Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBfLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JUNÍ 1967. Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstj órnarf ulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Simi 104100. Aðalstræti 6. Sími 2Í2-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. *#^»^i^»^#^»^<>»^»^»»r»^i^. ^ »^ »^»^ > >«>»>»y»»>»^« » ^*^»^ i^»^»^»lr»^»»»>«>i FRAMÞRÓUN í FLUGMÁLUM ¥nnan skamms feeamir fyrsta þotan í eiigu íslenzks flug- félags til landsins. Koma hennar mun marka mikdl tímamót í samgöngumálum íslendinga og flugmálum, tákn þeirrar gjörbyltingar, sem orðið hefur í íslenzkum flugmálum á tveimur áratug um. Flílugfélag íslands hefur auk þotukaupanna endur- nýjað flugfliota sinn tiil inn- anlandsflugs með svo mynd- arlegum hætti, að ailir eru sammála um að algjör breyt- ing hafi orðið á með tilkomu hinna nýju Fokker-véla. Á sama tíma hafa Loftledð ir keypt fjórar stórar flugvél- ar til landsins, sem eru með- al stærstu farþegaflugvéla í heimi. Það átak er stórt en enn stærri skref munu Loft- leiðiir þó stíga á næstu árum, ef af kaupum þeirra verður á hinum stóru 250 farþega þot- um. Loftleiðir hafa haslað sér sérstakt starfssvið í At- lanitshafsfluginu og veiitt fjöilmörgum, sem annars hefðu ferðazt sjóleiðina, kost á að ferðast flugleiðis vegna lægri fargjalda. í þessum efn um hafa Loftlieiðir verið brautryðjendur og vísað þann veg, sem fleiri hyggjaist nú fara efltir. íslendingar geta vissu'lega verið stoltir af hinni oru framiþróun, sem orðið hefur í fiugmálum okbar og athygi- isvert er að þessar framfarir hafa orðið fyrir framsýni og djörfung fárra einstafclinga. Afrekum ei n kaf r am t ak sins í flugmálum verður einungiis jafnað við þann árangur, sem það hef-ur náð í uppbyggingu fisfeiskipafllotans á undan- flörnum árum. Það er svo í rauninni bæði broslegt og napurlegt, þeg- ar Framsóiknarblaðið heldur því fram, að framþróun ís- xenzkra flugmála, sé sérstök vísbending um það, að íslend ingar þurfi ekki á samvinnu við erlenda menn að halda eins og aðrar þjóðir telja sér nauðsynlegt. Loftleiðir höfðu einmitt nána samvinnu við norskan aðila á fyrstu vaxt- arárum sínum og er ekki annað vitað en að sú sam- vinna hafi verið LoftLeiðum miikilvæg og báðum aðilum gagnleg. ÞJÓÐHÁTÍÐAR HALD k undanförnum árum hef- ^ ur skipulag þjóðhátíðar- innar í Reykjavík oft verið gagnrýnt og talið, að lítiilar ®----------:------------- hugmyndaauðgi gætti í störf- um þeirra, sem vinna að und- irbúningi þjóðhátíðarinnar. Að þessu sinni tók þjóðhá- tíðarnefnd þá ákvörðun að breyta algjönlega um, flytja hátíðahöldin á brott úr mið- borginni í Laugardalinn og hafa engan dans á götum miðborgarinnar. Þess gætti mjög síðustu tvær vikurnar fyrir þjóðhátíðardaginn, að þessi ákvörðun þjóðhátíðar- nefndar var gagnrýnd og vildu nú allir, að þjóðhá- tíðdn yrði áfram í miðborg- inni með sama hætti og áður. áður höfðu feornið fram um áour höfðu komið fram um það fyrirkomulag heyrðust nú ekki. Tiilgangur þjóðhátíðar- nefndar með þessum breyt- íngum mun m.a. vera sá, að gefa hátíðahöldunum 17. júní nýjan svip og um leið að skapa möguleika á því, að hátíðahöldin t.d. á aldarfjórð ungsafmæli lýðveldisins verði með sérstökum blæ og þá e.t.v. í miðborginni. Vegna slæms veðurs er ómögulegt að segja að nokk- ur reynsla hafi fengizt af hinni nýju skipan hinn 17. júní sl. Unglingadansleikur- inn í íþróttahöllinni var mjög vel sóttur og þar varð ölvunar ldtið vart og mun sá þáittur skemmtana- haldsins hafa tekizt með ágætum, en að öðru leyti verður að telja, veðursins vegna, að efeki sé hægt að fella neinn endanlegan dóm um hið nýja fyrirkomulag. MYNDARLEGT KVENNABLAÐ f>laða- og tímaritaútgáfa ** heflur liengi átt erfitt upp dráttar hér á landi. Á síðustu árum heflur þó gætt töttu- verðra tilþrifa í tímaritaút- gáfu en vegna lítiils markaðar eiga íslenzk tímarit nobkuð í vök að verjaist gagnvart er- lendum tímaritum, vikurit- um og öðrum sem dreift er í miLljónavís um heim aLlan og einniig hér á landi. í þessu sambandi er ánægjulegt að sjá, hversu myndarlega er af stað farið með kvennablaðið Hrund, sem hóf göngu sína í vor og nú eru komin út tvö tölublað af. Rit þetta er mjög vandað að öllu leyti. Ritstjómarefni, uppsetning og prentun lofa Washington, AP) SÉ Edward M. Kennedy öld- ungadeildarþingmaður spurð- ur um framtíðarhorfur hans, ypptir hann öxlum og brosir breitt í stað þess að svara. „Það er sérstaklega erfitt I fjölskyldu okkar“, svarar sá Kennedy-bræðranna, sem lengst hefur átt sæti í Öld- ungadeildinni, „að spá fyrir um framtíð sína langt fram í tímann". Ef til vill erfiðara en 1 flestum öðrum fjölskyldum, vegna hinna tveggja póli- tísku staðreynda: Leiðin til valda í Öldunga- deild Bandaríkjaþings er mæld í árum, jafnvel áratug- um. Og leiðin til æðstu áhrifa 1 Demókrataflokknum, til hámarksvinsælda í opinber- um skoðanakönnunum, og ef til vill til Hvíta hússins, er nú á yfirráðasvæði annars öld- ungadeildarþingismanns að nafni Kennedy, Róbert F. Kennedy frá New York. Og þriðja meiriháttar at- riði má bæta við. Samstarfs- menn Kennedy-bræðra segja, að Edward viti, að verði Ró- bert einhvern tíma forseti, minnka vafalaust líkurnar til Edward Kennedy í Vietnam. Hinn þögli Kennedy þess að Edward komist í fram boð. Þótt Edward hafi setið tveim árum lengur í Öldunga deildinni, er Róbert sjö árum eldri en hann. Hátterni og aðstæður Ed- wards Kennedy benda til þess, að hann hyggi á starfs- feril í Öldungadeildinni. Hann er 35 ára að aldri og hefur átt sæti í henni í fimm ár. í dag á hann fleiri örugga fylgjendur í Massachusetts en nokkur annar. Síðan hann kom til Was- hington til að taka við því þingsæti, sem John F. Kenne- dy hafði eitt sinn, hefur þessi yngsti Kennedy-bræðranna átt bróður í forsetastóli og annan, sem vonast eftir að komast í hann. „Teddy veit, að hann getur ekki gert neitt, sem kynni að koma Bobby I óþægilega aðstöðu", sagði einn fylgismanna Kennedy- anna. Edward lætur venjulega undan skoðunum Róberts á sviði utanríkismála. Hann segir, að starf Róberts í stjóm John Kennedys hafi veitt honum þekkingu á alþjóðleg- um vandamálum og ákveðnar skoðanir á því, hvernig beri að bregðast við þeim. Edward hefur einu sinni vogað sér að setja fram sitt sérálit á sviði alþjóðamála. Hann flutti ræðu í Öldunga- deildinni, þar sem hann mælti með nýju viðhorfi til stefnu Bandaríkjanna gagnvart Rauða-Kína. I sambandi við styrjöldina í Víetnam er Róbert greini- lega talsmaður þeirra bræðr- anna. Edward styður og túlk ar skoðanir hans. Kennedy-bræðurnir halda nánu sambandi sín á milli. „í raun og veru skiptum við ekki með okkur merkjum", sagði Edward. Engu að síður hefur Edward sín sérþekking arsvið, og hann heldur sig venjulega innan þeirra. Þar á meðal eru endurbætur á herútboðslögum, flóttamanna vandamál í Suðaustur-Asíu og Mið-Austurlöndum, glæp- ir og afbrot unglinga, heil- brigðismálafrumvörp fyrir fá tæka og löggjöf um eftirlit með skotvopnum. Hann hyggst færa dálítið út kvíarnar í næsta mánuði með því að flytja ræður um framtíð Ameriku, eða hvern- ig menn vilja, að ástandið verði, þegar áttundi tugur ald ' arinnar hefst. Þeir, sem þekkja til stjórn- mála og Kennedy-bræðranna, eru yfirleitt sammála um, að Róbert sé harðsnúnari í rök- ræðum, eigi betur með að halda ræður án undirbúnings og seigari stjórnmálamaður. Edward fer sér hægar í stjórn málunum. „Hann er vingjarn legur eins og írsk lögga“, sagði faðir hans einu sinni. Ef til vill er það vegna framferðis síns 1 stjórnmál- um, að Edward Kennedy hef- ur ýmis sambönd, sem Ró- bert skortir. Hann er mikiu betur séður af öldungadeildar mönnum frá Suðurríkjunum, en þeir eru áhrifamikil hreyf ing, sem hann leitaði eftir samstarfi við á fyrstu mán- uðum þingmennsku sinnar. Eitt sinn, þegar Róbert Kennedy óskaði eftir aðstoð við kosningaherferð sína frá Hubert H. Humphrey, sem þá var í kjöri sem varafor- setaefni, hafði hann samband við Edward og bað hann að leggja fram bónina. Humprey hélt til New York. Edward staðhæfir, að sam- starf sitt við Hvíta húsið sé óþvingað, þrátt fyrir að stjórn in virðist stundum líta á Ró- bert sem óvinsamlegt afl, og er það gagnkvæmt. Edward segist hafa unnið í nánu sam- starfi við stjórnina við að reyna að finna lausn á flótta- mannavandamálinu í Víet- nam og öðrum úrlausnarefn- um. En einnig hefur komið fyr- ir, að stjórnin hindraði, að til lögur Edwards næðu fram að ganga. Til dæmis hvatti hann til, að stjórnin sendi eftirlitssveit bandarískra lækna til að fylgjast með sjúkrahússaðbúnaði sjúkra og særðra borgara í Suður- Víetnam. Fyrst var áætlun- inni frestað, síðan var fallið frá henni. Sem öldungadeildarþing- maður hefur Edward Kenne- dy gegnt stóru hlutverki á sviði stjórnmálanna, — hlut- verki manns, sem af varfærni hefur sótzt eftir stöðu í innsta hring Öldungadeildarinnar, og um hann hefur verið rætt sem væntanlega forsetaefni. Hann er 6 fet og 2 þumliungar Framihald á bls. 17. géðu xjim framtíðina, ef jafn strangar kröfur verða gerð- ar til efnis og útliits, sem í þessum fyrstu blöðum. Það hefur að vísiu gerzt áður, að myndarlega hefur verið af stað farið með inn- lend tímariit, en þegar á hef- ur reynt skort bæði úthald og fjármagn ti'l þess að halda þeim gæðum, sem í upphiafi var ráðgert, en auðvi'tað byggiisit það mjög á viðtökum Lesenida bversu til tekst. AI- kunna er, að erlend kvenna- blöð eru seld í sitóru upplagi hér á landi, sérstakLega dönsk blöð, svo og sænsk og þýzflc en viissulega væri af því mik- ilil fengur, ef ísLenzikt kvenna bLað, jafn myndariegt og það sem hér um ræðir gæti basl- að sér öruggan og traustan grundvöll meðal LsLenzikra kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.