Morgunblaðið - 05.10.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967
15
Sjávarútvegur
Noregs í vanda
Mestu erfiðleikar í tiskimálum eftir stríð
ÁRSFinSTDUR „Norges Fiskar-
lag“ var haldinn, í Þrándlheimi í
vikunni sem leið og stóð fjóra
daga. Hann er að mörgu leyti sá
eftirtektarverðasti sem haldinn
hefur verið í nær aldarfjórðung,
því að þegar illa árar verður
áhuginn á gagnrýni og um’bóta-
tillögum jíafnan meiri en þegar
allt leikur í lyndi. Og það er ekki
ofsagt að illa ári hjá norskum
sjávarútvegi í ár. Aðalástæðuna
þekkja íslendingar af eigin
reynslu: sölutregðu og verðfalli
afiurða. En ýmis önnur atriði
komu fram á fundinum, ekki síz,t
hið þrá-endurtekna veiðibann í
vor og sumar, sem stafar af því,
að vegna óvenjulega mikillar
síldveiði við Norður-Noreg og
síld- og makrílveiði í Norðursjó
hefir fiskimálastjórinn orðið að
banna veiði nær fjörutíu sinn-
um á þessu ári. Þetta þykir hart,
sem vonlegt er, og sum norsk
skip telja skárra að sigla m.eð
afila sinn til Svíþjóðar, Danmerk
ur eða jafnvel Þýzkalands en að
liggja í höfn aðgerðalaus, þó að
þau skiljanlega fái lítið fyrir
aflann í erlendri höfn, með því
verðalgi sem nú er á bræðslu-
síldarafiurðum.
Nú er hrópað á fjárfestingu til
þess að byggja margfalt fleiri
síldarbræðslur en til eru í dag.
Ef það er rétt, að síldar- og
makrílskipin afli á einum degi
meira en síldarbræðslurnar getia
unnið úr á heilli viku, þyrfti að
sjöfalda afkastagetu þeirra. En
engum heilvita útgerðarmanni
mundi vitanlega detta í hiug að
leggja þetta til, því að metveið-
in í Norðursjónum getur brugð-
izt strax á næsta ári.
Per Borten forsætisráðherra
flutti á'varp fyrsta fundardag-
inn og sagði m.a.: „Þetta mál
viarðar ekki fiskimennina ein-
göngu. Fiskiútflutntngurinn skil
ar 15% af gjaldeýristekjum
þjóðarinnar. Þetta sannar hvers
virði þessi stofnatvinna þjóðar-
innar er í dag. Það er hugsanlegt
að stjórn og þing taki á næst-
unni ákvarðanir sem breyti
starfsskilyrðum þessarar at-
vinnugreinar. Noregur hefur sótt
um aðild að EEC (EBE). Ef sú
umsókn verður gamþykkt mun
það fyrst og fremst hafa áhrif
á landbúnað, og sjávarútveg, en
fyrir fiskveiðarnar varðar
miklu ef afurðir þeirra verða
lokaðar úti frá 60% af þeim
markaði, sem við ’höfium nú fyr-
ir norska fiskinn. .... — Hins-
veg.ar mun spurnignin um at-
hafnafrelsi annar.ra þjóða og
afnám fiskveiðisamninga valda
nýj.um erfiðleikum, sem við
verðum að ráða fram úr.
„Sölutregða er öfugmæli, í
heimi sem sveltur“, sagði Bort-
en. Hann drap einnig á, að þó að
fiskimannastéttin væri svo fá-
menn, að hún hefði lítið atkvæða
magn til að koma sínum málum
fram, væri hún svo mikilsverð
um matfangaafla þjóðarinnar, að
óhjákvæmilegt væri að gianga
ekki framhjá kröfu hennar. —
En hverjar þær kröíur voru
helztar kom fram í ræðu for-
manns „Norges Fiskarlag“, Ein-
ars Andreassen, sem sagði m.a.:
„Þau tvö ár sem liðin eru síð-
an síðasta landsfund hefur
útgerðin farið vaxandi. Afl-
inn hefur aukizt um 50% og and-
virði hans um 40%. Það er síld-
in sem veldur þessum auka. í
fyrra var andvirði hennar frá
fyrstu hendi 1304 milljón krónur
(norskar) og andvirði útflutnings
1502 milljónir. Við þetta bætist
innanlands, kringum 400 milljón-
ir. Alls yfir skilaði fiskútgerðin
kringum tveim milljarð krón-
um, — Of snemmt er að segja
hver árangurinn varð í ár, en
líklegt að aflinn 1966 verði met-
afli. Á fyrra missiri þessa árs
var útflutningur fisk-afiurðia 729
millj.
Andreassen kvartaði undan
vanhöldum á samningum við
stjórnina á síðasta samnings-
tímabili, 1. jan. ’66 — 31. maí ’67.
Núgildandi samningur, .til 31.
5. 1968, væri „brúkanlegur". —
Þá drap hann á lækkun síldar-
verðs til bræðslu. Það hefði
valdið örðugleikum hjá mörg-
um, því að margir væru svo illa
settir að þeir þyldu ekki verð-
lækkun og veiðibann. Fiskerlag-
et hefði óskað eftir viðræðum
við stjór.nina um þetta mál, en
stjórnin ekki sinnt því. Þá minnt
ist Andreassen á skattamálin og
krafðist þess að útvegsmenn
fengju að leggja skattfrjálst í
varasjóð tekjuafgang frá góðu
árunum til þess að standast afla-
brest fiskileysisáranna.
Og næst vék Andreaissen að
veiðibanninu. Það hefði það sem
af er árinu rýrt aflann um þriðj-
ung og bakað f iskimönnum
margra milljón króna tjón.
„Þeir hafa stóran og góðan fiski-
flota“, sagði hann. „Nú verðum
við að vona, að þeir losni við að
láta þennan flota liggja aðgerða-
lausan þriðjung ársins. Það er
ástæðulaust að takmarka vöxt
flotans. Aðstæðurnar ráða því.
Um borð í flotanum höfum við
komið á vinnuaflssparnaði, sem
nemur 40%. Og það er líklegt
að hægt sé áð koma á samskonar
sparnaði við framleiðsluna í
landi. Og það er óheppilegt, að
útflytjendur undirbjóði hver
annan á útlenda markaðinum".
FEGRUNARFÉLAG Hatfnar-
fjarðar gekkst fyrir skoðun
skrúðgarða á þessu sumri og
fór hún fram um miðjan
ágúst.
Úrskurður dómnefndar er sá,
að fegursti skrúðgarður bæjar-
ins á þessu sumri sé garðurinn
að Kirkjuvegi 9, eign frú Evu
Jóhanndóttur og Ólafs Sigurðs-
sonar.
Viðurkenningar í einstökum
hverfum hljóta:
í VESTURBÆ: Garðurinn að
Kirkjuvegi 8, eign frú Unu Guð
mundsdóttur og Aðaisteins Sig-
urðssonar.
f SUÐURBÆ: Garðurinn að
Hringbraut 75, eign frú Sigríð-
ar Símonardóttur og Sigmund-
ar Bjarnasonar og frú Önnu
Árnadóttur og Ketils Eyjólfs-
sonar.
í KINNAHVERFI: Garðurinn
að Fögrukinn 15, eign frú Hall-
fríðar Elíasdóttur og Magnúsar
Elíassonar
Ýmsir garðar, sem áður hafa
fengið verðlaun ogviðurkenn-
ingu félagsins, eru enn í mjög
góð uástandi og öðrum til fyr-
irmyndar.
Þá athugaði nefndin einnig
útli-t og snyrtimennsku við hús-
eignir, sérstaklega í Miðbænum.
Því miður var ástand í þessum
efnum ekki þannig, að ástæða
þætti til verðlauna né viður-
kenninga.
Þó vill nefndin láta þess get-
Andreassen drap líka á það
sleifarlag sem enn er á fisksölu
innanlands. „Það hlýtur að vera
mögulegt að selja fisk án þess
að verðið hækki um 300-600%.
Afsakið þið, ef ég leýfi mér að
spyrja, hvort sölusamlögin hafi
gert nokkuð til þess að koma
skipulegri fisksölu á? Það ætti
ekki að leggja hugmyndina um
eitt fisksölusamlag fyrir a-lla
standlengju Noregs á hilluna!"
(Þetta þykir fiskneytendum orð
í tíma taiað, því að fiskverðið til
neyslu í Noregi er svo okurhátt,
að fólki þykir ódýrara að borða
ket.)
Og einnig sölumálin voru ofiar
lega á baugi á ársþinginu. „Við
fcunnum að veiða fisk, en við
kunnum ekki að selja hann“,
ið, að útlit Nýju bílstöðvarinn-
ar er mjög snyrtilegt og eig-
endum þess til sóma. Ennfrem-
ur vill dómnefndin ekki láta
hjá líða að geta Olíustöðvarinn-
ar við Hvaleyrarbraut, en um-
gengni öll þar og útlit ætti að
vera öðrum atvinnufyrirtækj-
um til fyrirmyndar.
SKEMMTISAMKOMA Fóst-
bræðrakvenna, sem haldin var
að Hótel Sögu sl. sunnudag tókst
svo frábæriega vel að ákveðið
hefur verið að halda tvær í við-
bót næsta sunnudag, aðra
skönimu eftir hádegi en hina um
kvöldið. Skemmtiatriði verða
þau sömu og síðast en hinsveg-
ar verður tízkufatnaður úr öðr-
um verzlunum.
Síkemmtunin 'hefst með því að
Fjórtán fóstbræður syngja, þá
hefst tízkusýning, Kristinn Halls
son og Magnús Guðmundsson
syngja og svo Eygló Viktorsdótt-
ir og Hákon Oddbjörnsson. Þá
heldur tízkusýningin áfram, og
koma ýmsir af eiginmönnum
frúnna fram í tízkuklæðnaði
(kventízku) og svo verður kór-
söngur. Síðastlfðinn sunnudag
var öllum skemmtiatriðum mjög
vel tekið, svo og tízkusýningunni,
en mesta kátínu vöktu þó FVist-
bræðurnir sem klæddu sig upp
s©m sýningardömur.
Síðastliðinn sunnudag var
Súlnasalurinn aliveg troðifiuliliur aif
fólki, og vegna þess að margir
komust ekki að í það skipti, var
ákveðið að endurtaka skemmt-
unina.
Framkvæmdir eru nú í fullum gangi við hina nýju Sundahöfn. (Ljósm. Sv. Þ.)
Frá Lófóten.
Verðlaun veitt fyrir
skrúðgarða í Hafnarfirði
s.agði einn ræðumaðurinn. Og
umræðurnar um fisksöluna —
innanlands pg utan — sem urðu
á ársþinginu og í blöðunuim um
sama leyti, ættu að geta orðið til
þess, að ný sókn til skipiulags
yrði hafin hið fyrsta. Eins og
stendur baukar hver í sínu homi,
síldarsamlög . ýmsra fylkja,
makrílsamlög o.s.frv. Fróðir
menn fullyrða, að með góðu
skipulagi væri hægt að lækka
fiskverðið innanlands um þriðj-
ung og að útflytjendurnir gætu
borgað fiskrmonnum mun meira
fyrir aflann frá fyrstu hendi en
nú er gert.
Og ekki veitir af. Því að það
mun mála sannast, að fiskimanna
stéttin er hvað kaup snertir van-
'höldnust af öllum vinnandi
stéttum Noregs, auk þess sem
hún stundar hættulegustu at-
vinnuna.
Margt fleira var rætt á þing-
inu, m.a. mál sem ketmur ís-
lendinglum einkennilega fyrir
sjónir. Hið opinbera vill banna
fiskimönnum að veiða lax í rúm-
sjó og er það vitanlega á þeim
grundvelli byggt, að þessi veiði
dragi úr laxagöngu í árnar í Nor-
egi, sem margar hverjar eru
orðnar lélegar laxár, vegna þess-
arar sjóveiði og einkum vegna
kílanótveiðarinnar upp við ár-
ósa. Sjómenn una því illa að
mega ekki veiða lax í sjó, og
benda á að útlendingar, einkum
Danir, stundi þessa veiði í stór-
um stíl meðfraim Norður-Noregi.
Litlar líkur eru til að bygging
síldarbræðsla verði aukin að
mun, þó að vöntun hafi verið á
þeim í sumar, enda dregur hið
skaðlega verðfall síldarafurða
úr þeim áhuga. En endurskipu-
lag markaðsmálanna má ekki
bíða — um það eru allir sam-
mála. Bæði innanlands og eins
roun v.erða lögð meiri áherzla
en áður á leit nýrra markaða fyr
ir sjávarafurðir.
Einar Andreassen baðst undan
endurkosningu sem formaður,
vegna þess að hann væri orð-
inn gamall. Hann hefur setið í
stjórn Fiskerlaget í tu'ttugu ár.
Nýr formaður var kosinn, Johan
J. Toft í Brönnöysund.
Sama dag og þinginu lauk
kom tilkynning um nýtt veiði-
bann í Norðursjó. Um kvöldið
höfðu borizt að 300.000 hektó-
lítrar, aðallega af makríl, en það
var fjögurra daga forði handa
bræðslunum. En fiskimennirnir
segja: „Það er hart, að manni
skuli vera bannað að vinna á
masta veiðitíma ársins!"
ESSKÁ.
Skemmtun Fóstbræðra
kvenna endurtekin