Morgunblaðið - 13.09.1967, Síða 15

Morgunblaðið - 13.09.1967, Síða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13: SEPT. 1967 ^eint, ef um borgaraHigt starf væri að ræða. Alfcunna er, hvíl£fcur úlfaþyt- uít verður ár hvert, jaÆnskjótt eeVn. úthilutað hefur veirið styrfcj- um til rithöfundia, enda er út- hlujtun lauAanna í raun og veru hvort tiveggja: óleysanlegur hnúitur, að því er virðist, og furðulegur anakróniismi í nú- tímanum: minnir belzt á gerðiir og ályktanir fommanna, þegar miál voru til lykta leidd „að beztu mainna yfirsýn". Óvinsælust hefur útthlutunin verið fyrir þá sök, að ihöfiunidum hefiuT verið skipað niður í flofcka, sumir launaðir hærra, aðrir lægra. Höfundar í lægri flokkunum hafa unað meiniilla við slílka flofcfcun. Þeir hafa tal- ið, að almenningur kynni að lita á hana sem einkunnir. Oig hver var svo mifcill og réttsýnn, að hann væri þeiss umfcominn að gefa slíkar einfcunnir? Einfcum hefux ðánægjan bitnað á úthLutunarnefndinni. Þegar het ur er að gætt, hefur þó verið við engaun að safcast nema kannski almennimgsíálitið og tímann, sem við lifum á. Því aðeins faefur út- hlutun rithöfundastyrkja verið varmd'kvæðum bundin, að ekfci hefur emn tekizt að fella hana inn í það kerfi, sem þjóðfélagið ■genigur annars eftir. Sjálfar for- sendurnar hefur bmstið. Aknenningur — kjósandinn, sem öll'U ræður — faefur verið vitaáhugalaus um launamál rit- höfunda, endia eru nútímamemn áhuigalausi'r um laun allra nema sjálfra sín. En sumum hefur Mka þótt rit- höfundar — sem stétt — reka máil sitt slælegia. Tii dæmis yiirð- ist sjalda.n hvarfla að þeim að minna á, hve mifclu þeir fcoeta tE starfsiundir(búnings með lang- skólagöngu eða sjálfsmenntuin, br áð na uðsyn legum fer ðalögum og fleira. Þeir hafa barizt eins og fornmenn — hver fyrir sín- um heiðri, en ekki saman eins og nútímastétt. -----★----- Samkvæmit Snorria var mjöð- urinn frægi ekki einungis ætl- aður sikáidum, faeldur einnig firæðimönnum. Það var heppileg ráðstöfiun, því oft er vant að sjlá, 'hvað .tedja beri 'til skáldskapar og hvað til fræðia. í bókmenntum n-útímans eru þau mörk víða ógreinileg. Algengt er líka, að saimi maðurinn sinni fleiri en einni grein ritstarfa, jafnvel siam 'tímis, t.d. blaðamennsku, ljóða- eða l'eikritagerð, skáldsagnarit- un, ævisaigniaritun og svo fram- vegis. Einnig má iliíta svo á, að öll samning sé ein og sama lisit- in, Saignritun er t.d. list, þó sag.nfræði sé fræðigrein og vís- indi. Því hefur stöku sinnum verið hreyift, að kenma þurfi blaðia- mennsku við heimispekideild Háskólans. Víst mun koma ®á tími, að hugmynd sú verði að ver.uleika. Séu blaðamenn elkki þegar orðnir jiafnmargir og t.d. þjónandi prestar, verða þeir það líklega bráðum. Og giegni pnest- arnir (svo miðað sé við aðeins eina stétt-, sem nemur í hiáiskúla) háleitara hlutverki í þjóðlífinu, þá gegna blaðamennLmir að Kona óskast nokkra tíma á dag, við fatapressun. SOLIDO, Bolholti 4. Sími 31050. Fosskraft Frá 1. október óskum við að ráða fáeina menn vana hallamælingum. Upplýsingar á Suðurlands- braut 32. Lokað eftir hádegi á morgun vegna jarðarfarar. Vöruafgreiðsla innkaupadeildar L.Í.Ú. Afreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun í Laugarneshverfi. Ekki yngri en 17 ára. Tilboð merkt: „Vön 2724“ sendist Mbl. Vanur meirapr óf sbif r eiðas t j óri óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 36352. ENERAL ELECTRIC eldavélasett nýtt, til sölu. — Upplýsingar í símum 13996 og 50257. minnsta fcosti dagiegra hlut- verki. Ein.u sinni var talað um „daglega iðfcun guðrækninnar“. Nú er það efcki lemgur. Prestarn- ir messa aðeins á helgum dög- um, og fæstir munu „iðka guð- ræknina" oftar, þeir sem iðka hana svo oft. En blöðin les al- menningur daglega, Og sumir verja -til þess ær.num faluta dags- ins. Þjóðin á svo mikið undir blaðamönnum, að hún hlýtur að viljia kosta nokkr.u til, að þeir geti búið sig sómasamlega und- ir starf sitt eins og aðrir mienn. Ekki er þó alM femgið, þó haf- in sé kennsla í fræðum blaða- manna. — íslenzk fræði hafa verið kennd við Háskólann, frá því faann var stofnaður fyrir rösikri hálfri öld, þar með tald- ar íslenzkar bókmenntir. En er- lendar bókmenntir haifia ekki verið kenndar þar hingað til. Vilji menn nema þær við há- skóla, verða þeir að koma sér til útlanda. Það er náttúrlegia skemmtilegt og gagnlegt fyrir þá. sem það geta. Aðeins hafa ekki allir aðstæður til þess. Hitt er þó öllu verra, að enn er hvergi hægt að nemia að gagni íslenzkar og erlendar bók- menntir samhliða. Ef menn vilja nema hvort tveggja, verða þeir að nemia fyrst hér og svo þar, eða fyrst þar og svo hér. Og það kann nú að vera ekki sérlega þægilegt. Sannleikurinn er nefnilega sá, að heimsbókmenntirnar eru alliar eins og eitt sa-mfellt ægi- haf. Það er ekki ihægt að toga út úr þeim einlhverja skækla. Reyni maður það, getur svo far- ið, að hann mikli fyrir sér skækl ana, sem hann telur sig geta tog- að út úr þeim, og haldi, að þeir séu allt hafið. Allar bókmenntir eru aliþjóðlegar og í vissium skilningi littérature comparée. Mikið vantar því, þar til íslenzk- ir slúdenta-r geta — undir forsijá c»g supervision — borið saman og stillt upp fyrir sér í einu, svo tekið sé lítið handahófsdæmi: Bliot, Seferis, Pound og Siteini. Eða Jóni Thoroddsen og Walter Scott, -svo nefnt sé annað dæmi. Griimux Thomsen, sem hér var í uppfaafi vitnað til, bjó siig und- ir að verða skáld, með því að afla sér beztu menntunar, sem völ var á: hann varð doktor í bókme.nntum. Öðr.u máli gegndi t. d. um Stepihan G. Hann grét, ungur piltur norður í Skagafirði, af þvi hann gat ekki fylgt jafnöldnum sínum í skóla; skorti til þess efni. Honum vildi til, að hann var afreksimaður og aflaði sér síðar af -eigin rammleik þeirrar menntunar ,sem hann þurfti á að balda sem skáld. En það var ekki almennt dæmi á þeirri tíð, heldur einsdæmi; næstum því. SMkir afreksmenn eru alltaf fáir. Og heppnin er stopul. Menningarþjóðfélaig by.ggist ekki upp af slembilukku, held- ur af starfi og atihöfn og um- fram allt af menntum Bók- menntir og listir eru enigin und- antekning frá þeirri reglu. Erlendur Jónsson. Verzunarfólk Okkur vantar stúlku vana kjötafgreiðslu og karl- mann til ýmissa verzlúnarstarfa. GRENSÁSKJÖR, Grensásvegi 46. Geymsluherbergi á góðum, þurrum stað vantar. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 18970. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði til leigu á góðum stað. Götuhæð. Upplýsingar í síma 30688. Vön skrifstofustúlka óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Vön 2746“ sendist afgreiðslu Mbl. Einbýlishús við Garðaflöt til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „2698.“ Sjúkraliðar óskast Sjúkraliða vantar í Landspítalann. Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 1. september 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Þrennt í heimili. PAPPÍRSVÖRUR H.F., stmi 24033. Heimdallur Félagsheimilið verður opnað föstudaginn þann 15. kl. 8. Margt til skemmunar: sjónvarp, spil. plötur o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.