Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1967. Chevrolet ’58 selst ódýrt eftir ákeyrslu. KraftmiMl V 8 vél, bein- skiptur. Uppl. í síma 927011 frá kL 8 eftir há- degL Þvottur — þvottur Frágangsþvottur, stykkja- þvottur, blautþvottuc. — Fljót afgreiðsla. Þvotta- húsið Gnoðavogi 72. Sími 33460. Lóðastandsetning Standsetjum og girðhim lóð ir, leggjum og steypum gangistéttir. Sími 36367. Óska eftir 2ja herb. íhúð f Kópavogi strax eða um næstu mánaðamót. UppL i síma 3i2626. Geymsluhúsnæði Um 120 ferm. kjaHarapláss tia leigu fyrir geymslu í ÁMtamýri 9. Sími 82040. Keflavík! Vantar fonstofuherbergi f Keiflavík strax. Uppl. f síma 1991 KefLarvik fná kL 5—7. Til leigu í 6 mánuði 3joi—4ira herþ. íbúð 120 fm. í nýju húsi í Austurbæn- um. Tiib. sendást afgT. Mbl. þ. 19. nk., merkt „6 mán. — 750“. Til sölu gott bamarimlarúm og tví- buravagn. Upplýsingar í síma 13427. Ódýr íbúð óskast eða einbýlisihús. Uppl. i símum 14097, 19872, 10185. Til sölu 40 ferm. timíburskúr ásamt Gilbaroo olíubrenniara, mið stöðvardælu, baðvatns- dunk og katli. Selst ódýrt. Sími 32190. Saab Til sölu vél með farin Saab bifreifS, árgerð 1963. Upplýsingar að Melhaga 5 í síma 17869. TriIIa 414 tonn til sölu. Sími 20755. Tvíburavagn Nýlegur Pedigree tvfbura- vagn tfl eötu. Verð kr. 3.500. Skni 16409. Til sölu Skoda 1200, áxg. ’5ð tfl nið- urriÉs. Uppl. í síma 30062 eftir kL 7 á kvöldin. Barnavagnar Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljast beint til kaupanda. Verð kr. 1650. Sendum í póstkröfu. Pétnr PétursBOn heildverzl un, Suðurg. 14, sími 21020. SÓLSETUR Þessi mynd er tekin við sólarlag á Mýrdalssandi. FRETTIR Keflavíkurkirkja. Haukur Guð laiugsson, orgaiústi á Akranesi heldur orgelhljómleika í Kefla- víburkirkiu fimmbudaginn 22. júní kl 21. Verkefni eftir Pac- helbel og Frank, Bach og Reger. Aðgöngumiðasala við inngang- inn. Aðalfundur. Prestafélagis fs- lands verður haldinn í hátíða- sal Hátskóla íslands n.k. fimontu- dag KL 2. Auk aðalfundar flytur dr. tiheol. Jakob Jónsson erindi, er hann nefnir. Túlkun boðskap- ins og saga Jesú. Um kvöldið verður hóf á Gamla Garði og flytur séra Bjarni Sigurðsson t>ar ræðu. Stjórnin. Kvenfélagskonur, Keflavík. Farið verður í okkar árlegu skemmtiferð sunnudaginn 25. júní. Þátttaka tilkynnist í síma 1590. Kvenfélag Bústaðasóknar fer hina árlegu sumarferð sína næstkomandi sunnudag, 25. júní. Farið verður frá Réttarholts- Skóla kL 8:30. Nánari upplýsing- ar fást hjá Borghildi í síma 32568, Elínu i síma 33912 og Helgu í síma 33416. Kristileg samkoma verður I samkomusalnum að Mjóuhlíð 16 í kvöld kL 8. ADt fólk hjartan- lega velkomið. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld M. 8:30 í Kristniboðshúsinu Betaníu. Kon- ráð Þorsteinsson talar. Allir vel- kornnir. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta verður á Þingvöllum, fyrir ofan Vestfirðingabúð, milli Lög- bergs og Valhallar, næstkomandi sunnudag M. 14:30. Lagt verður af stað austur frá safnaðarheim- ilinu M. 13:30. TeMð verður á móti sætapöntunum fyrir þá, er þess æskja í síma 35750 fimmtu- dag og föstudag milli kl. 18 og 19. Samstarfsnefnd. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags fslands, Garðastræti 8, síml 18130, er opið á miðvikudögum frá kL 17:30 til 19. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindaleg- ar sannanir fyrir lífinu eftir dauð ann og rannsóknir á samband- inu við annan heim gegnum miðla. Skrifstofa SRFÍ er opin & sama tima. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík fer I skemmtiferð 23. júnL Farið verður um Borg- arfjörð. Allar upplýsingar gefn- ar í síma 14374 og 15557. Nefnd- in. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Fé- lagskonur fara í kvöldferðalag um Heiðmörk og að sumardval- arheimilinu að Lækjarbotnum 21. júní kL 19:30, ef þátttaka verður næg. Upplýsingar í síma 41887 og 40831. Sunnukonur, Hafnarfirði. Farið verður í ferðalag upp á Akra- nes sunmidaginn 25. júní. Stanz- að við Saurbæjarkirkju og í Vatnaskógi. Lagt af stað frá Þórsplani kl. 9 árdegip, stund- vislega. Ferðanefndin. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif- stofa verður opin í júlímánuði í Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð- ur tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd. Kvenfélagið Aldan. Konur, munið sumarferðalagið miðviku- daginn 21. júni Lagt verður af stað kl. 8:30 frá Umferðarmið- stöðinni Tilkynnið þátttöku í síma 15855, 23746 og 33937. Börn í sumardvöl Á góðum stað skammt frá Reykjavík er enn hægt að bæta við nokkrum börnum í sumar- dvöl á þessu aldursskeiði og tíma: Fyrir drengi á aldrinum 9—12 ára, á tímabilinu frá 8.—17. júlí. stúlbur á aldrinum 9—12 ára frá 22.—31. júli Aftur fyrir drengi á sama aldri frá 5.—14. ágúst. Fyrir stúlkur á sama aldri frá 19.—28. ágúst. Nánari upplýsingar gefnar I síma 81856 næstu daga milli kl. 6—7 s.d. Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferðir félaigsins verða farnar f Þórsmörk 28. júní k.l 7:30. Upplýsingar í síma 38342 og 33115 og 34095. Vinsamlegast látið vita f síðasta lagi fyrir mánudagsbvöld. Barnaheimilið Vorboðinn. Börn in, sem hafa fengið loforð um sumardvöl á barnaheimilinu í Rauðhólum mæti við Bamaskóla Austurbæjar miðvikudaginn 21. júní kl. 10:30. Farangur barn- anna komi 20. júní M. 14. Starfs- fólk heimilisins mæti á sama stað. Kvenfélag Grensássóknar fer í ferðalag um Borgarfjörð 27. þessa mánaðar. Nánari upplýs- ingar gefa Sigríður Skarphéðins dóttir, sími 36683, Margrét Guð- varðsdóttir, sími 32774 og Hlíf Kristensen. sími 37083. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á GÆTIÐ ySar, vakiS og biSjiS, því að þér vitið ekki, hvenær tíminn er kominn (Mark. 13,33). i dag er miðvikudagur 21. júnf og er það 172. dagur ársins 1967. Eftir lifa 193 dagar. Árdegisfl. kl. 05:26. Síðdegisflæði kl. 17:53. Næturlæknir i Keflavík. 21. og 22. júni Kjartan Ólafs- son. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágóst verða aðeins tvær lækningastof- nr heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni ern gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. Slysavarðstofan í Heilsuvemd arstöðinni. Opii- allan sólarhring Inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kL 5 síðdegis tU 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 til kL 5 sími 11510. heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali við skrifstofuna sem fyrst Skrifstofan verður opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2 til 4, sími 14349. Spakmœli dagsins Vitringurinn lærir meira af aaga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 22. júni er Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga fri kl. 1—3. Kvöldvarzla i lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 17. júní til 24. júni er í Lyf jabúðinni Iðunni og Vesturbæjar Apóteki. Framvegls verðnr teklS k mótl þelm er gefa vUja blóS 1 BlóSbankann, sem bér seglr: Mánudaga. þrlSjudaga, Dmmtndaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—1 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kL Z—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygU skal vakln á miS- vlkudögnm, vegna kvöldtímans. Bllanaslml Rafmagnsveitu Reykja- viknr á skrlfstofutima 18222. Nætur- og helgldagavarxla 182300. Ðpplýslngaþjónusta A-A samtak- anna, SmlSjnstlg 1 mánndaga, mlö- vlkndaga og föstndaga kl. 20—23, síml: 1637' Fnndlr á sama staS mánudaga kl. 20, miSvikndaga og föstudaga kl. 21 Orð iifsins svarar í sima 10000 heimskingjannm en heimsking- inn af vitringnum. — Cato. Hornið Ég fer ekki á kaffihús til þess að fá heimabakaðar kökur. Þær get ég fengið heima og þess vegna fer ég á kaffihús. sá HÆST bezti Á bæ einuim var nýbúið að setja upp útvarpstæ/ki, og fór fyrir heimilsfólkimi þar eins og víða í byrjiun, að mörgum þótti þetta allmerkilegt, og höfðu ýmsir orð á því. Segir þá karl einn: „Ekki veit ég, hvemig þessir djöfflar þarna fyrix sunnan skuli endilega geta hitt á Dunhaga“. KR-ingar stálu senunni, komu á þyrlu til Akraness og unnu 3-1 Kópavogsapótek er opið alla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.