Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. 'JÚNÍ 1967. Spánverjar urðu 3. í EM-keppni áhugamanna Leika við íslendinga á morgun Á MORGUN er landsleikur tslendinga og Spánverja í Madrid. Sá leikur verður erf ið raun fyrir ísl. liðið bæði VQjna hiba og eins þess, að Spánverjar eigri mikið mann- val og leggja allmikið upp úr áhugamonntsku í knattspyrnu ©g á sunnudaginn hrepptu þeir 3. sætið í keppni áhuga- mannalandsliða Evrópu. I frétt frá AP segir að um helgina hafi farið fram úr- slitakeppni þessarar keppni áhugamannalandsliða en fjög ur lönd hafa unnið sér rétt til úrslitanna, Spánn, Skot- Land, TyrkSand og Austurríki. t undanúrslitum sigruðu Skotar íiðsmenn Spánar með 3 gegn 1 en Austurríkismenn unnu Tyrki með 1—0. Þessir undanúrtditaleikir fóru fram á laugardaiginn. Á sunudaginn kepptu Spán verjar og Tyrkir um þríðja sætið í keppninni og unnu Spánverjar með 2—0, skoruðu eitt mark í hvorum hálfleik. Höfðu Spánverjar talsveríta yfirburði í þeim leik. Síðar á sunnudag áttu úrislitin að fara fram milli Skota og Aust urríkismanna, en af þeim leik hafa ekki borizt fréttir. Allir þessir leikir fóru fram í Palma de Mallorka. Virð- as Spánverjarnir þvi ekki reynslulitlir er til úrslitanna dregur við Islendinga um á- framhald á OL-keppninni. f leiknum váð Tyrki voru að- eims fjórir þeirra Spámverja, sem hingað komu annar mark vörðurinn, Escudero bakvörð ur, Cosfp framvörður og Gon zaies framvörður. Rússor mótmæltu Magnúsi Péturssyni FINNSKA landsliðið í knatt- spyrnu styrkt Norðmönnum og Dönum lék landsleik við Rússa í gær í tilefni 60 ára af mælis finnska sambandsins. Jafntefli varð 2—2. Finnland og Co. hafði tvívegis foryst- una, en varð að láta sér nægja jafntefli eftir mikinn og góð- an endasprett Rússa. Magnús V. Pétursson dæmdi leikinn. Mótmæltu Rússar ákaft öðru markinu sem þeir töldu hendi, en þá hafði Finni skotið að marki en Norðmaður stýrt knettin- um í mark, að því er allir töldu á löglegan hátt. Dóm- arinn stóð einnig fast við þá skoðun þrátt fyrir mótmælin. 15 frjálsíþróttamenn í landskeppni til írlands Keppa við Ira og Belgíumenn í bikarkeppni landsliða Evrópuþjóða SOVÉTRÍKIN og A-Þýzkalamd Káðu landskeppni í frjálsum tKróttum um helgina. í keppni fcarla vann Sovét með 118 gegn. 105 stiguim en öllum á óvart unnu austur-þýzku stúlkurnar Iþær sovézku með 61 stigi gegn &6. Mörg góð afrek voru unnin. Á morgun fer 15 manna hópur íslenzkra frjálsíþróttamanna til írlands. Fer hópurinn fyrst til Dublin þar sem keppt verður á laugardag og sunnudag í undan- rásum í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum, en auk fslands keppa í þessum riðli írland og Belgía. Fjórða landið sem átti að keppa í þessum riðli var Luxemburg, en það hætti við þátttöku. Eftirtaldir menn munu keppa af íslands hálfu í þessu móti: Ólafur Guðmundsson í 100 og 200 metra hlaupi og langstökki. Þorsteinn Þorsteinsson í 400 og 800 metra hlaupi. Halldór Guðbjörnsson f 1500 m hlaupi og 3000 m hindrunar- hlaupi. Þórarinn Arnórsson í 5000 m hlaupi. Agnar Leví í 10.000 m hlaupi. Sigurðu.r Lárusson í 110 m grindaWaupi. Trausti Sveinbjörnsson í 400 m grindahlaupi. Jón Þ. Ólafsson í hástökki og 18,68 í kúluvarpi þristökki (hann er jafnframt fyrirliði liðsins). Páll Eiríksson í stangarstökki. Guðmundur Hermannsson í kúluvarpi. Erlendur Valdimarsson í kringlukasti. Jón Magnússon í sleggjukasti. Björgvin Hólm í spjótkasti. Valbjörn Þorláksson getur ekki keppt vegna meiðsla. Farar stjóri verður Þórður B. Sigurðs son, formaður Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur, en þjálfari er Jó- hannes Sæmundsson. Hinn 27. júní munu flestir af frjálsíþróttamönnunum fara til bæjarins Cork á írlandi og taka þar þátt í aukamóti. Sveinamótið i Eyjum SVEINAMEISTARAMÓT ís- lands verður háð í Vestmanna- HER eru þeir félagar Guð- mundur Þ. Harðarson Æ, t.h. og Guðmundur Gíslason, eftir að sá fyrrnefndi setti nýtt met í 1500 m skriðsundi ’ á fyrsta degi íslandsmótsins í fyrrakvöld. Á laugardag og sunnudag eru þeir meðal fjölmargra þátttakenda í aðalhluta móts eyjuin dagana 24. og 25. júní, '1967, og er fyrir pilta 16 ára og yngri (fæddir 1949 og síðar). 'Keppt verður í etftirtöldum 'greinum: Fyrri ðagur: 100 m hlaup, 400 kn hlaup, 4x100 m boðhlaup, há- 'stökk, þrístökk;, kúluivarp (4ikg), •og spjóttoast (600 gr.). Seinni dagur: 200 m hlau.p, 800 m hla.up, 80 m grindahiaup, langstöikk, stangarstökk, kringlu kast (1 kg), og sleggjukast (4 kg). Þátttökutilkynningar skulu til kynntar ólafi Sigurðssyni, Tún- :götu 20, Vestmannaeyjum, eða 1 sima 98-J®61, fyrir 2i2. júná, 1967. Mikill golfáhugi á Akureyrl Keppni um Cunnarsbikarinn hefst í kvöld MIKILL áhugi er nú meðal golf manna á Akureyri og eru fram- *kvæmdir við golfvöliinn mesta áhugamál þeirra, og er mikið verk framundan og dýrt. Ný sjö manna stjórn hefur verið kjör- in fyrir Golfklúbb Akureyrar þar sem Frímann Gunnlaursson AFMÆLISLANDSKEPPNI Norðmanna og Svia í frjálsum iþróttum hófst á Bislett í gær- kvöldi. Og allt lítar út'fyrir að Norðmenn ætli að færa norsk- um frjálsum íþróttum góða af- mælisgjöf. Þeir höfðu 18 stig yf- ir eftir fyrri daginn og lokasig- ur er því meira en mögulegur — en það yrði þá í þriðja sinn á 50 árum sem Norðmenn sigr- uðu Svía í frjálsum. Mörg góð afrek voru unnin. Hæst ber norskt met Lorentzen í kúluvarpi 18.68 m sem er 1 cm frá Norðurlandameti Svíans Bengt Bendeus sem varð annar með 18.23. Við metkast Norð- mannsins ætlaði allt um koll að keyra á Bislett og á sama tíma vann Weum Noregi 110 m grindahlaup á 13.8 á undan Bo Forsander sem hljóp á 13.9, en meðvindur var of mikill til að staðfesta met. En Norðmenn fengu „óskabyrjun" Þrír frá hvorum kepptu í hverri grein. Norðmenn unnu þrefalt í 5 km hlaupi og vann Lundeby á 14:17.4, en Helland og Isaksen sáu um annað og 3. sætið 2/10 úr sek á undan C. G. Jonsson. f hástökki unnu Svíar þrefald an sigur. J. Dahlgren og Bo Jonsson átukku 2.05 og Áke Nils son 2.00, í hindrun áttu Norðmenn 1. mann en Svíar 3 næstu, í spjót- kasti var það þveröfugt. í 800 m vann Kvalheim (N) á 1:48.7 og áttu síðan 4. og 5. mann. í 200 m unnu Norðmenn þre- falt. ••agnus Guðmundssoi er fornqaður, Páll HaJldórrson Titaif, Ólnfur Stefánsson gjaid- fceri og Hafliði Guðmundsson varaformaður. Unnið hefur verið að vallar- Cramkv. á þessu ári fyrir um 200 þús. kr. og er stefnt að því að byggja upp holuflatárnar í sumar og sá í þær síðari hluta sumans. Þetta er mikið verk og dýrt. Golfklúbbsmenn gleðjast mijög yfir því að Magnús Guðmunds- son hinn frábæri golfleikari, ítarfar við skíðalytftu Akur- eyringa í sumar en lítur einnig til með golfmönnum. Hefur hann kveikt mikinn áhuga. Hafði hann sýni’iennslu í golfi og hefur smitað stór- an hóp unglinga. Er það von manna að h"ns spor verði ekki síðari í goltfíþróttinni á Akur- eyri en í skiðaíþróttinni, en pilt arnir sem hann kennidi sem ungl ingum bera nú mjög af öðrum. Keppnin í ár Keppnistímabilið hófst seint og háði veður. Fyrsta keppnin var svonefnd Flaggkeppni, en í henni er forgjöf bætt við högga fjölda þeirra og eiga þeir aö reyna að komast sem lengst — en þó a'ldrei meira en tvo hringi (18 holur). Þar sigraði Magnús, tfór hringinn á 35 höggum og ■36, en par er 36 nyrðra og má ■telja það góðan árangur svo snemma árs á ótilkiomnium velli. 2. var Ólafur Stetfánsson sem fór 'hringdna á 41 og 46 höggum og 3. Raignar Steinbergsson 38 og 42 högg. Þá fór fram svokölluð Micky’s Cup keppni (forgjafarkeppni með % í forgjöf). Sigurvegari varð Hatfliði Guðmundsson, sem er á sextugsaldri og sýnir það að golfið er bæði fyrir unga og gamla. Fór hann hringina á 42 og 36 höggum. '2. varð Þórarinn Jónsson, ungur og efnilegur, 41 og 44. 3. Ólaíur Stefánsson 45 og 49. 4. Haukur Jatoobsson 45 og 50., Nansta kv.ppni. Næsta keppni er í kvöld (mið- vikudag) og er það keppnin um Gunnarsbikarinn. sem gefinjn var nm Gunnar heitfnn Hallgríms- son tannlækni, sem á sínum tíma var einn mesti kylfingur llandsins. Kcppnin er 72 holu keppni og verða leiknar 18 í kvöld, 18 á fimmtudag, 18 á tsunnudag. Þetta er því keppni Ijafn.stór sjálfu Islandsmótinn, Isagði Hermann Ingimarsson sem .gaf okkur ofangreindar upplýs- ingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.