Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 21

Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 21 Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunar og ann- arra afgreiðslustarfa sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist okkur strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sparisjóður Kópavogs. Peysur — ullarfatnaður Peysur á börn og fullorðna. Ullarnærfatnaður á kvenfólk, karlmenn og börn. Ullarsokkar, þykkir og þunnir. Telpnaúlpur TEDDY-nylonúlpur með gæruskinns- bryddingum á hettunni nú til einlitar og munstraðar. Vinsælasta telpnaúlpan á markaðnum. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. Laugavegi 31. Band — lopi. Póstsendum. ULLARVÖRUVERZLUNIN FRAMTÍÐIN. Laugavegi 45. — Sími 13061. BIKARKEPPNIN Akranesvöllur: Á morgun laugardag 16. september kl. 4 leika á Akranesi í. A. b. — Týr í sambandi við leikinn fer Akraborgin frá Rvík kl. 1.30 og frá Akranesi að leik lokn- um. Tekst gullaldarliðinu enn að sigra? Mótanefnd. a I BLOMAVERZLUN Sími 42260 tcruaur Haustlaukarnir komnir, 12. teg. Túlípanar, einfald- ir og tvöfaldir á kr. 6. Páskaliljur á kr. 7. 4 teg. crocusar og ýmsir aðrir smálaukar. Jóla-hyacint- ur á kr. 5. Hyacintur á kr. 12. Hyacintuglös. Allt fyrsta flokks. úrvals pottablóm, ný sending. Dag- lega ný afskorin blóm. íslenzk handunnin kera- mik og önnur vönduð gjafavara. Opið alla daga frá kl. 10—22. Næg bilastæði. Góð þjónusta. Blómaverzlunin Skrúður við Hafnarfjarðarveg, sunnan Kópavogslækjar. Allir eru etrákarnir ánsegdir, enda i ® úlpum. Þær fást á börn og unglinga, telpur sem drengi. Ytra byrði er úr 100% NYL0N, fóðriö er 0RL0N loðfóöur, kragi er DRAL0N prjónakragi. N0RP0LE úlpan er mjög hlý og algjör- lega vatnsheld. Þvottur er auðveldur í 30° heitu vatni. Efnið erekki eldfimara en bómullarefni. HEKLA, Akureyri Góðtemplarahúsið Höldum áfram að rýma fyrir hausttízkunni. KÁPUR KJÓLAR DRAGTIR BLÚSSUR STRETCHBUXUR o.m.fl. SEM ÁÐUR 40 - 60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM. O <5 Q Q 5? Ph o

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.