Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 1
28 SÍÐOR Fulltrúar kommúnista- ríkjanna gengu af fundl þegar fulStrúi ísraels svaraði ásökunum New York, 20. júm — (AP-NTB) UMRÆÐUM var haldið áfram í dag í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um deilur Araba og Gyðinga. Voru tveir fundir haldnir í dag, og vakti það mikla athygli á síðdegisfundinum þegar fulltrúar kommúnistaríkjanna risu úr sætum sínum og gengu úr fundarsal þegar Ahba Eban, utanríkisráðherra ísraels, tók til máls til að svara ásökunum fulltrúa Araba. Fyrr í dag hafði U Thant, framkvæmdastjóri SÞ, hrugð- ið vana sínum og ráðizt harðlega á ísrael, og sakað ísraels- menn um að hafa margoft á undanförnum tiu árum stofn- að til árekstra á landamærum Arabaríkjanna. ■jr Arthur Goldberg, fulltrúi Bandaríkjanna, tók einnig til máls og vísaði á bug tillögu Sovétríkjanna frá í gær um vítur á ísrael, en lagði þess í stað fram tillögu Banda- ríkjanna um að Arabar og Gyðingar skuli setjast að samn- ingaborði og leita lausnar á deilunni með aðstoð þriðja aðila. Búizt hafði verið við því að þeir Johnson Bandaríkja- forseti og Kosygin forsætisráðherra Sovétríkjanna ræddust við meðan sá síðarnefndi dvelst í New York, en ekkert hef- ur úr því orðið enn sem komið er. Kveðst Kosygin vera kominn til New York til að sitja Allsherjarþingið, en ekki heimsækja Bandaríkin, og geti því ekki sagt neitt ura það hvort honum gefist tækifæri til að ræða við forsetann. Umrœðumar á síðdiegistfunidi A1 Ifehier jarþ ings ins hófust með því að Abba Bban utanríkisróð- fcerira kvadidi sér hiijóðs og lýsti þivd ytfir að honum bæri réttur til að svara fram komnum ásök- unum í garð ísraelsmanna. Alexei Kosygin, farsætisráð- herra, var ekiki kominin til fund ar þegar þetta gerðist, né held- ur Andrei Gromyko, utanríkis- riáðherra, en aðrir sovézkiir full- trúar oig fulltrúar Búl'garíu og Tékfeóslóvakíu risu strax úr sœt- um sínum og gengu út. í kjöl- Æar þeirra fyLgdi Nureddin Atassi, forseti Sýrlainds, sem ifyrr um daginn hafði fiutt ræðu á þinginu og róðizt harðlega á ísrael. Bban sagði í ræðu sinni að engin ríkisstjórn ætti jatfn erfitt mieð að ásalka aðra ráiktsstjóm um yfirgang og stjórn Sýriands. Staðneyndin væri sú að neitunar vald SovétrÆkjanna hetfði þrisiv- ar komið í vieg fyrir það á und- aniförnum ár.um að Öryggisiráð Sameinuðu þjóðanna vítti fram- kornu Sýriendinga gaignvart ísraiel. Vitnaði Eban í ummæli sýrtenzkra leiðtoga frá 14. maí «L og all't fram að þvi er styrj- öldin hócflst, sem hann sagði að sönnuðu tilgang Arabarílkjanna og flietti ofan af árásarstetfnu þeirra. Vitnaði hann í þau orð fonsetans sjálifls að Araibariikin væru „staðráðin í að afmó ísraed af yfirborði jarðar“. Hann benti á að Atasisi forseti hefði sa.gt: „Sýrienzkar hersveitir eru við- búnar því að hetfjia „tfneLsun“ ísraels, og að siprengja í lotft upp virki Gyðinga í miðju landi akkar“. Stefna Sýrlendinga hef- ur verið sú, sagði Eban, að neita ísrael um tilvsrurétt og sjóltf- Framhald á bls. 20. Alexei K^sygin, forsætisráðher'ra Sovétrikjaima, í ræðustól á AlOsAierjarþmgi SÞ á mánudag. Willy Brandt í Helsingfors Norðurlandaforin hafin Helsingfors, 20. júní (NTB) WILLY BRANDT, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, kom til Helsingfors í dag, og er það fyrsti áfangi ráðherrans í heim- sókninni til höfuðborga Noröur- landanna. Við komuna til flugvailarins við Helsingfors sagði Brandt, að hann væri ekki til Finnlands kominn til að spyrja, heldur frekar til að hlusta og svara fyr irspurnum, sem kynnu að verða fyrir hann lagðar. „Finnland hef ur sérstöðu innan raða Norður- landanna, og nábýli Finnlands við Sovétríkin er atriði, sem vek ur athygli í Þýzkalandi", sagði ráðherrann. Hann kvaðst hlakka til viðræðnanna við finnska leið toga. Ferðin til Norðuriandanna hefði fyrst og fremst gefið hon- um tækifæri til að atfla upplýs- inga um ástandið í þessum lönd- um og tengsli þeirra við Vestur- Þýzkaland. Flugvél Wiíly Brandt hafði stutta viðdvöl i Kaupmannahötfn á leiðinni til Helsingfors, og ræddi Brandt þar við frétta- menn. Sagðist hann þar ætla að leita sér nánari upplýsinga um afstöður ríkisstjórnanna á Norð- uriöndum til alþjóðamála og sér staklega til samstarfs Evrópu- ríkja og málefna Austur- og Vestur-Evrópu. Brandt sagði, að það væri á misskilningi byggt þegar því væri haldið tfram í Bretlandi og á Norðuriöndum, að núverandi ríkisstjórn í Vestur-Þýzkalandi væri fróhverfari því en síðasta ríkisstjórn ,að íleiri ríki fengju aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu. Sagði hann að þessi skoðun hafi aðallega fengið byr vegna ummæla í Bonn um mikil vægi sambúðar Vestur-Þjóð- verja og Frakka. En þótt Frakk ar væru ekki fyllilega sammála, væri stefna vestur-þýzku stjórn- arinnar óbreytt. í kvöld ræddi Brandt við Ahti Karjalainen, utanríkisráðherra Finnlands. Kynþáttaóeirðir Atlanta, Georgia, 20. júní AP, NTB. Til óeirða kom í Atlanta í gær- krvöldi í blökkunmannahverfi borgarinnar, en stóðu skamma hríð. Fóru blökkumenn um göt- ur með grjótkasti eftir að þeir höfðu hlýtt á blökkumannaleið- togann Stokely Charmichael, sem hvatti þá til að stofna mótmæla- hreyfingu gegn kynþáttamisrétti. Tveir menn særðust í óeirðum þessum og margir voru hand- teknir. Tvö undanfarin kvöld hefur einnig komið til éeirða í Atlanta. „Viðbrögð U Thants komu á — Sagði Hannes Kjartansson sendiherra íslands hjá S.Þ. í símtali við Mbl, — Kristján Albertsson sagði að Grómykó og Dean Rusk hefðu rœðst við í S.Þ. um hugsanlegan fund Kosygins og Johnsons MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Hannes Kjartansson, sendiherra ís lands hjá Sameinuðu þjóð- unum og Kristján Alberts- son fulltrúa íslands hjá SÞ og bað þá að skýra frá því helzta sem gerðist á þinginu og viðbrögðum manna þar við ræðu Kosy- gins forsætisráðherra Sovétríkjanna og annarra athurða. Við ræddum fyrst við Hannes Kjartans- son og sagði hann m.a. svo frá að mikil spenna hefði ríkt í fundarsal Allsherjar þingsins meðan Kosygin flutti ræðu sína og einnig að ásakanir U Thants á ísra elsmenn hefðu komið mjög á óvart. Aðspurður sagði sendiherrann að Norður- landaþjóðirnar hefðu ekki tekið endanlega afstöðu til mála á þinginu en þær hefðu stöðugt samband sín á milli. Kristján Alhertsson skýrði frá því að þeir Grómýkó utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, sem er í fylgd með Kosygin og Dean Rusk, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna hafi í gær ræðst við í aðalstöðv um SÞ og teldu ýmsir að þeir hafi rætt möguleika á því að Johnson Bandaríkja forseti og Kosygin hittist að máli þrátt fyrir þau orð sem látin voru falla í gær og þá stefnu sem vanda- málin hafa tekið. Hér á eftir fer lyrst það helzta úr samtalinu við Hann es Kjartansson. „Ræða Kosy- gins virtist að minnsta kosti túlka sjónarmið Araba- ríkjanna og voru vesturlönd- in ekki mjög hrifin af kröfu róðiherrans um fordæmingu ísraels fyrir árás á Ara'barík- in og að ísraelsmenn dragi S'ig til baka til fyrri stöðva ag að þeir greiði allan kostn að og útgjöld, sem orðið hafa í ,samibandi við þetta. Það hef ur kamið fram núna ný til- övarí“ laiga tfró Bandaríkjamönnuim, þess efnis að þessir tveir að- ilar sem þarna deila þ.e.a.s ísraelsmenn og Arabar reyni að ná samkomulagi sín á milli með aðstoð þriðja að- ilams etf á þarf að halda, og hlýtur sá þriðji aðili að verða S. Þ. Ræða Kosygins var flutt á mjög hægan og æisingailausan hátt, en inni- haidið var mjög ákveðið með Aröbum og vill kenna fsra- elsmönnum algeriega um ár- ásirnar. — Það er auðvitað mjög mikili spenningur í fundar- mönnum því að Jöhnson hafði haldið ræðaj, sem lauk rétt um sama leyti og Koisy- gin byrjaði sína ræðu. Menn voru yfirleitt að vona að ræða Kosygins yrði ekki það Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.