Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 32
Husgögnin fáið þér hjá VALBJÖRK MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1967 AUGLÝSINGAR SÍMI 22*a»80 ENN EITT ,GANG- BRAUTARSLYS' — 17 ára piltur á sjúkrahúsi SAUTJÁN ára pUtur slasaðist ter hann varð fyrir bifreið á máts “við Laugaveg 176 í gær. Hann (heitir Steingrímur Kristjánsson, til heimilis að Laugavegi 143. Hellert Jóhannsson hjá rannsókn arlögreglunni sagði Morgunblað- inu að Steingrímur hefði verið 'að koma úr strætisvagni, ásamt fcðru fólki, og ætlað að ganga teuður yfir götuna, eftir merktri gangbraut. Umferð var austur eft ir Laugaveginum, en aðeins á vinstri akgrein. Bifreið sem ók eftir henni nam staðar til að hleypa fólkinu yfir og gekk Steingrímur fyrstur. En rétt í því að hann var kominn fram fyrir bifreiðina, kom önn- ■ur á töluverðri ferð eftir haegri akgrein. Sá ökumaður hægði ekki ferðina og ók beint á Stein grím, sem kastaðist langar leið- ir. Hann var þegar fluttur í Slysavarðstofuna, þar sem gert Var að meiðslum hans. Morgun- ’blaðinu er ekki kunnugt um •hversu mikið Steingrímur slas- aðist, en hann mun hafa hlotið Sluppu ómeiddur úr bílveltu TVÆR konur, í Willys jeppa- bifreið, sluppu algerlega ómeidd ar þegar bifreiðin valt á Holta- vegi í gærkvöldi. Þær voru á leiðinni austur Suðurlandsbraut og beygðu inn á Holtaveg. Sjón- arvottar segja, að þær hafi ekið mjög hægt, en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum hafi sú sem ók misst stjórnina á öku- tækinu með þeim aflingum, að það hafnaði á þakinu. Það var, sem betur fór, úr traustum viði og sá ekki á því fremur en konunum sjálfum. töluverðan áverka. Slys við gang ’brautir eru óhugnanlega tíð og aldrei verður um of brýnt fyrir 'ökumönum að fara varlega þegar þeir sjá bifreið nema staðar við þær. í>á er líka ástæða til þess, að hvetja fólk til þess að gæta var- •úðar þegar það fer yfir þessar 'brautir, og gæta vel í kringum sig áður en það gengur framfyr- ir bifreið sem nemur staðar fyr- ir það — það gæti verið önnur 'á leiðinni, með minna tillitssöm- um ökumanni. Þegar er byrjað að setja upp umferðarvita fyrir hægri aksturinn, og eru þeir m. a. komnir á mót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar þar sem þessi mynd er tekin. Unnið er að undir- búningi og uppsetningu víða annarsstaðar í bænum, og einnig að breytingum sem gera verð ur. (Mynd: Mbl. Sveinn Þormóðsson). Mjög mik.il veiði á mánudaginn: 38 skip fengu samtals 9145 lestir MJÖG mikil veiði var á síldar- miðunum fram eftir mánudegi, en þá spilltist veður og bátarnir urðu að hætta. Aflinn var þá orð inn meiri en í langan tíma, 38 skip tilkynntu um samtals 9.145 lestir. Fimm hæstu voru Ólaf- ur Magnússon EA með 505 lest- ir (2 landanir), Ingiber Ólafsson GK 500 lestir (2 landanir), Börkur NK 380 Iestir, Birtingur NK 380 lestir og Ásberg RE 365 lestir. Metveiöi | LAXVEIÐI hefir verið með I ) allra mesta móti í sumar, og| , mun aldrei hafa veiðst jafn, ‘ mikið á einu sumri. I Laxá í Kjós veiddust 1517 laxar ogl í Bugðu 257 laxar, eða alls ( 1774 laxar. Auk þess hefurj veiðst töluvert af silungi. —St. G. Listi yfir afla einstakra skipa fer svo hér á eftir: Raufarhöfn: Snæifell EA Börkur NK Guðíbjörg ÍS lestir 150 380 270 Vegii víðn ófærii vegno votno- vnxta VEGIR eru víða ófærir eða ill- ‘færir sökum mikilla vatnavaxta, Sem orðið hafa vegna hinna miklu rigninga að undanförnu. Til dæmis er aðeins stórum bíl- úm fært um Dragháls, Uxa- thryggi og Kaldadal, en á þess- um stöðum hefur flætt yfir vegi Og komið í þá skörð. Fróðár- beiði og Útnesivegur voru ófær á tímabili í gær, en viðgerðar- flokkur gat lagað vegina svo, að 'þeir eru nú færir stórum bíl- um. Fífi-11 GK 290 Héðinn ÞH 320 Guðrún Guðleifedórttir ÍS 210 Ósikar Halldórsson RE 220 Gjiaf ar VE 200 Heilgi Flóventsson ÞH 260 Sæfaxi II. NK 200 Bjarmi II. EA 220 Viigri GK 230 Siigfús Bergmann GK 120 Gísli Árni GK 320 Huginn II. VE 100 ÓlaÆur Friðbertsson ÍS 265 Inigilber Ólafsson, GK 500 (2 landanir). Jörundur II GK 250 Ólafur Sigurðission AK Þórkatla II GK Loftur Baldvinsson EA Helga II RE Viðiey RE Ásberig RE Höfrunigur II. AK Siguxborg SI Faxi GK Jöriundur III. RE Sigilíirðinigur SI Súlan EA Mjagnús Ólafsison GK Dalatangi: Sveinn Sveinbjörnsson NK Framh. á bls. 230 200 160 350 170 365 245 250 160 240 80 210 200 220 31 Fiskfarmur með þotu tit London AUK farþega flutti þota Flug- félags fslands tvö tonn af ísuð- um flatfiski til London í gær. SAS-löndin á einkafundi í dag: Dvíst hvort ástæða verður fyrir ísl. ráðherra að sitja sameiginlegan fund um Loftleiðamálið ENGINN íslenzkur aðili mun sitja fundinn, sem samgöngu málaráðherrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar halda með sér í Kaupmannahöfn í dag, um Loftleiðamálið. AP fréttin frá Stokkhólmi, sem Morgunblaðið birti í gær, er því á einhverjum misskiln- ingi byggð. Morgunblaðið hefur fregn- að, að ástæðan fyrir því að íslenzkur ráðherra sitji ekki fundinn sé sú, að Olof Palme, samgöngumálaráðherra Sví- þjóðar, hafi sérstaklega ósk- að eftir því, að SAS löndin fjölluðu ein um málið áður en íslendingum væri boðið til fundar. Olof Palme Blaðið hafði í gær sam- band við Ingólf Jónsson, sam göngumálaráðherra, sagði: „Á fundi SAS anna á morgun hlýtur að koma fram hvort þau óski eftir að halda sameiginlegan fund. Ef þeir vilja ekki koma neitt til móts við okkur er samningsgrundvöllur ekki fyrir hendi og þá vaknar sú spurning hvort ástæða sé fyrir íslendinga að sækja ráðherrafund vegna máls þessa.“ í fréttum ríkisútvarpsins í gærkveldi var greint frá því, að drepið hefði verið á Loftleiða- málið í fréttaauka sænska út- varpsins þá um kvöldið, þegar rætt var við Olof Palme, sem- göngumálaráð’herra Svíþjóðar. Var þess getið í fréttaaukan- um, að á íslandi þætti mönnum sem undirtektir stirðar í Skandinavíu land- og teldu, að Svíar væru af á- settu ráði að tefja fyrir sam- komulagi. Minnt var á það, að gildandi samningur væri sá, að Loftleið’ir hefðu 13—15% lægri fargjöld en SAS með gömlu DC- 6 vélunum, en hefði ekki feng- ið leyfi til að nota Rolls Royce 400 vélarnar í Skandinavíuflugi. Ráðherrann var að því spurð- ur, hvort íslendingar hefðu ekki boðið að hækka fargjöldin þann ig, að þau yrðu 10—12% lægri en SAS-fargjöldin. Hann svaraði því til, að ekki lægi fyrir neitt opinbert tilboð um þessi 10-12%. Menn væru samimála um það í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, að þar eð Loftleiðir myndu geta fjölgað stórlega farþegum með nýju vélunum, þá yrðd félagið einnig að korna verulega til móts við sjónarmið SAS. Sú hækkun fargjalda, sem gefin hafi verið Framh. á bls. 31 Fiskurinn er eign Páls Axels- sonar, útgerðarmanns í Kefla- vík, sem ætlaði að gera tilraun með hvort hagkvæmt væri að selja afla á þennan veg. Mestur hluti farmsins fer á uppboð í London. Páll þarf að borga 10% tnnflutningstoll af fiskinum og er alls ekki viss um að grundvöllur sé fyrir svona verzlunarmáta. Hann sendir því ekki meiri fisk af stað fyrr en honum hafa borizt niðurstöður þessarar tilraunar sinnar. Verðhækkunin gamall siður TVÖ dagblaðanna í Reykjavík hafa skýrt frá því að verð að- göngumiða á knattspyrnuleik Vals og ÍBK sl. sunnudag hafi verið 100% hærra en venjulega, og annað þeirra byrjar með lítt dulinni illgirni að ræða um verð- stöðvun, og brot á þeim lögum. Morgunblaðið hafði í gær sam- band við Baldur Jónsson, sem sagði, að það hefði um árabil verið siður að hækka verð miða á síðasta leikinn í íslandsmótinu, sem yfirleiítt væri úrslitaleikur. Þetta væri því fullkomlega lög- legt, enda hefði vandlaga verið gætt að því áður, og þeir hefðu í allt sumar haldið fast við sama verð og í fyrra, einnig á þessum síðasta leik á sunnudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.