Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967. Snjólfur Snjólfs- Saknað er hugljúfs skata. Kona og maður muna, mann og föður með glöðum son — Kveðjn börnum, er gráta gjarnan, góðan afa er misst hafa. Hjartans vinur af hjarta Kveðja frá dótturbörnum. og huga klökkvum vér þökkum, F. 30.1. 1899. þér fyrir yndist árin, D. 20.10. 1966. engir gleyma þér heima. Afi minn kæri afi! Dáinn er aldinn ái. elsku þinnar við minnumst. Alvöld kölluðu höldinn. f garði lífsins bú gerðir Sorg hefir sezt að mörgum. gott, nú blessi þig Drottinn. t t Litla dóttir okkar Konan mín Helga Katrín Markúsdóttir andaðist 25. marz s.l. Jarðar- frá Yztu-Görðum, förin hefur farið fram. Þökk- lézt að Vífilsstaðahæli að um innilega auðsýnda samúð. morgni 31. marz. Ingveldur Hörskuldsdóttir Þorgeir Sigurðsson Óskar Einarsson, frá Forsæti. Uáuhlíð 20. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, sonur, tengdafaðir og afl t Frænka okkar, Sveinbjörn Pálmasson, Sigriður Halldórsdóttir, frá Norðfirði andaðist í Landsspítalanum mánudaginn 3. apríl. andaðist á Landsspítalanum Ásdís Ragna Valdimarsdóttir, þann 3. apríL Pálmi Jónsson, Fyrir hönd aðstandenda börn tengdabörn og barnaböm Ásta Rögnvaldsdóttir. t Fósturbróðir minn t Magnús Hallbjömsson Syðri-Skógum í Kolbeins- Faðir okkar staðahreppi Sigurgeir Arnbjamarson andaðist á Landsspítalanum 24. marz. andaðist að heimili sínu Sel- Jarðarförin fer fram frá fossi 31. marz. Staðarhraunskirkju laugar- daginn 8. apríl kl. 2. Börnin. Ósk Jónasdóttir. t t Móðir okkar og tengda- móðir, Föðursystir mín Elín Sigurðardóttir (frá Firði í Seyðisfirði) Halldóra Einarsdóttir Melhaga 14 Thoroddsen andaðist 30. marz. Útförin fer Lindargötu 22a, fram frá Fossvogskirkju föstu andaðist í Landspítalanum daginn 7. apríi kl. 10,30. föstudaginn 31. marz. Jarðar- Kristín Bogadóttir förin fer fram frá Dómkirkj- Gunnhildur og Magnús Step- unni fimmtudaginn 6. apríl kL hensen 10,30 f.h. Jóhanna Ólafsdóttir Indriði Bogason F.h. aðstandenda Ólafia og Agnar Breiðf jörð Bryndís Bogadóttir Halldóra Thoroddsen. Sigurjón Sigurðsson Sigríður Bogadóttir Karl Guðmundsson. t Bróðir okkar og mágur, t Móðir mín, tengdamóðir og Höskuldur Steindórsson, amma andaðist aðfaranótt, mánu- Guðný Gísladóttir dagsins 3. apríl, í Borgar- Hlíðargerði 15 R. sjúkrahúsinu. lézt í sjúkrahúsi Hvítabands- Jarðarförin tilkynnt síðar. ins 2. apríL Anna Steindórsdóttir Agnete Simson Hjörtur Fjeldsted, Ingibjörg Steindórsdóttlr, Hálfdán Steingrímsson Þorbjörg Steindórsdóttir, Kristinn Sæmundsson. Magnús Guðmundsson Guðný Magnúsdóttir Guðmundur Magnússon Una Þóra Magnúsdóttir. Fra Skák- sambandinu AÐALFUNDUR Skáksambands Islands var haldinn 25. þ.m. For- seti sambandsins Guðmundur Arason var einróma endurkjör- inn. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Hjálmar Þorsteinsson, varaforseti Guðmundur G. Þórarinsson rit- ari, Guðbjartur Guðmundsson, gjaldkeri, og Guðmnndur Pálma- son meðstjórnandi. f varastjórn voru kosnir: Arinbjöm Guð- mundsson, Guðlaugur Guðjóns- son og Steingrímur Aðalsteins- son. t Útför Sigríðar Bjaraadóttnr, fyrrverandi húsvarðar Miðbæjarskólans, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. apríl kl. 13,30. Aðstandendur. t Systir okkar Kristín Gísladóttir Freyjugötu 34 sem andaðist 28. f.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. apríl kL 1.30. Margrét Gísladóttir frá Hæli Konráð Gislason. Kveðja frá unnusta og litla syni. D. 11. marz 1967. Þú ert mér horfin elsku Áslaug mín, og yndislega litla drengnum þínum. Anda þínum opnast æðri sýn, þó ertu nálæg döprum huga mínum. Ég var svo sæll að eiga þina ást, hún aldrei verður frá mér burtu tekin. Svo djúp og hrein sem aldrei, aldrei brást, skal ekki burt úr mínu hjarta rekin. Þú varst of góð og viðkvæm þessum heim, varzt oft fjarri þessu jarðarlífi. Gáfur þínar lýstu langt um geim, —nú laus ert þú frá þessu dapra stríði. Nú svífur þú um sólbjört vonarlönd, svift þeim fjötrum lengi sem þig þjáðu. Hvíld og friði fagnar örþreytt önd, og einnig þeir sem biðu og mest þig þráðu. Vertu okkur báðum leiðarljós, lýstu veginn fram til hinztu stundar. Kveðja mín er ekki hræsni og hrós, heitt ég þrái sælu endurfundar. Guð þér launi alla þína ást, og allt það sem þú hefir veitt og gefið. Miskunn Hans í bæn þér aldrei brázt, hann blessi þig og leiði fyrsta skrefið. físlcug Axelsdóttir — Kveðja Góu minnst Borg í Miklaholtshreppi fyrsta einmánaðardag 1967. I DAG þegar „góan“ hefur kvatt, er ekki óviðeigandi að hennar sé minnnst með fáeinum orðum. Það má með sanni segja, að sl. 4 vikur eða sá timi hafi verið umhleypinga- og rakasamur. Flesta daga snjókoma, frost, sam fara miklu roki. Snjó hefur bó ekki fest hér sunnanfjalls mjög mikið, veðrin hafa verið svo hörð, að það að það hefur ekki stoppað fókið. Samgöngur hafa haldizt hér óbrenglaðar — að mestu leytL Félagslíf hefir verið með meira móti hér í vetur. Félagsvist er spiluð við og við og koma þá jafnan saman íbúar tveggja og stundum þriggja hreppa og alltaf jafn vel sótt. fþróttafélag Miklaholtshrepps hefur oft körfubolta í félagsheim ilinu núr.a undanfarið og hefur bar verið æft af miklu kappi og fjörL Árshátíð Laugagerðisskóla átti að vera föstudagmn 17. þ.m., en varð að fresta vegna óveðurs. — Þar ’ skóla hefur heilsufar verið gott í vetur, skólalíf og skólabragur til fyrirmyndar einj og ávallt síðan sá skóli tók til starfa. Guðmundur Þórðarson skákmeistari Kópavogs t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Benedikt Jakobsson, íþróttakennari, verður jarðsunginn frrá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn, 6. þessa mánaðar kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á minn- ingarsjóð Erlends Ó. Péturs- sonar. Gyða Erlendsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Jarðarför eiginmanns míns, Gils Jónssonar, bakara, Hólmgarði 29 fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 1,30 Blóm og kransar afþakkað en þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á að láta Bústaðakirkju njóta þess. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barna- barna Rannveig Lárusdóttir. FYRSTA Skákþingi Kópavogs, sem stóð yfir frá 12.—23. þ. m. er lokið. Teflt var í Gagnfræða- skólanum og voru þátttakendur alls 22, en þar af tefldu 12 í unglingaflokki. Skákmeistari Kópavogs 1967 varð Guðmundur Þórðarson er hlaut 7 Vi vinning. t Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurðar Ólafssonar fyrrverandi kennara Hafnarfirði Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Þórunn Sigurðardóttir Sigurður Gíslason. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Guðleifs fsleifssonar, skipstjóra Sveinhildur Helgadóttir Börn, tengdabörn og barnabörn. í unglingaflokki urðu efstir og jafnir þeir Róbert Eyjólfsson og Helgi Sigurðsson með 8% vinn- ing hvor. A þriðjudagskvöld fór fram hraðskákmót og sigraði Guð- mundur þar einnig, hlaut 20 Vz vinning af 21 mögulegum. Eins og fjrrr segir var teflt í Gagnfræðaskólanum, þar hefur raunar öll starfsemi félagsins farið fram. Taflæfingar verða á mánudagskvöldum eins og áður. Taflfélas Kópavogs vill hér með færa skólastjóra hr. Oddi A. Sigurjónssyni innilegar þakkir fyrir velvild í garð félagsins. Nokkru áður en Skákþinginu lauk, afhenti einn af stjórnar- meðlimum Rotary-klúbbsins, Guð mundur Arason, hinu unga fé- lagi að gjöf tíu töfl ásamt tafl- dúkum og flytur T.k. Rodary- klúbbnum innilegustu þakkir fyr ir þann hvetjandi hug, sem hinni veglegu gjöf fylgir. Hjartans þakkir til ykkar allra, sem minntuzt mín með vinsemd og kærleika á 80 ára afmælinu 28. marz. Guð og gæfan fylgi ykkur ævinlega. Kristgerður E. Gisladóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.