Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1967. 21 Frá aðalfundi RKÍ- deild Reykjavíkur f IAÐALFUNDUR Reykjavíkur- ! tíeildar Rauða kross íslandis var haldinn sunnudaginn 28. maí sl. S Domus Medica. Fráfarandi for- Imaður deildarinnar, Óli J. Óla- i bon, stórkaupm., setti fundinn og fbauð félaga velkomna. Fundar- | Istjóri var Davíð Sch. Thorsteins- <son, frkstj., en fundarstjóri var iGuðmundur J. Kristjánsson, tfulltrúi. í skýrslu fráfarandi formanns var rætt um starfsemi deildar- innar á sl. starfstima'bili. Starf- semin hefur verið með svipuðu feniði og undanfarið. Aðalverk- efnin hafa verið fjögur: 1. Sumardvalir barna 2. Rekstur sjúkraíbifreiða 3. Kennsla í slysahjálp 4. Útlán á hjúkrunargögnum í heimahús. Auk þess hefur nú nýlega bætzt við nýtt miikilvægt verk- efni, þ.e.a.s. þátttaika og aðstoð öeildarinnar við blóðsöfnun IR.K.Í. Það mun að sjálfsögðu Verða verkefni deildarinnar að 'aðstoða við blóðsöfnun hér í borginni og nágrenni hennar, eins og RK-deildir út um landið munu gera hver á sínum stað. Sumardrvalir barna voru mik- Hvægur þáttur í starfi deildar- Innar árin 1965 og 1966. Alls *voru 53*1 börn til dvalar í 06.878 dvalardaga á heimrlum 'deildarinnar að Laugarási í Bisk- •upstungum og að Ljósafossi í Grímsnesi á síðastliðnu starfs- tímabili. Minntist fráfarandi for- imaður sórstaklega á hið mikla starf, sem forstöðukonur heim- tlanna hafa unnið fyrir deildina. jForstöðukona á Ljósafossi er Ifrú Danfríður Ásgeirsdóttir, en tóorstöðukona Laugaráss er frk. tfón Hansen. Þá þakkaði frá- Ifarandi formaður einnig frk. tíansen sérstaklega fyrir mikið bg óeigingjarnt starf í sambandi Við viðgerðir og viðhald Laugar- áss. Sjúkraflutningum fjölgaði mik íð á síðastliðnu startfstímabili, ©n eins og kunnugt er á deildin óg rekur sjúkrabdtfreiðir í borg- Inni. Sjúkraflutningar hatfa nú Verið stundaðir á vegum Rauða krossins í Reykjavík í nær 40 ár. Fyrsti samningur um sjúkra- tflutninga var gerður við bæinn I nóvember 1927. Um leið hófst samvinna um þessa startfsemi við Slökkvistöðina, sem hefur síðan haft á hendi akstur og daglega umsj*á sjúkrabifreiðanna. Stjórn Iteykjavikurdeildar R.K.Í. færði slökkviliðsmönnum, fyrr og síð- ar, sérstakar þafckir Rauða kross Ins og almennings fyrir frábært htartf, árvekni og samvizkusemi 4 hvivetna í þessu mikilvæga 'starfi. Þess var getið sérstaWega, Sð deildin á von á tveim nýjum kjúkrabifreiðum 1 sumar, og Væntanlega þeirri þriðju í haust. Á tiímiabilinu voru haldin sam- fals 19 námskeið í slysaihjálp og •Jífgun úr dauðadái á vegum deildarinnar, auk kennslu og út- Jána á kennslutækjum til starfs- hópa og félagssamtaka. Kennar- ’ar á námskeiðum þessum hafa Verið þau Jóna Hansen, Unnur Bjarnadóttir, Jón Oddgeir Jóns- 'son og Jónas Bjarnason. Frá- Karandi formaður flutti sérstak- lar þakkir Jóni Oddgeir Jónssyni ifyrir startf hans um áraraðir fyr- fcr Reykjavíkurdeild R.K.I. og giftudrjúgt starf við þessi mikils- verðu kennslustörf um land allt K áraraðir. Alls hafa rúmlega 800 Imanns notið kennslu í slysahjálp lá vegum Reykjavíkurdeildar IR.K.Í. á tímiabiilinu. Merkasti áfangi deildarinnar á itímabilinu náðist 1 desember sl. iár, þegar stotfnuð var kvenna- fleild í Reykjavik. I stjórn henn- ar eru þær Salla Berge, Geir- þrúður Bernhöft, Katrín Hjalte- isted, Sigríður Helgadóttir, Sig- Iríður Thoroddsen, Björg Elling- sen og Guðrún Marteinsson. For- maður Kvennadeildarinnar er Sigríður Thoroddsen. Formaður Rauða kross íslands, dr. Jón Sig- urðsson, borgarlæknir, tók ti'l tnéls á fundinum og bauð allar hinar áhugasömu konur deildar- innar velkomnar til starfa fyrir tRauða krossinn, og sagði hann Ikvennadeildina verða án vafa mikla lyftistöng fyrir Rauða kross starfið. Frú Sigríður Thor- oddsen, form. kvennadeildar þakkaði fyrir góðar óskir til deildarinnar. Fráfarandi form. Reykjavíkurdeildar R.K.Í., óli J. Ölason bauð konur deildarinnar velkomnar til starfa, og gat hann þess að alls hefðu 120 kon- iur gerzt stofufélagar deildarinn- ar fyrir ötula forgöngu og undir- búning frú Ragnheiðar Guð- mundsdóttur, læknis, ritara 'R-RKÍ. Endurtók Óli J. Ólason tfyrri þakkir stjórnarinnar til frú Ragnheiðar. I lok fundarins færði frátfar- andi formaður framkvæmda- 'S'tjóra deildarinnar og starfs- tfólki, svo og öllum sjálfboðalið- urn beztu þakkir fyrir vel unnin 'Störf. Á stjórn Reykjavíkurdeild- ar R.K.f. vonu eftirfarandi kjörin tfyrir næsta tveggja ára tímabil: Ó*li J. Ólason, stórkaupm., sr. Jón Auðuns, dómprófastur, frú Ragnheiður Guðmundsd., lækn- ir, Jón Helgason, kaupm., Jónas S. Jónsson, fræðslustjórL Páll Sigurðsson, tryggingarytfirlæknir, Og Eggert Ásgeirsson, fulltr. f varastjórn: Frú Sigríður Thor- oddsen, Þorsteinn Bernhards- son, stórkaupm., og Reynir G. Karlsson, framkvstj. Endiurskoð- Stúdentar frá Laugarvatni brautskráðir 16. júní endur voru kjörnir Árni Björns- son hdl., Víglundur Möller full- trúi, og Otto B. Arnar, loftsk.- tfræðingur. Framkvæmdastjórí deildarinnar er Ólafur Stephen- sen. Blómabúðin skrúður við Hafnarfjarðarveg. VIÐ Hafnarfjarðarveg sunnan Kópavogslækjar var nýlega opn- uð blómabúð, sem ber heitið Skrúður. Verzlunina reka Guð- í STÖTTU IVIÁLI Friðarverðlaun Nóbels veitt Danilo Dolci? Róm, 20. júní — NTB RÚMT hundrað ítalskra þing- manna og háskólaprófessora hafa undirritað tilmæli um að friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 1967 verði veitt ítalska þjóð- félagsumbótamanninum Danilo Dolci. Fregnir frá Róm hermdu, að bréf þessa efnis hefði verið sent Nóbelsverðlaunanefnd sænska Stórþingsins á þriðju- dag. Dolci hefur áður hlotið með mæli manna í sambandi við veit- ingu friðarverðlaunanna og síð- ast í fyrra er 86 sænskir þing- rnenn mæltu með því að honum yrðu veitt þau. Earhart-flugslysið Róm, 20. júní, AP — Frú Ann Pellegrino, fyrrverandi kennari í Bandaríkjunum, sem nú er á lið umhverfis hnöttinn í 30 ára gamalli vél af sömu gerð og Amelia Earhart flaug 1937 þegar hún týndist yfir Kyrrahafinu, kom til Rómar á mánudag frá Lissabon og hafði þá lokið 17.702 km. atf 43.452 sem öll leiðin er talin vera. Héðan fór hún í morgun áleiðis til Istambul og þaðan heldur hún til Teheran og Karachi. Með frú Pellegrino er aðstoðarflugmaður, William R. Payne og vélvirki, Lee Kopke. rún Helgadóttir, Margrét Árna- dóttir og Bjarnveig Jakobsdótt- ir. f verzluninni verða á boðlstól- um auk fjölbreytts úrvals atf blómum, jafnt pottablómium sem atfskornum blómum, margs kon- ar gjafavörur, m.a. keramikvör- ur unnar af Steinunni Marteins- dóttur. Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstæki RafmagnsvöruWin sf Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00. 7/7 leígu ný tveggja herbergja íbúð í Kópavogi á jarðhæð. Sérhiti, sérinngangur. Teppi og sími fygja. Tilboð sendist Mbl., sem tilgreini fjölskyldustærð og fyrirframgr. fyrir föstu- dag merkt „600 — 3“. Frá Menntaskólamim í Reykjavík Umsóknir um skólavist næsta skólaár skulu hafa borizt fyrir 1. júlí. Umsóknunum skulu fylgja fæðingarvottorð og landsprófsskírteini. Við lokum verksmiðju frá og með 7. júlí og söludeild frá og með 14. júlí, vegna sumarleyfa, og opnum aftur 3ja ágúst. Sælgætisgerðin FREYJA H.F. Skrúður — ný blómabúð 'rimann vantar á góðan humarbát Upplýsingar í síma 34735. Lyftari óskast þarf að geta lyft 2 tonnum. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF. Grettisgötu 2, sími 24440. 1. vélstjóra vantar á 100 tonna togbát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 1579 Keflavík. Hústjöld uppsett sýnishorn Stærð 2.55 x 4.25 hæð 2.20 kr. 7.650,— Stærð 2.40 x 4.50 hæð 2.10 kr. 7.300.— Stærð 2.90 x 4.50 hæð 2.10 kr. 8.600.— Nóatúni - / Ferðavörudeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.