Morgunblaðið - 13.09.1967, Síða 22

Morgunblaðið - 13.09.1967, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1967 Tómas Guðberg Hjaltason lögregluþjónn — Minning Kveðja frá S.V.F.Í. „Láttoz hug þinn aldrei eldast eða hjartað. Vinur aftansólar sértu. Sonur morgunroðans vertu“. ÞESSAR látilausu og fallegu ljóðlínur verða mér efst í huga, þegar ég á skilnaðarstund rifja upp kynni okkar, sameiginleg áhugamái og samstarf. Hún mun seint mást úr huga mínum mynd- in af hinum yfirlitsbjarta æsku- manni, dagsfarsprúðum og direnglunduðum, sem ávallt var reiðubúinn að leggja málefnum Slysavarnafélagsins lið, hvenær sem til hans var leitað, hvort heldur var við samæfingu björg- unarsveita á öræfum uppi, á t Móðir okkar Guðný Benediktsdóttir frá íragerði á Stokkseyri, andaðist á sjúkrahúsi Selfoss 11. þessa mánaðar. Börn og tengdaböm. t Útför mannisins míns Benedikts Jónssonar Sólvallagötu 5A, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verð- uir útvarpað. Jónína Ólafsdóttir. t Útáör Jóns Guðmundssonar fyrrum bónda á Torfalæk, fer fram frá Blömduóskiirkju fknmtuidaginn 14. þ.m. og hefst með 'húskveðju á Torfa- læk kl. 2 e.h. Vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og virusemd við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Ágústar Jósefssonar vélstjóra, Bárugötu 4. Vigdís Jósefsdóttir, Magnús V. Ágústsson. Edda Jóhaansdóttir, og barnabörn. t Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og úrtför eiginmanns míns, föðux, tengdaföður og afa, Eiríks Ármannssonar GnSný Þórarinsdóttir, Þóra Kristín Eiriksdóttir, Tómas Ámason og dóttursynir. annesjum úti, eða við tilsögn og fræðslu á námskeiðum félagsins. Alltaf var tími aflögu og aldrei talin eftir mörg spor og mikil fyrirhöfn. Þegar Tómas hafði lofað að takast á hendur ein- hvern starfa fyrir félagið, þá vissu allir að vel yrði á málum haldið. Hann frestaði því aldrei til morguns, sem hægt var að ljúka í dag. Það var skaphöfn hans, skyldurækni og virðing fyrir stundvísi orða og athafna, sem vörðuðu veginn. Þegar Slysavarnafélaginu var boðið að senda fulltrúa á nám- sikeið í Almannavörnum, sem haldið var í Danmörku vorið 1966, valdist Tómas til þeirrar ferðar. Á því námskeiði kynntist haxm ákveðnu og fastmótuðu kerfi í skyndihjálp, sem síðan ábti hug hans allan. Honum var það mikið kappsmál, að þetta kennslukerfi yrði tekið upp hér á landi, og þá um leið nauðsyn þess að samræma sjónarmið hinna ýmsu félagasamtaka, sem hefðu þessa fræðslu innan sinna véhanda. Það var Tómasi því mikið fagnaðarefni, þegar únlausn þessa máls sveigðist til þess vegar, sem hann helzt kaus. Þess verður heldur ekki langit að bíða, að þetta áhugaméLl hans verði að veruleika. Og það vár samhljóða álit allra, sem til þefkktu, að giftusamlega hefði til tekizit með vai Tómasar til þessarar náms- og kynningarferðar. Hann sýndi það svo sannairlega, að hann var þessa traust verður og kunni að meta það traust, sem honum hafði verið sýn,t. Þess gætir oft í hópi ungra t Hugheilar þakkir til allra er vottuðu okkur vinarhuig við útför Davíðs Ólafssonar frá Steinsmýri. Fyrir hönd bræðrabarna hans. Björgvin Ólafsson. t Þökkum innilega auðisýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmainns mínis, föður, tenigdaföður og afa, Magnúsar Magnússonar Nóatfini 30. Sigríður Ásgeirsdóttir, Gislína Magnúsdóttir, ÓIi Örn Ólafsson og barnaböm. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhuig við andlát og jarð- arför móður okkar, tenigda- móður og ömmu, Sigurbáru D. Ámadóttur frá Saurbæ. Sérstaklega þölkkum við læknum og hjúkrunarkonum kvensjúkdómadeildar Landls- spítaJanis, fyrir góða hjúkrun. manna, að dómiar eru felldir oft og tíðum yfirvegunarlítið, og að greinit sé á um leiðir til úrlausn- ar hinna ýmsu mála. Það er ekki nema eðlilegt, að sitt sýnist hverjum meðal kappsfullra og framsækinna ungmenna. En þá er lika nauðsynilegt fyrir þann, sem til forustunnar hefur valizt, að geta samrýmt hin ýmsu sjónarmið og sætt til sam- eiginlegra átaka og farsæls ár- angurs. Þennan kost átrti Tómas í rík.um mæli, og er því ofur- skiljanlegt, að hann skyldi ávallt hafa verið í fremstu röðum vaskra pilta í Hjálparsveit skáta og Björgunarsveit Ingódfs. Megi báðar þessar sveilir eiga sem flesta liðsmenn líka Tómasi. Þá er mannval í liði beggja. Félagar Tómasar í Ingólfi hafa stofnað styrktarsjóð hjá Slysavarnafélagi fslands, sem beir nafn hans. Markmið þessa sjóðs verður að styrkja áhuga- sama meðlimi björgunarsveitar- innar til náms- og kynninga- ferða í því, er sérstaklega varðar hjálpar- og björgunarstörf og þá helzt á því sviði, er honum var hugstæðast. Á þennan hátt vilja þeir minn- ast félagans góða og ljúfa, og votta honum virðingu og þakk- ir fyrir þá miklu vinnu, alúð og vinsemd, sem einkenndi öll hans störf í þeirra hópi Slysavarnafélag ísland kveður þennan trausta og góða liðs- mann og þakkar honum marg- háttuð störf. Syrgjandi ástvin- um sendir félagið dýpstu sam- úðarkveðjur og biður Guð að styrkja þau við hin þungbæru þáttaskil. „Far þú í friði friður Guðs þig blessi", — góði glaðlyndi og tryggi vinur. Hannes Þ. Hafstein. í dag er til moldar borinn vinur okkar Ingólfsmanna, Tóm- as G. Hjaltason, eða Tommi eins og við 'kölluðum hann. Það er vart hægt að trúa því, að hann sé ekfci á meðal okkar lengur, hann sem átti svo margt eftir ógert. Við, sem höfðu ráðgert svo mik- ið starf í vetur, og þar átti hann að vera lífið og sálin. Verkefnin voru svo ótal mörg og marg- þætt, og einmitt hann átti að leysa þau, því að ekkert verk- efni veit ég tíl, að honum hafi verið falið, sem hann ekki ley&ti — einmitt á þann hátt, sem mað- ur óskaði helzt eftir. Hann var orðinn aðal-kennari ofckar Ing- ólfsmanna og fleiri, því hann var sendur til björgunarsveita víðs- vesgar á landinu til kennslu. Hann var valinn aí stjórn Slysa varnafélags íslands til að fara á vegum Almannavarna á skóila í Damnörku. Ekki er því að leyna, að ýmsir töldu það misráðið að senda svo ungan mann á þennan Helga Kristjánsdóttir, Anna Kristjánsdóttir, Ása Kristjánsdóttir, erfiða sfcóla, en þar sem ann- arstaðar vann hann hug og hjarta þeirra sem þar stjórnuðu. Með dugnaði og eljusemi tók hann þar ágætispróf. Sýndi hann þar, sem ávallt, að hann var mjög góðum kennarahæfileiib- um búinn, enda tilvalinn til að kenna hverskonar björgunar- störf, vegna reynslu sinnar af þeim. Hann var búinn að vera í hjálpar- og björgunarsveitum frá því hann var ungur dreng- ur. Síðasta, sem hann gerði á þeim vettvangi var að stjórna samæfingu björgunarsveitar- manna af Norður- og Suðurlandi við Tungnafellsjökul núna í ágústmánuði sl. Fó.rst honum sú stjórn svo vel, að hann hlaut almennt lof fyrir. Engan hef ég þekkt, sem var svo afburða léttur og liðugur, en jafnframt öruggur kletta- og sigmaður sem hann. Það var eins og honum væri þetta með- fætt, að lesa sig um kletta og einstigi sem væru þar engar tor- færur. Þessi leikni hans og lip- urð sætti oft mikil'li undrun. Já, Tomma var margt til lista lagt. Hann var einhver mesti grínisti, sem fyrir fannst. Hann gat fengið alla til að veltast uma af hlátri og þá held ég, að ’hon- um hafi liðið hvað bezt — ef hann gat fengið aðra til að gleyma önnum og áhyggjum. Hann var sjálfur mjög við- kvæmur og við sem þekktum hann ved vissum, að honum leið eklki vel, þegar við urðum að vera vitni „mannsins með ljá- inn“. Tommi þurfti jafnvel ekki annað en brosa sínu dásamlega brosi, það eitt gat nægt til að vekja gleði hjá öðrum, Nú eig- um við aðeins þetta bros í minn- ingunni. Það verðuir mér ætíð minnisstætt og dýrmætt. Maður kemur í manns stað — það er vonandi — en við áttum bara einn Tomma. Þar er nú skarð fyrir skildi, og það skarð er vandfyllt, en verður að ger- ast. Merkinu verður og skal halda á lofti. Þó að manni finn- ist sárt að sjá svo ungan og glæsilegan dreng falla, þá er Sæbjöm Kristjánsson, Amlaugur Guðmundsson, Garðar Ingjaldsson,J Helga Garðarsdóttir. Eyjólfur Einarsson, Vilhelmína Einarsdóttir, Kjartan Hjálmarsson, og baxnabö rn. Hlíf Garðarsdóttir, t Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, HLÍFAR MAGNÚSDÓTTUR Rcykjavíkurvegi 27. Kristján Kristjánsson, þetta það eina, sem við eigum víst hér í heimi. En er nokkur tilbúinn, ungur eða gamall? Þeg- ar hringt var til mín aðfaranótt fimmtudags og sagt frá þessu sorglega slysi, neitaði ég að trúa þessari harmafregn. Hvernig gat þetta verið? En því meir sem ég hugleiði brottför Tomma héðan, held ég að hann hafi kvatt ein- rnitt eins og hann hefði helzt óskað. í fullu fjöri og í sínu kæra starfi. Löggæzlustarfið var honum mjög kært, og þar vann hann sér hylli samborgara sinna með ljúfno.annlegri en ákveðinni framkom'U. Réttsýni og réttlæti, að koma í veg fyrir að menn brytu lög, það var hans boð- orð. Gætum við hugsað okkur þennan mann öðruvísi. Hann, sem ávallt var reiðubúinn til að hjálpa öðrum. Tommi starfaði mjög mikið í Skátafélagi Reykja víkur og var þar sem annars- staðar góður félagi. Slysa- varnadeildin Ingólfur átti hug hans aillan síðustu árin, eða rétt- ara sagt Björgunarsveit Ingólfs. Hann var varafarmaður sveitar- innar og elskaður af öllum. Þó gat bann og gerði að segja sína méining.u umbúðalaust, en alltaf á þann veg, að ef menn voru ekki sammála, særði hann aldrei mórtherjann. Hann hafði alveg sérstakt lag á að sætta ef útaf bar, sem ekki kom oft fyr- ir. Allir, sem þekktu Tomma vita, að þar var góður drengur í lifenda lífi, og ég veit að hann á góða heimikomu í það næsta. Hann hét Tómas Guð'berg, son- ur hjónanna Valnýjar Tómas- dóttur og Hjalta Gunnlaiugsson- ar. Hann var fæddur hér í Reykjavik, 12. marz 1938, yngst- ur þriggja systkina. 15. ágúst 1964 giftist hann eftirlifandi konu sinni Guðnýju Maríu Finnsdóttur. Þau voru einsta'klega samrýmd og elsku- leg hjón. Nú er samfylgdinni lokið — um sitund. Við biðjum ástvinurp hans Guðs blessunar í sorgum þeirra. Beztu þakkir vinur fyrir vin- áttu liðinna ára. Guð blessi þér heimkomuna, þar sem þú ferð, fer góður drengur. Baldur Jónsson. í dag fer fram útför Tómasar G. Hjaltasonar lögregluþjóns, sem lézt af slysförum hinn 6. september s.l. Tómas Guðberg Hjaltason var fæddur í Reykjavík, hinn 12. marz 1938, somir hjónanna Val- nýjar Tómasdóttur og Hjailta Gunnlaugssonar verkstjóra. Tómas Guðberg hótf störf í lög- regluliði Reykjavíkur, hinn 1. febrúar 1964, og starfaði lengst af við umferðardeild lögreglunn- ar, aðallega á bifhjóli. Áður en Tómas hóf störf í lögreglunni, hafði hann verið starfsmaður Landsíma íslands og bifreiða- verkstaeðis Egils Vilhjáknissonar, en Tómas var bifvélavirki, og Hjartans þakkir færi ég frændfólki og vinum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsókmim, .gjöfum og skeyt um á níræðiisatfmæli mínu, þ. 3. september sl. Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Ólafsdóttir, Hotfteigi 19. Mínar innilegustu þakkir til ættiiygja, tryggðavina og allra þeirra fjölmörgu aðila, er sýndiu mér hlýhug og vináittiu á áttræðisafmæli mimi þann 36. ágúst sl. — Guð blessi ykfcur öflLL FáU Óiafsson frá Hjarðanholit

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.