Morgunblaðið - 05.10.1967, Side 28

Morgunblaðið - 05.10.1967, Side 28
HEIMILIS TRYGGING E££E ALMENNAR TRYGGINGARP PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700 FIMMTUDAGUR 5. OKTOBER 1967 jHtJVðtmWabii) RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10«10Q Víðtæk leit að týndu flugvélinni Mörg hundruð manns tóku þáft í henni, skip og flugvélar - Leit haldið áfram í dag LEITIN að litlu 'einkaflugvél- inni og flugmanni hennar, Lár- usi Guðmundssyni, hafði ekki borið árangur seint í gærkveldi. Lárus sendi út neyðarskeyti í fyrrakvöld er ílugvélin varð benzínlaus út á sjó í Skagafirði að því er Lárus taldi, en síðan hefur ekkert til flugvélarinnar spurzt. Mjög víðtæk leit fór fram í gaer, allt frá Höfðaströnd að austan til Breiðafjarðardala að vestan, og tóku skip og flugvél- ar, auk 300-400 manns, þátt í leit- inni. í dag er einnig gert ráð fyrir að leita á stóru svæði. í gær var lögð aðaláherzla á leit í Skagafirði og Húnaflóa og þar í grennd. Fjórir bátar leit- uðu á Skagafirði og fimm bátar á Húnaflóa. Sementsflutningaskip ið Freyfaxi, sem var á leið frá Ólafsfirði til Blönduóss, lagði lykkju á leið sína, og leitaði t.d. Lárus Guðmundsson, flugmaður á grunnleiðum í Skagafirði og týndu vélarinnar. áfram til Blönduóss. Hjálparsveit skáta skömmu frá Tröllakirkju að Baulu. Flugvélar sveimuðu yfir landi og sjó. Munu rúmlega 10 vélar hafa tekið þátt í leitinni, en alls voru um 20 leitarflug farin. Meðal annars tók þyrla Land- helgisgæzlunnar þátt í leitinni, og kom hún að góðum notum, þegar kanna þurfti nánar brak, og olíubrákir, sem flugvélar Skyggni var ekki gott 44 sagði Cuðbjörg Guðmundsdóttir, sem heyrði til flugvélar út af Skagafirði LEITARVELARNAR fóru vandlega yfir Skagafjörð í gær, en þar er talið að heyrzt hafi til flugvélar á þriðjudags kvöldið. Morgunblaðið hafði samband við Guðbjörgu Guð- mundsdóttur á Ketu, en það var hún sem varð hljóðsins vör. „Það er nú ekkert hægt að byggja ákveðið á þvi sem ég heyrði. Ég var að hengja út þvott um sexleytið, og taldi mig þá heyra til flugvélar, en veitti því ekki neina sérstaka athygli, hinsvegar sá ég ekki neitt. Mér virtist hljóðið koma úr norðri, eða semsagt utan frá sjónum. Veður var all- sæmilegt um þetta leyti, það var aðeins kaldi, en hinsvegar hafði gengið á með súld og skyggni ekki gott“. Flugmaðurinn hefði kannski ekki séð land þótt hann hafi ekki verið langt undan?“ „Það get ég ekki fullyrt, en ég held samt að hann hefði séð ströndina, ef hann hefði verið mjög nálægt, það sást það vel út frá okkur. Þó er ekki gott að segja til um það, skyggnið var mjög lítið þegar vætan gekk yfir“. „Vid höfum flogið mikið saman" sagði Hermann Hermannsson, sem fór úr Tripacer vélinni á Húsavík áður en hún lagði af stað í gær, en hún leitar í dag á stóru svæði töldu sig hafa séð. Til dæmis var tekið sýnishorn af olíubrák í sjónum, sem leitarmenn töldu möguleika á að væri úr flugvél, og var flogið með það til Reykja víkur. T>ar skoðuðu efnafræðing- ar sjóinn, en olíumagnið í hon- um reyndist vera of lítið tii þess að nokkuð væri hægt að átta sig á úr hverju olían væri. Á fjórða hundrað manns leit- aði mjög gaumgæfilega með fjörum og eins í fjöllum. Flug- björgunarsveitin á Akureyri leitaði m.a. í austanverum Skagafirði á Höfðaströnd, og björgunarsveitir Slysavarna- félagsins á Sauðárkróki og Skagaströnd leituðu m.eð fjöllum allt frá Hrauni á Skaga að Blönduósi. Meðal annars voru þar á leiðinni tvö hamrabjörg, Framhald á bls. 27 Síldveiðar IVorðmanna takmarkaðai SÍLDVEIÐAR norsk.na báta hafa verið takmarkaðar og er hverjum báti aðeins heim ilt að veiða 1200 hetólítra á viku. Greiddar eru 16 krónur norskar fyrir hektólitra mið- að við 18% feita síld. Fyrir hvert fit«prósent til hækkunar eða Iækkunar hreytist verðið um 60 aura norska. SÍÐASTI maðurinn, sem sá Lárus Guðmundsson, flug- mann Tripacer-vélarinnar, áð ur en hann lagði af stað frá Húsavík, var Hermann Her- mannsson. Hermann er 19 ára að aldri og þeir Lárus eru mjög góðir vinir, hafa m. a. stundað flugnám saman, því að báðir ætla að verða at- vinnuflugmenn. Hermann er að vinna við kísilgúrveginn svonefnda, og Morgunblaðið náði tali af hoiium í gær. „Ég hefi ekki hugmynd um hvað hefuir komið fyrir. Það var ágætt veður á leiðinni hingað og ég vissi ekki til að það hefði orðið breytinig á því. hún hefur a. m. k. verið mjög snögg“. „Já, við erum góðir vinir, erum búnir að fljúga mi'kið saman“. Hvað hefur Lárus matrga flugtkna? .Jííu'tíu, eða þar um bil, mig minnir að við séum áilika langt komnir, mei, hann hafði ekki tekið blindflugið ennþá, en við höfum oft farið i ytfir- landsiflug áður og ég áitti ekki von á því að neitt sérsfakt kæmí fyrir hann suður“. Mannlaus flugvél á ferð um Reykjavíkurflugvöll T V E G G J A hreyfla flugvél geystist mannlaus eftir Reykjavíkurflugvelli í gær- morgun, og felldi um koll benzíntank áður en hún nam staðar. Engin slys urðu á mönnum, og litlar skemmdir á vélinni. Óhappið varð með þeim hæflti, að fluigmaðurinn jrfir- gaf vélina til að ná í ratfigeymi, sem hann ætllaði .að nota táil að kom.a vinstri hreyflinum i 93 oktana benzín aftur á merkaöinn MBL hafði í gaer samlband við olíutfélögin og spurðist fyrir hvort 93 oíktana benzínið væri komið atftur á markaðinn, en sem kuinmuigt er kamu í lok ágúst sendiragar atf 87 oktana benzíni. Fékk blaðið þær upp- lýsinigar, að 87 oktana benzíni, hefði farið saman við tivær send- ingar af 93 og 95 oktana bezíni og hefði það því raunverulega aldrei farið niður fyrir 90. í byrjun september kom svo fanmur af 93 oktana benzini er var blandað saman við það sem fyrir var, svo ætia má að ben- zín sem nú er á markaðinum sé 91—92 Oktan. 10 okt. n.k. kem- ur svo farmur af 93 okt- ainai bteinzínd er var blandað saman við það sem fyrir va-r, svo ætla má að bemzín sem nú er á markaðinum sé 91—92 okt- an. 10. okt. n.k. kemur svo farm ur atf 93 okta.na benzíni. Framsalsskjöl í máli Anitu týnast Einkaskeyti til Mbl. frá AP. Mikilvæg tfra.msails.gögn varð- andi morðið á Anitu Harris bandarí.sku stúlkun.ni sem fannst myrt í Edinborg nýlega hurfu í pósti í írlandi í dag. Sérstakur dómstóll beið fram eftir kvöldi í þeirri von að skjöl þessi bærust dómstólnum og unnt yrði að taka fyrir mál ó- nefnds Englendings sem skozk yfirvöld vilja fá framseldan i sambandi við morðið. Gögnin hurfu á leiðinni frá aðalstöðvum lögreglunnar í Dyflinni til Ennistymon og er nú verið að rannsaka hvarf þeirra. Rangæingar AÐALFUNDUR Sjálfstæðiis- félags Rangæinga verður haldinn að Hellu laugardag- inn 7. október og hefst kl. 2 e.h. Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráðhera, mætir á fundinum. gang. Sá hægri va.r þegar komin.n aí stað, en hinn fékkst ekki í gang. En rétt siam hann er stiginn út úr vélinni renn- ur hún af stað. Farþegi, sem í henni var, florð.aði sér þegar út, og reýndi han.n og flug- maðiurinn í sam.einin.gu, að halda vélinni fastri. En hún mátti sín betur, reif siig la-usa og rann í stórium sveiig eftir brautinini. Upp- hiótfst strax snarpur eltin.ga- lierku.r, sem lauk með því, að vélin gafst upp þeg.ar hjiód bennar sukku í for. Áðiur hafði haegri vængur henna.r rekizt í benzínfank og fellt hann um boll. Skemmdir á véLinni urðiu mjög litlar, sem ka.lla má einstaka heppni, en vélin virtist fara framhjá ölihi, sem hefði getað valdið alvarilegium árekstri. Allir forsætisráðherrar Norðurlanda koma FORSÆTISRÁÐHERRAR Nor»- urlanda hafa nú allir boðað komu sína á forsætisráðherrafund Norðurlanda er haldinn verður í Reykjavík 8. og 9. okt. nk. Jens Otto Krag, florsætisráð- herra Danmerku.r, Ratfae) Fa asio, forsætisráðlher.ra Fi'nnia.n'ds, og Per Borten, forsætisráðlherria Nor eg.s, m.uniu koma til lanidsin.s nk. föstudagsikvöld, en Tage Erland- er, forsæt iisráðherria Sviþjóðar, mun væntaniega koma á liaugar- dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.