Morgunblaðið - 05.10.1967, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967
— Ræða Emils
Framhald af bls. 1
hemaðaraðgerðum, svo fram
arlega sem stjórnin í Hanoi
gerði það sama eða léti í ljós,
að hún væri reiðubúin til
þess að hefja friðarviðræður.
Hanoi-stjómin hefði þó ekki
lýst sig fúsa til þess eða stig-
ið þau spor í friðarátt, sem
Bandaríkjastjórn teldi full-
nægjandi. Ráðherrann sagði
enn fremur, að koma yrði á
sáttum milli Araba og ísraels
manna, en í því yrði að fel-
ast, að ísrael yrði viður-
kennt, öllum þjóðum verði
tryggð friðsamleg umferð um
alþjóðlegar siglingaleiðir,
fundin yrði réttlát lausn á
flóttamannamálinu og að her
lið ísraelsmanna yrði flutt
burt frá svæðum þeim, sem
þeir hefðu hertekið.
Hér fer á eftir ræða Emils
Jónssonar í heild:
,,Herra forseti!
Ég vildi, fyrir hond íslenzku
sendinefndarinnar, flytja yður
okkar beztu árnaðaróskir með
einróma kjör yðar sem forseta
22. þings Sameinuðu þjóðanna.
Ríkisstjórn min fagnar því að nú
skuli fulltrúi sósíalistalandanna í
A-Evrópu hafa verið valinn í
þessa ábyrgðarstöðu. Er það
skoðun okkar að það bendi bæði
til vaxandi samkom.uilags milli
þjóða austurs og vesturs, sem er
mjög heillavænlegt, ag einnig
muni kjörið verða til þess að
auka samvinnu og sikilning mill'i
þjóða, sem við mismunandi þjóð
félatgskerfi búa.
Þá vil ég einnig nota þetta
tækifæri til að þakka forvera
yðar, herra forseti, Pazhwak,
ambaddador frá Afganis.tan, þakk
ir fyrir snjalla fundarstjórn á
þremur síðustu ailsherjarþingum.
Sameinuðu þjóðirnar hafa nú,
eins og svo oft áður, sýnt fui'la
viðleitni til að vena trúar sitefnu
sinni og stofnskrá. Þeim hefur
ekki ávallt tekizt það, en það
hefir vissulega ekki verið þeim
að kenna að ekki hefur ávallt
lánazt að leiða mtál farsællega til
lykta. Aðailástæðna þess er ann-
ars staðar að leita. Að vísu er
oft — otf oft — ágreiningur hér
þjóða í milli um það hvernig
staðið skuli að atfgreiðslu mála,
og torveldar það vitaskuld að
hægt sé að ná æskilegri niður-
stöðu. Fortíð þjóðanna, stolt
þeirna og gamlar erjur eru hindr
utn þess að þeim takist að ná
sátitum við samningaborðið og
samþykkja þá málamiðlun, sem
svo oft er eina lausn vandiamáJ-
anna. Önnur ástæðan, sem stend-
ur í vegi samkomulags, er sú að
Sameinuðu þjóðirnar geta ekki
áorkað meiru en þjóðir heims
veita þeim fulltingi til.
Okkur er um það kunnugt að
ályfctunartiillögiur, sem aam-
þykktar hafa verið með yfir-
gnætfandi meirihluta, komast
ekki til framkvæmda, vegna
þess, að Sameinuðu þjóðirnar
skortir styrk til a* koma þeim
fram. Er þar sfcemmst að minmast
ályktunartiUögunnar nr. 2145 um
SV-Afríku.
Það virðist jatfnian fara vo,
bæði hjá samtökum, og jiafnvel
einnig hjá þjóðum, að því aðeins
eiga þau fyrir sér lífvænlega
framtíð, að fnamkvæmdavaldið
sér í lagi.
Ég minnist í því sambandi
míns eigin lands. Þar var lýð-
ræðisríki stofnað fyrir 1000 ér-
um rúmum, árið 930. Þjóðþing-
ið hafði löggjafarvald og dóms-
vald, en ekkert framkvæmda-
vald á vegum ríkisins var til.
— Gallamir við þetta fyrir-
komulag sögðu fljótt til sín.
Ættarhöfðingjar söfnuðu um sig
liði, og sættu sig ekki við lýð-
ræðislega uppkveðna dóma,
heldur gripu tii sinna ráða í
skjótii þess valds sem þeir hötfðu
á bak við sig, hver og einn.
Framkvæmdavald skorti til
þess að fylgja eftir löglegum
samþykktum þingsins. Niður-
staðan varð svo sú, að þetta
þjóðskipulag leystist tiltölulega
fljótlega upp vegna innbyrðis
deilna, og lokin urðu þau, að
sjálfstæði þjóðarinnar var að
engu gert, og hún varð öðrum
þjóðum háð um aldir. Sjálfsagt
hefði saga þjóðar minnar orðið
önnur, ef vald hefði verið til
í landinu, sem hefði getað kom-
ið í veg fyrir innbyrðis deilur
og fylgt fram löglegum, lýðræð-
islegum samþykktum þingsins.
Ekki skorti þó fullkomna laga-
og dómaskipan.
En því kemur mér þetta í hug
að mér virðist ástandið hjá Sam
einuðu þjóðunum vera ekki ó*
svipað að þessu leyti, því sem var
á íslandi fyrir 800—900 árum.
Sameinuðu þjóðirnar geira álykt-
anir og framkvæmdastjórn þeirra
ber fram tillögur. sem deiluaðil-
ar hafa að engu, og gæti því
eins farið og ég hef nú lýst, að
gerðist í fyrndinni á okkar
landi.
Mér er að vísu ljóst, að æski-
legast er að geta leyst vanda-
málin með samkomulagi, og það
hefir Sameinuðu þjóðunum sem
betur fer oft tekizt, en hitt virð-
ist augljóst, að einhverskonar
löggæzla á vegum þeirra sé
naiuðsynleg. Hún er raunar til,
en í mjög smáum stíL Vernd-
unargæzluliði S.Þ. hefir tekizt,
þó að fámennt og vanmegnugt
sé, að koma í veg fyrir vopn-
uð átök á ýmsum stöðum. En
þó að þetta lið sé ekki fjöl-
mennara en raun ber vitni, hef-
ir samt skort fé til að greiða
kostnaðinn. Fjárhag9grundvöll-
inn hefir vantað og hann vant-
ar enn. Hér þarf að grípa til
skjótra urræða til úrbóta, Það
er skoðun íslenzku ríkisstjórn-
arinnar að reynsla sl. þriggja
ára sýni, að ekki dugi að treysta
á frjáls framlög aðildarríkjanna
til verndargæzluliðs S.Þ. ís-
land lét, árið 1965, af hendi
rakna, samkvæmt áskorun fram
kvæmdastjóra S.Þ., upphæð,
sem nam hálfum dollar á hvern
íbúa. Önnur aðildarríki S.Þ.,
margfalt stærri og auðugri en
ísland, hafa þó látið undir höf-
uð leggjast að greiða sinn hluta
kostnaðarins við gæzluliðið, þó
sum hafi gefið lauslegan ádrátt
í því efni. Því telur íslenzka
ríkisstjórnin að koma beri á
þeirri skipan, að öll ríki sam-
takanna verði skylduð til að
greiða framlög í samræmi við
efnahag sinn. Því ætti að kanna
og fylgja fram þeim tillögum,
sem samdar hafa verið á vett-
vangi S.Þ. um þetta atriði.
Vitaskuld getur verndar-
gæzlulið S.Þ. ekki ráðið við all
an vanda, svo sem þegar stór-
veldi deila, en mir.ni háttar deil
ur ætti það að geta sett niður,
og komið í veg fyrir að vopnuð
átök brjótist út.
Ein af þeim styrjöldum, sem
Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki
megnað að hindra, er styrjöldin
i Vietnam. Hún hefir nú staðið
með ýmsum hætti, í tvo áratugi,
og ekkert lát virðist vera á
henni enn. Þetta mál hefir oft
verið rakið hér á fundum Sam-
einuðu þjóðanna, án nokkurs
sýnilegs árangurs. Menn, kon-
ur og börn, óbreyttir borgarar
ekki síður en hermenn, eru
drepin unnvörpum, mannvirki
lögð í rúst og lífsskilyrði þjóð-
arinnar eyðilögð. Átökin harðna
sífellt, þrátt fyrir það, að styrj-
aldaraðilarnir, jafnt sem aðrir,
játa að ekki er neina hernaðar-
lega lausn að finna á styrjöld
þessari.
Allir eru um það sammála,
að finna verður þá lausn, sem
ljúki átökunum og leiði til frið-
arsamninga. Samt sem áður hef
ur verið daufheyrzt við mörg-
um tillögum um takmörkun eða
lok styrjaldarinnar. Fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-
anna hefir fyrir löngu borið
fram mjög athyglisverðar til-
lögur, sem gætu haifa skapað
grundvöll vopnahlés og friðar-
viðræðna. Svipaðar tillögur
hafa verið bornar fram af all-
mörgum aðildarríkja S.Þ. Svo
virðist að í þessum tillögum fel-
ist samkomulagsmöguleiki, ef
tekst að útiloka þá tortryggni,
hjá báðum aðilum, sem nú virð-
ist vera þess vaidandi, að ekki
hefir verið hægt að koma á
friðarviðræðum. Ríkisstjórn
Bandaríkjanna hefir margsinnis
iýst sig fúsa til þess að setjast
að samningaborðinu og draga
úr hernaðaraSgerðuim, svo fnatn-
arlega sem stjórnin í Harnoi ger-
ir það sama eða lætur í ljós að
hún sé reiðubúin til að hefja
friðarviðræður. Hanon-stjórn
hefur þó ekki lýst sig fúsa til
þess eða stigið þau spor í frið-
arátt, sem Bandaríkjasljórn tel-
ur fullnægjandi.
Ríkisstjónn mín vill beina
þeirri áskorun til allra þeirra
sem aðiiar eru að styrjöldinni
að þeir eyði þeirri tortryggnþ
sem milli þeirra ríkir og geri
nýja tilraun til þess að sann-
færa gagnaðilann um að þeir
óski þess í fullri einlægni að
binda endi á sityrjöldina og
setmja frið. Kanna verðuir alla
sáttamöguleika, bve fjarlaegiir
sem þeir virðast, svo koma
megi á varanlegum friði í Viet
Nam.
f þessum efnum hefur starf
aðalritara Sameinuðu þjóðanna
U Thant verið okkur mikilvægt
leiðarljós. Ég vil nota þetta tæki
færi til að flytja honuim þakkir
stjórnar minnar og lýsa yfir
trausti hennar og virðingu, að
því er varðar störí hans. Állar
þjóðir standa í þafckarskuld við
U Thant fyrir óþreytandi störf
hans að huigsjónarmálum Sam-
einuðu þjóðanna.
Önnur stórátök, sem einnig
hafa valdið áhyggjuim, hafa kom
ið til á þessu sumri, en það
eru átökin í Austurlöndum nær.
En þar áttu Sameinuðu þjóð-
irnar miklum sigri að fagna, þar
sem fyrir aðgerðir þeirra tókst
að stöðva átökin, og báðir deilu
aðilar féilust á vopnahlé. Hætt-
an þar er þó vissuiega ekfci lið-
in hjá, því að styrjaldarástand-
ið miílli aðilanna heldur enn
átfram. Verkefnið er því að
binda endi á styrjaldarástandið
í þessum lönduim. Þar verða all-
ar þjóðir að leggja hönd á plóg-
inn í því efni að korna á sátt-
um milli Araba og ísraels-
manna. Það er skoðun rikis-
stjórnar minnar að eftirfarandi
atriði verði að felast í slíkri
sáttaigjörð:
1. Viðurfcenning á Ísraelsríki
og viðurkennimg á rétti allra
þjóða á þessu landsvæði til
'sjáUfsstæðis, ásamt því að full-
ar lyktir verði bundnar á
styrjaldarástandið þar.
2. Öllum þjóðum verði tryggð
friðsamleg umferð um alþjóð
legar siglingaleiðir.
3. Fundin verði réttlát lausn
á flóttamanniavandamálinu. í
tillögu Alfcherjarþingsiin'S nr.
2252 uim aðstoð við flótta-
menn, sem íslamd bar fram
ásamt fleiri þjóðum, er lögð
áherzla á mikilvægi þess að
leys.a þetta vandamál.
4. Komið verði á þeirri skip-
an, sem tryggi frelsi hinna
þriggja megin trúarbragða inn
an vébanda Jerúsalemborgar.
Fimmtia og síðasta atriðið er
brottför herliðs ísraelsmanna
frá hinum herteknu svæðum.
íslenzka ríkisstjórniin er and-
víg landvinningum með vopna
valdi. En að því er þetta mikils
verða atriði varðar er ég sam-
mála utamríkiisráðherra
Kanada að „brottför íeraels-
hers verður að tenigja öðrum
grumdvallairatriðum deilunn-
ar“.
Afstaða stjórnar minnar hefir
því verið sú í þessu máli, að um
þessi atriði þurfi að semja í
einu, ef líkur eigi að vera til
þess að árangur náist. Þó að
siamninigaumleitanir þessar færu
fram undir forustu Sameinuðu
þjóðanna, eða eimhvers annars
aðila. verða þær að sjáltfsögðu
að vera fyrst og fremst milli
aðilanna sjálfra. sem við átt-
ust.
Þriðja stórmálið, sem ligguir
fyrir þessu allsherjarþingi, og
var mjög til umræðu á síðasta
þingL án þessa að fá nokkra
endanlega afgreiðs'lu, er málefni
Su ð -v e st uir-Af ríku. — Á því er
ekfci lemgur raokfcur vafi, að Suð
ur-Afrífca sMuít yfir hiut þess
fólfcs, sem þarna býr.
Apartheid stefna Suðuir-Afríku
er andstæð stefnu flestra þjóða
heims, og brýtur hreinlega í
bága viið stofnskrá hinna Saim-
einuðu þjóða að áliti stjómar
minnar.
Nær einróma 9amþykfcti Alls-
herjarþingið tillögu nr. 2145
(XXI), sem batt enda á um-
boðsstjórn SuðuT-Airíku á lands
svæðum Suðvestur-Afrífcu. ís-
land greiddi tillögunni atkvæði.
þótt að ofckar áliiti hefði það
verið æskilegra að Allsherjar-
þingið hefði ósikað álits Haagdóm
stólsins um það hvort Suður-
Afrika hetfði ekki fyringert um-
boðsrétti sínum yfir landinu. Er
ég ekki í neinum vatfa um það
hver niðu.rstaðan hetfði orðið. En
nú hefur þróun mála orðið sú,
að allsherjarþingið hetfur sjáltft
bundið endi á umiboðisstjórnina.
Ef stjórn Suður-Afriku þver-
sfcallast enn við að hlýða lög-
legum ákvörðuinum allsherjar-
þingsiins verða Saroeinuðu þjóð-
imar að framkvæma þær með
áhrifaríkari hætti en hingað til.
Afvopnunarmálin hafa nú
verið til umræðu í 18-manna
nefndinni í Genf um árabil án
þess að verulegur árangur hafi
náðst. Nú um síðir getum við
fagnað því að sá áfangi hefur
náðst að Bandaríkin og Sovét-
ríkin hafa lagt fram samhljóða
tillögur um bann við frekari
dreifingu kjarnorkuvopna.
fsland, sem hefir verið vopn-
laust um aldir, fagnar hverri
þeirri viðleitni þjóða, að draga
úr vopnabúnaði, og alveg sér-
staklega þó þeirri viðleitni að
draga úr kjarnorkuvopnabúnað-
inum, og dreifingu þeirra vopna.
Því fögnum við því að betur horf
ir um eftirlit með kjarnorku-
vopnum og tilraunum með þau
en áður.
í allmörg ár hefir allsherjar-
þingið rætt um aðild Kínverska
ailþýðulýðveldisins að Samein-
uðu þjóðunum. Stjóm mín hefir
ekki stutt, og mun ekki styðja,
neina þá tillögu sem miðar að
því annars vegar að veita al-
þýðulýðveldinu aðild en hins-
vegar að víkja Formósustjórn úr
samtökunum. í þessu felst þó
ekki að við séum andvígir aðild
alþýðulýðveldisins að Sameinuðu
þjóðunum. Þvert á móti eru okk-
ur fullljósar þær hættur, sem í
hinu núverandi óeðlilega ástandi
felast, þ.e., að ríki sem telur
fimmtung íbúa jarðar skuli enn
vera utan samtakanna og virð-
ist einangrast æ meir frá öðrum
ríkjum. Þess vegna studdum við
á síðasta allsiherjarþingi tillögu,
sem Ítalía og fleiri ríki báru
fnam og miðaði að þwí að setja á
laggirnar nefnd til þess að finna
leið til aðildar kínverska al-
þýðulýðveldisins, án þess að
svipta Formósustjórn aðild sinni.
Munum við enn styðja tilraunir,
sem að slíkri lausn miða.
Herra forsetL
Á síðasta allsherjarþingi vakti
ég athygli á öðru meginatriðinu
í starfi hinna Sameinuðu þjóða.
Fyrsta atriðið verður sjálfsagt
um ófyrirsjáanlega framtíð frið-
argæzlan, að koma í veg fyrir
vopnuð átök milli þjóða. Vissu-
lega er þetta megin verkefnið,
SJÖTTA starfsár verkstjórnar-
námskeiðanna hefst með al-
mennu námskeiði 16. okt. n.k.
Námsgrelnar verða: verk-
stjórn, vinnusálfræðL vinnuhag-
ræðing, skipulagstæknL rekstr-
arhagfræðL atvinnuheifcufræði,
atvinnulöggjöf, öryggismál o.fl.
Fyrri hluti námskeiðsins verð
ur haldinn dagana 16.—28. okt.
n.k., en síðari hlutinn dagana
8.—20 jan.
Aðsókn að námskeiðunum
hefur farið vaxandi. Sl. vetur
voru haldin fjögur námskeið og
lufcu 66 verkstjórar þeim. Hafa
þá alls verið haldin 18 almenn
námskeið og 2 sérnámskeið og
289 verkstjórar hlotið námsskír-
teini. Annað sérnámskeiðið var
fyrir verkstjóra frystihúsa, en
hitt fyrir verkstjóra sveitarfé-
laga.
því að hvers virði er góð af-
koma, ef styrjöld geisar? Hitt er
svo hið næsta verketfnL að leit-
ast við að búa öllum þjóðum
afkomu, og þá fyrst og fremst að
allir hafi nóg að borða.
Á 21. allsherjarþinginu voru
bornar fram tillögur, sem bentu
á hve mikli auðævi væru í haf-
inu fólgin og einnig, hver hætta
væri á rányrkju á vissum svæð-
um.
Á það var bent að fiskistofn-
arnir í Norðurhöfum vær-u að
minnka, en fiskur inniheldur ein
mitt þau næringarefnL sem
mestur skortur er á í veröld-
inni, protein. Það hefir þess
vegna úrslitaþýðingu að það tak
ist að koma í veg fyrir að þessi
samdráttur í fiskstofninum haldi
áfram, og uppeldisstöðvarnar
verði friðaðar.
Undir mál þetta var mjög vel
tekið á síðasta alisherjarþingL
og ábveðið að skipa nefnd til
þess að rannsaka auðævi hafsins
og til að athuga hvernig þessi
auðævi yrðu bezt og skynsam-
legast nýtt. Nefndin hefir nú ver
ið skipuð og hefir tekið til
starfa. í tillögu þeirri um þetta
mál, sem samþykkt var á þing-
inu og liggur til grundvallar fyr-
ir starfi nefndarinnar, var gert
ráð fyrir þvi, að nefndin skilaði
áliti til 23. þingsins, næsta ár.
En á það vildi ég benda nú, að
verkefnið er bæði mikið og marg
þætt, þannig að ég efast um að
nefndin geti að fullu lokið störf-
um á svo stuttum tíma. Vildi ég
því að athugað yrðL ef nefndin
taldi sig ekki að fullu geta lok-
ið störfui* á þessum stutta
tíma, að hún fengi lengri starfs-
tíma. Málið er gvo stórt og þýð-
inigarmiikið, að á miklu veltuir
að það verði kahnað ofan í
kjölinn.
Verkefni Sameinuðu þjóðanna
sem við blasa eru mörg og marg-
vísleg. Það er ekki ástæða til að
ætla, að þau verkefni öll verði
leyst á þann hátt, sem við helzt
vildum. Bjartsýni, sem ekki er
á raunsæi byggð er varhuga-
verð. En enginn vafi virðist mér
á þvL að mörg af þessum verk-
efnum verði leyst á vettvangi
hinna Sameinuðu þjóða — og
einungis þar. Og tilveruréttur
þeirra og rétturinn til þess að
ráða þessum málum til lykta er
óvéfengjanlegur. Hver og ein
lausn, sem næst er enn ein stað-
festing mikilvægis Sameinuðu
þjóðanna sem bandalags friðar
og sátta.
Frá örófi alda hafa þjóðir
heims búið við átök og styrjaldir,
sem aftur hafa mótað lífsvenjur
og hugsunarhátt einstaklinga,
jafrat sem þjóðanraa. J>ví þarf erag
an á því að furða þótt það kosti
mikið starf og tíma að koma
nýrri og betri skipan á veröld-
ina, sem við búum í. Það starf
er þolinmæðisverk.
Og það, sem Sameinuðu þjóð-
unum er nú nauðsynlegast er
einmitt þolinmæði, ötult starf
og samvinnuvilji“.
Umsóknarfrestur fyrir þetta
fyrsta námskeið er til 8. okt.
n.k. Námskeiðin eru haldin í
Iðnaðarmálastofnur íslands,
sem gefur nánari upplýsingar
og tekur á móti umsóknum.
Fréttatilkynning frá stjórn
verkstjórnarnámskeiðanna.
Hraðskákmót
HRAÐSKÁKMÓT Taflfélagts
Reykjavíkur fór fram 5. október
Þátttakendur voru um 50 tals-
ins, og voru tetfldar 18 skákir,
eftir Monradkerfi. Sigurvegari
Varð Jóhann Sigurjónson með
14% vinning. Annar Björn Þor
steinsson með 13%, og þriðji
Jón Kristirasson með 13 vinn-
inga.
INIámskeið fyrir verkstjora
— 289 verkstjórar hafa hlotið námsskírteini