Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 25
MORGtUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1»67. 25 Sérvcrzlim til sölu Sérverzlun í þéttbýlu hverfí er til sölu. Lítlll en góður lager getur fylgt. Tilboð sendist fyrir 9. þ.m. á afgr. Mbl. merkt: „2080“, I Kjörgarði Nýkomið mikið úrval af dralon gardínuefnum, einnig þykk og þunn eldhúsefni. GARDÍNUDEILD, Sími 18478. EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta kt. 50,00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorerinff, Dantes Plads 4, K0benhavn V. Nokkrir hestar til sölu bæði tamdir og ótamdir. Skipti koma til greina á ótömdu og tömdu. Upplýsingar í síma 41773. Verzlunarhúsnp'ili íbúð óskast keypt. Haraldur Guðmundsson, Sænskur verkfræðingur óskar eftir að leigja eða Iöggiltur fasteignasali kaupa 2ja herb. íbúð í Austurborginni nú þegar. Hafnarstræti 15. Svar sendist til blaðsins merkt: „íbúð — 2119“. Símar 15416 og 15414. Landsmálafélagið Frami minnist 40 ára starfs með fagnaði í samkomuhúsinu á Garða- holti, laugardaginn 8. apríl kl. 7 síðd. Sameiginlegt borðhald. Ávörp: Dr. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra o. fl. 12 söngbræður syngja. Skemmtiþættir — Dans. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Þórðar Þórð- arsonar og verzl. Skemman. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. HEIMDALLIiR Kapprœðufundur HeimdaHar og F.U.J. um efnið „Þjóðnýting, opinber rekstur og verðgæzla“ f KVÖLD fer fram í Sigtúni kappræðufundur Ileim- Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. dallar og F.U.J. í Reykjavík um efnið „Þjóðnýting, opinber Fundarstjóri af Heimdallar kálfu verður Kristján reksturs og verðgæzla“. Kristjánsson, trésmiður. Ræðumenn Heimdallar verða: Fundurinn hefst kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 20. Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi, Stjórn Heimdallar hvetur æskufólk í Reykjavík til að Hörður Einarsson, héraðsdómslögmaður, f jölmenna á fundinn. fer fram í Sigtúni r i kvöld kiukkan 20.30 Reykvísk æska er bvött til ai fjölmenna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.