Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1067 II ASalleikendurnir í japönskusviðsútgáfunni af „Á hverfanda hveii“: Koji Takahashi, sem leikur Rhett Butler og Ineko Arima í hlutverki Scariett OfHara. Leikstjóri er Kazuo Kik- uchi, framkvæmdastjóri Toho-kvikmynda og leikhúss-félagsins. textans jafnóðum og hann er fluttur á japönsku á sviðinu. Þegar horft er á leikritið er erfitt að ímynda sér að upp- runalegt takmark Kazuo Ki- kuta í lífinu hafi verið að verða sporvagnsstjóri. Það er samt dagsatt. Ástæðan til þess að hann fór að fást við leiksviðs- störf var einfaldlega sú, að þau stóðu honum ein til boða þegar hann hafði fallið á inntöku- prófinu fyrir sporvagnastjór- ana. Kikuta hefur lagt á margt gjörva hönd síðan hann varð fyrst aðstoðarmaður leiksviðs- stjóra, samið leikrit, sviðsett og stjórnað og yfirleitt fengdzt við flest það er að leikihús- málum lýtur. Fimmtíu og fjög- urra ára gamall, árið 1962, varð hann svo framkvæmda- stjóri Tóhofélagsins, eins stærsta leikhúss- og kvik- myndafélags í Japan. Ári síðar ákvað Kikuta að hleypa nýju fjöri í japanska leiklist með innflutningi banda rískra söngleikja. „My fair Lady“ varð fyrst fyrir valinu og hlaut metaðsókn. Á hæla henni komu svo — í „japanskri útsetningu": „No Strings“, „TheSound of Music“, „How to Succeed in Business Without really trying“, „Annie get your Gun“, The King and 1“ og ,Hello, Dolly“. Á eftir „Dolly“ kom svo „Á hverfanda hveli“, sem Kikuta telur að eigi met- aðsókn sína mjög að þakka því hversu vinsæl bók Margaret Mitchell er í Japan og svo kvik myndinni, sem gerð var eftir sögunni og í léku þau Clark Gable og Vivien Leigh eins og áður sagði. „Flögrað umhverfis lampann" eftir Kafka? idt, sem er sagður með fróð- ustu möninum um rit Kafka, kveðst ,jhandviss“ um að Kafka hafi (bvergi komið nærri leik- ritin.u umdeilda. Nú er sivo kominn til skjal- anna annar Pragbúi, Jaroslav Langier, leikritaskóid sjiálfur og kunnur þýðandi, sem und- anfarin tvö ár ihefur verið leik listarráðuinautur Borgarleik- hússins í Vín og kveðst sann- færður um að Kafka sé höf- unidurinn. Hy.ggst Langer sanna mál sitt í tveimur greinium, sem birtaist munu á næstunni í Vín artímaritinu „Literatur uind Kritik" og í „Literárni noviniy“ í Prag. Forsaga þessa máls eir á þé leið, að haustið 1995 kom tón- listar- og leiklistargagnrýnand- inn Jaroslav Prochazka í Prag í heimsókn til vinar síns, tón- sbáldisins Jans Saidl og rakst þar á óperutexta, undarlegan nokkuð, sem bar heitið „Franz Kafka“. Höfundurinn vair sagður Ludek Mandaus, þáver andi óper.uieikstjóri við Þjóð- leihhúsið í Prag og var þá 67 ára gamall. Proohazka vissi öll deili á Miandaus og þótti senni- legra að við samningu leikriits- ins hiefði hann „meira sfiuðzt við Kafka sjálfan en við eigið hugmyndafilug“, eins og hann komst að orði. Er síðan var gengið á Mandaus sagði hann leikritið tiil komið úr brotum úr verkum Kafka, sem hann befði sett saman og gert úr „Ein Flug um die Lampe her- um“. Proehazka lét öðrum vini sín um, Jaroslav Langer, þýðand- anium sem áður sagði frá, í té handritið að leikriti þessu, vél- ritað handrif á tékknesku. — Kafka skrifaði eins og áður hefur verið sagt, aðeins á þýzkiu. Langer þóttist þegar kenna „tilfinningalegt djúp- streymi" Kaifka undir yfirborði slæmrar þýðingar og annarra ágalla og einsetti sér að ráða þessa gátu. Öll leit að frum- handriti reyndist árangurla-us. Mándaius gróf að vísu upp þýzkt handrit að leikritinu að þvi er hann sagði. en Langer komst fljótt að raiun um að þar var á ferðinni da gerð þýðing á tékkneska textanum, sem var þó nógu slæmur fyrir. Ekki bætti það um fyrir Mandaus að skýringar Ibains atlar á þvi hvernig leikritið hefði komizt honum í hendur voru hinar furðulegustu og áttu sér emga stoð er á reyndi, s. s. er 'bann kvaðst hafa „aðstoðað" Kafka við samningu leikritsins árið 1911, (Mandaus hefði þá verið 12 ára) eða þegair hann kvaðst hafia fengið huigmyindina IViýtt leikrit „UPP ER komið dálítið kyndugt bókmenntalegt bamsfaðemismál ef svo má að orði komast“, segir í ný- útkomnu hefti af þýzka vikuritinu „Der Spiegel", um leikritið „Ein Flug um die Lampe herum“, æm eignað er tékkneska skáld- Jaroslav Langer inu og rithöfundinum Franz Kafka, er uppi var frá 1883 til 1924 og bjó í Prag en skrifaði alla tíð á þýzku. Út gáfufyrirtækið „Universal Edition" kom leikritinu á framfæri fyrir ári og taldi vist og öruggt að það væri eftir Franz Kafka. Margir íhafia þó orðið til þess umliðið ár að draga í efa irétta Jfeðrun" leikritsins. Erfingjar Kafka haifia tilkynnit fyrirtæki því í New York, sem heíux einkarétt á útgáfu ritverka hans að þeir kannist ekkert við það ag kennari við KarMtáskól ann 1 Prag, Eduard Goldschm- SYLVANIA er rétti tíminn til að kaupa FLUORESENT-PERURNAR allar gerðir og litir fyrirliggjandi Munið að SYLVANIA hefur 20% lengra líf lífButy mvnBrA G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF. AfíMDLA 1 - GRJÓTAGÖTU 7 Simi 2 42 50 & að leikritinu, sem hann sagði samið 1922 úr smásagnasaifni Kafka, „Szenen", þótt vitað væri að sumar sögurnar þar r-amdi Kafika ekki fynr en sdð- ar. Einruig viidi Mandaus ein- hvérju sinnl eigna Mitenu Jes- sniíká, vinkonu Kafka, hug- myndima að leikritinu og sagði hana hafa sent skáldinu frum d:ög að því, en í bréfum Mil- emu, sem varðvsitt ef.u, er hv rgi á leiikritið minnzt. „Ein Flug um die Lampe hier um“ hafist á já mbra.ut arstöð þar sem fliuigur flögra umlhverf- is liampa og Gyðingastúlkan Clar stígur upp í lest — á leið til Gyðingiaprestsins sem hún á að gifitast, kroppinbaks. í lest- inni lætur Clar svo dragast á tálar / sð ungum manni, Franz að nafni, sem á fiöður er heitir H trmann, (rétt eins og Franz Kafka sjálfiur). Faðirinn verzil- ar með glsr, er gjerskeri líka og fæst við smíði kirkjuglugga á og með. M. a. gerir hann gliugga í höLl þá, er fiaðir brúð- gumans á og þar eiga sér stað margskonar undarlegir atburð ir, sem ekki er vegur að henda nsinar reiður á, þar eru iupp- vakninigar á ferð og allskonar furðuvsrk og þar lýfcur svo öllu saman í skjótri svipam er glergluggi, smíði Hermanns, felluir niður yfir hailarbúa. Goldstúcfcer, sá er áður gat, taldi verk þetta föLsun, gerða löngiu eftir lát Ka-fka, þar sem blandað værd saman efni og efnismeðferð er ibærá svip aí Kafka, gyðinglegri dulúð og samræðium í stíl Ionescos. Lang er var á öðinu máli og tókst á henduir að endurskoða leikritið aált fyrir tékknesku umboðs- skrifistofiuna DILLA, sem hef- ur umboð fyrir marglháttuð bók memntaverk. Efitir sex mánaða vinmu var svo komið að Langer kvaðst eygja frumiha-ndrit Katfka und- ir yfiirborði handritsins, sem hann fiékk í hendiuir, „svona eins og veggmáLverk, sem fial- ið hetfur verið undir þykku lagi atf kaáki og er aiuk þess skadtí- að atf kunnáttuHausri rmeðtferð", sagði hanm. Ionesco-samtölin, sem Goldstúoker kallaði evo, taldi Lange-r tii fcomin fyrir fiá kunnáttu þýðanda verksins, sem notað 'hefði orðaibók sáma gagnrýnisiaiust og verið ó- smekkvis að a-uki. StjáJifur h,ef- ur Langer þýtt um 30 leikiit úr pólsku og þýzku yfir á tékk nesku og getur þvi trútt um tal að. Hann kvaðst 'hatfa- funtíið í leikritinu yfir 300 „keðju-atf- bakamir", sem honum tókst að ráða. Langer teluir leikritið „Ein Flug um die Lampe herum" ófalsað og er viss um að hrvorki Mandaus né nokkur anm-ar hafi lagt þar hönd á pdóginn. Laiusn ina á gátunnd um ieáfcritið og höfiund þess telur hanm eim- faádilega vera þá að hér miuni vera um að ræða eitt fjöl- Franz Kafka, lágmynd eftir tékkneska myndhöggvarann 1 Jiri Bure margra v-erka sem Kafka lét eftir sig í handriti og æitlaði ekki til útgáfiu. Hann átti í íór um sínum fj-ölda sáákra verka, brotakenndra og fiullra af mót- sögnum og geymdi þeirra vel meðan hann litfði -sjiálfur. Eftir lát hans dreifðius-t þau afteor víða og þanni-g var það t.d. að vænn buhki af handritum hans komst einihverju sim-ni í hendur Gestapo við húsleit f Berlín. Það er sáooðun Langers að „Ein Plug um die Lampe her- um“, hatfi orðið þann-ig tiá að eitthver-t hinn-a óprentuðiu hand rita Kafika, sem efcki voru ætá- uð tH birtingar, haifii borizt i hendu-r manni, sem hvorki bar skynibragð á þýzka tumgu né á sácáádskap og það hatfi verið þýði-ng þessa manns, sem Ma-nd a-us síðan kom á fram-færi eins og áður sagði frá. Langer hefiur nú áok-ið við að enduirisemja leikritið í samræmi við niðuirstöður ran-nsókna sinna á því og telu-r að þegar það korni fyrir augu manma, sem væntanlega verður ekki langt að bíða úr þess-u muni það eádtí álitamál lenigur að Franz Kafika sé höfiundur þess og enginn annar. (Lausl. þýtt og end-unsagt). Bókband Tek bækur, blöð og tímarit í band, geri einnig við gamlar. Uppl. á Víðimel 51, eða í sima 23022.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.