Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1%7 11 Nýkomið! Vegg- og gólfmosaic. Málarabúðin Vesturgötu 21A — Sími 21600. Þar scmsaL.ermsst eru blómin bezt. Fíat 1100 Tilboð óskast í Fíat 1100 óökufæran eftir veltu, til sýnis á Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Duggu- Litaver si. Enskar postlínsveggflísar. Glæsilegt úrval. Verð mjög hagstætt. LITAVER S.F., Grensásvegi 22—24, símar 30280, 32262. Gestamóttaka Karlmaður óskast tii starfa við gestamóttöku Hótels Loftleiða. Umsækjendur séu á aldrinum 20—30 ára og hafi gott vald á -ensku og einu Norðurlandamáli og auk þess nokkra kunnáttu í þýzku og/eða frönsku. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félagsins Vesturgötu 2 og á Reykjavíkurflugvelli, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeiid Loftleiða fyrir 10. október n.k. Loftleidir ,ö ■ 1 1 Fokheldar 2}a og 3ja herb. íbúðir í Kópavogi Höfum til sölu við Skálagerði í Kópavogi, 2ja og 3ja herb. fokheldar íbúðir í fjórbýlishúsi. Bygging hússins er að hefjast, og verða íbúðirnar tilbúnar um áramót. 2ja herb. íbúðirnar um 65—70 ferm. kosta 380 þús. 3ja herb. íbúðirnar um 85 ferm. 490 þús. með bílskúr, en án bílskúrs 430 þús. Suðursvalir um 8 metra langar. Þvottahús og geymsla fylgir hverri íbúð á sömu hæð. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Teikningar iiggja fyrir á skrif- stofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10A. 5. hæð, sími 24850, kvöldsími 37272. Gróðrarstöðin við Miklatorg, símar 22822 og 19775. IiIiiHiHMIHHiH'J II I II >11 II I I I I I I I I I I I II ^2>nllctt LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbeltl •jf Margir litir •jt Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^2>allettlrúð In SÍMI 1-30-76 I I i!il i:j:.l!;i;:i!.ii :i I |i | 1111111111111111J11 vogi 33. Tilboð leggist inn á sama stað. Veggfóðrainn hf. Nýkomið mikið úrval af alls konar gólfdúkum. (Plastino nylon og linoleum). Gjörið svo vel og athugið verð gæði. VEGGFÓÐRARINN H.F. Hverfisgötu 34, simi 1-4484 og 1-3150. Verð aðeins KAUPMENN KAUPFÉLÖG (^JcUuier) BÚÐARKASSARNIR eru ódýrustu búðarkass- arnir á markaðinum enda eru þeir í notkun í mikl- um fjölda verzlana og verkstæða. kr. 7.914.— Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. Siisli cT. *3ofinsen t.f. UMBOFJS- O G HEb.DVFRZl.UN SÍMAR: 1274) -16647 VESIURGÖTU 45 Aðalfundur VARÐAR Félags ungra sjálfstæðismanna, Akureyri, verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu (uppi) nk. föstudag 6. þ.m. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um vetrarstarfið. Varðarfélagar eru hvattir til að fjölmenna stundvíslega. STJÓRNIN. V viku varan NYLON DRENGJASKYRTUR kr. 95,00 NYLON HERRASKYRTUR kr. 135,00 DRENGJASPORTSKYRTUR kr. 118,00 i GERIÐ KJARAKAIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.