Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1967 7 Framhaldssaga í myndum 50 ára er í dag Björn Láru®- son verkstjóri, Álfheiimuim 38. Nýlega hafa opinherað trúlof un sína ungfrú Guð’björg Gunn arsdóttir Týsgötu 6, RvSk og Brynjólfur Hauiksson, Bogahlíð 22 Rvík. Hinn 29. ágúst voru gefin sam an í hjónaiband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Fríður Hlín Sæimundsdóttir, Gullteig 29 og Hávarður Emilsson, Drekavog 16. Heimili þeirra er að Gullteig 29. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Guðný Gunn- laugS'dótti.r, hárgreiðsludama, Bröttukinn 22, Hafnarfirði og Frimann S. Vilhjálmsson, húsa smíð anemi, Suðurland&braut 83. 9. sept. síðastl- opSnberuðu trúlofun sína Frk. Anna Sigríð- ur Pálsdöttir, Víð-imel 55 og Han-s Kristján Árnason, Ás- vallagötu 97. Nýlega hafa opinberað tTÚ- lofun sín-a ungfrú Sigdís Sig- mundsdióttir, Langagerði 86 Reykjavík og Jón Óskarsson, Hringbra-ut 83, Reykjavíik. Laugardaginn 8. júlí öpinber uðu trúiofun sína ungfrú Guð- rún SteiiHÚnn Tryggvadóttir, Hólavallagötu 13 og herra Árni Þórðarson, Ljósheimuim 20. VÍSIiKORN Ekki vá fyrir dyrum •Þó að hausti harðni sjór, og héli storðin. endist vona aldin-forðinn, andams Ijósa ge-islaborði-nn. St. D. Kom-du svo og kisstu mig, krúttið mitt- Ég má nú líklega fá mér í nefið fyrst! Takt-u í nefið, Tvinnahrund til er baufcur hlaðin-n. Kondu svo með káta lund og kysstu mig í staðinn. BlÖð og tímarit GANGLERI, 2- h. 1967 er kominn út. Flytur hann m.a. greinarnar „Að hu-gsa mynd inn á ljó-s- myndafilmu“ og „Huglestur rannsakaður á tilraunastofum“. Sverrir Bjarnason dkxifar gr-ein ina: „Ein-n dropi af Zen“, Dr. Corona Trew: „Hvaða öfl búa í þróuninni?", N. Sri Ram: „Þekk ing og vizfca", Kennet-h Walk- er: „Hu-gur og lífcami“, og rit- stjórinn Sigvaldi Hjálmar-sson: „Þeir urðu að dyljast"- Þá eru þaettir-n-ir: Af sjónarhóli, Úr heimi -listarinnar, Spurninga- bálkur, Hu-græikt, H-atha yoga fyrir byrj'endur og Við arininn. Smágreinar eru með tilvitnun- um í J. Kriishnamurti og kín- verska spekinginn Chuang tse. f I9VEIT ARSTJÓRN ARMÁL- UM, 3. hefti 1967, er grein eft- ir Bjarna Þórðarson, bæjar- stjóra í Nesfcaupstað, er nefni-st Sameining og samvi-nna s-veit- arfélaga og Sigfús örn Sigfús- son, d-eildarverkfræðinguT hjá Vegagerð rJkisin-s, s-krifar grei-n- um þjóðvegi í þéttibýli. Skýrt ex frá ráðste-fn-u um áætlunar- gerð sveitarfélaga og fa'Stir dálfcar eru Fréttir frá löggjaf- arval-dinu, Frétti-r frá sveita- stjórnum, Kynning sveitar- stjórnar-manna og Spurt og svarað. Kápumynd er af ráð- húsin-u í Kaupmannahöfn og for-ustugreinin fjallar um 800 ára afmæli Kaupmann-ahafnar. Tímari-tinu fyl-gir Sveitar- s(j órnairm ami/.ial 1966—1970, með upplýsingum um skipa-n allra sveiitar-stjórna u-m odd- vita, bæjarstjóra, sveitarstjóra, helztu starfsmenn og nefndir allra fcaupstaða og ka-uptúna- hreppa. Pennavinir Tuttugu og tveggja ára Svíi, áhugasamur um íslenzk frímerki, óskar eftir pennavinum. Hann hefur vald á ensku, þýzku og sænsku. Utanáskriftin er: Staffan Hane Álgrytevágen 246 Skárholmen Laiugardaginn 15. júilí voru gefin sarnn í hjónaband í Lúne borg un-gfrú Monika, f. Röpfca og Haraldur Karlsson, Hel'lti Ra-ng., verkf-ræðinemi hjá Mo- bil-Oií AGt. Ge-rmany, Wester Celle, Nied-ersaohsen, Heimil þeirra er: 3-14 Lúneborg, Am SchwaJbenberg 25, Vestur- Þýzkal-amdi. Eyrnalokkur (dropalaga opal) tapaðist í Austurbænum í gær. Finn- amdi vinsamlega hringi í síma 37886. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Ein- hver fyrirfram greiðsla ef ós'kað er. Uppl. í síma 19961 Stúlkur vantar í verksmiðjuvinn-u í Kópa- yog. Uppl. í síma 42445. Steypumót Ríf og hreinsa steypumót og stiliansa. Vanir menn og vandvirkir, sími 1948-1. Keflavík Ung reglusöm hjón með tvö börn vantar íbúð. Ein- hver fyrirfram-greiðsla, góð umgengni. Sími 1666. Keflavík í skólann, Molskinnsbuxur, dacronbuxur, peysur, ný munstur, ódýrar drengja- skyrtur. Nýtt úrval ung- barnafatnaðar. Hrannarbúðin, Hafnargötu '56. Bókamenn Til sölu er bókasafn, um 300 bindi. Mjög mar-gbreytt að efni. Mikið af sunnu- dagslesbókum og vikurit- um. — Uppl. í Sjúkrahús Keflavíkur, stofu 9. Mæðgur utan af landi, óska eftir 2ja—3ja herb. rbúð til leigu Uppl. í síma 36137. Kópavogur 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. I síma 92—2369 til kl. 4 í dag. Til sölu Chevrolet ’55, ógángfær. — Uppl. í síma 30648 og 35879. Kennaraskólastúlka óskar eftir herbergi og fæði, helzt í Hlíðunum. — Uppl. í síma 93—1411, Akramesi. Fullorðin kona eitthvað vön eldhússtörfum óskast, eða stúlka, má hafa með sér barn. Húsnæði. Uppl. í síma 99—4231. Hreingerningamaður óskast. Uppl. hjá húsverði leikhússins frá kl. 13—14. Þjóðleikhúsið. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og við gerðir. Fljót afgreiðsla. — Uppl. í síma 36629 og 52070 Mótatimbur til sölu á hagstæðu verði. Stærðir 2x4”, 2x7”, 1x6” og 1x7. Timbrið er að mestu notað einu sinni. — Uppl. gefur Þórður Guð- mu-ndsson í nýbyggingunni að Háaleitisbraut 68. íbúð óskast 1—2 herb. og eld'hús í Reýkjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði óskast fyrir ungt barnlaust fóik. Sími 50654. Barngóð stúlka óskast til heimilisaðstoðar frá kl. 9—14, 5—6 daga í viku. (Húsmóðir vinnur úti). Uppl. í síma 31037 e.h. Ráskonustaða Kona með 3 böm óskar eftir ráðskonustöðu í vetur í Reykjavik eða nágrenni. Uppl. í síma 3-54-84. Ung stúlka óskast til heimilisstarfa. Uppl. í síma 13263 frá kl. 1—6 eftir hádegi. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuborða, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135 Fiskbúð á góðurn stað í Austurbæn- um til leigu. Uppl. næstiu kvöld eftir kl. 7. sími 17488. Til sölu hekluð ungbarnaföt. Fal- legt úrval. StigahMð 28, 2. hæð til vinstri. Óska eftir hálfs dags skrifstofuvinnu, helzt á lögfræðiskrifstofu. Er vön. Uppl. í síma 36033. Keflavík Ungt par vantar 1 herb. og eldhús, eða eitt stórt svefn- herbergi strax. Uppl. í síma 2052. Keflavík Vegna brottfarar, húsgögn, fatnaður og fieira til sölu, Uppl. á Faxabraut 11 frá 1—6 næstu daga. Keflavík Ung hjón með tvö börn óska að taka á leig-u 2ja-— 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 1420 eða 2386. Heklumálverk Tilboð óskast í Heklumál- verk eftir Ásgrím Jónsson, stærð 80x104 om. Tilboð sendist Mbl. fyrir n. k. föstudagskvöld merkt „Mál verk — 2791“. Akranes vagrt óskast, helzt dökk- mosagrænn, Uppl. í síma 1958. Sendiráð Bandaríkjanna vantar 2ja herb. íbúð með húsgögnum í 9—JO mánuði sem næst sendiráðinu. — Uppl. í sí-ma 24083 alla virka daga milLi 9 og 6. íbúð óskast Mæðgur óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.