Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1967 Ryateppi mottur og púðar, meira og fallegra úrval en nokkru sinni fyrr. IIOF, Hafnarstræti 7. Prjónagarn Tökum daglega upp nýjar sendingar, al'lar vinsaelustu tegundimar. HOF, Hafnarstræti 7. Hannyrðavörur Jólainnkaupin eru byrjuð, svo nýjar sendingar fara fljótt. HOF, Hafnarstræti 7. Húsasmíðameistari getur tekið að sér nýbygg- ingar. Uppl. í síma 14234 eftir kl. 8 á kvöldin. Selmer Nýlegur Selmer magnari til sölu. Verð 19—21 þús. Uppl. í síma 50493. Háskólakennari — stúlka óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð sem fyrst. Tilboð merkt: „H. í. — 2789” send ist Mbl. Kvikmyndatökuvél 8 mm til sölu, lítið notuð, á sanngjörnu verði. Sími 33968. Forstofuherbergi óskast til leigu, barna- gæzla kæmi til greina 1—2 kvöld í vi'ku. Sími 33968. Keflavík óska eftir konu til þess að gæta barns á öðru ári. — Uppl. í síma 13<27 eftir kl. 6 á kvöldin. Land-Rover ’66 (benzín) til sölu. Velklædd ur. Toppgrind. Ekinn 26. þús. km. Uppl. í síma 32296. Mótatimbur til sölu 1x6, selst ódýrt. Uppl. í síma 53444 eftir kL 7. Óskast til leigu 3ja—4ra herb. fbúð óskast til leigu i um 1 ár, helzt í Vesturbænum. Tilb. merkt: „Vestri 2786“ sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Ungur reglusamur piltur óskar að taka herbergi á leigu til vors, helzt í Norð- urmýrl Hringið í síma 154)96 eftir kL 7 e. h. Mótafrásláttur Rifum og hreinsum steypu- mót, vanir menn. UppL í síma 34379 dftir kl. 7 á kvöldin. Verzlunarstarf Óska eftir vhmu fvrribluta dags. Vön afgreiðslu. Tilb. sendist fyrir 26. þ. m. merkt: „Verzlunarstörf 2767“. f oóumxah Hjartans móðurmálið mitt mér er kærast hljóðtfall þitt. sem íslenzkt mælir mál Hver mun þér unna af huga og saL Að vernda þetta þjóðarhnoss það sé kiærast öllum oss. (Síðasta erdndi úr krvæði) Eymundur jónsson, Diiksnesd, Homafird- Almannagjá í dag er mlBvikudagur 13. sept- ember og er þaS 256. dagur árs- ins 1967. Eftir lifa 109 dagar. Árdegisháflæði kl. 1,43. Síðdegis háflæði kl. 14.31. Kærleikurinn gerir ekki náung- anum mein. Þess vegna eir Kær- leikurinn fyUing lögmálsáns. (Róm, 13,10). Læknaþjönusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á Iaugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. KKISTNIIOOSSAMIANDJÐ NættnnlæknAr í Hafnarfiisði aS f»ranótt 14. sept. er Páll Eiríks sxxn, sími 50036- Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 9. sept. til 16. sept. er í Ingólfsapóteki og Laugamesapóteki. Næturlækaiir í Keflavik 11/9 og 12/9 Kjartan Óiafs- son 13/9 Guðjón Klemenzson 14/9 Kjartan ÓlafssoíL Keflavíknrapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasfmi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 RMR — 18 — 9 — 20 VS — FR —HV. EINS og skýrt hefur verið frá í fréttuim, hetfur nú verið álkveð- ið að banin-a bdlaumtferð uan Aimannagjá, og hætt er við, að mörgum þyiki súrt í brotið, því að það var jatfnan aðaltilhlökk- •unarefni fólks að aíka úr sólskiniimi á gjárbarminu,m, gegniun ■myrferið í gjánni, allt þar til kxMnið var niðurundir Löglberg og DrelkikinigarhyL En sjálfsag.t bafa þeir í Pingvallanefnd sittihvað til síns máls, þegar þeir áflcveða þetta bann. Við hirtum hér gaanla mynd af vegimum gegnum Aknannagjá, og sú leið er undrafögur og á tæpast sinn líka á laindi hér. FRETTIR Bridgejklúbbartiui VINAHJÁLP Spilað verður í Átthagasaln- uim, Hótel Sögu, fimmtudaginn 14 s>qpt. kL 2,30. Stjórnin. Haosfmót Kausa verður haldið að Vesfcmanns vatni í Aðaldal dagana 30. eept. og 1. okt. Allir skiptinemar I.C.Y.E. ungir sem gasnlir, gift ir »em ógiftir, er-u hvattir til að tilkynna þátttöku sína eikiki siður en 10. sept- á skrifstofu æakulýðefulltrúa, sími 12236 Kvenfélagið Smma, Hafnar- firði Basar félagsins verður í Góð- t-emplarahúsinu föstudaginn 29. sept. Hafnfirzkar húsmæður, vinsamlega geflð muni og kök- ur á basarinn. Basarnetfndin. Bænu«taðurinn Fálkagötu 10 Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir Séra Garðar Þorgteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til næstu mánaðamóta. 1 fjv. hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, sími 24324—2275. Spakmœli dagsins Blessaður sé sá maður, sem stillir sig um að úfcmála það með mörgum orðuim fyrir oss, að hann hefur ekkert að segóa. — G. Eliot sá NÆST bezti Piltur nokkur hafði meiðst það mikið á hendi, að sjúkraihús- lætondrinn sagðd honum að láta taka mynd atf hennli. „Jæja“, sagði pilturinn, er hann fcom n-oktkru seinna „hér er ég með tódtf my-ndir, sem Jón myndasmiður tók aí h.enóL innd“. SAMKOMUR 1 Irölwiboiiiúáwy 8ETANÍU Laulétvgi 13 M. -17. Mptetnber 1967 V«fi8 veflumin iivert kvöM kl. Ó JO og íunmidagtnn T7. sept. U. 4 KristniboaasamtiatMrlig Á samkomunni í Betanrn í kvöld kl. 8.30 talar Gunnar Si-g urjónsson guðtfræðingur um etfn rð: Sjá, nú er mjög hagkvæm tíð. Allir velioammr. ■5/&MÚAit7 )# • rS ,1*+ *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.