Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAEHÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1967. NATO-ríkin beri sáttarorð á milli FUNDI utanríkLsráðherra At- lantshafsbandalagsríkjanna lauk síðastliðinn miðvikudag, en hann hafði þá staðið í tvo daga. Slíkir fundir eru haldnir tvisv- ar á ári — sérhvert vor og í des ember. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í Luxemburg. Fundinn sátu utanríkisráðherr ar frá öllum þátttökuríkjum NATO nema íslandi og Noregi, en utanríkisráðherrar þeirra landa áttu ekki heimangengt. Af íslands hál'fu sat fundinn Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytis- stjóri, fyrir hönd ráðherrans svo og Henrik Sv. Björnsson, sendi- herra. Einnig voru í íslenzku sendinefndinni á fundinum þeir Niels P. Sigurðsson, deildar— stjóri og Ingvi Ingvarsson, sendi ráðunautur. Á fundinum voru rædd þau mál sem efst eru á baugi í heiminum í dag. Má þar m.a. nefna Viet- Tokiíó, 20. júní — (AP) —. JAPANSKIR vísindamenn og sérfræðlngar í varnarmálum sögðu í dag að allt virtist benda til þess að Kínverjar hefðu sprengt vetnissprengju sína á laugardag í 30—50 kílómetra hæð frá jörðu, og hefur henni þá sennilegast verið skotið á loft með eldflaug. Er hér um mjög athyglisverð- Góð loxveiði Að undanförnu hefur lax- veiði verið góð í Hítará. Sl. iaugardag 17. júní veiddust þar sex vænir laxar og var sá 6tærsti þeirra 14 pund, en hann fókk Jón Aðalstainn Jóna&son, kaupmaður. nam-styrjöldina og einnig var rætt um afstöðu þá er NATO- ríkin skyldu taka gagnvart styrj aldaraðilum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Var rætt um það, að lönd in ættu að reyna að bera sáttar- orð á milli deiluaðila, en engin ákvörðun var tekin um það mál. Agnar Kl. Jónsson tjáði Mbl. í gær að athyglisvert hafi verið að hlýða á ræður ýmissa leið- toga stórveldanna eins og t.d. Dean Rusk og Brown, utanríkis ráðherra Breta. Þá gat hann þess að Grikkir og Tyrkir hefðu rætt deilumál sín og virtist meira sam lyndi ríkja miHi þeirra en áður. Um stjórnarbyltinguna í Grikk- landi var ekki rætt, enda er lit- ið á það sem innanríkismál Grikkja. Það hafði og komið til umræðu nokkru áður I Evrópu- ráðinu, þar sem allflestar NATO- þjóðirnar eiga sætú ar upplýsingar að ræða, því að hafi vís i nd amen n inn ir á réttu að standa hie/fur kánverskum vís- indaimönnuim tekizt að saníða það soruágerða vetnissprengju að unnt er að flytja hana með eld- flauguim um óravegu. Uppilýsingar þessar koma frá vísindamönnum við geimrann- sóknastofnun Nagoya-háskólans, og byggjast á mælingum, sem gerðar hafa verið í háioftum að undanförnu. Dr, Tetsuo Kamata, aðstoðar- prófessor við japönsku stotfnun- ina, segir að niðurstöður mæil- iniga vásindamannanna séu þær sömu og mælinga á áhriifum sprenginga Bandaríikjamanna og Rússa í háloftunum áður en til- raunabannið gdklk í gildL Kristján Albertsson. - Viðbrögð ströng og ákveðin að ekki yrði að finna einhverja punkta í henni, sem gætu orð ið til samkomulags, en það virtist ekki Mta þannig út, þvi miður. Eins og ástandið er núna er mjög vatfasamt hvernig þetta muni fara og ekki gott að spá neinu fyrir um það, enda. umræður rétt að byrja. Búast má við að þingið standi tvær til þrjár vikur, en menn eru yfirleitt ekki alltotf bjartsýnir um að jákvæður árangur náist. — Hver voru viðbrögð manna við ræðu Abba Ebans utanríkisnáðherra ísraels og svari U Thantis? — Það vakti mikla athygli og kom mönnum á óvænt að U Thant skyldi taka þessu svona. U Thant virðist vera raiður, en hann er yfirleitt mjög rólegur og maður sér honum varla bregða hvað sem á gengur. Hann tók sjáltf ur fram í byrrjun ræðu sinn- ar, að þetta væri í fyrstai skipti í þau tæp 6 ár, semi hann hefur gegnt framk. istjórastöðu samtakanna, að hann hefur fundið ástæðu til að gera athugasemd við ræðu talsmanns einhverrar með- limaþjóðar. Þetta var mjög óvenjulegt og menn bjuggust alls ekki við þessu. — Viðræður á milli hinna ýmsu hópa eru nú að hetfj- ast, þvi þingið hefur svo rétt hafið störf. Rúissarnir komu strax fram með sínar kröf- iur og Goldberg sendiherra Bandarí'kjanna talaði í morg- un og tók mjög í sama strengi og Johnson, og eru Banda- ríkjamenn með málamiðlunar tillögu, sem Arabarnir getai Kínverjar sprengdu í háloftunum — oð sögn japanskra vísindamanna S <•! Frá fundi norræna veitinga- og giistihúisasambandsins í Hótel Sögu í gær. (Ljósm. Sv. Þorm) Norrænir veitinga- menn á fundi í Rvík ÁRSFUNDUR Norrænna velt- inga- og Gistihúsasambandsiins var sett í gær að Hótel Sögu, ein slíkir fundir eru haldnir til skiptis í höfuðborgum Norður- landanna, en samband þetta Mw stofnað árið 1937. ísland varð þó ekki þátttakandi í þessum samtökum fyrr en síðar. Á fundium þessum eru lagð- aT frasn skýnslur frá hverju landi, þar sem skýrt er frá starf seminni frá því að seinasti fund ur var haldinn. Skýrslur þessar eru ræddar og fyrirspurnir fram bornar, en með þessu móti fá þátttiökuiþjóðirnar ýmsar nytsam legar upplýsingar, hver hjá ann arL og geta með þessu móti bor ið saman bækur sína. Einnig er á fundum þessum rædd einstök mál, sem óskað er sérstaklega eftir að sebt séu á dagskrá atf einhverju landanna. íslenzkir veitinga- og gisti- húsaeigendur hafa notið mikils góðls af þessu samstarfi, þar sem Iþeir hafa fengið margs konar 'fyrirgreiðslu og aðstoð hjá ná- 'grannaþjóðum sínum t.d. í sam- ibandi við uppbyggingu þessa at ■vinnureksturs. Sérstaklega hafa tfengizt ýmsar góðar og gengdar upplýsingar frá hinum Norður- ■löndunum að því er varðar ný- 'byggingu hótela og búnað í þau. Forseti Nordisk Hotel- og Restaura nttforbund er nú Lúð- vik Hjálmtýsson, og stýrir hann tfundi þessum. Ársfund þennan sækja 13 full trúar frá hinum Norðurlöndun- um og 6 frá íslandi. Formaður Samibandis veitinga- og gistihúsaeigenda er Konráð Guðmundsson hótelstjóri. 27 Haiuies Kjartansson. þó aldrei fallist á og ekki kommúnistaríkin heldur, en búast má við að fleiri tál- lögur eigi eftir að koma fram. En eins og ég sagði áðan eru menn heldur isvartsýnir um árangur. — Hefur eitt'hvað gerst hjá Norðurlöndum í þessu máli? — Ekkert ennþá: Danski sendilherrann Hans Tabor hef ur verið forseti Öryggisráðs- ins þennan mánuð og staðið sig afburðavel. Við Norður- landamenn erum £ istöðugu sambandi oikkar á milli, við ekkert hefur enn verið rætt um að Norðurlöndin sem heild blandi sér í þetta, við ‘bíðum og sjáum hverju fram vindur. Kriistján Alíbertsson sagði m.a. ,,Það miá segja um ræðu Kosygins í gær, að hún hafi ekki verið harðari en menn áttu von á og halldii ýmsum dyrum opnum. Telja menn að þar isem Kosygin er hingað kominn til að tala méli Ar- abanna, þá hatfi hann ekki getað verið öllu vægari í orð uim, þó að mörgum Banda- ríkjamönnum finnist hann hana verið ósvifinn í ákœr- um sínum á Bandaríkin. — Hefur eittihvað heyrst um hugsanlegan fund þeirra Johnsons og Kosygins? — f dag hafia þeir rætzt við Gromykó utanríkisráð- herra Sovétríkjanna og Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna í aðailstöðvun um, og þó að ekkert hatfi ver ið látið opinbert um viðræð- ur þeirra miá skilja að þeir hafi orðið sammála um að sjá svo uim að forsetánn og Kosy gin hittust og ræddust við, sem ekki var búið að ákveða áður. Kosygin sagði í fyrra- dag, að hann væri kominn, hingað til þesis að sitja þing- ið, en ekk£ til að ræða við bandaríska ráðamenn. hann myndi ekkj fara til Washing ton, enda ekki boðið þan,g- að. — Það hefur verið mikil spenna í mönnum, enda er hér uim ákaflega erfitt vanda mál að etja, því að hvernig á að búa til friðinn, hvernigi á að koma á friði miUi þjóða, þar sem annar aðilinn villl ekki tala við hinn, né viður- kenna að hann megi vera til. Það er eðlile.gt að Gyð- ingar heimti eitthvert öryggi tfyrir sinuim landamœrum og, tfyrir friði sínum. en hingað til hetfur ekkert jákvætt kom ið frá Aröbum í þá átt. Mbl. Hér var að koma frétt á fjarritaranum að sendi- nefndir kommúnistaþjóðanna hefðu gengið út rétt í þessu, er Abba Eban hóf að svara ræðu U Thantis. — Já, það er mikil harka í þessum málum. Þegar sov- ézka sendinetfndin gekk út í gær spuirði einn fu'lltrúinn Grómýkó utanríkisráðherra hversvegna þeir væru að tfara. Grómýkó svaraði bros- andi. „Við höfum svo mikið að gera“. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA»SKRIFSTOFA SÍIVII 10.100 „Uppnrni íslsnd- inp“ á enskn NÝLEGA var bókin Uppruni íslendiniga, eftir Barða heitinn Guðmundsson, fyrrv. þjóðskjala vörð, gefin út í enskri þýðingu í Bandaríkjiunum af University of Nebraska Presis. Dr. Lee M. Hollander sneri bókinni á enska tungu og r.itar einnig formála. Enska þýðingin er 172 bdiað6Íð- ur og bundin í falleglt band. Dr. Hollainder fer í fiormála mjög lo'fs amlegutm orðuim um Barða og störtf hans, sem hann seigir að hafi vakið mikla atáiyigli meðal fræðiimanna. 7 kaflar eru í bók- inn.i, sem á ensku nefnist „The origin of the Icelanders.“ — Laxveiðin Farmihald af bls. 26. il. Nýlega voru send 12000 seiðl í Vatnsdalsá og í gær voru flutt með tflugvél 3000 seiði að Hörgá í Eyjafirði. Fréttaritari Mbl. ræddi í gær stuttlega við Snorra Jónsson á Húsavík, en hann þekkir Laxá í Þingeyjarsýslu eins og fingurna á sér, enda veitt í henni í 32 ár. Snorri sagði, að nú hefðu rúmlega 40 laxar veiðst í ánni og meðalþungi þeirra verið um 13 pund. Stærsti laxinn hingað tfl var 20 pund, sem Axel Gísla- son á Akureyri fékk í fyrradag. Sagði Snorri að veiðimenn væru mjög bjartsýnir á að Laxá væri nú komin yfir dauða tímabilið sem ríkt hefur undanfarin þrjú ár, enda væri upphatf veiðitíma- bilsins mjög glæsflegt. Menn hefðu séð mikinn lax I ánni og suma geysistóra. Snorri sagði að i gær hefði í fyrsta skipti verið settar stengur á öll veiði- svæði árinnar, en sót væri ekkl kunnugt um árangurinn. — Sjdvarhiti Farmhald af bls. 28. vegar var hiti sjávar í miðdýpi í vestari álum þessa straums 1— 1.2 gráður yfir meðallagi. Með hliðsjón af hinum mjög lága hita á yfirborði og varmai- magni langt undir meðallagi i Norðurhafi í heild hlýtur vorið 1967 að teljast meðal hinna köldu vora, sem einkennt hafa undanfarin ár. Á landgrunninu vestanlands var állmikið þörungamagn, en vestan þess fór það minnkandi. Norðanlands var mikið þörunga magn í maí og í júníbyrjun, sem líklega stafar af ísreki upp að landi í júníbyrjun. Mikið þörungamagn reyndist einnig vera á svæðinu milli Langaness og Jan Mayen og á hryggnum milli íslands og Færeyja. Nokk- ur rauðáta var á svæðinu vest- an íslands en norðanlands var átusnautt með öllu, en lítilshátt- ar ljósáta um 30—40 mílur norð- ur af Melrakkasléttu. Á svæðinu milli Færeyja og Jan Mayen var víðast allgóð rauð- áta einkum norðantil og austan. Aðalsíldarmagnið fannst í maí á svæðinu milli 65.30 og 67.30 gráður norður og milli 0.30 og 2 gráður vestur. Sfldin var óstöð ug. Fyrstu vikuna í júní var vart við all verulegt magn síldar,. en síldin dreifði sér í smærri torf- ur og var ekki unnt að veiða hana þegar leið á mánuðinn. Síldin hefur öll haldið sér all- miklu austar en undanfarin ár. Ástæðan til þess hversu austar lega síldin heldur sig er talið vera mikið rauðátumagn, sem hindrað hefur vesturgöngu henn ar. Talið er að síldin muni halda sig alllangt austur af landinu, suðvestur af Jan Mayen í sum- ar og ekki ganga vestur fyrr en í ágúst eða september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.