Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967 jimutttMafrÍfr Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar; Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Jphannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri: Björn Jóhannsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla: Aðaistræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími. 22-4-80. í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. „KERFIÐ ER RANGT“ Ijegar Nikita Krúsjeff flutti " hina eftirminnilegu ræðu um Stalin og stjórnarfar hans á 20. flokksþingi sovézka kommúnistaflokksins, var kommúnistum um heim allan mikill vandi á höndum. Hvernig átti að skýra hin breyttu viðhorf í Sovétríkj- unum og þá glæpi, sem framd ir höfðu verið í stjórnartíð Stalíns? Niðurstaðan varð sú, að kommúnistaflokkarnir sögðu, að því miður hefði mesti valdamaður Sovétríkj- anna um rúmlega þriggja ára- tugaskeið farið villur vegar, en nú yrði því kippt í lag af eftirmönnum hans. Nú er komin út bók Svet- lönu Stalinsdóttur, „Tuttugu bréf til vinar“. Bók þessi varpar algjörlega nýju ljósi á stjórnarfarið í Sovétríkjun- um og persónuleika Stalins. Hún er tvímælalaust merk- asta heimild, sem til er um þá stjórnarhætti, sem fylgdu í kjölfar byltingarinnar 1917 og markað hefur stjórnmála - sögu tuttugustu aldarinnar meir en flest annað. Sú ákvörðun Svetlönu Stalins- dóttur að flýja til Vestur- landa hefur kostað hana gíf- urlegt átak, en eftir útkomu bókar hennar er rík ástæða til að ætla, að Svetlana hafi einungis yfirgefið Sovétríkin til þess að gefa út þessa bók. hvað? Eru kommúnistar orðn ir svo sýkt manngerð, jafnvel þótt þeir hafi ekki lifað undir ráðstjórn, að þeir geti ekki með opnum huga íhugað þær upplýsingar, sem dóttir Sta- lins gefur í bók sinni? Það mun koma í ljós. „Tuttugu bréf til vinar“ er e. t. v. þyngsta áfallið, sem kommúnisminn hefur orðið fyrir. Sá dómur sem þar er felldur yfir „alræði öreig- anna“ er svo þungur og afger- andi, að hann mun í vaxandi mæli móta afstöðu almenn- ings um heim allan til hins kommúníska þjóðskipulags. „Kerfið er rangt“. „FRJÁLS VERZLUN" í NÝJUM BÚNINGI Ánægjulegt er að sjá, að tímaritaútgáfa hér á landi virðist vera að komast á nýtfc þroskastig. Nokkrir ungir og ötulir menn hafa haft um það forustu, tekið upp ný vinnu- brögð bæði í efnisvali og út- liti og ekki síður í söfnun Á blaðamannafundi í Bandaríkjunum fyrir tveim- ur dögum sagði Svetlana: „Kerfið er rangt og það hefur ekki breytzt að heitið geti síðustu árin.“ Þetta er kjarni bókarinnar. Stjórnarkerfi Sovétríkjanna er í grundvall- aratriðum rangt og það hefur jafnvel breytt venjulegum mönnum, með venjulegar mannlegar tilfinningar í villi- dýr. Þetta er niðurstaða dóttur þessa manns, sem átti meiri þátt í því en nokkur annar að léiða Sovétríkin til áhrifa í alþjóðamálum. Hún hefur al- izt upp í hjarta kerfisins, fylgzt með þróun þess og áhrifum á þá menn, sem töldu sig stjórna því, en var í raun stjórnað af því. Er hægt að hafa þennan vitnisburð að engu? Þeir menn hér á landi og í öðrum löndum, sem hafa að- hyllzt kommúnismann, vegna „hugsjónarinnar", hljóta að íhuga vandlega þá niðurstöðu, sem Svetlana kemst að í bók sinni. Ekki verður hún sökuð um að vera „útsendari ame- ríska auðvaldsins“ — eða áskrifenda og almennum rekstri. Fyrr á þessu ári hóf kvenna blaðið „Hrund“ göngu sína og var þar myndarlega af stað farið. Fyrir skömmu birtist hið gamalkunna tímarit „Frjáls verzlun“ í nýjum bún- ingi undir stjórn kornungra manna. Efni hinnar nýju „Frjálsu verzlunar" er mjög fjölbreytt, þar er mikið af upplýsingum um verzlunar- og viðskipta- mál, sem ekki liggja fyrir í handhægu formi annars stað- ar og fjölmörg fróðleg viðtöl við kaupsýslumenn og aðra, sem að verzlunarmálum vinna Verði áframhald á þeirri braut, sem „Frjáls verzlun'* virðist nú stefna á, hefur verzlunarstéttin fengið hjör- inn vettvang fyrir hagsmuna- mál sín og áhugamál og al- mennar upplýsingar um við- skipti, sem íslenzkri verzlun er sómi að. Landsþing Verkamanna- flokksins í Scarborough — Búizt við að þjarmað verði að Harold Wilson ÞAÐ er hætt við að þessi vika verði lítill sældartími fyrir forsætisráðherra Bretlands. Harold Wilson, og aðra ráð herra stjórnar hans. Ástæðar er landsþing brezka verka mannaflokksins, sem hófst á mánudag í Scarborough og lýkur um næstu helgi. Venju lega eru landsþing Verka- mannaflokksins hinar lifleg ustu samkomur, þar sem vinstri og hægri armur hans deila hart um það, hvernig skipað skuli málum innar flokksins og utan, hverri stefnu skuli fylgt í utan- og innanríkismálum og þar fram eftir götunum. Frá því Harold Wiilson tó'ls við stöðu leiðtoga flokksiní og stjórnairtaumum í Bret landi hiefuir hann ætíið átt i höggi við vinstri arm floikks ins, sem telur bann alls ökiki nógu róttækan eða trúai, .ygrundval'liarsjónarmiðiuim sósíailLsta“ eins og þeir segja — en nú er -svo komið eftii priggja ára setu á stóli for sæti-sráðiherra, að toain-n befui fjöOmanga úr ihægri ar-m\ flokksins líka- á -móti -sér. Orsakirnair- eru ýmsat en fyrst og fr-emist ásta-ndið í efn-ahaigsm-állum landsins og siá litli ánangur, sem virðist bafa orðið af þei-m ráðstöfiun- um, sem Wilson gerði -til ú-r- bót,a-. Menn vonu fúsir að leggja- á -sig erfiðleika, svo sem 'hann ós-kaði, ef það mætt-i verða -til þess a-ð rof-aði til í þess-um efn-um, en þeiim fin-nst heldur orðin 'löng vist- in í drunganum. Þá er þa-ð ekki beiniínis uppörvandi veð urú-tilit, sem Wil-son -gefur fyr- iir veturinn; mei-ni erfiðfljeitoar, v- axandi atvinniul-eysi og þa-r frarn ef-ti-r götunum. Hann boðar m.a. að tala atvinnu- Lausra geti koníiz-t afll-t u-pp í 750.000 í febrúa-r í vetur. Stjó r nmála-s érf r æðin-ga-r segja-, að Wilson bíði senni- lega meir-i erfiðleiíkar á þessu þin-gi en dæmi séu itil -um for- sætisréðlherra úr Verkamanna flotoknum. Stjórn ba-ns virð- iist bafa ,g-latað traus-ti kpós- enda mjög verúleg-a á síð-ustu mánuðum, það sýna únslit aukakosninganna síð-u-s-tu, þar sem íhaldsflokkurinn befur unnið veT-uflega á, ja-fnvel í kj-ördæmum, þa-r sem Verka- ma-nnaifilokk-urinn hefur hafit öruggan meiri'hl-uita -um langt ánalbil. Það er ektoi 'len-gria en eitt ár liðið frá því Wils-on gat sveigt sér -unda-n ga-gnrýni vi- nsitri a-r-ms Vertoamanna- floktosin-s á lan-dsþdngibu með því að bei-na orðuim sínum tii þjóðarinna-r, kjóisend-a, — v-it- andi, að þeir s-tudidu e-nnþá þær ráðis-taifa-nir, sem hann taldi nauðsynlegar til að bjarga við efn-aiha-g l-and-sins, hversu harðar og erfiða-n, sem þær voru. Hánn vissi líkia sem var, að briezikir kjósendur hafa jafna-n 'haft tiihneigingiu til þess að taka málstað leið- toga, er verður fyr-ir hörðum árás-urn flokk-sma-nna sinna á la-ndsþingi. Að þessu sinni tel-ja stjórnmálasérifræðingar, að aðstaða- bans sé margfait veik-a-ri — ba-nn eigi ekki ein-s mar.ga máls-var-a -meðafl þjóð- arinnar og í fyrra- og m-uni því ekki duga að skjóta máli sín-u -til be-n-nar. Síðustu skoða-na- kanna-ni-r ben-da ótvínætt til þess að fylgi hans far-i mjög hnignian-di og það gef-ur gagn- rýn-endum hams á landsþing- i-nu stertoa-ri vopn í henidun. Harold Wilson Og þá er spurin-ingin hvern- ig þeir beita þessum vopnum og hvor,t þau verða- -til þess að sker-a að rótum meinsins eða ti'l þess að fella -sj-álfa sitjórn- ina og fá völdin í hendur Jhafldsm-önnum. Síðari tifligát- an er ha-rla ólíkleg og því senn-ileigt, -að þingi-ð lýisi fylgi við stef-nu stjór-narinnar — með semin-gd J>ó og k-ryddað k-röftugri igagnrý-ni og -tillög- um -tl úrbóta. Hugsanlegt er;, að hin erfiða- aðstaða Wilsons neyði ha-nn tl að 'grípa 'tii en-nþ-á róttæk- ari ráðstafiana — og þá j-af-n- v-el ráðsitafa'na, sem eru m-eira að 'höfði vinstri mainna í flokkn-um. Ti'l þesisa hefur Wilson -að mestu grundvafllað s-tefn-u sína í efnaha.g-smál-un- um á því þjóðféiags- og efna- hagiskerfi, sem þegar var fyr- ir hendi, í -stað þess að fa-ra að ráðum vinstri ma-nna og toollvarpa kerfinu og by-ggja etfna'ha-gslífið upp af nýj-um gmnni. Sérfræðingar benda á, að s-tjór-n Attilees hafi afldrei ka-liað yfir sig reiði f-loktos- manna sinna vegna s-tefnunn- ar í innanian-dsmiálum — þó þeir hafi m-jög giaignrýnt uit- anríkisstefnu hans oft og tíð- um — því -að bún hafi fram- kvæmt svo a-ugljósar -gru-nd- vajla-r breytingar- á þjóðfélaigs og efmaihagskerfinu. Með þjóð wýtingu og dreifing-u fjiár- ma-gns og auðs, og með því að leggj-a gr-u-nd-völlinn að vel ferðarþjóðfélag-i toom hún á þjóðfféla-gsbr-eytingium, siem breyttu verulega saim-sfciptum og -aifisitöðui -hinna ýmsu sitétta landsins. Harold Wilson hefur reynt að -láta s-kipuliagið ha-lda sér — að mestu — í von uim að það, endiurbætt, igeti s-taðið undir ýmsum þjóðfólaigsleg- um endurbótium. Til þess himsvegar að styrkja pundið hefu-r istjórn hans orðið að slá á frest ým-sum ráðstöfunum í þjóðfélagsm-álum og hún hef- ur skirrzt við -a-ð stoapa- sér meir-i óvild miilLsitéttanna- en orðið er, með því að autoa s'kaitta-byirðarnar. Við f.r,am- kvæm-d þesisiar.a.r stefnu- toefiur Wilson -notið góðrar sa.m- vinn.u við f-oryst-umenn í alt- vi-nnuiiífinui, til dæmis í m-ik- iivægustu iðngrei-num — og sú sa.mvin.na er bæð-i vins-tri armi Verkam.a.nnafiokksi-ns og fhafldsifLakk-num þyrnir í a-ug- um, þó af mi-smuna-ndi ástæð- um sé. Þá bendia- -menn á, að sitjórn Wilsons toefu-r ,atf ein-u -og öð-r-u að státa, þót-t henni hafi ektoi enn tetoizt að leysa -efnahaigs- málin- í heild. Að því en bfliað- ið OBSERVER igreinir frá ha-fa laflma-n-na-try-ggingar vier- ið aiukn-a-r töluver-t, el'liUfeyr- ir, fjölskyldulbætur, fátæk-ra- lífeyrir haía hætokað um næs-t-um 50% á þessium þrem- ur áru-m frá því sfljórnin kom til valda. H-úsnæði (hefiux aiuk- izt -um 15% og fjárveitinigia.r tifl sjútor'alhiúsbygginga ©nu nú 40% ihær.ri en áður en is-tjórn- in tók við. Þá 'hetfur útflutn- in-gur aufcizt ítöluiverit, var fil dæmis á fynra belmingi þessa árs 20% hæroi en síðu-stu sex m-ánuðina sem fhafldsistjórmin sat -við völdin. Þesisi a-triði og ýmis ön-nur getu-r stjórnin tal-ið sér ti-1 málsbóta. En igagnrýnendur henna-r geta lítoa taflið upp ýmislegt, mörig svikin loforð, va-xandi atvinnul-eyisi og hækkandi verðlag þrátt fy-rir verðs-töðv- un og bundin laiun, þar sem kem-ur vensit niður. f þrettán ára stjónnantíð íhaild&flolklks- ins hóldu leiðtogar Verka- miannaÆloikkisins, þeirra á með al Kanold Wiflison því statt og stöðugt fram, að siík efna- haigssitefna gæti aldnei -leitt til lausnar á vamdiamálum efna- haigslífsinis. Þeir héldiu því fr-am, að iréttara væri að -autoa fraimilieiðsluna og j atfnlfraimit a'tv-innuna og þa-r fra-m efitir aötu-niuim og þa-ð sögðust þeir raunar mundiu iger-a, ef Vertoa mannafloktourinn kæmist í sitjórn. Ra-un-ar hefur Wilson saigt hv.að -eftir annað, -a.ð þassi orð séu en-n í fúllu giiidii, þær ráðstaífanir, s-e-m ha-nn hatfi gert séu- aðei-ns bráðalbirgða- ráðstafa-nir, sem ástandið inn- a-n Jlan-ds og uitan haf-i gert nauðsyniegar. Og ha-n-n boðar enn, að inna-n nóktour-ra m-án- aða -muni efnialh-aigisihjóMð fara að s-núasit hnaðar á -ný. Áhugamenn um Ibrezto sitjórnmiáll m-unu fylgjast með þvá sem igerist á -la'ndsþinigi Ver-kamannaflokiksm-s af mikl um áh-uga en istjórnmállafrét-tia T'iitarar ben-da á, -að stjórnin sé en-ga-n vegin neydd til þess að haiga sér -samkvæmit sam- þykk-tum þingsins. Ekiki einiu si-nni þingm-enn flökitosins- enu bundnir aif sflíkium samiþylkikit- um, hvað þá ráðherra-r. En ón-eitanl-ega hljóta þær að ha-fla s-ín áhrif á s-tefnu -stjór-n- ar-innar í fr-amtíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.