Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1967 31 SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 9. flokki 1967 9427 kr, 500.000 58751 kr. 100.000 l*eMÍ númer Mutu 10.000 kr. vinning hvert: '2352 9621 14742 20560 28820 39413 44623 50774 6833 12097 14776 20643 29254 42500 45422 52155 7155 12855 16108 21268 32303 43221 46078 58175 9121 13335 17024 23377 32780 43489 46155 9291 13991 17097 23533 33232 43544 47837 9530 14570 17186 26866 34626 44511 49332 Þessi : túmer 1 hlutu 5000 kr. viiming hvert: 52 6527 12112 18740 25333 31774 36153 43962 48421 . 54522' 423 6885 12664 19464 25759 32074 36529 44402 48451 54645 551 7077 13748 19571 27186 32301 36550 44441 48559 54692 635 7158 14117 19593 27229 32352 36946 44497 50404 54750 674 7384 14240 20407 27648 32566 37378 44543 51210 54763 1052 7465 14564 20534 28289 33040 37639 44574 51466 55378 1204 8114 15122 20980 28749 33494 37696 45334 52491 56181 1630 8154 15306 21251 28750 33760 39173 45751 52628 57097 2877 83G7 15669 21680 29324 33841 39611 46084 52987 57632 3707 10332 15908 22128 29350' 34422 39749 46467 53029 57728 4706 10464 16307 22320 29748 34701 40157 46520 53291 59309 5061 10799 16651 22535 30068 34951 40767 46768 53446 59439 5512 11146 17258 23055 30118 35745 41380 48073 53607 59518 5586 11243 18462 23374 30896 35763 43215 48087 53639 59G11 5780 11250 18473 24860 31535 35979 43453 48112 54429 59869 6256 Aukavinningar: 9426 kr. 10.000 9428 kr 10.000 Háskólafyrir- lestur um samanburðar- bókmenntir DR. STEINGERÐUR Ellingston heldur fyrirlestur um sanaan- hurðarbákmenntir í boði Há- skóla íslands fimmtudaginn 14. september kil. 5,30 í I. kennslu- síöfu HáSkólans. Dr. Ellingston hefir dvalizt hér á landi um nokkurn tíima, en tekur við kennslu í University of California, Berkley, í .norræn- um málum í ha-ust. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum, sem verður fiutt- ur á islenzku. ------------------------3» Haraldi Ólafssyni veitt því að tilkynna, að Haraldi Ól- afssyni, forstjóra Fálkans, væri hér með veitt heiðursviðurkenn- ing fyrirtækisins, silfurplötuna að þessu sinni. Að lokinni afhendingu, tók Haraldur til máls. Hann þakkaði E.M.I. góða samvinnu á liðnum árum. I>að befði verið fyrirtæki sínu og íslenzkum listamönnum mikill styrkur að E.M.I. hefði beitt sér fyrir útgáfu á verkum þeirra, þó Ijóst væri að ágóða- von væri vafasom. Meðal gesta við athötfnina voru m. a. þeir Halldór Kiljan Laxness, dr. Sigurður Nordal og Páll Isólfsson au'k söngvara og fjölmargra fulltrúa kóra, sem sungið hafa inn á piötur Fálk- ans h.f. silfurplata EMI SÍÐDEGIS í gær hélt Leonard Wood, forstjóri, hljómplötufyrir- tækisins E.M.I. boð inni á Hótel Sögu. Tilkynnti hann þar, að Haraldi Óiafssyni, forstjóra Fálkans h.f. hefði verið veitt sllf urplata E.M.I. fyrir frábær störf hans að hljómplötuútgáfu. Viðstaddir atlhöfnina voru Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, sendimenn erlendra ríkja, og fulltrúar ýmissa kóra og listamenn, sem Fálkinn í samráði við E.M.I. hefur gefið út á hljómplötum. Sölvi Eysteinsson, fulltrúi bauð gesti velkomna fyrir hönd gest- gjafa, en síðan tók til máls Leonard Wood forstjóri. Rakti hann í upphafi sögu fyrirtækisins, en það er myndað við samruna hinna tveggja stóru fyrirtækja í hljómplötuiðnaðin- um Columbia og His Master Voice. Sagði Wood, að fyrir atbeina Haraldar hefðu nú 1500 verk ís- lenzkra listamanna verið gefin út á hljómplötum. Fyrirtæki hans hefði ætíð haft nána og góða samvinnu við Fálkann. Honum væri því mikil ánægja af Frá verðlaunaafhendingunni. Frá vinstri: Leonard Wood, for- stjóri E.M.I. og Haraldur Ólafsson, forstjóri Fálkans h.f. Á milli þeirra sézt verðlaunagrip urinn, silfurplatan. Ljósmynd: Kristinn Benediktsson. Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 65 6378 11231 16595 21816 25978 30474 36216 40667 45552 • 49989 55766 203 6512 11283 16604 21968 26005 30547 .36223 40802 45555 50186 55975 332 6546 11374 16727 21987 26092 30554 36235 '40850 45592 50407 56041 333 6553 11384 16899 21995 26154 30561 36253 4099Q 457Q1 5044Ö 56121 399 6568 11390 16914 22041 26262 30659 36287 4104!$ 45763 50474 56153 446 6777 11453 16919 22118 26364 30807 36424 41169 45824 50510 56168 721 6789 11478 17082 22169 26441 30941 36480 41188 45843 50535 56198 774 6838 11499 17165 22192 26447 30951 36603 41245 45850 50560 56275 1071 6872 11501 17192 22216 26461 30989 36699 41255 45867 50916 56386 1172 6874 11601 17234 22382 26514 31222 36722 41346 45876 50960 56389 1298 7022 11803 17245 22387 26526 31231 36826 41399 46017 51002 56557 1417 7059 11822 17271 22525 26557 31343 36840 41406 46066 51061 56567 1443 7242 11877 17307 22595 26663 31449 36850 41446 46105 51167 56656 1453 7287 12017 17397 22651 26684 31528 36880 41452 46121 51191 56703 1553 7299 12057 17458 22689 26699 31538 37034 '41535 46154 51257 56708 1574 7609 12266 17531 22785 26738 31668 37035 41559 46364 51284 56793 1676 7628 12362 17600 22790 26786 31671 37133 41581 46486 51480 56988 1678 7687 12369 17643 22843 26807 31689 37215 41726 46512 51483 57035 1839 7792 7881 12498 17688 22856 26871 31755 37244 41733 46596 51548 •57040 1889 12522 17785 22910 26897 31802 37433 41804 46637 51578 57070 1892 7916 12775 17817 22978 27098 31812 37438 41944 46645 51794 57078 2015 7929 12807 17860 22992 27104 31844 37463 41977 46719 51850 67150 2062 7954 13047 17885 23158 27118 31919 37470 42025 46865' 51892 67170 2452 8016 13101 17888 23174 27137 31989 37592 42060 46871 51930 67203 2619 8105 13252 17939 23204 27164 32153 37645 42083 46925 52123 57212 2941 8176 13274 18011 23217 27168 32225 37646 42291 46996 52131 57279 3014 8190 13282 18048 23347 27259 32275 37663 42486 47017 52204 57283 3114 8378 13294 18138 23381 27346 32332 37690 42492 47068 52224 57307 3276 8422 13367 18283 23382 27393 32367 37707 42542 47114 52402 57327 3391 3491 8432 8447 13551 13598 18346 18366 23432 23467 27680 27765 32448 32457 37708 37911 42557 47172- 52429 52596 57336 3575 8500 13733 18482 23473 £7804 32467 37933 42733 47237 52825 57369 3881 8516 13850 18497 23546. 27817 3247" 37962 42750 47298 53128 57529 3917 8550 13873 18642 23621 27842 32ú31 38029 42753 47373 53166 57553 4064 8652 13909 18696 23664 27901 32718 38033 42916 47384 53231 57604 4074 8657 14149 18713 23669 27908 32740 38058 43051 47424 53293 57675 4160 8913 14269 18843 23716 28117 32763 38073 43276 47450 53502 57718 4163 4240 ' 8952 14360 18916 23744 28123 32857 38091 43279 47470 53506 57750 8983 14394 18995 23763 28281 32932 38093 43400 47495 53587 57757 4333 8990 14427 19002 23862 28380 33173 38108 43426’ 47503 67805 4375 9066 14437 19208 23915 28394 33283 38383 43473 47530 53605 57824 4475 9251 14453 19269 23942 28418 33315 38612 43492 47535 53610 57962 4570 9422 14472 19330 23944 28497 33393 38789 43537 47539 53715 57989 4582 9457 14479 19385 23986 28518 33476 38919 43608 47696 53900 57994 4585 9531 14498 19394 24020 28544 33478 38955 43642 47793 53908 58034 4759 9589 14619 19456 24053 28550 33504 39031 43719 47808 53926 58088 4774 9592 14631 19482 24103 28582 33512 39054 43777 47810 53952 58093 4798 9718 14637 19529 24175 28642 33576 39116 43976 47818 53967 58109 4827 9747 14673 19544 24215 28670 33642 39158 44006 47918 54042 58182 4920 9761 14786 19658 24243 28706 33692 39226 44086 47962 54221 58312 5011 9763 14843 10795 24305 28717 33757 39228 44114 47992 54281 58329 5055 9889 14872 19871 24352 28772 33847 39293 44152 48050 54373 58362 5077 9890 14932 19885 24778 28991 33921 39355 44195 48066 54458 58371 5117 9976 15057 20007 24878 29063 33953 39369 44333 48178 54463 58421 5177 10020 15066 20052 24893 29074 33991 39521 44403 48417 54486 58468 5217 10031 15135 20151 24908 29132 34062 39554 44467 48504 54513 58479 5321 10038 15159 20170 24917 29181 34117 39722 44539 48557 54590 58488 5343 10214 15163 20188 24925 29187 34201 39730 44609 48566 546®5 58536 5346 10297 15199 20198 24986 29#t2 34239 39735 44611 48581 54835 58626 6367 10343 15284 20294 24995 29321 34546 39761 44695 48601 54948 ‘58655 5430 10438 15309 20422 25009 29340 34561 39767 44707 48731 54975 58761 5554 10458 15349 20466 25016 29352 34567 39790 44743 48742 54982 58768 5558' 10551 15453 20480 25107 29368 34582 39829 44771 48763 54991 58879 5701 10604 15662 20488 25265 29456 34636 39844 44799 48766 55043 59009 5734 10628 15843 20508 25285 29504 34813 39984 44870 48790 55072 59044 5745 10656 15902 20656 25289 29617 34928 40048 44885 48819 55149 59053 5755 10711 15917 20661 25336 29618 34946 40061 45002 48843 55156 59058 5811 10757 15921 20675 26158 29633 34953 40064 45026 48966 55240 59227 5849 10776 15927 20749 25672 29674 35038 40077 45035 49055 55246 59266 5942 10939 16088 20817 25698 29721 35057 40078 45103 49110 55256 59321 5944 10941. 16182 21007 25705 29784 35211 40166 45106 49161 55309 59342 5987 10979 16296 21057 26740 29800 35459 40227 45149 49211 55321 59459 6025 11016 16297 21261 25742 29930 35489 40239 45252 49222 55333 59547 6032 11068 16348 21310 25854 20958 35707 40299 45290 49307 55355 59562 6115 11092 16357 21341 25859 30081 35709 40334 45329 49333 55381 59604 6117 11105 16426 21412 25917 30091 35949 40425 45352 '49550 55386 59634 6239 11107 16441 21448 25919 30389 36037 40556 45415 49894 55413 59652 6245 11116 16498 21551 25969 30405 36080 40642 45472 49908 55589 69710 6311 6357 11150 11193 16514 21741 . 25975 30413 36122 40652 45515 45517 49960 49982 55622 55762 59989 59994 Frá fundi Alþjóðasambands sí ldarmjölsframleiðenda í Bergen. Fundi Alþjóðasambands síldarframleiðenda lokið í Bergen - LOFTLEIÐIR Framh. af bls. 32 í skyn af íslands hálfu, væri ekki þess eðlis, að hún gæti tal- izt samningsgrundvöllur. Ef ís- lendingar vildu fá breytingu á gildandi samningi þá yrðu þeir að koma með talsvert betra boð. Spurt væri, hvort rökrétt væri að halda áfram samningaviðræð um, en ráðherrann svaraði, að íslendingum væri áhugamál að halda málinu vakandi og mi'kil- vægt fyrir þá. Að endingu var spurt, hvort það væri ekki í þágu neytenda, að flugfargjöldin væru lág og í því samibandi, hvort væri hagkvæmara neitendum Loftleiðir eða IATA. Palme sagði, að það væri í þágu neyt- enda að flugfargjöldin væru lág, en Svíar væru bundnir af á- kvörðun IATA. Þeir hefðu bar- izt fyrir því innan IATA að 'lækka fargjöldin, svo sem unnt væri. Niels P. Sigurðsson, deildar- stjóri í utanríkisráðuneytinu, upp lýsti, að það væri ekki rétt, sem sænski ráðherrann hefði sagt varðandi það, að íslendingar hefðu ekki lagt fram á'kveðið tilboð. Það hefði verið gert skrif lega á utanríkisráðherrafundi Norðurlanda hér í Reykjavík í apríl sl. og hefði þar verið boð- inn 10—12% fargjaldamismun- ur. Hafi ráðherra ekki talið það samningsgrundv‘öll yrði ekkert 'úr því að íslenzkur ráðherra ‘sæti fund með samgöngumálaráð herrum SAS-landanna, en fund- ur þeirra hefði átt að skera úr um það hvort af samningavið- ræðum gætj orðið. - SÍLDIN Framh. af bls. 32 Þorri BA 190 Arnar RE 135 Heliga Guðmundsd. BA 130 Birtingur NK 380 Ólatfur Magnússon EA 505 (2 landanir). Pétur Tboirsteinsson BA 190 ALÞJ ÓÐAS AMBAND síldar- mjölsframleiðenda lauk fundi sínum í Bergen 5. ágúst, en þessi fundur er haldinn fjórða hvert ár. Um viku skeið hafa dvalið þar á annað hundrað manns úr hópi stærri fiskimjöls- framleiðenda í heiminum, sér- fræðinga á sviði fiskiðnaðar og næringaefnasérfræðinga. Full- trúarnir eru frá 20 löndum og komu saman í Bergen til þess að ræða sameiginleg áhugamái. Rætt hefur verið um aðferðir til þess að auka þekkingu al- mennings á fiskimjöli og hinu mikla næringargildi þess, sér- staklega í þeim löndum, þar sem tiltölulega lítið er notað af fiski- mjöli til skepnufóðurs og að framkvæmdir verði möguleik- arnir á auknu samstarfi á þessu sviði. Þróunin, að því er varðar framleiðslu fiskimjöls til mann- eldis og váxandi áhugi á því málefni var einnig tekinn til um- ræðu. Fulltrúarnir voru sam- mála um, að þetta verði áfram að telja málefni, sem hafi fjár- hagslegt gildi og að spurningin um að fá viðurkenningu fólks á þessari framleiðsluvöru er ekki einungis vandamál verksmiðj- anna. Þá voru einnig kynntar nokkr- ar sænskar aðferðir í efnagrein- ingu fiskimjöls. Forseti Alþjóðasambandsins var endurkosin J. G. Davidson frá Bretlandi, en Abe Sharpiro frá Suður-Afríku varaforseti. Ólaf Dotzler frá Bergen, sem verið hefur varaforseti sam- bandsins frá upphafi baðst und- an endurkosningu. Eftirtalin lönd eru aðilar að sambandinu: Belgía, Kanada, Chile, Danmörk, Frakkland, Holland ísland Marokkó Noreg- ur Perú, Portúgal, Bretland, Suður-Afríka, Svíþjóð, Vestur- Þýzkaland og Bandaríkin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.