Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1967. 23 SÆJARBíP Simi 50184 ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum 13. sýningarvika. KOP WQGSBIQ Simi 41985 Háðfuglar í hernum DEN DANSKE FARVEFIIM' SOLDATER-f^ KAMMERATER paasjocrj EBBELAHGBERO LOUIS MIEHE RENARD PAUL HA6EH • PREBEN KAAS CARL OTTOSEN InstruMion: SVEH METHLIH6 Stórsnjöll ag sprenghlægileg, ný, dönsk gamanmynd, eins og þær gerast beztar. Myndin er í litum. Ebbe Langberg Preben Kaas Sýnd kL 5, 7 og 9. Simi 50249. Tovn Jones Heimsfræg ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fern Oscars-verðlaun. Albert Finney Susanna York ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. PILTAR,---------- EFÞíÐ EIGIP UNNUSTVNA /Æ ÞÁ Á ÉC HRINCANA /fi/ Áy/rfj/! /Jsmr//7Í/s'£c/>_ I S \ 1 Lúdo' sextett og Stelún Munið dansleikinn að ARATUNGU næstkomandi laugardag. Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. ‘ Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Kaupmenn Verjið vöru yðar gegn skemmdum af völdum sólar. Látið okkur setja sólvarnarefni á gluggan hjá yður. SÓLVÖRN, sími e.h. 38835. Löglaksúrskurðiir Eftir beiðni bæjarritarans í Kópavogi úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum og gjaldföllnum fyrirframgreiðslum útsvara ársins 1967 til bæjar- sjóðs Kópavogs. Gjöld þessi féllu í gjalddaga sam- kvæmt 47. grein laga no. 51 1964. Samkvæmt ofan- rituðu fari lögtök fram að liðnum 8 dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7. júni 1967. Pólsku tjöldin hafa fengið mjög góða reynslu hér á landi, hvað gæði snertir. Einnig er verðið það lægsta, sem um er að ræða hér á markaðinum. hoirel/ Nemi — smurt brauð Viljum ráða nema strax í smurbrauðsstofu okkar. — Upplýsingar í síma 20600 frá kl. 2—4. Atvinna Bifreiðaviðgerðir Óskum að ráða bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum. AUSTIN-þjónustan Simi 3-89-95. Sólvarnarefni Hentar fyrir verzlanir, skrifstofur og íbúðir. Hafið samband við okkur og kynnið yður sólvarnarefni. SÓLVÖRN, sími e.h. 38835. Sendiferða- og hópferðabíll Til sölu er Mercedes Benz ’62, 10 farþega (svefn- stólar). Bíllinn er með nýupptekinni vél. Upplýsingar í síma 50330 kl. 8 — 10 e.h. miðviku- dags og fimmtudagskvöld. UNGLINGADANSLEIKUR í KVÖLD FYRER ÞA UNGLINGA SEM STÖRFUÐU FYRIR D-LISTANN f KOSNINGUNUM. DANSLEIKURINN HEFST f SIGTÚNI KL. 20 OG STENDUR TIL KL. 23.30. Dátar leika fyrir dansi FINNINN MANU SÝNIR AKROBATIK. MIÐAR AFHENTIR Á SKRIFSTOFU SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKSINS í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU VIÐ AUSTURVÖLL (2. hæð) í DAG TIL KL. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.