Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
Tókíó og Hong Kong, 4 okt.
AP. og NTB.
1,1 CHING-CHUAN, leiðtogi kín
vemskra kommúnista í SuHvest-
ur-Kína og meintnr stulSninga-
mnðiin- Liu Shao chis, fði-seta
K nia hefur nú sett ofan sv'o um
mntniar, að l)v!í or fregnir frá
Tókíó herma. Li var ekki við-
s *'!<! i4r hátíðahöidin 1. október
i Peking er minnzt Va.r 18. af-
mælis Kínaveldis kommúnista
og nú liefur hann verið auð-
mýktulr á fjöldafundi í Szec-
hu.an áaamt nokkrum „samsær-
ismönnum" sínum og borinn
þuingum slökwm um andbylting-
arstarfúemi, andstöðu gegtn Ma)o
og sitthvað fleira svipaðs eðlis.
Li þessi, sem er ættaður ,’rá
Kiangsi og hefur verið virkur
kiomimúnisti síðan á þriðja ára-
N-Vielnam heröir sókn
>segir Westmoreland hershöfðingi
Da Nang, Víetnaim, 4. okt.
— AP. —
YFIKMAÐUR liðssveita Banda-
ríkjanna í Víetnam, William C.
Westmoreland, sagði í dag, að
hann byggist við, að her Norð-
ur-Víetnams mundi á næstunni
herða sóknina gegn sjóher
Bandaríkjanna rétt suður af
vopnlausa beltinu. Sagffi West-
moreland á fundi með frétta-
mönnum, að hann áliti, að N-
Víetnamar mundu gera öflug á-
hlaup í héruðunum Quang Tri
og Thue Thien.
Westmoraia.nd sagði, að hann
gæii ekki saigt fy.rir hivenær
kiomimúnis.ttar munidu gera x á-
hllaup. Aðispurður sagði hers-
höfðiin,ginn, að .kommúnisita'r
hefðiu í stý.rjöldiinná beðdð miikið
afh-roð, en, þeir hefðiu miMuan
m.ar.inafl.a og vopn.afoirgðium á að
skipa. Hiann sagði, að stórir Iher-
floikikar 'hefðu farið yfir Ben
Hai-ifljótið og fosir hefðu kiomið
frá Laos.
tug áidarinnar, stjórnmálaerind
reki, fyrirliði skæruliða og
flokksfiulltrúi í Innri Mongólíu,
Sinikian.g og Szechuan áður en
foann varð félagi í framikivæimda
nefnd floikksi.ns 1968 oig svo að-
alritari floikiks.deildarin.nar fyrir
suð'vestuir-Kína 1961, er nú al1-
mennt tailinn verið hafa leiðtogi
a ndlspy r n uíhr eyf ing a rin n-a-r ge g n
Mao í Szechuan undanfarna
mánuði. Er foessi auðfnýking á
almannafæri talin merki þess,
að stuðn.iingsimenn Máos ráði nú
löguon og lofuim í höfuðfoorg
Szechuan, Ofoengtu og kannski
lí'ka víðar í fylkinu foótt ekki
hafi farið sögiuim af því enn,.
Um afdrif ag aðsetur ýmissa
annarra flOkiksleiðtoga sem vit-
að er að eru aindstæðingar Maos
formanns er ekiki kunnugt. Tao
Chu, að s toða rfor sætis ráðherr a,
máður vaildamikill í héruðun-
um uim miðfoik Suður-.Kína, er
talinn standa að baki óeiirðun-
um í Kanton þótt ekki sé hann
þar að finna nú og ekkert hafi
til hans spuirzt auik þeirra Tan
Chen-ldnis, aðstoðarforsætisráð-
Fr.a.mfoald á bls. 27
H>nd þessi var tekin á viðtal við íslenzka konu, sem
i óðiuivæðinu i Texas fyrir var í Texas á meðan flóðin
sKömmu af björgun þriggja stóðu sem hæst.
ára drengs. Á blaðsíðu 3 er birt
Utanríkisstef na W ilsons bíður dsigur
Stu&mngsmenn Maos
allsráðandi í Szechuan?
Landsfundurinn í Scarborough vili
reka Grikkland úr MATO og hætta
fioftárásum á Norður - Vietnam
Emil Jónsson.
/
EMIL Jónsson, utanríkisráð-
herra, flutti ræðu á Allsherj-
aTþingi Sameinuðu þjóðainna
í gær. í upphafi ræðu sinnar
færði hann Comeliu Manes-
cu, hinum nýja forseta Alls-
Scarborought, 4. okt.,
AP, NTB.
Á LANDSFUNDI brezka
Verkamannaflokksins í Scar-
borough í dag var samþykkt
með naumum meirihluta (2.-
752.000 atkv .gegn 2.633.000)
álvktun þess efnis, að skora á
brezku stjórnina að segja
skilið við stefnu Bandaríkj-
anna í Víetnam og stuðla að
því, að þegar verði hæft
sprengjuárásunum á Norður-
Víetnam. Einnig samþykkti
landsfundurinn (með 3.167.-
000 atkv. gegn 2.898.000) aðra
herjarþingsins, árnaðaróskir
sínar og sagði, að íslenzka
ríkisstjórnin fagnaði því, að
nú skuli fulltrúi frá Ausfur-
Evrópu vera kjörinn í þá
stöðu. Varðandi Víetnam-
ályktun þess efnis, að skora
á Wilson, forsætisráðherra
og stjórn hans, að beita sér
fyrir því að herstjórn sú sem
nú situr í Grik'klandi verði
brottræk ger úr Atlantshafs-
bandalaginu, allri hemaðar-
legri aðstoð við hana hætt og
ölluim samskiptum við Grikk
land unz aftur verði komið á
í landinu lýðræðislegri stjóm.
Báðar em ályktanirnar tald-
ar lýsia mikilli gagnrýni á ut-
anríkismálastefnu brezku
stjómarinnar og þá einkum
á George Brown, utanríkis-
ráðherra.
málið sagði Emil Jónsson, að
allir væru sammála urn að
finna lausn, sem ljúki átök-
unum og leiði til friðarsamn-
inga. Ríkisstjórn Bandaríkj-
anna hefði margsinnis lýst
sig fúsa til þess að setjast að
samningaborðinu og draga úr
Framhald á bls. 20 |
Álykfanir þessar eru ekki
bindandi fyrir ríkisstjómina,
þótt hlotið hafi samiþykki
á landsfundinum.
Wilson, forsætisráðherra, flutti
MúikkiUistunda’rræ.ðu á fundinum
um innaniandsmál og lýsti fyrir-
huguðum ráðstöfum stjórnar
sinnar til úrbóta í efnahagsmál-
um og þá foelzt til að ráða bug
á atvinnu|eysinu. Var gerður
góður rómur að máli Wilsons,
sem kvað stjórn sína ekki hafa
GRlSKI blaðaútgefandinn, frú ;
Helen Vlachos, einn opinská- {
asti gagnrýnandi grisku her- ,
stjórnarinnar, var í morgun '
hreppt í stofufangelsi. Óein-
kennisklæddir lögreglumenn
komu til heimilis hennar, tóku
simann úr sambandi og leituðu
í einkaskjölum hennar, snemma
í morgun. Þeir tjáðu blaðamönn
um, að engum yrði leyft að
tala við frú Vlaehos í dag.
Þetta er í armað skiptið é
tveimur dögum, sem áhrifamikl
ir gagnrýnendur herstjórnarinn
ar eru settir í stofufanigelsi.
Hinn fyrri var Panayotis Kan-
ellopoulos, fyrrum forsætisráð-
herra, en hann hafði boðað er-
lenda blaðamenn á sinn fund og
ráðist harðlega á einræðisstjórn
ina í Grikklandi.
Frú Vlachos hefur áður verið
handtekin fyrir sömu sakir, en
henni var leyft að fara frjálsri
átt annars úrkosta um mitt ár
1966 en grípa til þeirra ráð-
stafana er hún þá gerði. Efna-
hagsörðugleikar þeir er þá blöstu
við hefðu leitt til meira og
langærra atvinnuleysis, hefði
ekkert verið gert. Ekki gerði
Wilson þó ldtið úr um eirifið-
leika Breia nú og atvinn.uleys-
inu, sem er meira í Bretlandi um
þessar mundir en nokkru sinni’
áður undanfarin 27 ár, en sagði,
að senn myndi úr rætast fyrir
Framihald á bls. 27
ferða sinna eftir fjögurra
klukkuistunda yfirheyrslu.
Fem í llexikó
BrownsiVÍUe, T-exias,
4. október, AP.
FELLIBYLURINN Fern fór yfir
norffausturhéruð Mexíkó í dag
og olli miklum flóðum í Tam-
pico. Fellibylur þessi er lítill,
miðaff við risafellibylinn Beulah,
og fer hanu nú dvínandi.
Tampico er önnur stærsta
haifniarborg í Mexíkó. Þessi borg
varð fyrir miMu áfalli af völd-
um felli:by.li=ini= Inez, sem geisaði
þar fyrir 12 árum. Fe'llibyluri.nn
Fern fer nú með 120 km hraða á
klukiku.SL.und, en Beulah fór með
250 km hraða á klst. Þúsundir
mianna ha.fa flúið Tampico, aðal-
lega úr fátaeikraihverfum borgar-
innar, en þar u.rðu flóðin hvað
mest.
„Island fagnar hverri viðleitni
þjóða til að draga úr vopnabúnaði"
- sagði Emil Jónsson ufanríkisráðherra í
rœðu á Allsherjarþinginu í gœr
Helen Vlachos í
stofufangelsi
Aþenu, 4. okt. — AP —