Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKL DAGUR 13. SEPT. 1967 9 Regnfrahkar danskir og enskir Terylenefrakkar ljósir og dökkir með belti og án beltis. Nýkomnir. V E R Z LU N I N GEfsiP! Fatadeildin Til sölu 2Ja herb. ibní á 7. hæð við Austurbrún. Góð íbúð. 4ra herb. risíbúð með suður- svölum. Sérhiti, um 95 ferm. við Miðtún. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Leifsgötu. Um 94 ferm. 3ja herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Urðarstíg. Útb. 250 þús. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álftamýri. Um 110 ferm. með þvottahúsi og geymslu á sömu hæð. Hagstætt verð og greiðsiuskilmálar. 5 herb. hæð við Bólstaðarhlið. ásamt xremur herbergjum í risi. Ræktuð lóð. 4ra herb. risíbúð, lítið undir súð við Mávahlíð. Svalir. 5 herb. hæð við Glaðheima á 2. hæð. Um 140 ferm. í sm/ðum 2ja, 3ia og 4ra herb. íbúðir I Breiðhoitshverfi. Seljast tilb. undir tréverk og máln- ingu og sumar fokheldar. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í Kópavogi. Sumar með bílskúrum. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Fokhelt raðhús í Fossvogi á tveimur hæðum, pússað og málað að utan. 'Vusturstræti 11 A S Simi 24850. Kvöldsími 37272 hæð Húseignir til sölu Einbýlishús í Blesugróf með lóðarréfctindum, útborgun 275.000.00. Laust til íbúðar. Raðhús og parhús, einbýlishús og einstakar íbúðir minni og stærri, margar lausar strax. Höfum kaupendur með mikla kaupgotu að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl málflutnmgsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson f asteign a viðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 TIL SÖLU Einstakl.Vgsíbúð við Stóra- gerði. íbúðin lítur vel út. Laus nú þegar. 2ja herb. stór íbúð við Ás- braut. 2ja herb. kjallaraibúð við Frakkastíg. Útb. 250—300 þús. Útb. við kaupsamning kr. 100 þús. 2ja og 3ja herb. 1. hæð og ris- hæð við Skipasund. Útb. á báðum íbúðunum kr. 375— 400 þús. 3ja herb. kjallaraibúð við Sig- tún. Laus strax. 3ja herb. jarðhæð við Stekkj- arkinn. Útb. má skipta í fjórar greiðslur. 3ja herb. 90 ferm. kjallari við Sundlaugarveg. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. 2. hæð við Laugar- nesveg. Allt sér. Góð teppi. 3ja herb. íbúð við Stóragerði. 3ja og 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð við Laufás, 56 ferm. bílskúr fylgir. 4ra herb. 5. hæð við Ljós- heima. Vandaðar innrétting ar. Áhvílandi eru mjög hag- stæð lán. 4ra herb. rishæð (sfcórir kvist- ir) við Hrísateig. Sérinn- gangur og hitaveita, 30 ferm. bílskúr fylgir, sem er ’upphitaður og er með 3ja fasa rafm.heimt. Verð kr. 850 þús. Útb. kr. 380 þús. sem má skipta, mismunur eru mjög hagstæð lán, með 1. afborgun næsta sumar. Laus 1. okt. Einbýlishús í gamla bænum. Bílskúr fylgir. Húsið lítur vel út. í smiðum 2ja herb. íbúð i gamla bænum. Selst tilb. undir tréverk til afhendingar eftir áramót. í Fossvogi Glæsilegt 5 herb. íbúð við Geit land, 132 ferm. ásamt 20 ferm., suðursvalir, 12x1,7 m. Þvottahús er á hæðinni. Ibúðin selst tilb. undir tré- verk og verður til afhend- ingar í febrúar—marz 1968. Bilskúrsréttur fylgir. í Breiðholti 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Seljast tilb. undir tréverk. Einbýlishús raðh. og garðhús á ýmsum stöðum í mismun- andi ásigkomulagi. Mjög hagstæð kjör í mörgum til- fellum. Fasteignasala Sigurðar Páissonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 13. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 13. Nýtt einbýlishús tvær hæðir, alls 260 ferm. næstum fullgert í Austur- borginni. Æskileg skipti á góðri 5—6 herb. sérhæð í borginni. Einbýlishús í Srnáibúðar- hevrfi. Járnvarið timburhús, 3ja herb. íbúð og 2ja herb. íbúð á eignarlóð við Baldursgötu. Allt laust. Lítið hús við Sálandsbraut, í .Blesugróf, við Nesveg, og í Kópavogskaupstað. Lægsta útb. aðeins 100 þús. Húseign við Miðtún. Steinhús við Freyjugötu. Húseign á eignarlóð við Bjarg arstíg. Raðhús við Otrateig. Einbýlishús, 150 ferm. ein hæð ásamt bílskúr við Kársnes- braut. Nýtízku hæð, 162 ferm. með sérinngangi, sérhita, sér- þvottaherbergi, vinnuher- bergi og geymslu á hæðinni við Hraunbraut. Tvöf. gler, teppi fylgja, bílskúrsrétt- indL Æskileg skipti á góðri 4ra—5 herb. séríbúð. Nýjar 4ra herb. íbúðir, 112 ferm. með sérþvottahúsi, til búnar undir trévérk við Hraunbæ. Fokheldar sérhæðir, 140—149 ferm. með bílskúrum við Álfhólsveg. Fokheld jarðhæð, 103 ferm. með sérinngangi og verður sérhiti við Hrauntungu. — Selst múrhúðuð að utan með tvöföldu gleri. Bílskúr fylgir. Nýtízku einbýlishús, 180 ferm. á einni hæð við Faxatún. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. ibúðir viða í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan S.mi 24300 Til sölu við Sólheima Glæsileg 3ja herb. jarðhæð, alveg sér, um 110—115 fer- metrar. Stofa 24 ferm., tvö góð svefnherb. miklir skáp- ar, allt í góðu standi. Nýleg 2ja—3ja herb. jarðhæð í mjög góðu standi við Háa- leitisbraut. 6—7 herb. einbýlishús við Efstasund. Mætti hafa sem tvær 3ja herb. íbúðir. 8 herb. einbýlishús í góðu standi við Langagerði (6 svefnherbergi). 2ja og 4ra herb. íbúðir í sama húsi við Barðavog. Gott verð. 3ja herb. kjallaraibúð við Sig- tún. Gott verð, lág útborg- un. 4ra herb. íbúðir við Lynghaga, Hvassaleiti, Nökkvavog, Grandaveg. 5 herb. íbúðir við Rauðalæk. Verð og útb. mjög hagstæð. 5 og 6 herb. hæðir við Kvist- haga. Hvassaleiti, Nesveg. 6 herb. hæð nú tilbúin undir tréverk og málningu, við Fellsmúla. Allir veðréttir lausir. Nýleg 5—6 herb. 1. hæð við Safamýri. Allt sér. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöldsími 35993. fasteignir til sölu Góðar 3ja og 4ra herb. íbúðir við Sólheima. Góð kjör. Gott timburhús í Miðborginni. Húsið er kjailari, hæð og ris. Eignarlóð. Nýleg 5 herb. íbúð við Háa- leitisbraut. Fagurt útsýni. Fokhelt raðhús í Fossvogin- um. Fokhclt raðhús í Kópavogi. Góð 3ja herb. jarðhæð við Langholtsveg. Hagstæð kjör. Útborgun má skipta. Laus strax. 2ja.herb. íbúð við Kárastíg. Eitt herbergi við Kárastíg. 4ra herb. íbúð við Kópavogs- braut. Nýleg íbúðarhæð í Klepps- holti. Skilmálar óvenju hag stæðir. fbúðir í Hafnarfirði. Austurstraeti 20 . Sírni 19545 íbúðir og hús Höfum m.a. til sölu Einstaklingsíbúð á 3. hæð við Bugðulæk. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hringbraut. 2ja herb. stór kjallaraíbúð, lít- ið niðurgrafin, við Kirkju- teig. 3ja herb. íbúð, um 100 ferm. á 1. hæð við Sólheima, ný- standsett. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. 3ja herb. nýinnréttuð jarðhæð við Njörvasund. Hiti og inn- gangur sér. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð, nýstandsett. íbúð- in stendur auð. 3ja herb. rúmgóð hæð í timb- urhúsi við Kópavogsbraut, að öllu leyti sér. Útborgun 300 þús. kr. 4ra herb. íbúð á 5. hæð í há- hýsi við Hátún. Suðvestur- íbúð. Sérhiti. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í suð- urenda í fjölbýlishúsi við Ljlósheima (1 stofa og 3 s vef nherbergi). Tvennar svalir. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Reynihvamm, að öllu leyti sér. 5 herb. nýfcízku íbúð á 4. hæð við Bólstaðarhlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Barmahlíð. Eldhús o. fl. end urnýjað. Sérinngangur. Bíl- skúr fylgir. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. Kæliklefi á hæð- inni. Bílskúrsréttindi. 6 herb. rúmgóð rishæð við Miklubraut, með gaflglugg- um. kvistum og svölum. Einbýlishús á Flötunum, til- búið undir tréverk. Stærð um 156 ferm. auk tvöfalds bílskúrs. Fokheld einbýlishiis við Vorsa bæ. Sérstætt hús, um 136 ferm. Einbýlishús, raðhús, við Háa- gerði. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð. í risi sem er einangrað og með hitalögn, má innrétta 4 herbergi. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400 EIGNASALAN REYKJAVIK 19540 19191 Nýleg 2ja herb. jarðíiæð við Ásgarð, sérinng., laus nú þegar. Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Lyngbrekku. Vönduð 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk, sérhita- veita, stórar svalir, mjög gott útsýni. Glæsileg ný 3ja herb íbúð við Kleppsveg, teppi fylgja á ibúð og stigum, mjög gott útsýni, útb. kr. 450—500 þús. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. rishæð við Sund- laugaveg, suðursvalir, útb. kr. 200 þús. Nýstandsettar 3ja herb. ibúðir í steinhúsi í Miðbænum, lausar strax. 4ra herb. íbúðarhæð í stein- húsi á góðum stað í Kópa- vogi, stór bílskúr fylgir, út- borgun kr. 400 þús. 122 ferm. efri hæð við Hlað- brekku, selst að mestu frá- gengin, í skiptum fyrir minni íbúð. Glæsileg 4ra herb. íbúð í há- hýsi við Ljósheima. 5 herb. endaibúð við Álf- heima, bilskúrsréttindi íylgja. 6 herb. íbúð við Hvassaleiti, ásamt ein,u herb. í kjallara. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð ir í smíðum í miklu úrvali, ennfremur raðhús og ein- býlishús. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 51566 og 19191. Til sölu m.a. 2ja herb. nýstandsett íbúð við Óðinsgötu. Hagstætt veri og greiðsluskilmálar. 3ja herb. mjög vönduð jarð- hæð við Rauðalæk. Alkt sér. 3ja herb. falleg íbúð við Goð- heima, allt sér. 3ja herb. nýstandsett ibúð við Hringbraut, bilskúr. Tvö her bergi í risi. 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi í Kleppsholti. Gott fyr- ir fólk sem vill búa saman og margt og margt fleira. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heima- sími sölumanns 16515. 2ja herb. íbúðir við Bergþóru- götu, Laugaveg, Óðinsgötu, Klapparstíg, Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúðir við Sólheima, Langholtsveg, Urðarstíg, Klapparstíg, Baldursgötu, og Goðheima. 4ra herb. íbúðir við Ljós- heima, Baugsveg og Reyni- hvamm. 5 herb. við Lindargötu og Klapparstíg. Höfum einbýlishús í smíðum víðsvegar um borgina. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi, helzt í Garðahreppi, eða á Flötunum. Tilbúið undir tréverk. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Kvöldsími 31328.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.