Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967. 13 Aða'fundur SAMVINNUBANKA ÍSLANDS h/f verður haldinn í Sambandshúsinu, Reykjavík, laugardaginn 8. apríl 1967 og hefst kl. 14. Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka fslands h/f. Uppþvottavélin sem beðið hefir verið eftir, fyrir heimili, skóla og matstofur. Þvær 400 diska og 350 bolla á klukku- stund. Fyrirferðarlítil og færanleg. Fæst með sjálfvirkum hitara fyrir þá, sem ekki hafa hitaveitu. Verð hagstætt. Pantið í síma 13243 & 41628. S. SJgurbjörnsson Laufásvegi 2, Reykjavík. Skoðunartími bifreiða nálgast. Látið ekki dragast fram á annir skoðunartímabilsins að lagfæra hemlana. Fullkomin hemlaþjónusta. STILLING HF. Skeifan 11 (lðngörðum) Sími 31340. GUBLAUGUR EINARSSON hæstaréttarlögmaður Freyjugötu 37. Sími 19740. Til sængurgjafa Mikið af fallegum ungbarnafatr R. Ó. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Skriístofustúlka óskast Stúlka með vélritunarkunnáttu óskast til skrifstofu- starfa sem fyrst. Tilboð merkt: „2142“ sendist blað- inu. Nýtt launabókhaldskerfi sniðið eftir þörfum íslenzkra fyrirtækja með starfsliði frá 3 mönnum til 30. Er auðvelt í notkun, vinnusparandi og leysir þarfir bæði atvinnurek- enda og launþega. Samanstendur af 4 eyðublöðum. sem mynda samfellda starfsrás, en má þó nota sjálfstætt hvert út af fyrir sig: 1) Starfsmannaskrá 2) Vinnuskrá 3) Launaumslag með afriti. 4) Launaskrá. Upplýsingar veittar, sýnishorn send. Látið eyðublöðin létta yður stöifin og lækkið skrifstofukostnaðinn. ÚtsölustaSlr í Reykjavík: Bókab. Máls og menningar Laugvegi 18 Baldur Jónsson s/f. Hverfisgötu 37. IEVÐUBLAÐATÆKNI Sl LAUGAVEGUR 18 REYKJAVlK SÍMI 18814 Það bezta er aldrei of gott Husqvarna II u s q va r n a eldavélin er ómissandi í hverju nútíma- eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. — Husqvarna eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir. Jón Mathiesen Hafnarfirði Símar 50101 — 50102 — 51301. UTGERÐARMENIM Höfum tekið að okkur einkaumboð á íslandi fyrir: CHINA NATIONAL TEA & NATIVE PRODUCE IMPORT AND EXPORT CORPORATION S W A T O W , CHINA. Gerið svo vel leitið upplýsinga um verð á þorskanetum svo og síldarnótum, áður en þér festið kaup annars staðar. Hjalti Björnsson & CO. Pósthólf 658, Reykjavík 3ímar 12720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.