því kastlagi er ætla má að verði til þess að hann nái meti Husebys. Guð- mundur virðist í mjög góðri æfingu og flest köst hans voru yfir 16 m. Jón Þ. Ólafsson ÍR varð fjór- faldur fslandsmeistari og vann allar sínr gfeinr með miklum yfirburðum. Hann reyndi m.a. við heimsmetið í hásökki án atrennu og átti við það góðar tilraunir, þó ekki tækjust þær í þetta sinn. í nástökki með atrennu var Jón mjög nærri því Halldóra Helgadóttir sigrar í grindablaupi. T.v. Björk mundardóttir sem varð þrefaldur íslandsmeistari. Ingi- að fara 2 07 en stökk létt yf:r 2.03. Á mótinu keppti sem gestur Bandaríkjamaðurinn Dennis Philips. Er hann í röð beztu stangastökkvara og stökk hér 4.80 m en mistókst þrívegis við 4.98. Var gaman að sjá svo góð- an afrekstmann. Frjálsíþrótta- deild KR sá um mótið sem fór hið bezta fram, en var heldur fá sótt. Mótið fór nú í fyrsta sinn fram í íþróttahöllinni og markar það tímamót í sögu mótsins. Var nú í fyrsta sinn keppt í hlaup- um m. a. 600 m. hlaupi. Var keppni þar hin skemmtilegasta þó svo færi að allir keppendur dyttu eða hrösuðu, að sigurveg- aranum einum undanskildum. Keppni í kvennagreinum var mjög jöfn en þar sigraði Björk Ingimundardóttir frá UHSB í þremur greinum og hlaut silfur- verðlaun í hinni fjórðu. Helztu úrslit: Kúluvarp: ísl.meist.: Guðm. Hermannsson KR 16.87. ísl.met. 2. Erl. Valdimarsson ÍR 14.35 3. Arnar Guðmundsson KR 14.15, 4. Kjartan Guðjónsson ÍR 14.05. 600 m hlau: íslm.eist.: Halldór Guðbjörnsson KR 1:28.3. 2. Agnar Leví KR 1:30.9. 3. Þórar- inn Arnórsson ÍR 1:32.4. Langstökk án atr. íslmeist.: Jón Þ. Ólafsson ÍR 3.23, 2. Trausti Sveinbjörnsson FH 3.15, 3. Ólafur Ottósson ÍR 3.12, Júlí- us Hafstein ÍR 3.07. 40 m hlaup: ísl.meist.: Ólafur Guðmundsson 15.5. (Hlaupið var þrisvar og voru tímar Ólafs 5.3., 5.1, 5.0), 2—2 Einars Gísla- son KR og Höskuldur Þráinsson HSÞ 15.6. Þrístökk án atr.: fsl.meist.: Jón Þ. Ó.lafsson ÍR 9.60, Gissur Tryggvason HSH 9.28, 3. Trausti Sveinbjörnsson KR 9.24. Stangarstökk: ísl.meist.: Val- björn Þorláksson KR 4.10, 2. Kristján Eiríksson UMSs 3.15. Dennis Philips keppti sem gest- ur og stökk 4.80. Hástökk án atr.: ísl.meist.: Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.72,2. Va’.- björn Þorláksson KR 1.55, 3. Karl Hólm ÍR 1.55. Hástökk með atr.: ísl.meist.: Jón Þ. Ólafsson ÍR 2.03, 2. Erl Valdi- marsson ÍR 1.84, 3. Halldór Jón- asson HSH 1.77. 40 m grindahlaup: ísl.meist.: Valbj. Þorláksson KR 18.1 (6.1, 6.1 og 5.9), 2. Sigurður Lárus- son Á 18.5. 100 m hlaup: fsl.meist.: Hall- dór Guðbjörnsson KR 2:39.0, 2. Þórarinn Arnórsson ÍR 2:46.5, 3. Trausti Sveinbjörnsson FH 2.52. Kvennagreinar 40 m hlaup: fsl.meist.: Björk Ingimundardóttir UMSB 12.0 (6.0, 6.0), 2. Halldóra Helgadótt- ir 12.2, 3. Aðalbjörg Jakobs- dóttir KR 12.3. Langstökk án atr. ísl.meist.: Björk Ingimundard. UMSB 2.50 m., Bergþóra Jónsdóttir ÍR 2.31, 3. Halldóra Helgadóttir 2.31. Hástökk: ísl.meist.: Björk Ingimundardóttir UMSB 1.40, 2. Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1.40, 3. Sólveik Pétu: sd. Á 1.40. 40 m grindahlaup: ísl.meist.: Halldóra Heigad. KR 13.8 (6.9, 6.9), 2. Björk Ingimundard. 14.4, 3. Sigrún Sæmund. HSÞ. 14.6. Gestur mótsins Dennis Phiiips stekkur 4.80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.