Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1967 21 Skrifstofustarf Stúlka vön vélritun óskast til starfa í skrifstofu Sjúkrahúsa Reykjavíkurborgar. Umsóknir um starfið sendist skrifstofu Sjúkrahúsnefndar Reykja- víkur, Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, fyrir 20. sept. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Góður sölumaður Þekkt heildverzlun óskar eftir að ráða áhugasaman og reglusaman mann til sölu- og skrifstofustarfa. Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu og helzt próf úr verzlunarskóla eða verzlunardeildum framhaldsskólanna. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist Mbl. fyrir 16. þessa mánað- ar merkt: „Gott starf 2725.“ A5stoðarmælingarmenn óskast til starfa í Straumsvík. Gott tækifæri fyrir þá sem áhuga hafa á að öðlast þjálfun í mæling- um í sambandi við byggingarframkvæmdir. Þjálf- un í að lesa teikningar Seskileg. Upplýsingar í síma 52485. Verzlunarstörf Afgreiðslustúlkur geta fengið atvinnu nú þegar í matvöruverzlunum. Einnig vant- ar stúlku til almennra skrifstofustarfa, hálfan eða allan daginn. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á skrifstofu Kaup- mannasamtakanna, Marargötu 2. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Volvo Duett Station djEi Árgerð 1964 af þessari vinsælu fólks- og sendiferðabifreið til sýnis og sölu í dag og á morgun. Útvarp fylgir, ný dekk, skoðaður. GUNNAR ASGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35200. RODEL safapressan í nýjum ávöxtum og grænmeti eru saman komin öll þau bæti- efni, til viðhalds heilsu og starfskröftum, Er því nauðsyn- leg hrásaft, sem hægt er að vinna fljótt, þriflega og smekk- lega með sjálifvirku RODEL safapressunni. Eftir margra éra tilraunastarf merkra verkfræðinga hefur tek- izt að framleiða alsjálfvirka vél, sem skilur safann frá hrat- inu með miðflóttaafli. Því má framleiða viðstöðulaust hreinan isafa úr ávöxtum, grænmeti, berjum eða rabarbara eins lengi og vill. Höfum handknúin tæki t.d. fyr- ir franskar kartöflur, grænmet- iskvamir. AUt þekkt svtssnesk framleiðsla. Domus Medica — Sími 12614. BOKAMARKAÐUR Bókaútgálu Mennia^arsíóðs ojí ÞjóSvínaíélagsíns HVERFISGÖTU 21 - SÍMI 10282 - PÓSTHÓLF 1398 Ég undirritaður óslca hér með eítir að kaupa gegn staðgreiðslu þær bækur, sem ég hef merkt við á meðfylgjandi bókalista, samkvæmt sérstökum kjörum, sem nánar er greint írá hér að neðan. Skáldsögur og sagnasöfn eftir íslenzka höfunda. , □ Lundurinn helgi — Björn Blöndal □ í Ijósaskiptunum — FriSjón Stefánsson □ Musteri óttans — Guðmundur Daníelsson □ Mannleg ndttúra — GuSmundur Gislason Hagalín □ Ljósir dagar — Ólafur Jóh. SigurSsson □ Sendibrif frd Sandströnd — Stefán Jónsson □ Sólarhringur — Stefán Júliusson □ Sncebjöm galti — Sigurjón Jónsson □ Anha Rós — Þórunn Elía □ í skugga valsins — Þóíunn Elfa Skáldsögur og sagnasöfn eftir erlenda höfunda. □ Útlendingurinn — Albert Canus □ MatSur i hulstri — Anton Tsékoff □ Ævintýri Pickwicks — Charles Dickens □ Saga dómarans — Charles Morgan □ Skriftamál — Francouis Mauriac □ Hamskiptin — Franz Kafka □ Albín — Jean Giono □ Elin Sigurðardóttir — J. Falkberget □ Svart blóm — John Galsworthy □ Dóttir landnemans — Louis Hémon □ Syndin og jleiri sögur — Martin A. Hansen □ TunglitS og tieyringurínn — Somerset Maugham □ Manntafl — Stefan Zveig □ Sögur frá Bretlandi □ Sögur frd Noregi Ljóð. □ A Iþingisrimur □ Sólarsýn — Bjarni Gizurarson □ Fjögur Ijóðskáld □ Raddir morgunsins — Gunnar Dal □ Trumban og lútan — Halldóra B. Björnsson □ Segðu mér að sunnan (ljóðaórval) — Hulda □ Ljóðasafn I — Jakob Jóh. Smári □ Ljóðasafn II — Jakob Jóh. Smári □ Ljóðasafn III — Jakob Jóh. Smárí □ Frönsk Ijóð — Jón Óskar □ Síðustu þýdd Ijóð — Magnús Ásgeirsson Sagnfræði — Ævisögur — Þjóðlcg fræði. □ Einars saga Asmundssonar I — Arnór Sigurjónsson □ Einars saga Ásmundssonar II — Arnór Sigurjónsson □ Þúsund ára sveitaþorp — Ámi Óla □ Höfundur Njdlu — Barði Guðmundsson □ Vpþruni íslendinga — Bárði Guðmundsson Skáldasögur — Bjarni Einarsson íslenzku handritin — Bjarni M. Gislason Hrafnseyrí — Böðvar Bjarnason Sagnarilarinn Slurla — Gunnar Benediktsson Stefdn frd Hviladal — Ivar Orgland Sigurður Sigurðsson — Jónas Þorbergsson Vndir vorhimni — Konráð Gislason _ íslenzkar dulsagnir I — Oscar Clausen □ íslenzkar Dulsagnir II — Oscar Clausen □ fslenzku hreindýrín — Ólafur Þprvaldsson □ Erd óbyggðum — Pálmi Hannesson □ Saga Mariumyndar — Selma Jónsdóttir Heiðnar hugvckjur — Sigurður Guðmundsson Bréf frd íslandi — Uno von Troil Konur segja frá Mannfundir (íslenzkar ræður f 'þúsund ár) □ Saga íslendinga i Vesturheimi III □ Saga íslendinga i Vesturheimi IV □ Saga tslendinga i Vesturheimi V □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Handbækur — Fræðslurit. □ Mteðrabókin — A. Sundal □ Islenzkur jarðvegur — Björn Jóhannesson [~I Lcerið að tefla — Friðrik Ólafsson □ Bókband og smiðar — Guðmundur Frímann □ Heimsbókmennlasaga I — Kristm: Guðmundsson 0 Heimsbókmenntasaga II — Kristm. Guðmundsson □ Frjdlslþróttir — Vilhjálmur Einarsson Barnabækur. 0 Æskan og dýrín — Bergsteinn Kristjánsson □ Álfagull — Bjarni M. Jónsson □ Kóngsdóttirin fagra — Bjarni M. Jónsson □! Ævintýrabókin — Július Hafstein □ í lofti og Itek — Liney Jóhannesdóttir 0 Spói — Ólafur Jóh. Sigurðsson 0 Ævintýraleikir I — Ragnheiður Jónsdóttir 0 Ævinlýraleikir II — Ragnheiður Jónsdóttir 0 Ævinlýraleikir III — Ragnheiður Jónsdóttir Ýniislegt. 0 Bergmdl ítallu — Eggert Stefánsson 0 Hvers vegna — vegna þess I — Guðm. Arnlaugsson 0 Hvers vegna — vegna þess II — Guðm. Arnlaugsson Q Vndraheimur dýranna — M. Burton □ * Bldlandshceðum (ferðabók) — Martin Johnson 0 Samdrykkjan — Platon Rig-Veda Fögur er foldin — Rögnvaldur Pétursson 8 Séu keyptar 10 bækur hið minnsta, kostar hver bók 75 krónur. Séu keyptar 20 bækur eða fleirí, kostar hver bók 50 krónur. Heimilt er að kaupa fleiri en eitt eintak af bók, svo framarlega sem merkt er við 10 bókatitla hið fæsta. □ Samtals 10 bækur á 750.00 kr. □ Samtals 20 bækur á 1000.00 kr. □ Samtals bækur á kr. Póstkröfu- og burðargjald btetist vUl ofangreinda upphteð. Nafn.................................................... Dags........ Heimilisfang ........................................... Póststöff .............................................. Undirskrift 1967 Þessi kostatijör gílda aðeins til 1• olitóber 1967

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.