Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1»OT 27 áimi 50184 é&mA' . °9 KONGURIIMN Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Stúlknn með Ijósn hdrið (La Bade des Anges) Fröns'k úrvalskvikmynd um spilafýsn og heitar ástríður. Leikstjóri Jacques Demy gull- verðlaunahafi frá Cainnes. Jeanne Moreau, Paul Guers. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. KOPAVOGSBIO Fjörug og spennandi, ný, frönsk gamammynd. Fimm af frægustu dægurlagasöngvur- um Frakklands koma fram í myndinni. Franck Femandel, Dominique Boschero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIWRTIDAMA sem dvalið hefur 1% ár er- lendis og lokið prófi frá Grace Institut í Kaupmannahöfn, ósk ar eftir velborgaðri stöðu frá 1. okt næstkomandi. Ágæt meðmæli fyrirliggj- andL Tilboð sendist Morgun- blaðinu merikt „Snyrtidama 2760“. Hin mikið umtalaða mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. 500 kr. gullpen- ingar Jóns Sigurðssonar 1961 og gullmynt frá öðrum lönd- um óskast til kaups. Tilboð ásamt upplýsingum um ástamd peninganna og verð, sendist Mbl. sem fyrst merkt 2727. ■— Tilboðin þurfa að vera skrifuð á ensku. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg, sími 10260) íbúð óskast 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst í Reykjavík eða nágrenni. Allt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51365. Atvinna óskast Óska eftir starfi við innheimtu reikninga, birgða- vörzlu, eða léttan iðnað. Fleira kemur til greina. Hef bíl. Tilboð sendist blaðinu fyrir 23. þessa mánaðar merkt: „Reglusamur, miðaldra — 2697.“ JOilS - MANVILLE Lúdó sextett og Steiún íbúð til leigu Góð 4ra herbergja íbúðarhæð í þríbýlishúsi á Teig- unum til leigu frá 1. október n.k. í 7—8 mánuði. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „Góð umgengni 2792.“ €amalt - nýtt Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Get tekið að mér lagfæringu á innréttingu eða ný- smíði. Tilboð send Morgunbl. merkt: „Húsasmið- ur 2781 “ 3ja herb. íbúð - laus strax Til sölu 3ja herb. íbúð nýstandsett með nýtízku eldhúsinnréttingu, í gamla bænum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, sírnar 14120. Heima 10974. Til leigu er ný íbúð við Hraunbæ, 4 herbergi, eldhús og bað. Laus strax. Semja ber við ÁRNA GUÐJÓNSSON, hæstaréttarlögmann. Uppl. gefur HELGI ÓLAFSSON, sölustjóri, Garðastræti 17. Símar 24647 og 15221. Hey til söu Vélbundin taða. Upplýsingar SKÚLI JÓNSSON, frá Vatnslæk. Sími um Hvollsvöll. Ung stúlka óakast tll slmavðrzlu og almennra skrlfstofustarfa hjá fyrirtæki í Austurbænum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Heildverzlun 2784.“ Til sölu eftirtaldar vinnuvélar Michican payloader, Corin vélskófla, með drag- skóflu og bacho International DT14 ógangfær. Lister diesel 28 hestöfl, og efnishörpur. 14 tonna sturtur. Upplýsingar í síma 33318 eftir kL 7 á kvöldin. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangnm og Dáið auk þess áípappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfrægt borgar sig. Jón Loltsson hf. Hringbraut 121. - Simi 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sfani 21344. Heimilisstörf í Hafnarfirði Stúlka óskast til heimilisstarfa fyrri hluta dags í vetur að Hringbraut 27, Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52578. Húsbyggjendur Innihurðir í eik. Gullálmur væntanlegur. Verð aðeins kr. 3.200 pr. stk. Greiðsluskilmálar. HURÐIR & PANEL H.F. Hallveigarstíg 10. — Sími 14850. Verzlunarskóli íslai i jTLs verður settur í hátíðasal skólans, föstudaginn 15. september kl. 2 síðdegis. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.