Morgunblaðið - 05.10.1967, Síða 10

Morgunblaðið - 05.10.1967, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967 Miklar breytingar á flugvallar- afgreiðslunni á Keflavíkurflugvelli - Afgreiðslunni skipt í þrjá rúmgóða bið- sali. 10 millj. koma til framkvœmdanna MIKLAR breytingar eiga sér nú stað á flugafgreiðslunni á Keflavíkurflugvelli, og eru þær framkvæmdar fyrir til- stilli flugmálastjórnar. Til að fá frekari fregnir af þessum framkvæmdum sneri Mbl. sér til Péturs Guðmundsson- ar, fiugvallarstjóra. •Pétur sagði, að ljóst hefði verið, að breytinga var þörf á afgreiðslusalnum, fyrst og fremst vegna þess, að Flug- félag íslands hefuir að miklu leyti flutt millilandaflug silt þangað, svo og önnur aukn- ing á flugumferð, eins hjá Loftleiðum. Hefði það verið fyrirsjáanlegt að húsrými það, sem þarna er til afnota myndi valda erfiðleikum við afgreiðsluna. Að sögn Péturs varð það úr, að hótelið, sem var á ann arri hæð flugstöðvarbygging arinnar, var lagt niður, og all ar skrifstofur, sem voru á jarðhæðinni, fluttar upp á efri hæðina. Er það ekki tal- ið koma að sök, þótt hótel- ið sé laigt niður, þar sem nóg er af hótelum í Reykjavík, og samgöngur þar á milli eins og bezt gerist hérlendis. Strax og hótelið hafði ver- ið lagt niður var hafizt handa um framkvæmdir tryggt var fjármagn að upp- hæð 10 milljónir króna, og unnið fyrir það í sumar. Breytingin er í þvi fólgin, að jarðhæðinni er að mestu leyti skipt í þrjá biðsali. í fyrsta lagi er salur fyr- bíða brottferðar. Núverandi salur er 500 fermetrar, en verður 680 fermetrar. Úr þessum sal verður innan- gengt í fríhafnarverzlunina, vínstúkuna, minjagripasöluna og matsal. Auk þess er ver- ið að gera ný snyrtiherbergi fyrir þennan sal. Að síðustu er svæði, eða salur fyrir farþega, sem eru að fara úr landi, og fylgdar- lið þeirra. Þetta húsrými er nú 80 fermetrar, en eftir breytinguna verður komin sérstök brottferðadeild með farþegasal, farangursskála, Unnið að breytingunum í a£ greiðslusalnum, Séð inn eftir biðsalnum, eins og hann er núna. (Lójsm. Mbl. Sv. Þ.) ir farþega, sem eru að koma inn í landið, með tilheyrandi tollafgreiðslu, vegabrédsskoð- un og vöruafgreiðslu. Þessi salur var áður 192 fermetrar, en verður 250 fermetrar eft- ir breytinguna, en við það bætist svo 220 fermetra bið- salur fyrir þá, sem eru komn- ir til að taka á móti farþeg- um, en slíkt húsrými hefur vart verið fyrir hendi áður. Þá er í öðru lagi um að ræða brottfararsalur, sem er eingöngu ætlaður þeim, sem snyrti'herbergjum og aðgangi að veitingasölum og verzlun. Þessi salur verður 605 fer- metrar. í báðum síðastnefndu sölunum er aðgangur að pósti og síma. Teikningar eru gerðar af Teiknistofunni Ármúla 6 eft- ir fyrirsögn húsameistara rík isins, og er verkið unnið af Suðurnesj averktökum. Áætl- að er að fyrsti áfangi verði tekinn í notkun um næstu helgi, en að framkvæmdum verði lokið að fullu 1. nóv- ember. Frn Félogi ísl. veglorendo Félag ísl. vegfarenda hefur opnað skrifstofu að Austurstræti 10 A. — Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 14 — 19. Sími 15905. Félag ísl. vegfarenda. Loftþjappa Joy(Sullivan) 140 cu. ft. ný loftpressa með diesel- mótor, með eða án lofthamra til sölu nú þegar. Verð kr. 226.000,00. Greiðsluskilmálar. RÆSIR H.F. Sendisveinar óskast strax, hálfan eða allan daginn. Mars Trading Company Laugavegi 103. TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði er til leigu nú þegar í Brautarholti 20. Nánari upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma hjá Verkfræðingafélagi fslands. Sími 19717. VERKFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS. Vélsmiöjan Bjarg hf. mótmælir ummælum borgarfulltrúa MBL. barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Vélsmiðjunni Bjarg h.f.: Hr. ritstjóri. í frásögn Þjóðviljans, hinn 28. september 1967, af umræðum á borgarstjórnarfundi, sem hald- inn var hinn 21. september 1967, stendur meðal annars: „Þá minnti Guðmundur (Vig- fússon) einnig á það að Vél- smiðjan Bjarg h.f. og Stálvinnsl- an hefðu bæði 'hætt rekstri“. Af þessu tilefni óskum við eftir að taka fram eftirfarandi: Véismiðjan Bjarg h.f. hefir ekki hætt störfum, og hefir eng- um starfsmanni sagt upp starfi undanfarin ár. Við leyfum okkur að fara þess á leit, að þér birtið yfirlýsingu þessa í blaði yður, svo að rógi þessum verði hnekkt. Virðingarfyllst f.h. Vélsmiðj- unnar Bjarg h.f. Einar Guðjónsson (sign) Gústaf Þórðarson (sign) í framhaldi yfirlýsingar þess- arar ræddi Mbl. í gær við Einar Guðjónsson, og sagði hann þá m.a.: Við erum alveg undrandi á þessum ummælum otg getum ekki skilið hvaðan borgarfull- trúinn hefur haft upplýsingar þessar. Ummæli sem þessi geta haft hinar alvarlegustu afleiðing ar fyrir okkur, — skapað vau- traust á fyrirtækinu og spillt fyrir viðskiptum þess. Eins og segir í yfirlýsingunni höf.um við engum starfsmanni sagt upp, en hjá fyrirtækinu starfa 10-12 menn. Óskum eftir að ráða ábyggilega skrifstofustúlku. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar h.f. Aðstoðarlæknir Aðstoðarlæknir óskast til héraðslæknisins á Blöndu- ósi nú þegar. Upplýsingar gefur landlæknir eða héraðslæknirinn sjálfur. LANDLÆKNIR. Mercedes Benz Höfum til afhendingar strax Mercedes-Benz LP608 — 3ja tonna vörubifreið með palli. Tilvalin fyrir heildverzlanir. RÆSIR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.