Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1967. Á meðal þeirra 104 stúd- onta, sem útskrifuffust frá M. A. nú 'í vor, voru þrír bræður, synir Elínar Auffuns dóttur og Friffgeirs Eyjólfs- sonar fyrrv. skipstjóra. Braeff umir eru Eyjólfur, 23 ára og tvíbúilamir Steinar og Geir, 20 ára. Blaðamaffur viff Mbl. ræddí viff stúdenttma í gær í tálefni af prófinu. Allir voru bræðurnir mjög ánægðir, sem að lljkuim læt- ur eftir að hafa lokið þessum áfanga. I ljós toom að elzti bróðirinn Halldór lauk einn- ig nú í vor fyrrilhlutapróíi í verktfræði og varð hann dux. Eyjólfur, sem fyrstur varð fyrir svörum, sagðist hafa hætt í M. A. í þriðja bekk, lokið við Samvinnuskólann og Stýrimannaskólann, en far ið aiftur í M. A. í fyrra og tek ið þá 4. og 5. bekk saman og 6. bekk í vetur ásamt yngri bræðrum sínum. Eru einhverjar sérstak- Bræffurnir þrír. Eyjólfur á milli tvíburanna, Steinars og Geirs. Öslitinn veizlufagnaöur — þrír bræður Ijúka sfúdentsprófi samtímis ar ástæður fyrir þvi, að þú hættir í menntaskólanum á sínum tíma, og hvað rak þig nú í skóliann aftur? — Ástæðan fyrir því að ég hætti var ekfki neitt sér- stök, kannski bara máms- leiði, eða eittihvað þesshátt- ar. En ástæðan fyrir því, að ég íót aftur í skólann er sú, að mig hefur alltaf langað í háskóla og nú hef ég hugsað mér að Lesa fiskiifræði. — Nú, kannski er ástæðan bara sú, að ég hef ekki vilj- að vera eftirbátur bræðra minna, segir Eyjóltfur og bros ir dræmt tdil Steinars og Geirs, og líMegast með Hall- dór í huganum. — Það er nú varla hægt að kalia þig eftii;bát með þrjú próf þegar? — Nei, kannski ekki núna, og ekki getur það spillt fyr- ir að vera rmeð próf úr Stýri mannaskólanum fyrir mann sem ætlar í fiskitfræði. Yngri bræðurnir ætla held ur ekki að láta staðar num- ið. Steinar er að hugsa um að lesa verkfræði og Geir langar í læknistfræði. Allir segjaist bræðurndr hafa bost- að sig sjálfir til náms, — við hötfum unnið svona hitt og þetta á sumrin og þó einna mest verið til sjós, en þang- að hietfur hugurinn einfcum beins.t hvað sumaratvinnu snertir. Annaris eiguim við efcfci langt að sæfcja það að haifa áhuga á sjómennskunni, fcomnir atf sjómönum í báðar ættir, segja þeir allir ein- um rómi og má greiniiega finna nokkurt stolt í rödd- inni. — Hefur efcki verið óslit- inn veizlufagnaðiur í fjölskyld unni síðustu dagana? — O, jú, og ekkert lát er á honum enn, því systir ofck- ar ætiar að gifta sig í dag (þriðjudag), segir annar tví- burinn. Við það stendur Eyj- óifur upp og segir: — Já, við verðum að flýta ofclfcur, athöfnin byrjar klufck an 6. s. ól. Vikusíldaraflinn 10.190 lestir — Veður var fremur leiðinlegt á miðunum síðastliðna viku í YFIRLOT Fiskifélags íslands yfir sildveiðamar norðarilands og austan vikuna 11. til 17. júní 6egir: Veiðisvæði vikunnar hefur að- allega verið um 70. gráðu n. br., og frá 4. til 7. gráðu v. 1. Veður var fremur leiðinlegt á miðun- um, sunnan eða suðvestan kaldi og stinningsfcaldi frá miðviku- degi fram á laugardag, en þá tók að lægja. Vikuaflinn nam 10.190 lestum og fór allur í bræðsiu. Er þá heildaratflinn orðinn 19.755 lestir bræðslusíldar Á sama tíma í fyrra var heildar- aflinn 80.358 lestir, 5 lestir fryst ar og 80.358 lestir í bræðslu. Nú hafa 56 skip fengið einhvern afla og eru löndunarstaðir þess- ir: lestir Raufarhöfn .............. 6.117 Þórshöfn .................. 324 Vopnafjörður ............ 2.074 Seyðisfjörður ........... 6.377 Neskaupstaður ........... 2.555 Eskifjörður ............. 1.976 Reyðarfjörður ............. 262 Færeyjar ................... 70 Suðurlandskjördæmi KJÖRDÆMISRAÐ Sjálfstæðisflokksins í Suðurlands- kjördæmi efnir til kosningaskemmtunar fyrir þá, sem störfuðu fyrir D-listann á Suðurlandi við kosning- arnar 11. júní sl. Skemmtunin verður í Hellubíó n.k. laugardag 24. júní og hefst kl. 21.30. Ami Tryggva- son leikari, skemmtir og einnig verður stiginn dans Stjórn Kjördæmisráðsins. Kosningaskemmtun n Akureyri SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN í Norðurlandskjör- dæmi eystra efnir til fagnaðar í Sjálfstæðishúsinu Akureyri n.k. föstudagskvöld 23. júní, fyrir starfsfólk við kosningarnar. Miðar verða afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins Hafnarstræti 100, sími 11578 milli kL 17 og 19 á morgun fimmtudag. FERÐASKRIFSTOFA ® RfKISIIAS IMYR BÆSailMGUR: INIÝJAR FERÐIR: IMY VERÐ: ucantflnDSFeKÐiR Vinsam/ega lítið inn og takið eintak með yður, eða hringið eða skrifið og við munum senda yður eintak. tAKJARGÖTU S (GIMLI) KIYKUVIK SIMI 11J4G LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SIMI 11540 STAKSTEIMAR Órói 1 röðum Alþýðu bandalagsmanna Kosningaúrslitin í Reykjavík hafa ekki orffiff til þess aff skýra línurnar aff ráffi innan Alþýðu- bandalagsins. Ljóst er aff visu, aff kommúnistar hafa orffiff fyrir nokkru áfalli vegna þess, aff Hannibal Valdimarsson náfft kjöri í Reykjavík, en vert er aff hafa í huga, aff kommúnistar hafa áður orðið fyrir áföllum f innanflokksdeilunum í Alþýffu- bandalaginu og náð sér á strik á ný. Á sama hátt hafa Hannl- balistar áffur náff frumkvæffinu í takmarkaffan tíma, en aldrei reynzt hafa nægilegt úthald til þess að notfæra sér til hlýtar þá stöffu, sem hefur skapazt þeim í vii. Þess vegna skyldi enginn ætla, aff kjör Hannibals í Reykja- vík nú og þaff áfall, sem komm- ^ únistar hafa orffiff fyrir af þeim sökum boði endanleg úrslit f átökunum milli þessar tveggja aðila. Tvær leiðir Nú er um aff ræffa tvær leiðir, sem átökin innan Alþýðubanda- lagsins geta beinst inn á og e.t.v. beinast þau ir.n á bæði þau sviff. Annars vegar er um aff ræffa ný átök í Alþýffubanda- lagsfélögum út um allt land, þar sem hvor aðilinn um sig gerir tilraun til þess aff tryggja sér úrslitaáhrif í þeim og þar meff á hugsanlegum landsfundi Al- þýffubandalagsins síðar á þessu ári. Kommúnistar reyndust þegar til kom hafa undirtökin á lands- fundinum sem haldinn var s.L haust. Á hinn bóginn geta átök- in beinst að þingflokki Alþýffu- bandalagsins og þá annað hvort ” meff þeim hætti, að Hanniablist- ar geri tilraun til þess aff ná nnd- irtökunum i honum t. d. meff því að skipta um formann þing- flokksins, sem nú er Lúðvík Jósefsson og kjósa t. d. Hanni- bal sjálfan í hans stað, en slíkt rifundi vera tákn þess, að Hanni- balistar hefðu náð undirtökun- um í þingflokknum. En einnig getur komið til þess aff þing- flokkurinn hreinlega klofni og þá fyrst og fremst vegna þess aff Hannibal og Magnús Kjart- ansson eigi býsna erfitt meff aff dveljast Iengi í sama herbergi, en taliff er að þingflokksher- beri Alþýðubandalagsins í AI- þingishúsinu sé e. t.v. of lítiff til þess að þaff rúmi þá báffa. Liklegasta niöurstaðan er raun- ar sú, að átökin fari fram á báffum þessum sviðum, en þaff þýðir í raun að þau eilífðarátök, sem staffið hafa undanfarin ár haldi áfram og ólíklegt aff nokk- ur endanleg úrslit fáist í náinni framtíff. Lamað um ófyrir- sjáanlegan tíma Kosningaúrslitin hafa þvi aff lík indum orðið til þess eins aff franilengja enn um skeiff átökin t í Alþbl. Þau hafa bætt hlut Hannibalista nokkuð, en skapaff hvorugum affila úrslitaáhrif. Þess vegna er ljóst, aff AlþbL verffur lamaff um ófyrirsjáan- legan tiina og átökin innan þess eru ekki lengur tímabundið vandamál, heldur fastur leikþátt ur, sem mun taka á sig marg- breytilegar myndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.