Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1967 "Úitgefahdi: Framkvaemdastjóri: Ritstjórax: Ritstj órnarfulltrúi: Auglýsingar: Œtitstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Askriftargjald kr. 105.00 i Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá. Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 104.00. Aðalstræti 6. Sími 02-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. ARNI FRIÐRIKSSON UTAN ÚR HEIMI Hairaildur krónprins og kaaip ma;nn.sdót'«tnin fagra, Sonja Kvænist Haraldur krónprins konu af borgaraættum? ÞEGAR Haraldur Ólafsson, krónprins Noregs, var eins árs var hann stundum nefnd- ur „glaði prinsinn þjóðarinn- ar“. Nú er hann þrítugur. Og á seinni árum hefur liðið Iangt á milli brosa hans vegna kunningsskapar hans og kaup mannsdótturinnar fögru frá Osló, fröken Sonju Harald- sen, sem hann væri án efa fyrir löngu kvæntur, ef aðals- blóð rynni í æðum hennar. Fyrir þremur áruim hófust áfeafar umræður í norsku blöðunuim um stöðu konungs veldiisins þar í landi, ef Har- aldur kvæntist Sonju. Af- leiðingarnar urðu þær, að feonungisættin bar til baka þann orðróm, að ferónprins- inn væri í giftingarhugleið- ingum. Nú hafa deilurnar um fyrsta krónprins Noregs í rúmar sex aldir blossað upp að nýju. „Verkamannablað- ið“ í Þrándlheimi sfcrilfaði fyrir fáeinum dögum, að op- inber tilfeynning um trúlotf- un krónprinsins og frötoen Haraldsen yrði birt jatfn- skjótt og ólafur konungur feæmi frá S-Ameriku, þar sem hann er í opdnberri heimsófen. Óslóarblöðin hafa rætt þessa flugutfregn fram og atftur. Norska stjórnin og embættismienn við hirðina hafa þráfaldlega neitað að gera við hana athugasemdir á opimberum vettvangi. Málið hetfur vafeið miikla athyigli meðal norsferar al- þýðu. Á aðalstrætum í Osló stendur fólk í hópum og ræðir þenman orðróm. Það er staðreynd, að slílk gitft- ing brýtur efcki í bága við s t jór n ar skrána. S t jór na r skrá in hindrar etofci, að krón- prinsinn gangi í borgaralegt hjónatoand. En Norðmenn líta öðrvísi á máldð. Sumir kretfjast þjóðaratkvæða- greiðslu. Langflestir eru því fylgjandi, að torónprinsinn kvænist Sonju, en á sama andartaki krefjast þeir þess, að hann afsali sér öllu til- fealli til ferúnunnar. f reynd mun hjónaband Haraldar og Sonju þýða, að endir verði bundinn á konungsveldi í Noregi. Ólafur kontungur á þrjú börn- Tvær dætur hans Ragnhlidur og Ástríður ern þegar borgaralega giftar. Um eitt atriði eru Norð- menn eintouga. Þeir vilja fá af drá’ttalausa staðfestingu á friamtíðaráætlunum torón- prinsins. Þeir kæra sig ekfei um háltfvolg svör frá konungstoirðinni einis og síð- ast er trúílotfun ferónprinsins og Sonju bar á góma. Það hatfa fleiri keppinaut- ar en Sonja verið um hjarta krónprirusins og norstou fcrún una um dagana. Eitt sinn va.r Alexandra prinsessa í Englandi nefnd í þvi som- bandi. Síðar kiom Sotfie Grifeklandsprinsessa til á- lita. En bún varð leið á bið- inni og gitfti sig Juan Gar- los, þess sem gerir tilkall til spæmsku krúnunmar. Systir hennar ógitft, Irene prinisessa, hefur einnig þótt líklegt tovonfang fyrir Har- ald. Einnig Benedikta Dan- meifeurprinsessa og Tatjama Radziwell prinsessa. En þega.r til lengdar lét var það Sonja, sam hafði vinninginn. Nú eru tíu ár liðin síðan þau fyrst kynmt- uist. Norska hirðin vissi flyrst um tilveru fröken Har aldsen ag samtoand hennar við krónprinsinn, er þau sá- ust saman athuga próflsfejöl krónprinsins frá aikademíu hersins- íslendingar fagna Árna Frið- rikssyni, hinu nýja síldar- leitarskipi íslenzku Hafrann- sóknarstofnunarinnar af heil- um hug. Við þetta nýja skip eru tengdar miklar vonir. Við komu þess batnar aðstaða ís- lenzkra vísindamanna, sem vinna þýðingarmikil störf í þágu íslenzks sjávarútvegs að miklum mun. Þeir fá tvær - ágætar rannsóknarstofur um borð í skipinu og auk þess batnar öll aðstaða til sjálfr- ar síldarleitarinnar. Skipið er búið fullkomnum útbúnaði til ýmiskonar veiða og marg- vísleg leitartæki verða í því. Með komu hins nýja síldar- leitarskips er aðstaða síldar- leitarinnar orðin allt önnur og betri en áður var. Okkar ungu vísindamenn geta nú unnið störf sín á hafinu við skapleg skilyrði. Áður hafa skip landhelgisgæzlunnar og einstök fiskiskip, sem sérstak- lega hafa verið leigð annast síldarleitina. Er ástæða til þess að þakka þeim aðilum fyrir mikið og gagnlegt starf. Einnig er ástæða til að þakka þá samvinnu, sem átt hefur sér stað milli ríkisvaldsins annars vegar og samtaka sjó- manna og útvegsmanna hins vegar um smíði hins nýja síldarleitarskips. Þetta sam- starf hefur mótast af óvenju- legri framsýni og skilningi á þörfum mikilvægasta at- vinnuvegar þjóðarinnar. Árni Friðriksson leggur nú senn úr höfn til þess að sinna sínum þýðingarmiklu verk- efnum. Fylgja honum góðar óskir alþjóðar. Vísindin vinna nú þegar mikið og merkilegt starf í þágu íslenzkra bjarg- ræðisvega. Þarf ekki að draga ~í efa að hlutur þeirra verður í framtíðinni enn stærri og þýðingarmeiri. Hin hagnýtu vísindi eru í dag hyrningar- steinn efnahagsafkomu flestra þjóða. Að lokum er ástæða til þess að minnast þess manns, sem hið nýja síldarleitarskip er heitið eftir, dr. Árna Frið- rikssonar, fiskifræðings. Þessi merki maður, sem lézt á s.l. ári var einn af brautryðjend- unum á sviði íslenzkra haf- rannsókna og fiskirannsókna. - Hann vann mikið og merki- legt starf í þágu þjóðar sinn- ar og öðlaðist fyrir það marg- víslega viðurkenningu, ekki aðeins sinnar eigin þjóðar, heldur einnig erlendra vís- indamanna og vísindastofn- ana. Þess vegna var hann gerður að framkvæmdastjóra Alþjóða Hafrannsóknarstofn- unarinnar. Var það ábyrgðar- mikið og merkilegt starf. En ástæða er til þess að fagna því að merki dr. Árna Friðrikssonar hefur verið tek- íð upp. ísJendingar eiga í dag marga ágæta unga vísinda- menn, sem vinna vel og ötul- lega í þágu þjóðar sinnar. Að- staða þessara ungu vísinda- manna þarf að verða eins góð og frekast er kostur. ALVARLEGT ÁFALL C'tjórnarnefnd Efnahags- ^ bandalagsins hefur nú ákveðið að lækka tollkvóta á ísfiski, sem fluttur er inn til V-Þýzkalands á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember úr 9000 tn í 5000 tn. og ennfremur, að hann nái einungis til ýsu og karfa. Þessar fisktegundir hafa nú verið settar í 4,5% toll og þorskur og ufsi í 9% toll. í fyrra var tollur af öll- um fiski fluttur inn til V- Þýzkalands 2,2% á þessum tíma og jafnframt var toll- kvótinn þá lækkaður úr 14000 tn. í 9000 tn. Þessi ákvörðun stjórnar nefndar Efnahagsbandalags- ins mun byggjast á því að Belgar og Frakkar telja sig geta séð V-Þjóðverjum fyrir nægilegu fiskmagni en V- Þjóðverjar neita því, segja að svo geti farið að fiskverð hækki í V-Þýzkalandi af þess um sökum og hafa mótmælt harðlega þessari ákvörðun Efnahagsbandalagsins. Út- flutningur íslendinga á ísfiski til V-Þýzkalands hefur minnkað stöðugt á undan- iörnum árum. Á þessu til- tekna tímabili fluttum við ut 10.745 tn 1964, 6.500 tn 1965 og 4800 tn. 1966. Nú er að því stefnt að þrengja þennan markað enn og jafnframt hef- ur tollurinn ýmist verið tvö- faldaður eða fjórfaldaður. í viðtali við Mbl. í gær, sagði Þórhallur Ásgeirsson, ráðu- neytisstjóri í Viðskiptarnála- ráðuneytinu: „Þetta er mikið áfall fyrir togaraútgerð okk- ar, sem verður að bera þessa hækkuðu tolla ofan á aðra erfiðleika sem fyrir hafa ver- ið.“ Ráðuneytisstjórinn skýrð: ennfremur frá því, að sendi- herra íslands hjá Efnahags- bandalaginu mundi á morgun ganga á fund Msnsholts, vara forseta stjórnarnefndarinnar, en hann fer með landbúnaðar og sjávarútvegsmál. Sendi- herrann mun fara þess á leit, að tollar verði felldir niður af ísfiski en ísland er lang- stærsti seljandi ísfisks til V- Þýzkalands. Menn munu vona að hin hörðu mótmæli V-þýzkra stjórnarvalda gegn þessari ákvörðun og ósk þeirra um 11000 tn. tollfrjálsan kvóta verði til þess að stjórnar- nefndin breyti fyrri ákvörðun íinn! í þessu eíni og jafnframt að tilmæli íslendinga verði virt. En bessir síðustu atburðir 'nnan Efnahagsbandalagsins sýna glögglega að stöðugt er nú þrengr að utflutningshags- munum okkar í löndunum innan EfnanagsbandaJagsins og uudirstrika nauðsyn þess, að við náum einhverjum samningum við það sem iryggi hagsmuni okkar. SR. HARALD HOPE VHða um heim starfa erlend- * ir menn að því að kynna ísland og íslenzk mál af ein- skærum áhuga á landi og þ]óð. Um starf sumra þessara manna viturn við ekkert, aðr- ir verða okkur nákomnir og góðir vinir. Einn þeirra er norski presturinn, sr. Harald Hope. Hann hefur unnið mikið starf að því að kynna ísland í heimalandi sínu og hann hefur einnig lagt ótrúlega mikið af mörkum til lslands, til skógræktar hér á landi og ekki sízt til uppbyggíngar SkálnoJts. Draga verður í efa, að við íslendingar gerum okkur fulla grein fyrir mikilvæg'i þess starfs, sem maður á borð við sr. Harald Hope vinnur. Og kannski finnst honum og öðrum, að meiri stuðningur mætti Foma frá okkur við það starf. Það er gott að eiga að menn á borð við sr. Harald Hope. Hafi hann þökk fyrir það starf, scm hann hefur unnið í íslands þágu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.