Morgunblaðið - 15.09.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1«67
17
Síldveiðitilraun sem gafst vel
óiþolinmóðir og fóru að kasta
samt. Og þetta mánudags-
kvöld háfuðum við rúmlega
2100 hl. „Mjölne" kastaði 4
sinnum á tæpum tíu tínruum og
„Sunderöy" kom á eftir og
umst þessu og allir æfðust vel
saman. Einn síðasta daginn
söltuðum við 2,056 bunnur,
slógum þær til og stúfuðum
þeim á 20 tímlum. Enginn
hafði búizt við þessum ár-
angri fyrirfram.
Á leiðinni frá Haugasundi
norður rákumst við fyrst á
18 rússnesk síldarskip, sem
hringsóluðu kringum okkur.
ELtt þeirra var svo áleitið að
það stefndi beint á okkur, en
beygði svo á síðustu stundu,
svo að ekki varð nema tíu
metra fjarlægð milli okkar.
Þeir voru allir með sjónauka
á þessum rússnesku fiskiskip-
um.
Við rákumst á fyrstu sud-
ina 3. júlí, þegar „Sunderöy
V“ frá Haugasundi kom og
skilaði 1280 hL
Sbundum barst meira að
en hægt var að ráða við, og
þá urðu snurpararnir annað-
hvort að sigla með veiðina til
Noregs eða selja hana öðrum
síldarskipum á miðunum.
Þarna voru m.a. mörg finnsk
síldarskip, sem höfðu of grunn
ar nætur til að ná sí’dinni.
Þau vildu oft kaupa síld.
— Framleiðslan var í gangi
dag og nótt, og nú voru skipu
lögð vakbaskipti til þess að
starfsfóikið fengi þó ein-
hvern svefn. En það var sbutt
milli vaktanna. En miðnætur-
sólin hjálpaði. Það var tví-
sýna að reyna að fá sér smá-
blund bak við síldartunnurn-
ar, vegna birtunnar.
Svona gekk það til 15. júlí.
„Kosmos IV“ er 22.000 lestir og hefur 50-60 manna áhöfn, en auk hennar
starfsfólk, þar af 14 stúlkur. Hér sést einn síldarbátur við skipshlið.
70-80 manna
auk þess var ætlunin að frysta
. síld og jafnvel bræða hana
og vinna úr henni lýsi, en
engar takmarkanir voru þó
settar á þeirri verkun. Glæný
söltuð Íslandssíld var aðal
keppikeflið, og hún réð líka
úrslitum um hvort leiðangur-
inn heppnaðist. Það gekk lið-
lega að selja Svíum 25.000
tunnur af „prima Islandssill“
og 5 daga úti, eða 54 daga, í
stað þess að gert var ráð fyr-
ir alltaf 85 dögum. En samt
fór „Kosmos IV“ heim undir-
eins og hann gat ekki saltað
meiri síld. Það svaraði síður
kostnaði að 'halda áfram að
veiða — í frystingu og
bræðslu. Og þó var hægt að
frysta síld til manneldis
ur. Kvikmyndasýningarnar
kostuðu minni áreynslu, enda
var þar oftast fullt hús, þessi
sex skipti sem þær voru. En
hinum fríkvöldnnum eydd-
um við í að rábba saman,
spila eða lesa.
Ég réðst til fararinnar sem
aðstoðarvélstjóri, en að fram-
leiðslustarfinu urðu allir eitt
hvað að vinna. En við vönd-
,,Kosmosleiðangurinn" til íslands- og N orðurmiða
Fyrsta sildin sem var hafuð am borð í „Kosmos IV“.
í suður, til að verka hval. En
í þetta skipti hóf sami „Kos-
mos“ ferðina upp úr sumar-
sólstöðum og tók stefnu í
norður — til að verka síld.
Ýmsum þótti þetta óvita-
legt, vegna þess að það var
óvenjulegt. Og margir mæltu
hrakspár. „Kosmos IV“ hafði
fengið leyfi síldarnefnd'arinn-
ar til að salta 25.000 tunnur
af glænýrri síld um borð, og
spámennirnir, því að fyrir
stuttu kom „Kosmos IV“ til
Haugasunds með 750 síldar-
tunnum umfram það sem
ákveðið var, auk nokkurra
birgða af frystri síld og síld-
arlýsi. Sarokvæmt áætlun
ætlaði þessi síldarflotastöð sér
að verða á íslandsmiðum til
20. sept., ef hún fengi ekki
25.00 tunnurnar fyrr. En léið
angurinn var aðeins 7 vikur
Séð yfir hluta þilfarsins á „Kosmos“, þar sem hvalur hefur verið „flensaður" á vetrin. Þar
eru nú tómar síldartunnur.
Beykirinn slær botninn í fullar tunnur.
ÞAINLN 27. júní lagði nýstáir-
legur veiðileiðangur úr höfn
í Haugasundi. Það var hval-
veiðiroóðurskipið „Kosmos
IV“ sem hélt á burt, en í þetta
skipti var ýmsu snúið öfugt.
í mörg undanfarin ár hefur
„Kosmos IV“ lagt í langferð
sína í vetrarbyrjun og stefnt
fyrirfram, þegar trygging var
sett fyrir því, að síldin væri
verulega ný og óhnjöskuð.
Með öðrum orðum: að gegna
hlutverki söltu*arstöðvar
fyrst og fremst og vera hrað-
frystihús og síldar'bræðsla í
viðlögum ....
í dag steinþegja allir hrak-
þarna um borð — auk beitu-
síldarinnar.
Ungur skipaverkfræðingur,
Sigve E. Lie í Haugasundi, fór
í þennan leiðangur. Ég bað
hann að segja sitt af hverju
um ferðina og því sem gerð-
ist um borð á þessu „Kosmos-
heimili” þessa 54 daga, sem
þeir voru í norðurfhöfum, frá
íslandsmiðunum til Jan
Mayen og allt norður á 73.
breiddarstig og 11° vestur.
— Ég verð að segja, að
mér var um og ó, þegar ég
gekk upp stigann að „Kos-
mos“ til að ráða mig. Þarna
þekktust fáir, og flestir höfðu
litla heildarsýn á því, sem
þeir væru að ráðast í. En til-
finningin um það, að við vær
urn „á sama bát“ — í tvö-
földum skilningi, varð til
þess að kynnin um borð urðu
fljót að gerast, og hver um
sig áttaði sig á því, sem
hann ætti að taka til hönd-
unum, hvaðan sem hann var
úr landinu. Og við lærðum
að verða samhentir, strax
fyrsta daginn.
Þó get ég ekki sagt að við
höfum sinnt félagsmálunum
mikið — tilgangur leiðang-
ursins var annar. Við reynd-
um að haída böll í kvikmynda
salnum, en það gekk illa.
Áhuginn á þesskonar líkams-
áreynslu var fremur daufur
hjá ofckur strákunum — þó
við værum margfalt fleiri en
stelpurnar — og loks gáfust
þessar 14 stúlkur um borð al-
veg upp á að dansa við obk-
skilaði af sér 1050 hl. — Sama
dag fékk „Mjölne“ frá Berg-
en 2000 hl. kast, eftir að hon-
um hafði verið hjá’lpað til að
losa vír úr skrúfunni. Síldin
sem við gátum ekki unnið um
borð var send til Noregs með
„Mjölne“. Svona gekk það
dag frá degi unz þokan skail
á og stöðvaði bæði síldveiði
og alla framleiðslu í heila
viku. — Um næstu helgi fóru
síldarkarlarnir að verða
Þá voru 4.400 tunnur af salt-
síld komnar í lestirnar, svo
að allir voru vongóðir.
— Og hvernig gekk það svo
eftir þennan hálfan mánuð-
inn?
— Jú, árangurinn er góður,
eins _og sagt er hér að fram-
an. Ég átti oft tal við „fram-
leiðslustjórann, sem hafði
umsjón söltunar og annarrar
verkunar, Rolf Aase, og hann
Framhald á bls. 20