Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1957
Síldveiðiskýrsla
Fiskifél. fslands
Yfirlit um síldveiðar norðan
lands og austan vikuna 24. til
30. september 1967.
VEÐURFAR var frekar óhag-
* stætt á síldarmiðuunm síðustu
viku, en þrátt fyrir það fékkst
reytingsafli. Síldin hélt áfram
ferð sinni til suðvesturs. Var
veiðisvæðið í vikubyrjun um
71*30’ og 1* vestur, en í viku-
lok um 70° norður og 6* vestur.
I vikunni var landað 26.500 lest-
um síldar. Saltað var í 13.662
tunnur, 102 lestir frystar og
24.390 lestir fóru í bræðslu.
Hagnýting síldarinnar er á
þessa leið
í salt Lest. 3.454
(23.659 upps. tn.)
í frystingu 222
í bræðslu 232.043
Útflutt 6.640
Alls 242.359
Landanir erl. skipa 312
Á sama tíma í fyrra var afl-
inn þessi:
í salt 55.472
(379.948 upps. tn.)
í frystingu 1.984
í bræðslu 405.631
AUs 463.087
Landanir erl. skipa 4.456
Löndunarstaðir eru þessir:
Reykjavík Lest. 26.059
Bolungavík 1.182
Siglufjörður 52.141
Ólafsfjörður 1.091
Dalvík 1.232
Krossanes 5.901
Húsavík 2.241
Raufarhöfn 37.945
Þórshöfn 1.967
Vopnafjörður 13.125
Seyðisfjörður 55.780
auk þess erl. skip (60)
Mjóifjörður 60
Neskaupstaður 22.650
Eskifjörður 9.401
auk þess erl. skip (262)
Reyðarfjörður 2.591
Fáskrúðsfjörður 1.015
Stöðvarfjörður 1.323
Breiðdalsvík 542
Djúpivogur 461
Færeyjar 2.675
Hjaltlandseyjar 1.766
Þýzkaland 2.199
Síldveiðarnar sunnan lands
Af þeim 47.027 iestum, sem
lagðar voru á land á tímabilinu
frá 20. júní til 18. ágúst, munu
um 250 iestir hafa farið til fryst-
ingar, en afgangurinn í bræðslu.
Heildaraflinn í fyrra frá 1. júní
til 1. október var 42.928 lestir.
Vitað er um 134 skip, sem afla
hafa fengið síðan veiðar hófust
í vor. 120 þeirra hafa fengið 500
lestir og meira og birtist hér
skrá yfir þau,
Lestir
Akraborg, Akureyri 1.341
Akurey, Reykjavík 1.796
Aibert, Grindavík 1.083
Arnar, Reykjavík 3.063
Arnfirðingur, Reykjavík 1.804
Auðunn, Hafnarfirði 903
Árni Magnússon, Sandgerði 1.615
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 943
Áóberg, Reykjavík 3.666
Ásbjörn, Reykjavík 1.871
Ásgeir, Reykjavík 3.661
Ásgeir Kristján, Hnífsdal 1.925
Barði, Neskaupstað, 3.204
Bára, Fáskrúðsfirði 1.385
Bergur, Vestmannaeyjum 819
Birtingur, Neskaupstað 2.150
Bjarmi II, Dalvík 1.576
Bjartur, Neskaupstað 2.871
Björg, Neskaupstað 1.228
Björgúlfur, Dalvík 1.724
Björgvin, Dalvík 1.242
Brettingur, Vopnafirði 2.641
Búðaklettur, Hafnarfirði 1.642
Börkur, Neskaupstað 3.157
Dagfari, Húsavík 4.405
Elliði, Sandgerði 2.123
Engey, Reykj-aví-k 527
Faxi, Hafnarfirði 1.925
Fifilí, Hafnarfirði 2.714
Framnes, Þingeyri 1.333
Fylkir, .Reykjavík 3.696
Gideon, Vestmannaeyjum 1.050
Gísli Árni, Reykjavík 3.724
Gjafar, Vestmannaeýjum 1.289
Grótta, Reykjavík 1.864
Guðbjörg, ísafirði 3.218
Guðm. Pét-urs, Bolungavík 2.777
Guðrún, Hafnarfirði 1.099
Guðrún Guðleifsd. Hnífsd. 3.424
Guðrún Jónsdóttir ísaf. 792
Guðrún Þorkelsd., Eskif. 2.905
Gullberg, Seyðisfirði 1,234
Gullver, Seyðisfirði 2.454
Gunn-ar, Reyðarfirði 1.898
Hafdís, Breiðdalsvík 928
Hafrún, Bolungavík 2.504
Halkion, Vestmannaeyjum 759
Hamravík, Keflavík 1.007
Hannes Hafstein, Dalvík 3.464
Haraldur, Akranesi 913
Harpa, Reykjavík 4.000
Heimir, Hnífsdal 788
Helga, Reykjavík 584
Helga II, Reykjavík 2.974
Helga Guðm-undsd. Patrf. 2.561
Helgi Flóventss., Húsavík 1.253
Héðinn, Hú-savík 4.464
Hólmanes, Eskifirði 1.698
Hr-afn Sveinbj. Grindavík 1.488
Huginn II, Vestmannaeyjum 672
Hugrún, Bolungavík 634
Höfrungui II, Akranesi 543
Höfrungur III, Akranesi 2.646
Ingiber Ólafss II Y-Njarðv. 1.589
Ingvar Guðjónss., Ha-fnarf. 1.475
ísleifur IV. Vestmannaeyj. 999
Jón Finnsson, Garði 1.567
Jón Garðar, Garði 3.940
Jón Kjartansson, Eskif. 4.701
Júlíus Geirmundss. ísaf. 1.556
Jörundur II, Reykjavík 2.492
Jörundur III, Reykjavík 3.214
Keflvíkingur, Keflavík 1.148
Kristján Valgeir, Vopnaf. 3.972
Krossanes, Eskifirði 1.728
Ljósfari, Húsavík 2.278
Loftur Baldvinsson, Dalvík 1.837
Lómur, Keflavík 1.495
Magnús, Neskaupstað 1.827
Magnús Ólafss, Y-Njarðv. 2.501
Margrét, Siglufirði 1.449
Náttfari, Húsavík 4.019
Oddgeir, Grenivík 1.013
Ólafur Frið'bs. Súgandaf 1.325
Ólafur Magnúss., Akureyri 2.953
Ólafur Sigurðsson, Akranesi 2.302
Óskar Halldórss. Reykjaví-k 2.551
Pétur Thorsteinss., Bíldud. 1.286
Reykjaborg, Reykjavík 2.298
Seley, Eskifirði 2.738
Sigfús Bergmann, Grindavik 586
Siglfirðingur, Siglufirði 1.066
Sigurborg, Siglufirði 1.918
Sigurbjörg, Ólafsfirði 3.174
Sigurður Bjarnas. Akureyr. 2.488
Sigurður Jónss., Brt-iðdalsv. 1.251
Sigurpáll, Garði 1.800
Sigurvon, Reykjavík 2.257
Skarðsvík, Hellissandi 836
Sléttanes, Þingeyri 2.810
Snæfell, Akureyri 2.064
Sóley, Flateyri 2.759
Sólrún, Bolungavík 1.421
Stígandi, Ólafsfirði 570
Súlan, Akureyri 1.705
Sveinn Sveinbjörns. Nesk. 2.811
Sæfaxi, Neskaupstað 1.713
Sæhrímnir II. Keflavík 538
Viðey, Reykjavík 1.095
Vigri, H-afnarfirði 2.197
Víkingur III. ísafirði 1.018
Vonin, Keflavík 750
Vörður, Grenivík 2.273
Þorsteinn, Reykjavík 1.381
Þórður Jónass., Akureyri 2.397
Þórkatla II, Grindavík 961
Ögri, Reykjavík 597
Örfirisey, Reykjavík 3.528
Örn, Reykjavík 3.489
TVEIR TIL FJÓRIR
trésmiðir óskast
RÓSMUNDUR RUNÓLFSSON,
sími 34609 og 82550.
Minkaveiðimeim
Þeir, sem hafa hug á að eignast haglaskammbyssu,
Cal 410, sendi skrifstofu veiðistjóra, Bændahöll-
inni, skriflega beiðni.
Ath. Byssurnar verða einungis útvegaðar til
minkaveiðimanna.
VEIÐIST JÓRI.
Húseignin Harrastaðir
við Skerjafjörð
er til sölu nú þegar. Húsið er 125 ferm. að flatar-
máli, tvílyft timburhús með risi, bílskúr og 80
ferm. útihúsi. Húsið stendur á eignarlóð við fjörð-
inn.
Uppl. veittar í síma 13030, kl. 17—19, þessa viku.
FRÁ AAANUFRANCE
5ÁRA ÁBYRS-Ð
3-skota „PERFEX" 4-skota „RAPI0“
sjAlfhlaðnar
KR. 8.850.00
HANOHLADNAR
KR. 7.250.00
OC KR. 5.850.00
SPOHTV/lmúS
QEYKJmUR ÓDINSGÖTU 7 - SÍM1 MÍ4-88
Sími
16637
TIL SÖLU
2ja og 3ja herb. íbúðir víðs-
vegar í börginni og Kópa-
vogi.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Eskihlíð. Teppalögð í góðu
ástandi.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Bólstaðarhlíð. Sérinngangur
og hiti.
4ra herb. íbúð á efri hæð og
3ja herb. á jarðhæð. Stór
lóð.
Tvíbýlishús við Kambsveg.
Sérhæðir í tví- og þríbýlis-
húsum í Kópavogi. Seljast
fokheldar. Mjög hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Einbýlishús, 130 ferm. ásamt
jarðhæð og uppsteyptum
bílskúr í Kópavogi. Selst
foklhelt, hagstæðir greiðslu-
skilmálar.
Einbýlishús og raðhús af ýms-
um stærðum, fokiheld og
lengra komin í Fossvogi,
Kópavogi, Garðahreppi og
Hafnarfirði.
2ja og 3ja herb. íbúðir með
bílskúrum á nýbyggimgar-
svæði í Kó-pavogi. Fokheld-
Nokkrar 4ra herb.
nýlegar sérhæðir
í Hafnarfirði
Leitið upplýsinga og fyrir-
greiðslu á skrifstofunni,
Bankastræti 6.
FASTEICNASAIAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI4
Símar 16637 og 18828.
40863, 40396.
FÉLAGSLÍF
Sunddeild Í.R.
Æfingar eru hafnar á mónu-
dögum, miðvikudögum og
föstudögum kl. 8. Nýliðar vel-
komnir. Þjálfari: ólatfur Guð-
mundsson.
íþróttafélag kvenna.
Munið leikfimina í kvöld
kl. 8 og 8,45 í Miðbæj-arskól-
anum. Innritun á sam-a stað
og í síma 14087.
Stjómin.
Í.R. — Frúarleikfimi í Lang-
holtsskóla:
Þriðjudaga kl. 8,30.
Fimmtud-aga M. 8,30.
Kennari: Aðalheiður Helga-
dóttir.
Ferðafélag
Islands
held-ur kvöldvöku í veit-
ingahúsinu Sigtúni fimmtudag
inn 5. okt. kl. 20,30. Húsið
opnað kl. 20,00.
FUNDAREFNI:
Þjóðgarðurinn að Skafta-
felli.
1. Dr. Sigurður Þórarinsson
talar um öræfasveitina og
þjóðgarðinn.
2. Rafn Hafnfjörð sýnir lit-
skuggamyndir frá Skafta-
felli.
3. Eyþór Einarsson lýsir
gróðri í þjóðgarðinum.
4. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
5. Dans til kl. 24,00.
Aðgöngumiðar seldir í þóka
verzl-unum Sigfúsar Eymunds
sonar og Isatfoldar.
Verð kr. 60.00.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Hraunbæ
4ra til 5 herb. endaíbúð á 3.
hæð, íbúðin er að mestu til-
búin.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ tilbúin. Laus
strax, allir veðréttir lausir.
5 herb. endaíbúð við Hnaun-
bæ, eftir að mála, ganiga
tfrá baði ag dúkum á gólfi.
3ja herb. vönduð og rúmgóð
íbúð í Hlíðunum á 1. hæð,
herbergi í kjallara fylgir,
hlutdeild í sjálfvirkum
þvottavélum. Rúmgóðar
geymslur, lóð frágengin,
hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar.
5 herb. rishæð í Hlíðunum,
120 ferm. suðursvalir, sér-
hiti, íbúðin er laus eftir
samkomulagi, útborgun má
ákipta á 6 næstu mánuðum.
4ra herb. góð hæð við Lang-
holtsveg í steinlhúsi.
4ra herb. íbúð í Vesturbæn-
um, söluverð 750 þús., útb.
300 þús., sérinnganigur.
5 herb. sérhæð í Vesturbæn-
ium í Kópavogi, ný og vönd-
uð íbúð.
Einbýlishús við Sogaveg, 5
herb.
Einbýlishús við Hlíðargerði,
8 herb., bílskúr.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
NUS OC HYIIYI.I
2 ja herbergja íbúðir
Ný íbúð við Hraunbæ. Suð-
ursvalir. íbúðin er laus nú
þegar. Allir veðréttir lausir.
3 ja herbergja íbúðir
y°OI
Við Eskihlíð.
Við Kársnesbraut. Otb. 300
þús.
Njálsgötu og víðar.
CKl
4 ra herbergja íbúðir
Við Baugsveg í timburhúsi
á 2. hæð. Útb. 300—360 þús.
Við Hvassalei'ti með suður-
gvölum.
Vönduð íbúð við Stóragerði.
Sérhæð við Reyniihvamm.
Bílskúr.
Einbýlishús
7—8 h-erb. einbýlishús
ásamt bílskúr við Hlíðar-
gerði.
^l
I S MIÐUM
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
Breiðholtshverfi. Seljast til-
búnar undir tréverk og
málningu.
2ja -herb. fokíheld íbúð í
Kópavogi ásamt leiðslu.
IICS 06 HYIIYLI
HARALDUR MAGNUSSON
TJARNARGÖrU 16
Símar 20925 - 20025