Morgunblaðið - 10.05.1967, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1967.
Einu sinni þjófur
IKTIO GOUnVYN-IIMrBl^
ALAIN DELON
ANN-MARGRET
Once aTliief
—always a target. for
either side of the laml
Framúrskarandi spennandi og
vel gerð sakamálamynd, tekin
í Panavision.
Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum.
S j ónvarpsst j örnur
Ro-naneer'0'
Panavi sion ®metrocolor
f— AND OUESTSTARS
..... wra ; pauia oanny.
ARSON • HAMIHON - MlMIEUX • PRENTISS-ÍHOMAS
Ný amerísk söngva- og gam-
anmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
mnmmrn
UNIVFBSAL MRMI
ÍSLENZUR i ?X JAMES
textiJS h^STEWART
»»»- DOUG McCLURE • GLENN CORBETT
PATRICK WAYNE • KATHARINE ROSS
« ROSEMARY FORSYTH
Afar spennandi og efnismik-
il ný amerísk stórmynd í lit-
um.
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
TONABIO
Simi 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(The Secret Invasion)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk mynd í litum og
Panavision. Myndin fjallar
um djarfa og hættulega inn-
rás í júgóslavneska bæinn
Dubrovnik.
Stewart Granger
Micker Rooney
Raf Vallone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJORNU
Simi 18936
BÍO
Eddie og peninga-
falsararnir
EDDlEreWCONSTAHTINE
AFREGNER
KONTANT
bragende slagsmaal!
-IN6EN 0RETÆVER PAA AF8ETALINQ!
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Tíu fantar
Hörkuspennandi og viðburða-
rík litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönniuð innan 12 ára.
4ra herb. íbúð í Hlíðunum
Höfum til sölu 4ra herb. (115 fermetra)
íbúð á fyrstu hæð í nýlegu sambýlishúsi
í Hlíðunum. Eitt herbergi fylgir í kjall-
ara. Fyrsti veðréttur laus fyrir 300 þús.
kr. Laust strax.
r
Skipa- og fasteignasalan
KIRKJUIIVOM
Síroar: 14916 oif 138«
Lóan tilkynnir
Nýkomnir telpna sumarhattar
og meðfylgjandi töskur í stórglæsilegu úrvali. Ath.
seljum næstu daga alls konar barnafatnað á lækk-
uðu verði. Svo sem telpnakjóla, drengja- og
telpna útiblússur og jakka. Anoraka úlpur og
fleira.
Barnafataverzlunin Lóan
Laugavegi 20 B (Gengið inn frá Klapparstíg á móti
Hamborg).
Indídna -
uppreisnin
(Apache uprising)
ÍÍÍM&
Ein af þessum góðu gömlu
Indíánamyndum úr villta
vestrinu. Tekin í litu.m og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Rory Calhoun
Corinne Calvet
John Russell
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
«!■
WÓÐLEÍKHÚSIÐ
3cppt á Sjaííi
Sýning í kvöld kl. 20.
Hunangsilmiu:
eftir Shelagh Delaney
Þýðandi Ásgeir Hjartarson
Leikstjóri Kevin Palmer
Frumsýning Lindarbæ
fimmtudag kl. 20.30.
c
OFTSTEINNINN
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Skip vor munu hlaða erlendis,
sem hér segir:
HAMBORG:
Ms Lolik 11. maí 1967.
Ms Rangá 19. maí 1967.
Ms Selá 26. maí 1967.
ROTTERDAM:
Ms Rangá 25. maí 1967.
ANTWERPEN:
Ms Selá 22. maí 1967.
HULL:
Ms Rangá 22. maí 1967.
Ms Selá 29. maí 1967.
GDYNIA:
Ms Langá 22. maí 1967.
KAUPMANNAHÖFN:
Ms Langá 24. maí 1967.
GAUTABORG:
Ms Langá 26. maí 1967.
HAFSKIP H.F.
HAf NARHÚSINU REYKJAVIK
SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI ^160
WBmaaaiiu
ISLENZKUR TEXTl
3. Angélique-myndin:
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
LEIKFELAG
REYKIAVIKUR
Jjalla-Eyvindu!
Sýning I kvöld kl. 20,30.
Uppselt.
Næsita sýning föstudag.
MÁLSSÚKNIN
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Bannað fyrir börn.
Aðgöngumiðasalan í iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
bezta •... •
stærsta ....
útbreiddasta
fréttablaðið
UOBGUNBLADID
Bráðskemmtileg og spennandi
frönsk skopstæling af banda-
rísku kúrekamyndunum.
Aðalhlutverkið leikið af
Fernandel,
frægasta leikara Frakka.
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B -] E>
•tœai 32076 - 38160
TVINTÝRAMAIIURINN
SDDIE CH APMAN
nrwsrrrx
JíjAIX
Amerísk-frönsk úrvalsmynd 1
litum og með íslenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir i síðustu heims-
styrjöld. Leikstjóri er Terence
Young sem stjórnað hefur t.d.
Bond kvikmyndunum o. fL
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer
Yul Brynner
Trevor Howard
Romy Schneider o. fL
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
smíðum — 4ra herb.
Höfum til sölu 4ra herb. íbúðarhæðir
(110 fm.) við Hraunbæ. Seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu. Teikningar
og nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Skipa- og fasteignasalan
KIRKJUHVOLI
Síroar: 14916 ocr 13842
Reykvíkingafélagið
heldur afmælisfund í Tjarnarbúð niðri fimmtudag-
inn 11. maí kl. 8.30. Skemmtiatriði: Óperusöng-
konan Svala Nielsen syngur með undirleik Skúla
Halldórssonar tónskálds, Heiðar Ástvaldsson sýnir
listdans. Kvikmyndasýning. Happdrætti. Dans.
Takið gesti með.
STJÓRNIN.