Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1967. Til leigu 3ja — 4ra herb. íbúð með húsgögnum, heimilis- tækjum, sjónvarpi og síma. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir 19. n.k. merkt: „6 mánuðir — 751“. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA SÍIVII 10*100 Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Borgargerði 6, hér í borg, þingl. eign Guðrúnar Þórarinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 23. júní 1967, kl. 10y2 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N4 Höi 5 o ■ 3TAÐAR BIFREIDIR ’um til sölu nokkrar notaðar fólksbifreiðir g 6 manna af árgerð 1964 til 1966. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA iH WÉtóia® ÁRMÚLA 3. SÍM 1»® Breytt símanúmer Framvegis verða símanúmer okkar sem hér segir: ritstjórn, afgreiðsla, prentsmiðja skrifstofur, 10 -100 (10 línur) auglýsingar 22-4-80 (4 línur) Framtíðarstarf Ungur maður óskast strax til skrifstofustarfa í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð mennt- un æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum vorum sé skilað til skrifstofu starfsmanna- halds, Hagatorgi, sem alíra fyrst. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl., fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, föstudaginn 23. júní 1967 kl. 1% síðdegis og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-519, R-2804, R-3497, R-4532, R-4636, R-4722, R-5370, R-5783, R-5846, R-6036, R-6471, R-6688, R-7013, R-7064, R-7404, R-7424, R-7846, R-7923, R-7967, R-7993, R-9145, R-9302, R-9448, R-9638, R-9648, R-9780, R-9892, R-9980, R-10200, R-10767, R-10774, R-11393, R-11444, R-11615, R-11774, R-11849, R-12268, R-12632, R-12960, R-13468, R-13587, R-14388, R-14651, R-15102, R-15322., R-15468, R-15736, R-15845, R-15865, R-16274, R-16464, R-16670, R-17167, R-17342, R-17680, R-17693, R-17749, R-17800, R-18134, R-18544, R-19451, R-19597, R-19703, R-19756, R-19881, R-20193, R-20372, R-2052X3, G-2527, G-2869, 1-767, L-944, og S-604. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Kollur. Lítill þægilegur kollur sem hægt er að leggja saman. Verð aðeins .... kr. 120.— Borðstóll með tréörmum. Traustur og góður stóll til notkunar við borð á svalir eða í garða. Verð aðeins .... kr. 298.— TJÖLD SVEFNPOKAR. VINDSÆNGUR Bakstólar með fóta- skemmli. Mjög þægilegir stólar með hæðarstillingu og tréörmum. Verð aðeins .... kr. 498.— Útiborð. Falleg útiborð sem hægt er að leggja saman. Stærð: 40x60 cm. Einnig fást hækkanleg borð á þrífæti. Verð aðeins .... kr. 298.— Miklatorgi. einn ■ ■ ■ ■ tven* ■ ■ ■ ■■ þnr ■ ■ ■ ■ R 0 Y A L skyndibúöingar HANDHÆGUR OG UÚFFENGUR EFTIRMATUR. FIMM BRAGÐTEGUNDlRj 5óVkuTa%b karamotiu, vanillu, jaríarberja og oltrðnu. Reynið einnig ROYAl bOðingsduft sem uppistBSu f mjilkurts, sisur og „milk-skake". Sjá lelðbeiningar aftan fi pökkunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.