Morgunblaðið - 21.06.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1967.
Halldór Pálsson
frá Nesi — Minning
AÐ lögimiáli líifs oig tíma fæfldíar
nú óðum þeim mönnum, sem á
fyrstu ératugum þessarar aldar
helguðu krafta sína og hugsjónir
þiví ævistarfi að auka og bæta
gróðurmagn hinnar íslenzku
moldar og settu svip á bænda-
t
Guðbjartur S. B.
Kristjánsson,
Ásgarði 127,
andaðist að Landsspítalanum
þann 20. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Eiginkona, móðir,
börn, tengðabörn
og barnabörn.
t
Móðir mín,
Þórunn Gestsdóttir
frá Garðbæ, Eyrarbakka,
andaðist í Sjúkrahúsinu á
Selfossi mémudaginn 19. júní.
Ragnheiður Ólafsdóttir.
t
Soniur oikkar,
Sveinn Þórir Hauksson,
Langholtsvegi 154,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogsikirkju fostudaginn 23.
júní kl. 3 e. h.
Hólmfríður Sölvadóttir,
Haukur Sveinsson.
t
Útför mágkonu minnar,
Magdalenu Guðjónsdóttur,
hjúkrunarkonu,
fer fram fró Dómkirikjunni í
dag kl. 2 e. h.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Sigfús Jónsson.
t
Jarðarför eiginkonu minn-
ar,
Guðrúnar E.
Guðmundsdóttur,
Fálkagötu 24,
er lézt 15. þ. m. fer fram frá
Dómkirikjunni fiimmtud. 22.
júmí kl. 2 e. h. Blóm vinsam-
legast afþökkuð.
Sigurður Helgason.
t
Fósturfaðir minn,
Þorsteinn Stefánsson,
Kiðjabergi,
verður jarðsungimn frá Stóru-
borgarkihkju föstudaginn 23.
júní kl. 2. e. m.
Bílar fara frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 12 sama dag.
Halldór Gunnlaugsson.
stéttina hrver í sinni byggð.
Einn þessara manna, Halldór
Pálsson í Álfheimum 52 í Reykja
vik, fyrrum bóndi að Nesi í
Loðmundarfirði, lézt hinn 13. þ.
m. og verður í dag jarðsettur
í Fossvogsikirkjugarði.
Halldór PáLsson var fædidur
að Víðilæk í Skriðdal í Suður-
Múlasýslu 19. dessmber 1887 og
var því á áttuigasta aldursári er
hann lézt. Foreldrar hans voru
hjónin Elinborg Stefánsdóttir og
Páll Þorsteinsson, er þá höfðu
nýlega hafið þar búskap. Er
Halldór var ungur að árum
t
Eiginmaður miinn og faðir
oklkar, S
Einar Gíslason,
Húsum,
sem amdaðist að 'heimili sínu
15. þ. m. verður jarðsunginn
frá Kóilfiholtskirkju laiugar-
daginn 24. þ. m. ki. 13.30.
Guðbjörg Snorradóttir
og börn.
t
Hjantanlega þölkikum við
auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
Vilhjálms Björnssonar,
sparisjóðsstjóra
frá Fáskrúðsfirði.
Helga Guðmundsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og útför
móður oflckar og tengdamóð-
ur,
Guðrúnar Jónsdóttur.
Helga Björnsdóttir,
Gísli Sigurbjörnsson,
Valgerður Björnsdóttir,
* Snorri Ólafsson,
Þorb jörg Björnsdóttir,
Einar Kristjánsson,
Pálína Eggertsdóttir.
t
Þökkum aiuðsýnda samúð
og vinóttu við fráfall og út-
för
Agötu E. Einarsdóttur.
Valgerður E. Söring,
Einar Einarsson.
t
Hjartanlega þökkum við
öllum þeim er auðsýndu okk-
ur samúð og vinarhug við
fráfall og jarðarför
Helgu Pálsdóttur,
Svínafelli.
Enn.f remur þökkum við
læknum, hjúkrunarkonum og
öðru starfsliði Lands&pítalans
og S'júkradeildar Elliheimilis-
ins fýrir allt sem gerit var
fyrir hana þar, og sömuleiðis
öllum þeim mörgu vinum er
vitjuðu hennar í sjúkdóms-
legunnL
Vandamenn.
keyptu floreldrar hans jörðina
Tungu í FáskrúðsfirðL þar sem
þau bjuggu æ síðan allan sinn
búsikap. Þau Elínborg og Páll
áttu fjölda barna, en þrátt fyrir
það var búskapur þeirra á Tungu
rómaður á Austurlandi fyrir
myndarbrag og framfarir. Voru
bæði hjónin og böm þeirra sam-
hent um að gera hag heimilis-
ins sem beztan.
Halldór fór til nárns í bænda-
skólann í Ólafadal 1906—1907 og
eftir hehnkomuna þaðan stund-
aði hann á vetrum barnakennslu
í Páskrúðsfirði um 10 ára skeið,
en vann að búi með foreldrum
sínum og systkinum í Tungu á
sumrum.
t
Þölkkum auðsýnda samúð
og vináttu við fráfall og út-
för
Ólafs Jónssonar
frá Garðhúsum.
Þórunn Sigurðardóttir,
Þórhildur Stefánsdóttir,
Tryggvi Ólafsson.
t
Við sendum innilegar þakk-
ir ödluim þeim sem sýndu
okkur samúð við fráfall og
jarðarför
Sigurðar Jónssonar,
Steinsbæ á Eyrarbakka.
Regína Jakobsdóttir
og böm.
t
Hugheiilar þakikir færum
við öilum þeim, er auðsýndu
okikur samúð og vinarhug við
andlát og útför,
Matthildar
Vilhjálmsdóttur
frá Vopnafirði.
Börn, tengdaböm,
barnabörn og systur
hinnar látnu.
t
Þöfckum að heilum hug öll-
um þeim mörigu vinum og
ættingjum, sem auðsýndu
okkur samúð, hjálip og hugg-
un við andlát og jarðarför
sonar okikar og bróður,
Sveins Sævars.
Sérstakar þakkir færum við
saumaiklúbbnum í Skálholts-
sókn.
Guð launi ykkur og blessi
ykkur ölll.
Ingigerður Einarsdóttir,
Jóhann Eyþórsson,
Páll Eyþór Jóhannsson,
Einar Jörundur Jóhannsson,
Heiðar Ingi Jóhannsson,
Ólafur Unnar Jóhannsson.
Vorið 1916 krvæntist Halldór
eftirli'fandi konu sinnþ Hólm-
fríði Björnsdóttur frá DöLum í
Fáskrúðisfirð’L dóttur hjónanna
Björns Stefánssonar og Mar-
grétar Steflánsdóttur, prests að
Kolfreyjustað, en þau hjón
voru kunn höfðingshjón ó Aust-
urlandi. Er Hólmfríður ein af
systrum sr. Stefáns Björnssonar,
er lengi var prófastur á EiSki-
firði.
Vorið 1917 fluttu þau Halldór
og Hólmfríður að Nesi í Loð-
mundarfirðb þar sem þau bjuggu
í 24 ár. En 1941 brugðu þau búi
og fluttu að Saltvík á KjalarnesL
þar sem þau höfðu búsforráð í
eitt ár. Þaðan fluttu þau svo til
Reykjavíkur og hafa verið bú-
sett þar síðan.
Börn þeirra Hólmfríðar og
Halldórs eru þrjú: Auður, prests
frú, kona sr. Jóns Kr. ísfelds,
preste í Húnaþintgum, Leifur,
mótasmiður, kvæntur og búisett-
ur í Kópavogþ og Bj'örn, gull-
smiður, búsettur í Álflheimum
52 í Reykjavík. Eru þau systkini
öll vel gert og glefið viWisflólk.
Búskapur og hieiimili þeirra
Halldórs og Hóknfríðar að Nesi
í Loðmundarfirði var með ágæt-
um og myndarbrag. Hólmfríður
var mikil og góð húsmóðir og
Halldiór var bóndi af Mfi og sál.
Hann haflði óbilandi trú ó mátt
gróðurmoMarinnar og gildi
landbúnaðarins fyrir aiflkomu og
menningu þjóðarinnar. Og í
krafti þeirrar trúar gekk hann
með ötulleik og ósérhlifni að
hiverju umbótastarfi í fram-
krvæmdum og búnaðanháttum.
Þau Hallldór og Hómfníður bættu
jörð sína mikið, bæði að ræktun
og öðrum mannvirkjum. Og bú-
stwfn sinn rœktaði og annaðist
Halldór svo vel, að hann færði
honum góðar afurðir. — Hin um-
hyggjusama meðferð Halldórs á
bústofni sínum mótaðist af
fcvennuim sjónarmiðum: í fyrsta
lagi af því, að honum var, s.em
góðum bónda ljóst, að góð hirð-
ing búfjár tryggði meiri og betri
afurðir þess. Og í öðru lagi mót-
áðiist hún af því, að hann var
sannur dýravinur, sem gerði sér
far um að skil-ja og kanna þarfir
þessara skyniborhu lífvera, sem
svo oft „mega líða, þegja og
hugsa sitt“, eins og dýravinur-
inn Þonsteinn Erlingsson kvað.
Halldór var mikill félags-
byggjumaður og fór því brátt
svo, eftir að hann filufcti til Loð-
mundarfjarðar, að honum voru
faliin þar hverskyns trúnaðar-
störf. Hann var oddviti hrepps-
ins um langa hríð, formaður
sikólanefndar, sóknarnefndar og
Fraimfarafélags hreppsins. Einnig
átti hann löngum sæti í skatta-
nefnd og forðagæzlumaður og
formaður búnaðanféla’gEÍns var
hann lengi. — Vitanlega fer
ávallt svo, að skiptar verða
sboðanir manna um afis.töðu til
opinberra mála, hivort heldur er
innan einstakra sveitarfélaga
eða á vettvangi alls þjóðlfélags-
ins. Og á því hljóta þeir menn
ætíð meir.a eða minna að kenna,
sem við þau mál starfa. — En
það þyfcist ég af fullum kunnug-
leik geta sagt, að þó rrásjafnir
yrðu dómar sumra stundum um
málefnaaflstöðu Halldóns, hafi
alfliir sanngjarnir menn aMrei
borið brigður á, að í öllu vildi
hann sveit sinni sem bezt og að
hvert það trúnaðanstarf, sem
honum var falið vildi hann inna
af höndum, með þeirri óbyrgð
og samvizíkusemL sem hvergi
bróst.
Halfldór var sannur drengskap
armaður og þau hjón sbópu bæði
Ég færii öllum þeim er
sýndu mér vinsemd á ýmsan
hátt á 70 ára afmæli miíuu,
beztu þakkir. Lifið heil.
Kristján Egilsson.
í kringum sig h'eilbrigða menn,-
iingu, menningu, sem hlollari er
til farsældar og farnaðar, en
margt af þeirri yfirborðs- og
yfárlætismenningu, sem nú ber
svo hátt víða í þjóðfélaginu.
Halldiór unni fróðlteik og
menntun og hafði ekki sízt
áhuga á þjóðlegum fræðum og
sögnum, er snertu baráfctu þjóð-
aránnar við hin óbliðu öfl nótt-
úrunnar á ýmsum tímum. Þess
vegna hóf hann, eftir að hann
settist að hér í Reykjavík, að
safna frásögnum og heimildum
um skaðaveður og slysfarir af
völdum þeirra á sjó og lanidi, allt
aflfcur á næstliðna ölid. Er það
safn orðið geysimikið og mikið
og merkt verk, sem í því liggur.
Hafa síðustu tvö ár komið út
tvær bækur aif því og heMur sú
útgáfa vonandi áfram.
Þegar ég við ævilok Halfl:dórs
Pálssonar Mt yfir farinn veg og
hugleiði störf hans og kynni
mín af honum, síðan ég smá-
drengur sá hann fyrst, þykist ég
hiklaust geta sagt að hann hafi
verið í hópi þeirra þjóðflélags-
borgara, er í fram'tíðarmusteri
þjóðarinnar hafa lagt þá steina^
er heiU og hamingja þjóðfélagB-
ins megi grundvallast á, 'etf rétti-
lega er byggt otfan á og að hann
með Mfi sínu og startfi haifi sýnt,
að hann viMi vera og var góður
sonur sinnar ættjarðar.
Ég £lyt eftirlifandi konu hans,
börnum, tengdabörnum, barna-
börnum og öðrum ættingjum og
ástvinum innilegar samúðar-
kveðjur. Og sjálfan kveð ég
hann með hinum frægu orðum
sagnflræðingsins Sturki Þórðar-
sonar: „Láti þér nú Guð alla
raun lofi betri“. —
Knútur Þorsteinsson,
Fréttir
í stuttu máii
(Einar 16. júní, vél 2) .... 22
* Minnsta sjónvarpstæki í
heimi.
Tókíó, 16. júni, NTB —
SONY-verksmiðjurnar japörusku
hafa látið þau boð út ganga, að
þar hafi nú verið smíðað minnsta
sjónvarpstæki, sem til þessa hef-
ur verið gert. Tæki þetta vegur
tæpt kílógramm, eða 900 grömm
og myndin sem fram kemur er
ekki nema 2.5 em. breið.
ic 12 töskur fullar af fötum.
Amman, 16. júní, NTB. —
HUSSEIN Jórdaníufconungur er
sagður hafa látið fatnað niður í
12 töskur úr klæðaskáp sínum
til að gefa flóttamönnum í Jórd-
anan að því er birgðamólaráðið
jórdanska hermir.
ic Skógareldar í nágrenni Mar-
seille.
Marseille, 16. júní, NTB —
SKÓGARELDAR geisa nú í ná-
grenni hafarborgármnar Mar-
seille á strönd Suður-Frakklands.
Hvassviðri er á og hatfa eldarnir
breiðzt mjög út, en nú heflur verið
dreift yfir eldana mörgum smá-
lestum vatns og segja slökkvi-
liðsmenn og hermenn, sem við
eldana berjast, að þeir hafi nú
verið hamdir.
★ 29 deyja úr hita.
Patna, Indlandi, 16. júní NTB.
29 MANNS eru sagðir hafa
látizt af hitaslagi í fyrri viku í
fylkinu Bihar á Norðaustur-
Indlandi.
Nú við brotfcför mína fré
íslandi sendi ég fjölskyldu
minni og vinum hjartans
þakiklæti fyrir móttöflournar
og aðátoð við £er.mingu sonar
míns.
Guð launi ykíkur ölLum vefl-
viM og góðar gjafir.
Þórdis Kristjánsdóttir.