Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967
17
lónas Pétursson, afþm.
Vísitölur, skattar
og skylduþjónusta
ÉG Lef uxn skeið velt fyrir inér
ýmisuitn a'triðiU'm í S'tjórn/S'ýsilunnii,
hverjar breytingar þar .seu æski-
legar, eða komi til gr-eina. Sum.t
hef ég hugleitt um ianga hríð.
Ég vi.l biðja Morgunbliaðið fyri.r
stutta 'hugleiðingu «m þessi
mál.
1. Bygigj a þa.r.f upp tvær visi-
tölur. Aðra. yfir verðdag á út-
flutningsivörum oflakar, hina
byggða á innlendu verðlagi, eins
konar „neyzlu" — eða eyðsfliu-
vöru.vísitöiu. Þtar þarf nýj.an
g.rundivöll, bygigðan á ráðstöfiun
teknanna nú, en ekiki é ráðiS'töf-
unaUhát.tum fr.á iliðniuim tíma, -seim
nú eru gjörbneyttir. Niður-
greiðsla á vöruverði á ekki að
koma inn í vísitöluna. Það igerir
allit vitlaust í ifjármiálunum. Með-
laltai þessara tveggja vísitaina
skal vera sá grunid.völlur, eem
vísitölulbindinig miðiast við.
2. Felfla þyrfti niður allar nið-
urgreiðsilur vör.uverðs, aðrar en
á nýmjólk. Sú niðurgreiðsla
þanf þó að vera. iægri en neim-
ur þeim mun, sem er á útsöLu-
verði mjólkur óniðurgreiddu og
verði til frtamíleiðenda. Nið.ur-
greiðsila ó nýmjólk er skynis.a<m-
leg fram.kvæmd á greiðslu fjöfl-
skyldubóta.
3. Stórihækka þarf fjölslkyldu-
bæ,.ur, sem afleiðingu af afnámi
niðurgreiðsilna. Haekka þa.rf el'li-
og örorkutbætu-r og .aðr.a.r baetor
al m a nn at ry gg i ng a. J af nf r amn t
þarf almanna.tryggingagj.aild að
tvöfldaist a...m.k.
4. Afnóm tskju.skatts.
5. Faisteignaiskattur verði tek-
inn upp .að verulegu lleyti í st.að
útsvara.
6. Sölusba.ttur verði hækkaður,
a.m.k. í 10%. Virðisa.ulkasika't'tur
ikemur til áli.ta. Verulegu.r hluti
söiiuisikatts ga.ngi til sveita'rfélaga
i gegn urn jöfnuina.r®jó0.
7. Skylduisparnaður verði
haekkaður a.m.k. í 20% og gangi
haekkunin t.d. til Framkvaemda-
sijóðs.
8. Vegna afnáms tekj.uskatits
þarf sndurskoðun á launafcerfi
opinberra starfsmanna þar sem
launamunur yrði minnkað.ur.
9. Hiappdrætti verði komið á
fót til fjáröflunar til samfélags-
fraimkvæmda-. Nefni ég þá fyrsit
Vegasjóðinn og gangi t.d. hver
flok'kur ha.ppdrætti.s 'tiil ákveð-
-iinna fr.smkvæmda. Kemur mér
t.d. í hu.g vega- og brúargerð
um r'keiðarársand.
10. Tekin verði upp verðtryigg-
-inig fjiárslku Idibindinga. Sparifé
verð yggð, ÖLI fastatlán einnig.
Víxi.lvextir' haildist háir (séu
verð.trygging að hluta) en a.lm,
spa: ifjiárvextir lækki vegna
v-erð::yggin,gari.nn.ar í 3—4 af
hundraðd og verðtryggð fa.staflán
m"ð litið eitt hærri vöxtum.
11. Kornið verði á opinberri
þj. r:i=tu?kyld.u ungmenna, t.d. á
a.ld lnum 10—20 ára., 4—6 mán-
uði alils. Verði valin miargsibonar
þj' " yt.jas'törf til að vim.na að.
Ýrnsium kann e..t.v. að virðast
að h.ér séu aillróttaekar hug-
myr ;'r .að .skjóta upp kioliLL Dkiki
dettvr mér í h.uig að það sé ofu.r
einifsit mál að framikvæma ýms-
ar ’-eirra. Og fleiri ráðstafa.ni'r
þur'. vaifeía.uiS't til að 'kioma,
sem r'fleiðintg. Það er maginait-
riði ð ríki og svei.ta.rfélög fái
þær ekjiur, sem þörf er á tiil sam
félsig iþj'.'nu.s unnar. Ég fuillyrði
ekiV að i mínum hugleiðingtum
fd:'. ’•'•?. Þ' er að bæta- um við
n,ár. atbiugiun. Afnám tekju-
S'ka.t't. >ns er ekki ný huigmynd.
Og ts.kjuöflun ríkiisáns m.eð þess-
ari 'ferð ætti að vera réttil'át og
því T?-ki;le'g. Reynsilan er þvi
mið ör,n,ur. Og þrátt fyrir
va.xandi viðfleitni ríkisvaflds til
réttlátriar f.ramkvæmdar situr a.
m. k. mjög .sterklsga í huga alis
almen.niings .að hróplegt órétt-
læti eigi sér stað í skattlheimt-
unni og menn lha.fi s'Mellt dæmi
á reiðum ihöndum. Afleiðingi'n er
mairgvísleg. Sárindi yfir að vera
beittur misirétti, reiði yfir rang-
læti, öfunid til anniarra, sem bet-
ur .virðast sleppa, og einisikonair
Jónas Pétursson
h ef ndarráð staf an ir ti'l að rétta
sinn hlut. f stuttu miá'li: Bfiing
þeirra ó.mann;le.gu ódy.ggða, sem
við þurfum þv.ert á móti að leit-
ast við að útrýmas Ég held að
við getum n.áð tekjunu.m með að
ferðum, sem alm'enniiing.sáliitið er
jákvætt við og það er keppi-'
keflið. Það væri e. t. v. ástæða
að ræða n.ánar h.vert einstaibt
atriði, sem ég hefi hér v.arpað
fr.arn, s. s. t. d. skyldiuiþ.jónust-
una, vísitölurna,T, tekjuöflun með
happdrætti o. s. frv. Ég læt það
'bíða, en bið lesendur að hug-
'leiða þessi mál í ró og næði.
Hér hefi ég hætt mér í um-
ræður um 'fjiár'hagismáil, sem nú
er mjög í tizku að telja .a'lmenn-
ingi trú uim að einunigis sé á
færi ,,sérfræðinig.a“ að ræða, ja.fn
vel hug’.eiða. Ég er innilega ó-
sammáila þessu ,— þeir-ri minni-
máitla.rkennd, sem þannig er
reynt að svíkja inn á fólkið i
landinu, — þann eilmenning, sem
■hefir dióm.svaldið í hönidum sér
um stjórn landsins í almennum
kosningum. Bkker.t er nauðsyn-
legra en efila sjiálfstr.aiuist fiólks-
ins, líika. í þessu.m máilum eins og
dsglegium sj áflf sbj a rga.rimáflum
þess.
Sués-
skurðurinn
fsrael og Egyptaland?
Pravda, málgagn sovézka
kommúnistaflokksins, hefur
borið ísrael þeim sökum, að
það reyndi að gera Súez-skurð
inn að framtíðarlandamærum
ríkisins og Egyptalands og
sagði að ísraelsmenn reyndu
að halda í landvinninga sína
í stríðinu við Arabarikin í
júníbyrjun sl. án tilflits til
þess hverjar orðið gætu af-
leiðingar sliks. Pravda hótaði
.,gagnráðistöfunum“ og kvað
þær ekki undir stjórninni í
Tel Aviv komnar, en fór
ekki nánar út í þá sálma.
Þess má geta, að u’tanríkisráð
he.rra Egyptalands, Mohmoud
Riad, er um þessar mundir
staddur í Moskvu til viðræðna
við sovézka ráðamenn.
OLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR
AUSTURBÆ J ARBf Ó:
Aðeins hinir hugrökku
ÞESSI kvikmynd er mikil og
merk sönnun þess, að sérhæfing
á rétt á sér. Hún er framleidd af
Frank Sinatra, stjórnað aÆ Frank
Sinatra og Frank Sinatra leikur
eitt af aðalhlutverkunum.
Það sýnir sig, að Frank Sin-
atra leikur vel, sem hann hefur
og áður gert, en er herfilegur
framleiðandi og leikstjóri. Hann
á sem sé að halda sig við sitt
svið og fá fagmenn til að gera
kvikmyndir að öðru leyti.
Fyrir tugþúsundum ára, þegar
forfeður okkar steinaldarmenn-
irnir, höfðu barizt um hjörð af
dmosaurum, eða hvað það nú
var sem menn börðust um í þá
daga, komust þeir að því, eftir
að hafa drepið hver annan í stór
um hópum, að það sigrar enginn
í stríði. Það tapa allir. Öllum
almenningi hefur verið þessi
staðreynd nokkuð ljós, þó að
erfitt hafi reynzt að fara eftir
þeirri vitneskju.
Alltaf af og til, uppgötvar ein-
hver rithöfundur þennan merka
sannleika og umgengst hann þá
eins og þetta hafi enginn vitað
áður. Hann skrifar bók ful'lur af
eldmóði og viti menn, engum
finnst hann hafa gert merkilega
uppgötrvun, því að hann hefur
sennilega verið eini maðurinn,
sem var ekki þessi staðreynd
ljós. Þetta er svo sjálfsagt.
Frank Sinatra hefur rekizt á
þesa hugmynd og búið til um
hana kvikmymd. Myndin fjallar
um tvo álíka stóra hópa Japana
og Bandaríkjamanna, sem
eru strandaðir á óþekktri eyju í
Kyrrahafinu. Fyrst í stað berj-
ast þeir af og til, og fækkar
smátt og smátt. Síðan semja
þeir vopnahlé, en fara að berjast
aftur í lokin.
Eins og gefur aug leið er allt
fullt af væmni í þeirra sam-
skiptum og til þess ætlast að
maður skilji í gegnum hana aðra
nýja uppfinning.u, að allir menn
séu bræður. Ég hugsa að ég sé
ekki einn um það, að þurfa ekki
að fara í bíó til að fá þessar
upplýsingar.
Misbeppnuð kvikmynd og lifi
sérhæfingin.
H AFN ARFJARÐ ARBÍÓ:
Ég er kona
ÞAÐ er stundum. sem ósoman-
um er greiði gerður með því að
mæla gegn honum. Þegar ég sá
þessa mynd fyrir meira en mán-
uði, taldi ég þetta vera eitt af
þeim tilfellum.
Ég nota orðið ósóma að vel
hugsuðu máli. Mynd þessi fjall-
ar um unga stúlku. Hún er trú-
lofuð og þau hjúin haía ákveðið
að bíða með líkamlegt samlífi
þar til þau væru gilft. Stúlkan
á erfitt með að standa við þetta
og gerir ítrekaðar árásir til að
koma kærastanum til. Ekkert
gengur.
Hún tekur þá upp á því að
fara halda við miðaldra kivenna-
bósa, sem liggur á spítalanum,
þar sem hún vinnur. Síðan tekst
henni að koma kærastamum til
úti á engi og síðan tekur hver
maðurinn við af öðrum.
Þessi mynd fjallar ekki um
neitt annað en kynlíf þessarar
lauslátu stúlku, og ófrúlega stór
hlut myndarinnar fer í að sýna
samfarasenur. Minnist ég þess
ekki að hafa séð þær jafn lang-
ar og greinilegar.
Og hver er svo tilgangurinn
með þessari sænsk-dönsku
framleiðslu? Greinilega að
græða peninga fyrir lítið. Það
er alltaf hægt að fá nokkurn
hóp fólks til að horfa á svona
nokkuð og framleiðslan er ódýr.
Okkar svokölluðu frændþjóðir á
Norðiurlöndum, Svíar og Danir,
eru orðnir vel þekktir um heim
allan fyrir svona framleiðslu,
sem sýnd er í annars og þriðja
flokks bíóum stórborga, sem
ekki eru lengur boðleg, fyrir
venjulegar kvikmyndir.
En hver kemur svo að horfa
á þetta? Vissulega ekki venju-
legt, eðlilegt fólk. Það nennir
ekki að sjá þetta. Það er fyrst
og fremst tvenns konar fólk:
unglingar ,og fólk, sem lifir við
einhverskonar annarlegt ástand
í kynferðismálum. Aðrir sjá
þetta af slysni einni.
Ég segi ósómi, vegna þess að
nrynd þessi hefur listagildi í svo
litlum mæli, að segja má að það
sé ekkent. Vegna þess að hún
segir ekki sögu, heldur er skýrsla
yfir saurlífi. Ég get fallist á
það, að kynlífið eigi stöku sinn-
um erindi inn í kvikmyndir, en
það verður að vera af gildum
ástæðum. Hér eru þær ástæður
ekki fyrir hendi, og því ekki
hægt að kalla kvikmynd þessa
neitt annað en klám.
Myndir sem þessar eru hættu-
legar, vegna þess að æskufólk
horfir á þær. Það sér þær af
- — — - — -
forvitni. En það er hættulegt, ef
svona framleiðsla á að móta af-
stöðu ungmenna til ástar og kyn
lífs. Öll afstaða - framleiðienda
myndarinnar er slík, að ekkert
er fundið athugavert við atferli
stúl’ku þessarar og samúð áhorf-
enda beint að henni, frekar en
öðrum persónum, sem eru þó
margar nokkru eðlilegri. Og þá
er þessi kvikmynd orðin að
alvarlegu mórölsku vandamáli.
Fólk sem hefur séð þessa kvik-
mynd, hefur komið til baka
furðu lostið. Svo mjög varð til
dæmis einhverjum hjá Mánu-
dagsblaðinu um ,að hann skrif-
aði í blaðið skammargrein um
myndina. En samtímis birtir
blaðið til skýrinagr meira en
410118 síðu af nektarmyndum úr
myndinni og fer þá heldur að
minnka risið á móralnum.
Ég hef ekki fram að þessu
verið því fylgjandi að banna
eina kvikmynd eða aðra, en ef
nokkuð getur valdið mönnum
sinnaskiptum eru það myndir af
þessu tagi.
„Ekki ábyrgur
gerða sinna"
Spánski rithöfundurinn Arrabal
sýknaður af ákœru um guðlast og
svívirðingu við œttjörðina
FERRNANDO Arrabal Teren
heitir maður nokhTur spánskr-
ar ættar, ekki ýkja hár í
loftinu, skeggprúður, með
gieraugu, hálf- fertugur að
aldri, leikritaskáld og rit-
höfundur og hefur oftlega átt
í útistöðum við spænsk stjórn
völd.
Hann var fyrir nokkru
leiddur fyrir rétt suður í
Madrid og gefið að sök, að
hann hefði farið með guðlast
og svívirt ættjörð sína og
stjórnskipulag þar i áritun
á eintak nýjustu skáldsögu
sinnar, en hefur nú verið
sýknaður af þessari ákæru á
þeim forsendum, að hann hafi
ekki verið ábyrgur gerða
sinna þá stund er hann áritaði
bókina fyrir ungan kaupanda
í júnimánuði sl. og reit á saur
blað hennar nokkur orð er
féllu i miður góðan jarðveg
hjá siðvöndum skoðendum.
Orð þessi hin umdeildu notaði
Arrabal til að lýsa neikvæð-
um tilfinningum sínum í garð
drottni almáttugum, ættjörð-
inni og „öllu hinu með“.
Dómendur tóku að vísu
ekki til greina þau rammæli
verjanda Arrabals, að ásök-
unin á hendur honum byggð-
ist á misskildum rithætti og
glópsku, því rithöfundurinn
hefði ekki orðað drottin al-
máttugan í árituninni heldur
gríska guðinn Pan og ekki
hefði ihann heldur sagt neitt
misjafnt um Spán, þar hefðu
menn talið standa „petria“
eða ættjörð, sem staðið hefði
„Petra“ en Petra 'héti kött-
ur einn í eigu Arrabals og
og væri siú heitin í höfuð
Kleópötru og væri katta
föngulegust.
Aftur á móti sættust dóm-
endur á það, að ekki yrði sá
maður talinn fullkomlega
ábyrgur gerða sinna, sem
farið hefði svo að ráði sínu
sem Arrabil þennan júníidag,
seim hann átti að sitja í einni
stórverzluninni í Madrid og
árita eintök nýjustu skáld-
sögu sinnar fyrir kaupendur,
en rithöfundurinn kvaðst þá
hafa verið svo taugaóstyrkur,
að hann hefði tekið sex töfl-
ur af örvandi lyfi áður en
hann settist að skriftunum
og skolaði töflunum niður
með þremur glösum af anís-
líkjör eins og síðar fékkst
staðfest.
Mál þetta hefur vakið mikla
athygli í Vestur-Evrópu og
hafa margir gerzt til þess að
halda uppi vörnum fyrir
Arrabal í ræðu og riti, bæði á
Spáni og erlendis. Pedro
Fernando Arrabal
Laín Entralgo, fyrrverandi
rektor Madrid-háskóla, varði
Arrábal fyrir réttinum og
kvað hann snilling á sviði
bókmennta og Camilo José
Cela, mjög kunnur rithöf.und-
ur á Spáni og metsölúbóka-
höfundur var eitt vitnanna,
sem .leidd voru fyrir réttinn
Arra'bal til varnar. Talið er
að um fjögur hundruð m.anna
hafi verið viðstödd réttar-
höldin, flest menntamenn og
listamenn.
Stíðdegisblaðið „Pueblo" í
Madrid eyddi til þess heilli
síðu í upp'hafi réttarhaldanna,
að birta vitnisburði mætra
manna erlendra og innlendra
um Arrabal og mannkosti
hans. Þar voru í hópi margir
kunnir menntamenn á Spáni
og einnig sautján kunnir
franskir rithöfundar og leik-
ritaskáld, þeirra á meðal
nokkrir félagar frönsku Aka-
demíunnar og einnig leikrita-
skáldin Anouilh, Beckett,
Ionesco og fleiri.