Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1067.’ BÍLALEIGAN FERD SÍMI 34406 Bensín innifalið í leigugjaldi. SENDUM MAGNÚSAR SKtPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftirlokun sími 40381 1<SS*SIMI1-44-44 \mim Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31169. LITLA bílaleigon Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í leigugjaldi. Sími 14970 BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. L5&/LÍI/J/3F RAUDARARSTIG 31 SfMI 22022 Bílnleignn GREIÐI Lækjarkinn 6, HafnarfirðL Simi 51056. Fjaðrir, fjaðrablöð. hijóðkutar púströr o.íl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRLN Laugavegi 168. — Simi 24180. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu JfóorgunliTnMÍ* Enginn ræður vio veðnð Frá Akranesi er skrifað: „Kær Velvakandi. Mikið var ég fegmn að heyra i sjónvarpinu. að engan veg- inn sé vist. að nýtt kuldaskeið sé í nánd. Að visu var ég ekki að búasi við nýju jökulskeiði. En veðráttan að undanförnu hefur vaidið þvi. að fólk hefur mikið -keggrætt um líkurnar fyrir þvi að vá sé fyrir dyr- um. Veðurfræðingurinn lofaði okkur að visu ekki neinu í bessu ei'ni en oað var uppó.'v- andi að heyra að veðurfræðin reiknar ekki fastlega með kóm andi veðráttu a næstunni. Ég var hissa á því að vet- urinn f vetur skuli ekki vera með kaldara móti. eins og frum kom í siónvarpmu. En ógett- irnar fara víst ekki eftir hita- stiginu, miklu fremur eÞir vinaáttinni —' og vindhraðan- um — Ef tíðin fer ekki .ið skána svo að betur gefi á sjó inn sé eg ails ekki hvernig við eigum rð láta endana ná sa.n- an. Þetta er nörmungarástand En engum verður kennt uir illviðrið ekki einu sinni véður- stofunm Gg nversu vel sem landinu væn stjórnað "éðu stjórnmáiamennirnir oksar ekki við veðrið — sem betur fer. Mér finnst völd þeirra og áhrif nógu miki1 fyrir. — Akurnesingur" Fjalla-Eyvindur Leikhúsgestur skrifar: „Kæri Velvakandi. Mér fmnst sérstök ástæða til þass að vekja athygli á Fja’la- Eyvindi í Iðnó Ég sá leikinn í lok síðustu viku og hreifst mikið. Hafði aldrei séð hann fyrr en verður mér ógleyman- legur. Slíkur er leikur þeirra. sem með hlutverkin fara — og þá fyrst og fremst aðalhlutverk in. Leiktjalaamálaranum heiur líka tekizt mjög veL Ég er sannfærður um það. að væri oessi bjóðsagnapersóna tekin úr hinum enskumælandi heimi, ætti Fialla-Eyvindur ðð dáendur um allan heim — og væri taunn sígilt verk, sem ies ið vær’ við háskóla og í leik- listarskólum víða um álfur. En aí því að hann er íslenzkur verður hann sennilega aldrei heimsfrægur. En Fialla-Eyvindur ætti að vera okkur iafnmikils virði þótt hann sé ekki heimsfræg- ur. Fyrrr einsiaklingana, sem kunna að meta og njóta verks- ins. öðiast það ekki meira gildi þótt því yrði hampað 1 heimsbiöðunum og sviðsett í heimsborgunum. Samt sem áð- ur sýnir þetta okkur eins og svo margt annað hve miklu erfiðara bað er smáþjóðum en þeim stærri að vekja athygli á séi í heiminum Jafnvel þótt tungumá! okkar væri ekki jafn einstakt og það er — mundum við ekki vera 1 sviðsljósinu á hverjum degi. Það er ástæða til að hvetja fólk til að sjá Fjalla-Eyvind. Hann vekur nann til umhugs- unar um svo margt, sem mað- ur ætti að hugsa oftar um. — Leikhúsgestur". 'Ar Hver vill vera ábyrgur? Frá Keflavík er skrifað: „Veivakandi góður. Brunaljón er sem betur fer ekki ákaflega aigeng á íslandi, enda eru langflest hús byggð úi steinsteypu nú orðið og hættan pví minnL Þetta er þó engin endanlega trygging gegn brunatióni og sannaðist það áþreifanjega á Iðnaðarbankan- um, eins og öllum er í fersku minni. par hefði þó sennilega farið betur ef ölium reglum um brunavarnir hefði verið fylgt. Oft er þess getið, þegar brennur að tjón viðkom>andi hafi orðið tilfinnanlegt, eða mikið — vegna þess að munir hafi verið lítið eða óvátryggð- ir. AufÞ'itað er þetta mikið áfall fyrir þá, sem fyrir óhapp- inu verða. En þetta er sjálf- skaparvítL Þetta er kæruleysi og sofar.daháttur. sem engum er hæg’ að kenna um nema þeim, sem fyrix áfallinu verð- ur. Allir geta tryggt eigur sín- ai — og allir eiga að gera það. En af hverju hafa menn ekki sinnu á slíku? Af hverju nær hugsun og fyrirhyggja fjöldans ekki það langt að hann hafi rænu á að tryggja eigur sín- ai gegr. hugsanlegum skaða, óhöppum. sem oft verða? Ég held að ástæðan sé m.a. sú, að allur fjöldinn er vanur því að treysta á aðra en ekki sjálfan sig. Fólk vill yfirleit.t ekki taka ábyrgð á nokkrum sköpuðum nlut, það fer í flæm ingi unaan — og hefur vanizt því að komasi upp með að skella skuldinm á alla aðra en sjálft sig. Þegar eitthvað ber á góma, sem gera þarf — er venjulega bent á það opinbera. Til alls er ætlazt af hirni opin- bera, stjórnmálamennirnir eru búnir að venja fólk af því að gera kröfur til sjálfs sín. Það er ákaflega sjaidgæft að heyTa tii manna. sern fúsir eru að taka á sig ábyrgð. Menn eru fljótir cil að pakka sér það, sem ve: gengur — en benda jafnan á aðra, þegar illa geng- ur. Þar eiga stjórnmálamenn- irnir líka stóran hlut að máli. Mér dettur ekki í hug að kenna einhverjum tilteknum einstaklmgum eða hópam nianna um að fólk hefur ekki rænu á að tryggja eigur síuar. En ábyrgðarleysi einstakliog- anna gagnvart sjálfum sér. fiól SKvldu jg bjóðfélaginu kemar m.a fram í þessu. Það ar kominn tími til að vekja fólk af þessum sveinn Það er kominn tími til að Is- lendingar byrji að gera króíu tii sjálfra sín í stað þess að krefjast alls af hinu opinbira — eða „einhverjum öðrum". Eðlilegast væri fyrír alla að byrja á sjálfum sér — og spyrja: Hvað get ég gert. Sið- an kemur röðin að öðrum“. Höfum flutt VARAHLUTAVERZLUN OKKAR AF LAUGA- VEGI 176 AÐ SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMANÚMER 81350 ÞRJÁR LÍNUR. BLOSSI S. F . MAXICROP ÞANGVÖKVI. Fyrir öll blóm. 100% Líf rænn. Fæst í flestum blómabúðum. London London dömudeild dömudeild Nýjar kápur, dragtir, buxnadragtir og pils. London Dömudeild. Svefnstofuhiísgögn mismunandi tegundir. ÓTRÚLEGT EN SATT. Svefnstofuhúsgögn úr eik, tekki, álmi, palisander, aski o. fl. viðartegundum. NORSKAR SPRINGDÝNUR. ÓDÝR LUXUSVARA. r>c* Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.