Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÍ>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1967. 7 r Birna Eyjólfsdóttir og Dagmar Guðnadóttir í snyrtivörudeild Karuabæjar. KARNABÆR VERZLUNIN Kamabær er ekki gömul. Það er aðeins rúmt ár liðið frá stofnun hennar, en henni hefur skjótt vaxið fiskur um hrygg. Til þessa hefur hún aðeins boðið fólki tízkufatnað á Týzgötu, en nú hefur verið opnuð snyrtivörudeild og skóverzlun að Klapparstig 37. Af því til- efni skýrðu eigendur Karna- bæjar, Guðlaugur Bergmann, Jón Baldursson og Björa Pét- ursson, blaðamönnum frá hinni nýju verzlun og þeim vörum, sem þar fást Þeim mæltist á þessa leið: — Við höf'um nýtt snyrti- vöruunaiboð á markaðinum, MARY QUANT, en snyrti- vörur þessar eru seldar að- eins í þessari verzlun hér í Reykjavík. Mary Quant er tvímælalaust frægasti tízku- fræðingtur Eniglandis um þess- ar miundir, enda var hún kos- in ein af tíu merkustu konum heimisina árið 1967 ásamt Elísabetu Englandsdrottningu, Jacquieline Kennedy, Elísa- betu Taylor og ffleirum. — Snyrtivörur Mary Quant valda algerri byltingu á snyrti vörumarkaðinum, enda hafa þær náð fádæma vinsældum um allan hinn vestræna heim. Mary Quant leggur aðalá- herzlu á eðlilegan blæ húðar innar og konur, farðaðar með Mary Quant „make up“ virð- ast aðeins hafa svona fallega húð. Augun eiga aftur á móti að vera áberandi og eru því augnafarðar hennar sérlega vandaðir og skemmtilegir. — Mary Quant leggur geysilega áherzlu á gæði vör- unnar, enda eru snyrtiivörur hennar viðurkenndar sem úr- vals gæðavara. f uimbúðum þeirra kioma hinir frá'bæru stíl hæfileikar hennar greinilega í ljós. Óhætt er að segja, að snyrtivörur Mary Quant séu tvímælalaust snyrtivörur ungiu konunnar nú á dögum. — Hér eru einnig seldar aðrar gerðir af snyrtivörum. Við reynum að hafa aðteins á boðstólum það allra bezta frá hverju fyrirtæki. — 1 snyrtivörudeildinni bjóðum við nýja þjónustu, sem við vitum ekki til að sé veitt annans staðar hér á landi. Viðskiptavinir dkkar geta fengið tilsögn og snyrt- ingu í sérstökum kletfum. Frú Dagmar Guðnadóttir veitir snyrtivörudeildinni fbrstöðu. — f snyrtivörudeildinni eru einnig seldir hártoppar frá BATOLL Hártoppar eru núna geysilegt tízikufyrirbrigði og óbætt er að segja, án þess að hallað sé á aðra, að þetta séu beztu og ódýrustu „ekta“ hár- topparnir á heimsmarkað- inum, enda varðveitir Batoli aðtferðina til vinnslu hártopp- anna betur en herveddin leyndarmál sín. — Skóladeildin hetfur skó sína að mestu leyti frá hinu þetekta umboði RAVEL. í Englandi, sem hetfur um 60 verzlanir í London einni sam- an og verksmiðjur á Ítalíu, Spáni, Hollandi, Engiandi og víðar. Ravel leggur mesta á- herzlu á tízíkuskó og fram- leiðir ótrúlega margar gerðir. Þessir skór fást aðeins í þess- ari verzdun eins og raunar allir skór, sem við höfum og munum hafa. Einnig höfum við umboð frá Lil'ly & Skinn- er á Englandi, sem starfar likt og Ravel, þótt i smærri snið- um sé. Fleiri skógerðir mun- um við hafa, svo sem frá BATA, RENO og fleirum. Eins og er höfum við ekki milkið úrval af skóm, en það er væntanlegt. Eins munu verða hér til söiu veski, hanzkar og slæður. — Jakob Jensson sá um alla smíði innréttinganna og má segja, að hann sé arkitektinn líka. Þann 18. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Honolulu á Hawaii ungfrú Katrín Alberts- dóttir frá Borgarnesi og Thomas H. Yarborough frá Baltimore. Heimilisfang þeirra er apt. 802— 2170, Kuhio, Honolulu, Hawaii. Þann 17. júní opinberuðu trú- loflun sína ungfrú Kristín Jóns- dóttir, skrifstofumær, Njörva- srundi 18 og Guðmundur Björns- *on. stud. polyt. Rauðalæk 40. BLÖfi OG TÍMARIT FERÐIR, rit Ferðafélags Ateur- eyrar, 26. árgangur, hefur borizt blaðinu. Það flytur ítarlega og fróðlega leiðarlýsingu um Ólafs- fjarðarmúla ásamt mörgum miyndum. Auk hennar eru í blað- inu ferðaáætlanir Ferðafélags Svarfdæla sumsirið 1967 og árs- skýrslur beggja félaganna og efnisyfirlit fyrstu 25 heftanna. Ritið fæst í lausasölu í bóka- og blaðasölum á Akiureyri og kostar kr. 40.00. Heimilisblaðdð Samtíffin júlíblaðið er komið úit, mjög fjölbreytt. Þetta efni er í ritinu: Drykkjuskapur er þjóðtfélagsböl (foruetugrein). Hetfurðu heyrt þessar (skopsögur). Kvennaþætt ir eftir Freyju. Ég er ekki eins og hinar mæðurnar (framhalds- saga). Þrjátiu ára þjónusta, grein um starfsemi Flugfélags Islands eftir Svein Sæmundsson. Spásögn sjómannsins (saga). Mestu rælkt unarmenn heimsins. Flest er mat- ur, sem í magann kemur, etftir Ingóilf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skáldskapur á sikákiborði eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridge eftix Árna M. Jónsson. Úr einu — i annað. Stjömuspá fyrir júlí. Þeir vitru sögðu. RITSTJÓRI er Sigurð- ur Skúlason. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Oddný Guðjónsdótt- ir, Suðungötu 1, Sandgerði og Richard H. Richardsson, Hóla- braut 9, Hafnarfirði. Þann 6. maí voru getfin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skú'lasyni, ungtfrú Ingibjörg Guðmundsdóttir _ og Hjörtur Vilhelmsson. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 40. 15. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Alfreðisdóttir, Mánagötu 5, Keflavik og Finnur Björgvinsson, Laufásvegi 11. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lotfun sína Sigríður Tryggvadótt- ir, Hratfnsstöðum í Víðidal og Þorgeir Jóhannesson, Efri-Fitj- um í VíðidaL ------------------------------ U tsaumsvörur, dúkar, hengi púðar, vegg- myndir o. ffl. frá Dan- mörku og Svíþjóð. Hof, Hafniarstræti 7. 10—11 ára telpa óskast ■að líta eftir barnL Upp- lýsingar í sdrna 36J.86. Stretch-buxur Til sölu í telpna og dömu- stærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Framleiðsluverð. — Simi 14616. Til sölu Ohevroleit árg. 1947 úr- bræddur, einnig saumavél í steáp, selst mjög ódýrt. Uppl. í sáma 42364. Stór tveggja herb. íbúð tin leigu f Vestuibæ. Fyrir framgreiðlsiLa. UppL í síma 100711. Taunus 17 M 1967 vandaðasta gerð til sýnis og sölu að Suðuriandsbr. 2 í dag og næstiu daga. Volkswagen ’64 eða eldiri ósteast til kaups. Staðgneiðsla. Uppl. í síma 384)11 miilli kll. 7—-6 á kyöldin. Söngkerfi Til sölu Marcha'H eöng- kertfi, nýlegt og ved með farið. Greiðslusteillmlálar. — Uppl. I síma 4118 og 4210 HveragerðL Til sölu Vox bassamagnari og DalJ- as bassamagnari, enntfnem- ur Vox bassagdtar og Hötfn- er rafmagnsgítar. Uppl. I sírna 4159 HveragerðL Til sölu antik enskur klæðasfcápur hnota gamalt skattlhol og vængja borð. UppL Húsgagnaviff- gerðir, Hötfðavik, við Sæ- tún. Sámi 23912. Framköllun á litfilmum 12 mynda filmur toœta að- eins kr. 170,-, tekur 10 daga. Sendium gegn póst- krötfu. Umboð UCL, póst- hóM 109. Til sölu Vinnuiskúr og mótatimbur 1x6 og 1x4 tomrnur. Upp- lýsingar í sima 32298. Til sölu nýlegur Pedigree barna- vagn. Sími 2071, Keflavík. 3ja berb. íbúð til leigu í Ytri-Njarðvík. Tilb. skil- ist á afgr. blaðsins í Kefla- vík, merkt „876“. Garðeigendur Handsláttuvélar, litlar og stórar, einndg flestar gerð- ir garðyrkjuvertetfæra. Bitstál, Grjótagötu 14, sími 21500. Keflavík Fonstofulherbergi til leigu fyrir reglusaman mann, að Hólábraut 12. Til leigu 4ra herb. hæð í Hlíðunum, hitaveita. Uppl. um fjöl- skyldustærð og getu á fyr- iitframgr. sendiist afgr. MbL f. 25. júní merkt „Reglu- setni 761“. íbúð til leigu 4ra herb. íbúff á góðum stað í Kópavogi til leigu f eitt ár. Látil fyrirframgT. UppL í dag í síma 40068. Tvö veiðileyfi í Þveré í BorgaTtf. (Norð- tungu- og Melsbúsasvæði) 29/6—2/7 til sölu, vegna forfailia. Uppd. í sima 2 46 87 eð a 106 42l Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarssonu Simi 20666. Til sölu Traiban.t station ’66 f góðu ásigkomulagi. Upplýsing- ar í síma 37196. Maður óskar eftir léttri vinnu. Margt kemur til greina. UppL í sima 30113. Hvolpar Kynfrineinir enskir setterar eru tdfl sölu. Upplýsingar í síma 60129. Þríggja herb. ný íbúð tii leigu. Regluisemi áskil- in. Tilboð með uppl. send- ist Mbl. fyrir 26. júní, merkt „Húsnæði 767“. Verkfæri Stórar skrúfþvingur, smergelskáfur, látið skrúf- stykM, rafmagnsbor o. £L til sýnis og sölu að HoMs- götu 37 rishæð. Gjafverð. Sumarbústaðaland óskast í nágrenni Reyfcja- vítour. Upplýsingar í sima 3 29 96. 16 ára stúlka með gagnfræðapróf óiskar eftir atvinnu, má vera út á landi. Upplýisingar i síma 20138. Túnþökur nýskornar til sölu. Upp- lýsingar í sírna 22564 og 41896. Ford ’55—’58 ósteast til kaups. Stað- greiðsla. Tillboð merkt „Nr. 765“. Vil selja sparneytinn miðstöðvar- ketil ásamt sjéltfvirkum brennana og baðdunk 150—200 1. Notið þetta ein staka tækifæri, hagstætt verð, sími 31471.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.