Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1967. 25 MIÐVIKUDAGUR wmmmm VeSurf regnir. Tónleifcar. 7:30 Fréttir. Tónleilkax. 7:56 Bæn. 8:00 Morgunleikfiml. Tónleikar 8:30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreimum dag blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10 .-06 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12.-00 Hádegisútvarp Tónlei'kar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. 18:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heiima sitjum Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu“ eft- ir Eden Southworth (10). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 15:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. fcslenzk lög og klassísk tónlist. (17:00Fréttir). Sigurveig Hjaltested syngur þrjú lög eftir Eyþór Stefánsson. Clara Haskil, Géza Anda og hljómsveitin Philharmonia leika Konsert fyrir tvö píanó og hljómisveit efitir Bach; Alceo Galliera stj. Einsöngvarar, kór og hljónusveitin Philharmonia flytja þætti úr Jónsmessunætur- draumi eftir Mendelssohn; Paul Kletzki stj. Lamoureux hljómsveitin 1 París leikur „Hafið“, þrj-á sinfóníska þætti eftir E>ebussy; Igor Markevitch stj. 17:46 Lög á nifckuna The Accorden Masters leika valsa eftir Strauss, Waldteufel o.fl. Myron Floren leikur einnig nokkur lög. W :00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 1®:00 Fréttir. 19:30 Dýr og gróður Ámi Waag talar um olíumeng- un sjávar og fuglana. 19:35 Vísað til vegar um Þrengsli og Ölfus. Jón Gíslason póstfulltrúi talar. 19:55 Tvö íslenzk tónskáld: Árni Björnsson og Herbert H. Ágústs- son. a) Fjögur íslenzk þjóðlög úitsett fyrir flautu og píanó af Árna Björnssyni. Averil Williams og Gísli Magn- ússon leika. b. Tilbrigði um rímnalag op. 7 eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. c) Þrír andlegir söngvar eftir Herbert H. Ágústsson. Hjálmar Kjartansson og Sinfóníu hljómsveit íslands flytja; Páll P. Pálsson stj. d) Kammermúsik fyrir níu b 1 ás tu rshl j óðf æ ri eftir Herbert H. Ágústson. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands fllytja. Stjórn andi: PáH P. Pálsson. 21. JÚNt 20:30 Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Sigríður Schiöth les. 20:40 Tónlist fyrir orgel, stór og smá frá 16. öld fraan á vora daga. 21:00 Fréttir. 21:30 Frá suhnudagstónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands 13. maí. Stjómandi: Bohdan Wodiizko. Einleikari á fiðlu: Dénes Zsig- mondy. a) „Tzigane'* eftir Maurice Ravel. b) Svíta fjögurra alda eftir Eric Coates. 22:10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vikunnar** eftir Marek Hlasko. Þorgeir Þorgeirsson les (4). 23:30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létt- klassísk lög og kafla úr tón- verkum. 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. júní. Veðurfregnir. Tónleifcar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikf imd. Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur ýr forustugreinum dag blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleifcar. 10 K>5 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12 .-00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Á frívaktinni Eydís Eyþóradóttir stjórnar óskalagaþmtti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Vakiimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu" eft- ir Eden Southworth (11). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningiar. Létt lög: Mats Olsson og félagar hans leika lagasyrpu: „Stráið rósum". Mifce Leander og hljómisveif hans leika dægurlög. Elly Vil- hjálms og fjórtán Fóstbræður syngja fiimm lög. Harry Hermann og hljómsveit hans elika lög eftir Lehár, Kálmán og Stolz. Hljómsveit Andres Kostelanetz leilkur lög eftir Richard Rodgers. The Castle Sisters, The Byrds oJ*l. syngja og leifca. 15:30 Sdðdegisútvarp Veðurfregnir. ÍJsdenzk lög og klassísk tónlist. (17.-OOFréttir). Gerhart Oppert leikur á píanó Stef með tilbrigðum eftir Hall- grím Helgason. Aldo Parisot og Wjómsveit Rfk- isóperunnar I Vínarborg leika Sellókonsert nr. 2. eftir Heitor Villa-Lotoos; Gustav Meier stj. Alfred Cortot leikur þrjár prelúdíur eftir Debussy. Jascha Heifetz, William Prirn- rose, Gregor Pjatigorskij o.fl. leika Ofcett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssonhn. 17:45 Á óperusviði Galína Visjnévska syngur aríur úr óperum eftir Profcofjeff, Tjaikovsfcý og Verdi. 18:20 Tilkynningar. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19:30 Doglegt máíl Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Efst á baugi Björgvin Guðnvundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál- efni. 20K)6 Gamalt og nýtt Jón Þór Hannesson og Sigfús Guðmundisson kynna þjóðlög i ýmiskonar búningi. 20:30 „Arnold Pentland", smásaga eftir Thomas Wolfe. Málfríður Einarsdóttir þýddi. Margrót Jónedóttir les. 21:00 Fréttir. 21:30 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð um Mýr- ar með hljóðnemann. 22:30 Veðurfregnir Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnlr. 2306 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. AUGIYSIHGAR SIMI 22.4*80 MIÐVIKUDAGUR wmmmmmm 20:00 Fréttir 20:30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flint- stone og nágranna. íslenzkur texti: Dóra Hafisteins- dóttir. Hér með er óskað eftir tilboðum í silungsveiði á vatnasvæði Refsveinu á Arnarvatnsheiði: „Það eru Arfavötn bæði, Arnarvatn litla, Stóralón og Veiðitjörn, og einnig áin ofan í Norðlingafljót." Tilboð leggist inn á Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundsson, Guðlaugs Þorlákssonar, Guð- mundar Pétursson, Aðalstræti 6, fyrir 1. júl 1967. KALMANSTUNGUBÆNDUR. 21. JÚNl 20:55 Töframaðurinn Gally Gally skemmtir. 21:15 Leiðarlok (A bout de souffle) Frönsk kvikmynd, gerð árið 1959. Leikstjóri: Jean-Luc God- ard. Aðalhlutverk: Jean Paul Belmondo, Jean Soberg, Daniel Boulanger. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 22:50 Gandeamus igitur • Dagskrá í tilefni ökólaslita í M.R. Áður fluitt 16. júnl sX 23:20 Dagskrárlok Fasteignasalan GARÐASTRÆTI 17, símar 24647 og 15221. TIL SÖLU Við Grensásveg 410 ferm. efri hæð) hornlóð), selst uppsteypt. Hentar vel fyrir léttan iðnað, skrifstofur eða félagssamtök. Teikningar til sýnis á skrifstof- unni. TIL LEIGU iðnaðarhúsnæði í Austurbænum 2000 ferm. fullbúið. Leigist í einu eða tvennu lagi. Laust 1. ágúst n.k. TIL sölu í Kópavogi við Auðbrekku iðnaðarhúsnæði 310 ferm. efri hæð. Uppsteypt. Tvöfalt gler. Frá gengið þak. Viðbyggingarréttur fyrir 100 ferm. Árni Guðjónsson hrl., Þorsteinn Geirsson hdl„ Helgi Ólafsson sölust. Kvöldsími 40647. niótið lífsins — njótið þess á œvintýraeyjunni Maliorka Nú hafa flestir ráð á því að fara til Mallorka í sumarleyf- inu, þar sem ferðir þangað hafa aldrei verið ódýrari en nú, og aldrei verið betur boðið hvað snertir hótel, mat og bað- strendur. Lönd og Leiðir efnir til hópferðar til Mallorka 21. júlí (19 dagar) og geta þátttakendur valið um tvenns- konar ferðir, annaðhvort 14 daga dvöl á Portals Nous ströndinni, eða 7 daga dvöl á Porto Colom ströndinni og 7 daga siglingu um Miðjarðarhafið í samfylgd um 500 far- þega af ýmsum þjóðernum. Porto Colom er mjög skemmtileg strönd á austurhluta eyjarinnar. Umhverfið er ósnortið af mannahöndum og því er ferðin einnig tilvalin fyrir ljósmyndara og náttúru- skoðara. Portals Nous er einnig mjög skemmtilegur staður skammt frá Palma í vesturátt. Hótelin á þessum stöðum eru 1. flokks, herbergin með baði, WC, útvarpi og síma. Njótið lífsins á Mallorka í sumarleyfinu — verðið er ótrúlega lágt, frá kr. 12.875. Skipuleggjum einnig einstaklingsferðir til Mallorka — leitið upplýsinga í skrifstofu okkar, opið í hádeginu. bl LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 Hin nýja SERVIS, sjálfvirka þvottavél er framleidd ffyrir hvers konar þvott. Þér getið stillt hana á ferns konar hifastig:Mjög heitt,heitt,volgf eða kalf. Servis tekor inn á sig bæði heitt og kalt vatn, og er með 3 kv. suðuelement. — Þér getið ákvarðað þvotta- tímann, vindutímonn, og vatnsmagnið, sem fer inn á velina við það taumagn, sem þér látið f hana. Servis sjáifvirka þvotfavélin er á hjólum. Þér getið haft hana í eldhúsinu og tengt hana við heita- og kaldavatnskrana og sett afrennslisslöng- una i vaskinn, —> eða fasttengt hana í þvottahúsinu. KYNNIÐ YÐUR SERVIS OG ÞÉR KAUPIÐ SERVIS SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLINA. Nærmynd af hlnu glæsilega, fjSlvirka st[órnbor8l 5ERVIS. VIÐGERÐA- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA Jfeklct SÍMI 11687 • 21240 — LAUGAVEGI 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.