Morgunblaðið - 15.09.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.09.1967, Qupperneq 1
54. árg. — 208. tbl. FOSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Afríkuríki miðla málum í Nígeríu Ráðstefnan í Kinshasa krefsf brottflutnings ísraelsmanna frá Sinai. — Biaframenn fordœmdir '■ ÓEIRÐIR urðu í Milwaukee í Bandaríkjunum í gaer er lög reglan reyndi að bæla niður mótmælagöngu 1000 hvítra manna, sem farin var til þess að mótmæla því, að blökku- menn fengju sama rétt til ‘íbúða og hvítir menn. Á mánu dag fóru blökkumenn í mót- mælagöngu til þess hluta borgarinnar, sem að mestu er byggður hvitum mönnum, en gangan leystist upp að meira eða minna leyti er hvítir menn tóku að kasta á göngu menn grjóti og flöskum. Var þeasi mynd tekin þá. Kinshasa, Kongó 14. sept. AP-NTB. ÆÐSTU menn Afríkuríkja ákváðu á fundi sinum í Kins- hasa í Kongó í dag, að gera sameiginlega tilraun til að binda enda á hina blóðugu borgara- styrjöld, sem geisað hefur í Nígeriu siðan í júnibyrjun. Einn ig var samþykkt, að fara þess á leit við Sameinuðu þjóðirnar, að samtökin krefðust þess að fsra- Bjarni Benediktsson, forsœtisráðherra í Berlín: Réttlætið mun sigra Berlín, 14. september. I lætið muni sigra“ í Berlín. Einkaskeyti til Mbl. frá AP | Sagði ráðherrann í ummæl- BJARNI Benediktsson for-1 um sínum um þessa skiptu sætisráðherra, lét í dag í ljós borg, sem klofin er af múr traust sitt á því, að „rétt-1 kommúnista, að „ef menn Kínverjar halda uppi harðri skothríð á herlið Indverja í Sikkim Höfuðborg Sikkims myrkvuð KINVERSKAR hersveitir héldu uppi skothríð á herlið Indverja yfir landamærin milli Tibets og Sikkims í dag fjórða daginn í röð. Samtím- is hótuðu Kínverjar því að útrýma öllu indverska her- liðinu, ef það hætti ekki að svara skothríðinni í kvöld. Kínverjar hótuðu í gegnum öfluga hátalara Tibetmegin landamæranna, sem liggja meðfram djúpum giljum í fjallgarðinum, að þeir myndu beita flugvélum og afmá hvern einasta indverskan liðsforingja og óbreyttan hermann á öllu landamæra- svæðinu, nema þeir hættu skothríðinni. í Gangton, höfuðborg Sikk ims, hefur verið bannað að hafa Ijós kveikt jafnt í hús- um sem á ökutækjum vegna bardaganna á landamærun- um. Talsmaður indvenska land- vainnaráðu neytisin.s hiefur skýnt frá því, að Kínverýar hafi borið fram hótanir sínar, eiftir að kín- verskar hensveMir höfðu haldið uppi skothríð á heriið Indverja við Nathu-iskarðið. Áður höfðu Kínverjar beitt hátölur.um við landiamnærin tiil þess að hljóð- varpa hugsunum Maos. Hótanir sínar haáa Kínverjar einunigiis borið fram í gegnum hátaiarann á landamærunum, en þær hafa ekki verið bornax fnam í Pekin.g- útvairpinu, að því er talsmiaður indverska landvaxnaráðuneytis- ins skýrði frá. Dagblað alþýðunnax í Peking kallaði í dag skothríðina á la'nd'a mærun.um þátt í sameiginilaguim áætlun.um bandarís/kna heims- valdasinna og sovézkra endur- skoðuna.r.sinna. Ba ndaTÍkj amenn og Rússar hefðu útvegað aftur- haldsöflunum í Indlandi vopn til þesis að framikvæma vopnaða áriás gegn Kína, segir í grein blaðsm.s. Bf Indverjar reyna aift ur að framkvæma sama leik og þeir gerðu 1962, munu þeir bara verða fyrir því í annað sinn, sem þeir urðu fyrir þá, segir enn fremur í blaðinu. Vamarmálaráðherra Indlands í Moskvu Sandar Swaran, vairnarmála- ráðherra Indlands, kom í dag ál Moskvu í fjögurrá daga heim- sókn í boði sovézbu stjórnarinn- ar. Upplýst er, að heimsókn þessi hefði verið ráðgerð áður Framlh. á bls. 24 hefðu þolinmæði og getu til þess að nýta þá möguleika, sem fyrir hendi væru, myndi réttlætið sigra að lokum.“ Forsætisráðherra sagði þetta við aitíháfn, sem fram fór í ráð- húsi Vestur-Berlínar, en þar rituðu hann og kona hans nöfn sín í gullna bók, sem ætluð er tignum gestum. f lok heimisókn- ar sinnar til borgarinnar, bar forsætisráðherra lof á vö»t og viðgang þessarar einangruðu borgar, frá því að hann heim- sóttá hana síðast 1960. „Það sem hefur verið framkvæmt hér á þessum sjö árium er undrunar- vert“, sagði hann. Atlhöfnin í ráðhúsi borgarinn- ar hófst með stuttu ávarpi Heinz Striefc, varaborgarstjóra, sem gegnir borganstjónastörfum fyr- ir Heinriah Albertz, borgar- stjóra, sem var fjarverandi í Bonn. Striek sagði m.a., að íbúar Vestur-Berlínar hefðu mikinn áhuga á fslandi og vitnaði hann til ýmissa tengsla milli íslenzfcu og þýzku þjóðarinnar fyrr á tám- um. Síðan svaraði forsætisráð- herra á þýzku. Striefc afhenti forsætisráð- Framh. á bls. 31 elsmenn flyttu burtu hersveitir sínar frá Egyptalandi. Þjóðarleiðtogarnir samþykktu einróma, að fsrael væri árásar- aðili á afrísku landi og létu í ljós samúð með Egyptum. f samræmi við stofnskrá Ein- ingarsamtaka Afríku fordæmdu leiðtogarnir aðskilnað Biafra og lýstu yfir stuðningi við sambands stjórnina í Lagos. Skipuð var nefnd til þess að miðla málum í deilunni í Nígeríu, og er hún skipuð þjóðhöfðingjum Eþíópíu, Ghana, Kongó, Líberíu, Liger og Kamerún. Á fundinum í dag varaði U Fr,amh. á bls. 24 IJ Thant hótar að hætta t Kaíró, 14. september. AP. U THANT, framkvæmda- stjóri SÞ, hefur varað stjórn- ir Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna við þvi að hann muni segja af sér ef stórveld- in geri ekki alvarlegar til- raunir til að leysa vandamál Sameinuðu þjóðanna og heimsins, einkum Vietnam- málið, að þvi er Kaíróblaðið „A1 Ahram“ hermdi í dag. U Thant á að hafa hótað i þessu vegna vaxandi gremju, , þar sem stórveldin hafi ekki staðið við orð sín. Þegar hann 1 varð við þrábeiðni margra ríkja í fyrra um að gegna áfram embættinu, hafi heim- ' urinn átt við þrjú alvarleg vandamál að stríða og nú hafi eitt bætzt við — styrjöld i Araba og ísraelsmanna, segir blaðið. Gramastur er hann vegna þess að Bandaríkja- stjórn hefur neitað að fara ið ráðum hans í Vietnam- málinu, að sögn ,A1 Ahram". Gerum okkur vonir um að sam- komulag náist í L oftleiðadeilunni — segir Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra Samningaviðrœðurnar verða ekki erfiðar að dómi embœttismanns í nefnd SAS-landa ÞEIR Emil Jónsson, utanríkis- ráðherra og Ingólfur Jónsson, samgö.ngumálaráðherra, fara til Kaupmannahafnar næstkomandi sunnudag til fundar við utan- ríkis- og samgöngumálaráð- herra Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Munu ráðhherramir ræða ágreininginn um lending- arréttindi Loftleiða í fyrr- greindum löndum. í fylgd með íslenzku ráðlherr- unum verða þeir Niels P. Sig- urðsson, deildarstjóri í utan- riíkiisráðunieytinu og Brynjólfur Ingóliflsson, ráð'Uneytis.stjóri í samgöngu'málaráðuneytinu. Eins og sfcýrt var frá í Morg- unblaðiniu í gær samþykfctu sam gö.nigumálanáðherrar SAS-'land- anna á fundi sinum í Kaup- mannalhöfn sl. miðvifcuidag, að óska ©tfir fundi n.k. mánudag með íslenzku ráðherrunum tM að reyna að ná samkomulagi í Lofl tlei ðad ei'lunni. Morgunblaðið átti í gær stutt samtal við Ingólf Jónsson ráð- herra um utanförima og fórust honum orð á þessa leið: .á’yrst á annað borð er boðað til þessia fundar í Kaupmanna höfn þá gerum við okkur von- ir um að samkomulag náist, $am komulag,^ sem býggt verði á til- lögum íslendinga um lausn LoftleiðadeiLunnar, sem lagðar 'voru fyrir fund utanríkisráðh- Norðunlanda í Reykjiavík í apríl mánuði síðastliðnum.“ Meginefni fyrrgreindra til- lagna var það, að fargjaldamis- munur Loftleiða og SÁS verði 10% á sumrin en 12% að vetri til, þ&gar Loftleiðir hefji áætl- unartfliug með Royys Royce 400 vélum sínum. Fargjöld með Framib. á bls. 24

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.