Morgunblaðið - 28.07.1967, Side 8

Morgunblaðið - 28.07.1967, Side 8
I 8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 LOKAÐ Skrifstofum okkar og vöruafgreiðslu verður lokað 31. júlí til 5. ágúst vegna sumarleyfa. SMITH og NORLAND H.F., Suðurlandsbraut 4. Kópavogur Skemmtiferð Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu verður þriðjudaginn 1. ágúst. Uppl. í símum 41286 og 40159. Ford Falcon árgerð 1964, 2ja dyra til sölu. Vel með farinn einkabíll. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON. —————BLiuii ui———IMWMIiiMO Tvöfalt gler Útvegum frá V.-Þýzkalandi sérstaklega vandað tvöfalt einangrunarlger. Laugavegi 29, sími 24321 Vindsœngur svefnpokar, gastœki, veiðiáhöld Miklatorgi. Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Weleda sólkremiö úr ekta plöntuolíum og býflugnavaxi, ásamt græð- andi jurtaefnum, á ekki sinn líka. Ver gegn sól- bruna, framkallar eðlilegan, ferskan og fagran blæ á húðina. WELEDA MÆÐRABÚÐIN Domus Medica. Sími 12505. Rambler varahlutir Nýkomið, útvörp fyrir Rebel og American 1967. Heilir hjólhemlar, ýmsar gerðir, bílaáttavitar, speglar á sólskyggni, og ýmsar gerðir af gólfmott- um. VÖKULL HF. Hringbraut 121. Einangrunargler er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Áður auglýst ferð félagsins um Þingvelli, og Leggjabrjót er frestað til 5. ágúst næstkomandi. Nánari upplýs- ingar um ferðina eru gefnar á skrifstofu félags kl. 14—17 daglega. Þeir sem hug hafa að taka þátt í ferð félagsins til Krýsuvíkur, laugardaginn 12. ágúst næstkomandi, gjöri svo vel og tilkynni þátt- töku sem fyrst og eigi síðar en 9. ágúst næstkom- andi. STJÓRNIN. BOUSSOIS INSULATING GLASS IBÚÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST Ut SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 IFERDAHANDBÓKINNI ERD g&ALUR KAUPSTADIR OG KAUPTUN A LANDINU m HÝJA tEGAKORT SHELL Á FMM- LEIBSLDVCTDI. ÞAÐ E« I STOBUH »M/ELIKVARDft, IPLASTHDOUDUH PftPPÍR 06 PREHTAD ILJQSIIM OG L/ESILEEIM LITUM, MED 2,600^3 ag STftÐft HOEHUM Svefnpokar — svefnpokar Ódýrustu og beztu svefnpokarnir fást hjá okkur,— Hollenzku svefnpokarnir „ALASKA", fóðraðir með undraefninu „POLYDAUN". Verð kr. 1.250.00. — Póstsendum. — Elzta sportvöruverzlun landsins. SPBRTVÚmOS BEYKJAVÍm Óðinsgötu 7. Fífa auglýsir Sumarútsalan er hafin 20—50% afsláttur. Meðal annars telpnamjaðmabuxur, rúllukragapeysur, peysujakkar, sól- og sundföt, kjólar á 1—6 ára. Kápur, úlpur og molskinnsbuxur. Drengja tery- lenebuxur, mjaðmabuxur, gallabuxur, skyrtu- peysur, úlpur og molskinnsbuxur. Dömustretch- buxur, blússur, peysur, sól- og sundföt. Herra- skyrtur, peysur, skyrtupeysur og sundskýlur. Verzlunin Fifa Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). Skrifstofustúlka óskast nú þegar Þarf helzt að vera vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. verksmiðjan, Haga. Bezt að auglýsa í Morgunfalaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.