Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 28
AUGLYSINGAR síivii ss*4*sa RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1967 Coft veður en nœr engin veiði í SÍUDARIFIRJÉTTUM LÍÚ íyrir þriðjudagmn 20. júni segir: Gott veður var á síidanmiðuin- uim sL sóianhring, en nær engin veiðL Vom skipin einkum á 69 gráðum norðiægrar breiddar og 8 gráðum vestlægrar lengdar. Þrjú sikip tilkyinntu samtals 330 lestir. um afla, Raufarhöfn lestir Ól'afur Friðbertsson IS 120 Reyfkjaborig RE 60 Ólafur Maignússon EA 150 Sláttur er hafinn í Cunnarsholti SLÁTTUR hófst í Gunnarsholti f gærmorpun. Mun í fyrstu sleg in 30 hektara spilda, en er slætti á henni er lokið mun hver fepildan taka við af annari — iað því er Páll Sveinssoai, til- raunastjóri tjáði Mbl. í gær- kvölfH. Um tíma leit ekki vel út um isprettu, en síðustu góðviðris- daga hefur grasið þotið upp sagði Páll. Grastegundin sem sláttur hó#st í gær er tún- n/inguill, sem Páll segir bezt lienta til grasrætar með tilliti itil þess að heyið fari í hey- 'köggla. Trénar grastegund þessi knun síður en aðrar tegundir. TSr þetta fyrsta flokks hráefni, sagði Pál'l. Verksmiðjan í Gunnarsholti verður starfrækt í allt sumar og er þegar orðin eftdrspurn eft ir t»ðu frá Gunnars'holti. Sagði iPáll, að menn ættu tvímælalaust lað fóðra með innlendu fóðri í istað þess erlenda. Sennilegt er að Páll í Gunn- arsholti sé fyrstu til að Ihefja heyskaip á þessu sumri. Sjávarhiti lægri en oftast áöur IMýtt sendi- ráð Islands SVO sem kunnugt er stendur yfir flutningur á höfuðstöðv- um Atlantshafsbandalagsins frá París til Briissel. Hefur yfirherstjórn bandalagsins þegar tekið til starfa í nýjum húsakynnum skammt utan við Briiífjel og verið er að reisa skrifstofubyggingu, þar sem starfslið bandalagsins og sendinefndir verða til húsa. Vegna þessa flutnings verð nr nauðsynlegt að stofna nýtt sendiráð íslands í Briissel og hefur Mbl. borizt sú frétt, að unnið sé að undirbúningi þess máls. RÁÐSTEFNA sovézkra og ís- lenzkra fiskifræðinga, sem hald- in hefur verið á Akureyri lauk í gær. Helztu niðurstöður fund- arins um ástand og horfur sjáv- ar í íslandshafi og Norðurhafi svo og dreifingu síldar á tíma- bilinu mai júni eru þessar: í aðalatriðum einkenndist ástand sjávar í íslandshafi og Norðurhaífi í júní 1967 af eftir- töldum atriðum: TJtbreiðsla hafíss í maí og fyrrihluta júní var með mesta móti síðan 1918 ef frá eru talin árin 1965 og ef til vill 1949. f fyrrihluta júnímánaðar var hitastig í efstu lögum sjávaT lít- ilsháttar undir meðallagi. Á land grunnsvæðunum norðan íslands var sjávarhitmn í efstu 300 metr um 2—5 gráður undir meðallagi. Sennilega er vorið 1967 eitt hið harðasta á hafinu á þessum slóð um sl. 40 ár. Hinn óvenjulega lági sjávar- hiti er talinn orsakast af því að óvenjulega mikil útbreiðsla hef- ur verið á hafís á svæðinu, mjög lítið innstreymi Atlantshafssjáv- 'ar að vestan inn á svæðið,, lágum lofthita og síðbúinni upp- hitun yfirborðs sjávar. Á svæðinu austan íslands- stranda milli fslands og Jan Mayen og austan fslands var sjávarhiti 0.7—1.7 gráðum und- ir meðallagi. Á þessu svæði má segja að ástandið hafi verið svipað því og það hefur verið undanfarin kö'ld vor. í eystri álum Atlantshafs- straumsins í Noregshafi var hita stig 1.5—0.5 stig undir meðal- lagi og lægra en sl. ár. Hins Frambald á bls. 27. Tjarnar- fjölskyldan „f SVANALÍKI lyftist mold- in hæst“ kvað skáldið og vissulega er tign fuglsins mik il. Þessa mynd af álftahjón- unum á Tjörninni í Reykja- vík tók Sveinn Þormóðsson í gær en síðastliðinn föstu- dag birtust hjónin með ung- ana sína fimm. Það er svo sannarlega sumar í lofti. Bjart útlit yfir iaxveiðinni — ÞAÐ eru heldur góðar frétt- ir frá helztu veiðistöðunum, sagði Þór Guðjónsson, veiðimála stjóri, er fréttaritari Mbl. spurði hann i gær um laxveiðina, sem víðast hvar er nú hafin. Veiðin hefur allSTstaðar verið góð mið- að við í fyrra, en í dag hefst veiði á Ölfussvæðinu. Er þá lax Kaupmannahöfn hefur aldrei staðið íslandi nær en ni — rœðu Ceirs Hallgrímssonar, borgar- stjóra, sem hann flutti fyrir hönd erlendu gestanna « afmœlisveizlunni í Ráðhúsi Kaupmannahafnar, afar vel tekið Einkaskeyti frá fréttarariitara Mbl. í Kaupmann.ahofn. + KAUPMANNAHÖFN hélt hátíðliegt 800 ára af- mæli sitt með miiklium g'l'æsi- brag. Eftir hátiðahöldin á sjálfan afmælisdaginn var efrat til „2. dags-veizlu“ á Strdkinu . Dúkað var heiims- ins lengsta kaffi'borð, sem náði allt frá Kóngsins Nýja- torgi ti'l Ráðhússtorgsins. — Margir höfðu talið tvísýnt, að þessi ráðagerð tækist, svo vel færi, en reyndin varð sú, að hátíðin á Strikinu heppn- aðist geysilega vel. tlr sérstökum drykkjarhom- um, sem framleidd voru af þessu tilefni, voru veitt 120.000 glös af öli; snæddar voru 100.000 pönnu kökur og drakknir 80,000 bollar af kaffi og 40.000 pokar mjólk- ur. Ails fengu um 340.000 manns veitingar yfir daginn og aðsóknin var svo mikil að veizlu borðinu, að stöðugt voru þar langar biðraðir. Ým>legt annað var tii skemmt unar, m.a. dansað á götum úti, en hámarki náðu hátíðahöldin með veiziunni í Ráðhúsinu, þar sem ræður konungsins og Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra í Reykjavík, vöktu mesta athygli. Konungur minnti á hið alda- gamla sam'band Kaupmannaihafn ar og konungsiveldisins danska og sagði frá því, að hamn færi Geir Hallgrimsson oft á kvöWin í göngufterðir um auð og kyrrlát stræti borgarinn- ar. Ræða Geirs H allignímsson a r, bor'garstjóra, hlaut mjög hdýjar Framhald á b'ls. 20. veiði hafin nema á Norðurlandi í nokkrum ám. Um helgina höfðu veiðzt í Elliðaánum 11 laxar, og einn dag inn veiddust í Laxá í Kjós 11 laxar. f Laxá í Leirársveit hefur verið þó nokkur veiði, en þar hófst veiði fremur seint. Hinn 16. júní höfðu komið á land 54 lax- ar í Norðurá í Borgarfirði. Úr Víðidalsá höfðu veiðzt hinn, 16. júní 7 laxar, en samkvæmt upplýsingum Sigurðar Tryggva- sonar hófst veiði þar 15. júní. Einnig hafði frétzt af veiði í Miðfjarðará þótt ekki hefðu bor- izt tölur þar um. Netaveiði hófst í Borgarfirði um miðjan mánuðinn og höfðu veiðibændux fengið einhverja veiði og telja þeir útlit skárra en t.d. í fyrra. Júní-mánuður er að jafnaði ekki góður laxveiði- mánuður, en talið er að þetta sé mjög góð byrjun. í Laxá í Kjós höfðu veiðzt 16. júní alls 30 laxar. Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri, gat þess, að mikið verið sent af gönguseiðum út é! land að undanförnu. Fjórir að- ilar selja gönguseiði og anna þeir ekki eftirspurn, sem er mik Framhald á bls. 27. Willy Brandt Wiily Brandt kent- ur á föstudaginn UTANRÍKISRÁÐHERRA og varakanzlari Vestur-þýzka sam- bandslýðveldisins, Willy Brandt, er væntanlegur í opinbera heim- sókn til Islands á föstudaginn kemur. Mun varakanzlarinn koma tii Keflavíkurflugvallar kl. 17.10 frá Stokkhólmi og snæða hið sama kvöld kvöidverð í Ráðherrabústaðnum við Tjarnar götu. Laugardaginn 24. júni mun Willy Braudt ræða við forsæt- isráðherra dr. Bjarna Benedikts- son kl. 9.30 og að þeim viðræð- um loknum hittir hann að máli Emil Jónsson, utanríkisráðherra. Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.