Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1967. 23 jÆJARBí Siml 50184 7. sýningarvika. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Skíðaskólinn í Kerlingafjölluni Sími 10470 mánud. — föstud. kl. 4—6, laugard. kl. 1—3. K0PHV00SBI0 Simi 41985 Lögreglan 1 St Pauli Hörkuspennandi og raunsae ný þýzk mynd, er lýsir störf- um lögreglunnar í einu al- ræmdasta hafnarhverfi meg- inlandsins. Wolfgang Kieling Hannelore Sehroth Sýnd kl. 7 og 9. NÁTTFARI Sýnd kl. 5. Sími 60249. Þögnin íiiCMm TYSTN&DEN (JL 7IG1NALVERSI0NEN UDIN CENSURKUPl A » Vegna fjölda áskorana. Sýnd kL 9. Hús tU sölu í Vogum, Vatnsleysu- strönd, 220 ferm^ má breyta í tvær íbúðir. Húsið selsrt hálft, ef óskað er. Borð og stólar til sölu á sama stað. Uppl. í síma 19, Vogum. Húseigendur! Ung hjón með 2 börn 2 ára og 9 mán. óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 16379. • • AÐVORUN Samkvæmt heimild í 15. gr. lögreglu- samþykktar Reykjavíkur verða munir, sem skildir hafa verið eftir á almanna- færi og valda hættu eða tálmun fyrir um- ferðina, svo sem skúrar, byggingarefni, umbúðir, bifreiðahlutir o.fl., fjarlægðir á næstunni á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Sinfoníuhljómsveit Islands Ríkisútvarpið. Tónleikar f Háskólabíói fimmtudaginn 11. maí kl. 20.30. Stjórnandi: Bhodan Wodiszko. Einleikari: Dénes Zsigmondy, fiðluleikari. Flutt verða: Fiðlukonsert eftir Bartok, Kadensa og dans eftir Þorkel Sig- urbjörnsson og 4. sinfónía Tsjaikovskýs. Sunnudagstónleikar Síðustu tónleikar í B-flokki verða að þessu sinni laugardaginn 13. maí kl. 15.00 í Háskólabíói. Stjórn andi Bhodan Wodiszko. Einleikari Dénes Zsig- mondy. Flutt verða m.a. Tzigane eftir Ravel, Po- eme eftir Chausson, Ungversk þjóðlagavíta eftir Weiner og Bolero eftir Ravel. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri og bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. FÍLAGSLÍF f í i\ Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku f Sigtúni miðvikudaginn 10. maf. Húsið opnað kL 20.00. Fundarefni: 1. Sýnd verður litkvikmynd in (Með sviga lævi) ný fram- haldskvikmynd af Surtseyjar- gosinu, tekin af Ósvaldi Knud- sen. 2. Dr. Sigurður Þórarins- son, sýnir litskuggamyndir frá síðasta Heklugosi í tilefni af 20 ára afmæli þess. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. K.F.U.M. Unglingamót verður í Vatna skógi um hvtNsunnuna. Þátt- takendur láti skrá sig á skrif- stofu félagsins Amtmannsstíg 2 B, í dag eða á morgun. Simi 17536. Farfuglar — ferðamenn Hvítasunnuferðin er í Þórs- mörk. Upplýsingar á skrif- stofunni á kvöldin milli kl. 8 og 10, sími 24950. - i.o.c.r. - Þingstúka Reykjavíkur Funr>!r annað kvöld kl. 20.30. Stigveiting, vígsla emb- ættismanna, kosning fulltrúa til umdæmisþings, önnur máL Kaffi eftir fund. Þifngtemplar. Stúkan Minerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 20.30. Mjög áríðandi að félagar fjölmenni, því þetta verður síðasti fundur fyrir sumar- fríið. Kafifi eftir fundinn. Æt. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Marí G. Vilhelmssen, framkvæmdastjóri, Biblíules- hringanna á Norðurlöndum talar, ef hún verður komin. Nánar í útvarpi í dag. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00 * - REVIflN - Frumsýning í Ausfurbœjarbíó í kvöld kl. 20.30 Miðasala í Austurbœjarbíói frá kl. 4 Önnur sýning í Stapa Njarðvíkum á föstudagskvöld kl. 22,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.