Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967
7
Sjónva rpsköttu rin n
BARNAÞÆTTI sjónvarpsms „Stuodinni dkkar“ áskotnaðist
kettlimgur á siunnuidaginn var. Er niú beðið eftir tillögu að nafnd
á kiisu, en nafnið eiga áhorfendur þáttarins að álkveða. Að þreim
vikum liðnuim fær svo þessi litla læða, sem er hvít með svarta
depla og svart skott, sitt endanlega naifn.
Ljósmynd: Sjónvarpið: (Sigurliði Guð'miundss.)
70 ára varð í gær frú Inigi-
bjöng Kristinsdóttir, kona Svein
björns Kr. Stefánssonar, vegg-
fóðrarameistaTa, Njarðargötu
4S. Á afmiælisdieginum birtist
mynd af annarri konu með frétt
þesisari vegna mistaka, og eru
hlhitaðeigendur beðnir afsökun
ar á þessu.
70 ára varð í gær Jakobína
Jóhannesdóttir, Álaifossi, sem
starfað hefur í 46 ár á Álafosei.
Mynd hennar kom með annari
frétt vegna mistaka, sem hún
er beðin velvirðingar á.
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína Kristín Björnsdóttir,
hjúkrunarnemi Selás 3, og
Magni Jónsson, Teigagerði 1.
25. september opinberuðu trú
lotfun sína Sigurbjörg Erla Ei-
ríksdóttir, Háaleitisforaut 36 og
Pétur Már Helgason, Krókatúni
,7 Akranesi.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Sigríður Péturs-
dlóttir, Suðurlandsbraut 111, og
Heiðar Vilhjálmsson, Hraunbæ
63. Rvík.
Nýlega hatfa opinberað trúlotf
un sína Þórunn Kristjánsdótt-
ir, Tjörn, Þykkrvabæ, og Jóhann
Steinsson, Brautarholti 10, Ól-
afsvík.
Þann 1. júflí s.l. voru gefin
saman í hjónaband af séra Sig-
urði Kristjánssyni í ísafjarðar-
kirkju ungfrú María Maríusdóttir
og Samúel Gústafisson, prentari.
Heimili þeirra er að Hlíðarvegi
23. ísafirði.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Arni Björnsson, skurðlæknir, er
fjv. til 6. ok.tóber.
Bjami Jónsson verður fjv. til ára-
móta.
Guðjón Guðnason fjv. til 5. des.
Haukur Jónasson verður fjv.
til 16. oktábeT.
Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18.
Ólafur Jóhannsson fjv. 8/9 — 10/10.
Stg. Jón G. Nikulásson.
Ölafur Jónsson fjv. frá 2. oikt. til
14. okt. Stg. Ragn*ar Arinbjarnar
frá 2. okt. til 7. okt. og t>órhall<ur
Olafsson frá 7 okt. til 14. okt.
Ragnar Sigurðsson er fjv. til 23.
óktóber.
Stefán Ölafsson fjarv. óákv.
Tómas A. Jónsson fjarv. til 15. okt.
Valtýr Albertsson or fjv. í mánuð
frá 18. september. Stg. er Þorgeir
Jónsson.
VÍ8IÍKORIM
FRELSIÐ
Fjálglega . hefurðu frelsið dáð,
fallega mál þess rekið, —
en vandirðu ekki vel þitt ráð,
verður það af þér tekið!
Gretar Fells.
Spakmœli dagsins
Framfarirnar verða að vesra
bundnar trúnni á Guð. Hið
góða getur ekki notað óguð-
Iega þjóna. Guðleysingi ea- slæm
ur leiðtogi mannkynsins.
— V. Hugo.
F R t T TI R
Ársíhátíð fslenzk-ameríska
félagsáns
verður haldin á Hótel Sögu
fiöstudagi-nn 6, október kl. 7,30
e.h. Ræðu' fllytur Dr. S. Dill-on
Ripley, fors-tjóri Smithsonian
Institution í Washin-gton D.G.
Dans og önn-u-r s-kemmtiatriði.
Aðgön-gumiðar á kr. 100, — til
sölu í bóikaverzlun Si-gfúsar Ey
mundssonar, Austurstræti 18 og
í Hansabúðinni, Laugavegi 69.
Haustfermingarböm
séra Garðars Svavanssonar
er-u beðin að feoma í Laugar-
nesikirkju í fevöld kL 6.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8,30 e.h. Almenn
sam-kama. ,,Lát oiss hey-ra lífsins
boðskap“.
Föstudag kl. 8,30 e.h. Hjálpar
flokkur. E.S. Bænasam-koma
fimmtud. og föstud. kl. 12,30.
Allir veilkomnir.
Filadelfia, Reykjavík
Almenn s-amkoma í kvöld kl.
8,30. Gle-n Hunt talar. Næsta
sun-niudag verður fórnar-sam-
kioma vegna kirkju-by>gginigar-
innar k'l. 8.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld kL
8,30. AJlir velkomnir.
Frá Guðspekifélaginu
Stúk-an Dögun heldur fund í
kvöld kl. 8,30 að Ingólfsstræti
22. Grétar Fells flytur erindi:
Guðspekin í h-n-otskurn.
Kvenfélag Ásprestakalls
heldur fy-rsta fund vetrari-n-s
þriðjudaginn 10. o-kt. kfl. 8,30 í
Safnaðariheimilinu Sólheimum
13. Frú Vigdís páLsdóttir h-anda
vinnukennari sýnir föndur.
Stjór-nin,
Kvenféliagskonúr, Sandgerði
Fu-ndu-r í kvöld kl. 9 í sam-
komuhúsinu.
Stjórnin.
Hrossasmölun í Mosfells-
hreppi
fer fram næsbkomandi laugar
d-ag, 7. olkt. Rekið verður að
bæði í Mastfellsdal ag Hafra-
vatnsrétt. Hrosaaeigendujr, sem
eiga hross á þessu ©væði, eru
vinsam-lega beð-nir að fylgjast
með þessu. Ó-skilahros-s verða
læst in-ni og síðan boði-n upp.
Frá Ráðleggingarsitöð Þjóð
kirkjunnar
Læknir Ráðleggingarstöðvar-
innar er a-ftur tekinn til starfa.
Viðtals'tími kl. 4—5 á miðviku-
dögum að Lindargötu 9.
Kvenfélagið Njarðvík
hieldur fyrsta fun-d vetrarins
fiimmtud-aginn 5. okt. í Stapa
kl. 9. Eftir kaffiveitin-gar verða
’sýn'dar myndir frá sumartferða-
laginu.
Kvenfélag Hafnarfjarðar-
kirkju
heldur basar föstu'd-aginn 6.
okt. í Alþýðuhúsinu kL 8,30.
Safnaðarkonur, sem vilja
S'tyr-kja basarinn, vinsamlegast
snúi sér til eftirtaldra fevenna:
Margrét Gísladóttir, sími 50948,
Guðrún Ingvarsdóttir, sími
50231, Si-griður KetMsdóttir,
sími 50133, Ásta Jónsdóttir, sími
50336 og Sigríður Bergsdóttir,
sírni 50145.
Grensáspreistakall
Fyrsta æskulýðslkvöldvaka
vetrarins verðuT í Breiðagerð-
isskóla fimimtudagin-n 5. okt. kl.
8. Séra Felix Ólafsson.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
5 vikna matreiðsiiunámskeið
byrjar 10. okt. Nánari uppl. í
símum 14740, 12683 og 14617.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur aðalfund í Breiðaigerð-
isskóla mánu'dagin'n 9. okt. kl.
8,30.
Konuir í Styrktarfélagi
vangefinna
halda fund í dagheimilinu
Lymgási, Sa-famýri 5, firnmtu-
daginn 5. okt. kl. 8,30.
Munið frímerkjasöfnun
GeðverndarféLagsins
3 •* - - ’
íislenzk ag erlend, Pósthólff 1308.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskól-
anu-ir. fimmtudaginn 5. okt. ki.
8.30. Rætt verður um vetrar-
starfið. Séra Frank M. Hall-
dórsson sýnir myndir frá ísra-
el. Kaffiveitingar.
Kristniboðsfélögin
Saumafundur fyrir telpur
8—13 ára byrja í Betaniu, Lauf
ásvegi 13 föstudaginn 6 .okt. kl.
5.30.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund fimmtudagin-n 5.
okt. kl. 8,30 í félagsheimilinu.
Kvenfélag Kópavogs
Frúarleikfimi hefst mánudag
9. okt. Uppl. í síma 40839.
KvenfélagSð Bylgjam
Konur lotftskeytaman-n-a. Fyrsti
fundur vetrarins verðuT haldinn
fimimfcudaginn 5. okt. kl. 8:30 að
Bárugötu 11. Sýnd verður kvik-
mynd frá sumarferð og fleira.
Kvenfélag Lágafellssóknar
Fyrsti fundur vetrarin-s verð-
ur að Hlégarði fimmtudaginn
5. okt. kl. 8:30. Rætt uim vetr-
arstarfið.
2 skrifstofuherbergi
til leigu nú þegar á Ægis-
götu 10.
Gísli Jónsson,
simi 11246 og 24040.
Vélritunarstúlka
óskast, helzt vön. Framtíð-
arvinna. Handskrifað tilb.
með uppl. merkt: „Almenn
skrifstofuvinna 5956“ send-
ist Mbl. fyrir 13. þ. m.
Stúlka óskast
Unglingsstúlka ós'kast. —
Sími 51076.
Til sölu
Chevrolet vörubíll og Pob-
eta pickup. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 2394,
Keflavík.
17 ára piltur
óskar etftir vinnu í bænum.
Margt kemur til greina. —
Aðallega útkeyrsla á vör-
um. Hef keyrt senditferða-
bíl. Uppl. í síma 51917 eftir
kl. 5.
Byssa
Til sölu er ný Browning
byssa, 5 skota, sjál-fvirk.
Uppl. í síma 12114 eftir kL
6 á kvöldin.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslu-stúlka óskast.
Verzlunin Aldan,
öldugötu 29.
Háskólastúdent
óskar etftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Tilboð merkt: „Reglu
samur 5959“ sendist Mbl.
fyrir 10. okt.
Til sölu
falleg 5 manna bifreið. Bif
reiðin er árgerð 1964 og
lítið ekin. — Verð og útb.
samkomulag. Uppl. í síma
32449 eftir kl. 8 e. ih.
Keflavík
Til sölu húsgrunnur undir
glæsilegt einbýlishús. Hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan,
Hafnarigötu 27, Keflavík.
Sími 1420, heimasimi 1477.
Keflavík
Til sölu 4ra herb. íbúð I
góðu standi. Útb. kr. 250
þúsund.
Vilhjálms og Guðfinns.
Fasteignasala
sími 237'6, Ketflavík.
Keflavík
Til sölu 4ra herb. íbúð
ásamt bílskúr. Útb. 260 þús.
Vilhjálms og Guðfinns.
Fasteignasala
sími 2376, Keflavík.
Húsmæður
Pantið tímanlega. Aðstoð
við heimaveizlur (fram-
reiðslu). — Uppl. í síma
32958.
Keflavík — Suðurnes
Saumakennsla fyrir eigend
ur Husqwarna saumavéla
á Suðurnesjum verður
sunnudaginn 10. okt.
Stapafell, sími 1730.
íbúð óskast
Kona með 12 ára dreng ósk
ar etftir 1—2ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 22150.
Rúmgott
kjallaraherbergi með góð-
um skápum til leigu á
Flókagötu 16. Reglusemi
áskilin. Upp'l. í síma 21528
milli kl. 1—5 í dag.
Sniðkennsla
Næsta kvöldnámskeið hefst
mánudaginn 9. okt. Innrit-
un í s-íma 19178.
Sigrún Á. Sigurðardóttir,
Drápuhlíð 48 (2. hæð).
Sníð kjóla
þræði saman ag máta. Við-
talstími frá kl. 1—3 dag-
lega.
Sigrún Á. Sigurðardóttir,
Drápuhlíð 48 (2. hæð).
Loðkápa
Til sölu er af sérstökum
ástæðum lítið notuð 3/4 síð
Musquash loðkápa á mjög
hagstæðu verði. Uppl. í
síma 30964 í kvöld eftir kl.
19,000.
íbúð óskast til leigu
Þarf að vera laus fyrir jól.
Upplýsingar í síma 50407
og 51349.
Kona óskar
eftir ráðskonustöðu á litlu
heimili. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 7. okt. merkt:
„Gott heimili 2755".
Iðnaðarhúsnæði
um 40—50 ferm. óskast til
leigu. Verður að vera raka
laust. Uppl. í síma 30239
eftir kl. 7 e. h.
Húsnæði — hárgreiðslu-
stofa
60—80 ferm. húsnæði ósk-
ast fyrir hárgreiðslustotfu,
einhvers staðar í Rvik eða
Kópavogi. Uppl. í síma
32598.
Bezt að auglýsa
1 Morgunblaðinu
Verkamenn óskast
vanir járnavinnu og steypuvinnu. Menn utan af
landi geta búið á staðnum.
Upplýsingar í síma 52485.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu