Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.10.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5, OKT. 1967 Magnús Þórarinsson kennari — Minning MAGNUS Þórarinsson var Aust- firðingar að ætt og fæddur að Hrafnabjörgum í Hjaltastaða- þinghá 14. nóv. 1897. Hann var því nær sjötugur þegar hann andaðist. Kvæntur var bann Önnu Sig- urpálsdóttur frá Hóli í Breiðdal og áttu þau heimili þar um nokk- ur ár. Þau eignuðust tvo syni: Gunnar Þór og Pál, sem báðir eru nú uppkomnir. Magnús hóf kennslu í heima- byggð sinni, Hjaltastaðaþinghá, eftjr nám í Eiðaskóla. Að loknu Konan mín, móðir okkar, tengdamnóðir og amma, Arnþrúður Stefánsdóttir verður jarðsungin frá Foss- vogskinkju laugardiaginn 7. oikt. ki. 10.30. Blóm afþökkuð. SigurSur Árnason, börn, tengdabörn og bamaböm. Útför föður okkar, tengda- föður og afa Guðna Kristins Þórarinssonar frá Hofsósi, fer fnam liaugardaginn 7. þ.m. Athöfnin hefst með bæn að heimiili hins látna kl. 13,30. Börn, tengdabörn, barnabörn. Konan mín, Sigríður Bjarnadóttir verðuir jarðsungin frá Foss- vogsíkirfej.u föstudaginn 6. þm. kL 1,30. Fyrir hönd vandamanna. Pétur Gunnarsson. Eiginmaðuir minn og faðir okfear, Davíð Þorsteinsson, Arnbjargarlæk, sem andaðist 1. okt. sl. verð- ur jarðsunginn frá Norð- tungukirkju laugardaginn 7. október kl. 14.30. Bílferð verð ur frá Umferðarmiðsitöðiinm kL 11. Guðrún Erlendsdóttir og börn. kennaraprófi lá leið hans íil kennslu í Breiðdal. Næst gerðist hann skó.lastjóri við nýreistan heimavistarbarnaskóla að Skjöld ólfsstöðum á Jökudal. Þaðan fór hann að barnaskóla í Fljótshlíð og að lokum til Reykjavíkur og kennari við Austurbæjarbarna- skólann. Hér í Reykjavík varð hann fyrir því alvarlega áfalli að lam- ast eftir byltu og lá 'heilan vet- ur á sjúkrahúsi. Hann fékk fulla heilsu aldrei aftur og kenndi stutt eftir þetta. Magnús bar aldrei sitt barr eftir byltuna. Kynni okkar hófust í Kennara- skóla íslands og héldust æ síð- an. Ég heimsótti Magnús að kennslustörfum í farskólanum í Breiðdal og heimavistarbarna- skólanum^ að Skjöldólfsstöðum í Jökuldal. Magnús var sérstak- lega samvizkusamur í starfi og laginn að koma fróðleik náms- bókanna á framfæri við börnm. Hann var einlægur og hjarta- hlýr og viildi nemendum sínum vel í hvívetna. Við skólann að Skjöldólfsstöð- stöðum naut hann samstsu'fa og aðstoðar konu sinnar. Þau mót- uðu í félagi skólabrag Ihins nýja skóla. Hlýja og glaðværð ríkti á því heimili. Heimilsibragurinn var til fyrirmyndar. Á heimili þeirra hjónanna var ætíð gott að koma. Magnús átti það til að krydda viðræðurnar með iéttri klmni. Aldrei heyrði ég hann tala illa um nokkurn mann. Velvild hans til annarra yljaði lunhverfið og manni leið vel í návist hans. Magnús Þórarinsson var trygg- lyndur drengskaparmaður. I kaldri veröld klækja, kæruleys- is er ávmningur að kynr.ast ein- lægni, hrekkleysi og hlýju. Eiginkonu Magnúsar og son- um sendi ég innilegustu sam- úðarkveðjur. Sigfús Jóelsson. Septemborg Gunn- laugsdóttir — Kveðja Septemborg Gunnlaugsdóttir frá Bjameyjum f. 9. sept. 1883. d. 9. ág. 1967. f kyrrð á bak við klökkva laind, kóilgugrá við eyjasund, hekna í vörum hinzta sinn hneyfi ég vísnastrenginn minn. Greiðast ský ag glaðnar strönd, geis-linn signir öll mín lönd. Andar blær við eyru mér eins og rödd frá brjósti þér: — Ég er horfin yzt í sýn ástkær sundabyggðin min, Útför föðuT okkar Sigrurðar F. Sigurz er andaðist 1. akt. fer fram frá Dóimkirkj.unni í daig, fimmtudaginn 5. akt. kL 2. Kristiana, Áslaug, Margrét, Sigurður og Ingólfur Stgurz. Innilegar þakkdir fyrir sýnda samúð og vinsemd við andlát og útför Jóns Guðmundssonar Irá Torfalæk. Vandamenn. ailt mitt dund og allt mitt þrugl eins ag týndur heimafugl. Hér var löngum hlésæl jörð. Hér voru tíðum veður hörð Bíletturinn hvað sem öðruim er, ættland mitt og Guð var hér. Allt mitt fólk þó færi burt, færd á burtu . . Suður? . . Hvurt? Hrör mitt gistir helgan reit heima í ofckar bernstousveit. Fletti óg Mjóður dagis míns dnöþ dýrri bók með slitinn fejöl. — Septemborg, í safnið mitt sólin ritar nafnið þitt. Skáleyjium 19. ágúst 1967. Jón Jóhannesson. Brazilía: Hundrað börn deyja atf næringarskorti á dag Rio de Jameiro, 3. okæt., AP. HUNDRAÐ börn deyja dag hvem að meðaltali af næringar- skorti í Brasilíu, segir blaðið Jornal do Brazil sl. sunnudag. Lýsir blaðið Brasiliu sem einu af vanþróuðustu löndum heims, hvað snertir móðurlega forsjá og umhyggju barna. Biaðið skýrði frá þessu í skýrslu frá hjál.pansaimtökium na>uð.staddra í Brasiiliu, en frú Yalanda da Costa e Silva, kona forseta Brasilíu, er for.seti þess- ara samtaka. Hjálparsamtökin berjast nú fyrir því, að fá í sín- ar hendur ákveðið happdrætti, ,sem fyrir hendi er nú þagar í Braisilliu og mjög útbreitt, en sá gr.unuir leiikur á, að mifeill hluti af ha.gnaði þess lendi í höndium fjárplógsmanna. Hy@gj.ast hjúlp- arsamtökin nota hagnaðinn í hjálparskyni við nauðstadda. Til viðbótar fréttinni um, að 100 böm iátist að meðaitali á dag, sa.gði blaðið, að fcvær miillj. barna — tala, sem er jiafrahá og öll íbúatalla Ur.ug.uys — eigi fnam undan stöðu.gan næringarstoort: „Þau munu annað hvort deyja urag eða fá sjúkdóm, sem geri þau að einlhverj.u leyti bækluð“, siegir blaði'ð. Afla fjár til kvikmynda- gerðar með bókaútgáfu NÝ BÓKAÚTGÁFA á Akureyri er nefnist „Tvistur" hefur sent frá sér bók er ber hinn óvenju- lega titil „2 tvöfaldir og 4 ein- faldir.“ Höfundur bókarinnar nefnir sig Hreggvið Hlyn, og mun þetta vera fyrsta bók hans. „2 tvöfaldir og 4 einfaldir" er skemmtisaga, en útgáfan mun kappkosta að gefa slíkar bækur út, og reyna þar með að hleypa lífi í slíka sögugerð, sem íslend ingar hafa verið fremur fátæk- ir af. Tilgangur bókaútgáfunnar er fyrst og fremst sá, að afla fjár til kvikmyndagerðar og hefur fyrirtækið þegar hafið undirbún ing að töku sjónvarpskvikmynd ar á surhri komanda. Hefur ung íslenzk menntakona, sem stund- að nám við erlendan kvikmynda skóla ,unnið að kvikmyndahand riti, sem samið mun vera upp úr íslenzku skáldverki. Vænta forráðamenn „Tvists“ að lands- menn taki vel undir áhugamál þeirra og styrki kvikmynda- gerðina með því -ið kaupa bæk- ur þeirra. Hallgrímur Tryggvasan prent ari hefur annast uppsetningu „2 tvöfaldir og 4 einfaldir", og enn fremur teiknað kápusíðu bók- arinnar. Bókin er 264 blaðsíður, prentuð hjá Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Holland og Finnland hvetja Bandaríkin New York, 3. október NTB-AP HOLLAND bættist í dag í hóp þeirra ríkja Sameinuðu þjóð- anna, sem stöðugt fer fjölgandi og krefast þess, að Bandaríka- menn hætti skilyrðislaust loft- árásum á Norffur-Víetnam. í ræðu sinni í stórnmálaum- ræðum Allsherjarþingsins hélt Joseph Luns utanríkisráðherra því fram, að hollenska þjóðin væri nú mjög kvíðafull vegna styrjaldarinnar í Víetnam og þess vegna væri nauðsynlegt, að frá því yrði skýrt á ótví- ræðan hátt. Luns skirskotaði til ályktunar hollenska þjóðþings- ins fyrir skömmu, þar sem þess var krafizt, að Bandaríkin hættu loftárásum á Norður-Ví- etnam, þannig að unnt yrði að auka möguleikana á samninga- viðræðum. Þá sagði dr. Ahti Karjalain- en, utanríkisráðherra Finnlands einnig á Allshrejarþingi Sam- einuðu þjóðanna í dag, að Bandaríkjamenn ættu að hætta loftárásum á Norður-Víetnam. Sagði hann, að snúa yrði mál- um við í Víetnam i því skyni að skapa andrúmsloft fyrir samn- ingaviðræður. Karjalainen sagði ennfremur, að ísraelsmenn ættu að hverfa frá þeim land- svæðum, sem þeir hefðu hertek- ið frá Aröbum, og að nauðsyn- legt væri, að samtök Sameinuðu þjóðanna réðu yfir meiri her- styrk. Hugheilar þafekir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd á 80 ára aifmæliniu 26. sept. með heimsókniuim, gjöfuim, bló.mum og skieytum. Guð blessi ykfcur ÖR. Arnlang Samúelsdóttir. Seljalandi. Innilegia þöfekum við ölum nær ag fjær, sem aiuðsýndu okkiur samúð og vinaiphug við andláit og jarðarför eigin- manns míras, föður, terugda- föður og afa Þorgilsar Baldviussonar, Hrísey. Guðbjörg Einarsdóttir, Ottó Þorgilsson, Svandís Gunnarsdóttir og sonardætur. Innilegar þakkir færum við öllum ,er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa GARÐARS JÓNSSONAR, verkstjóra. Sérstakar þakkir færum við Sjómannafélagi Reykja- víkur. Þórunn Garðarsdóttir, Sigurveig Garðarsdóttir, Gerða Garðarsdóttir, Auður Garðarsdóttir, Gíslína Garðarsdóttir, Helgi Hannesson, Jón Mýrdal, Árni Ingvarsson, Jóhannes Bergsveinsson, Henrý Þór Henrýsson, og barnabörn. HjaT'tanlega þafeba ég öll- um sem sýndu mér viraarhug og veittu mér margvislegia og óvænta gleði á áttræðisaf- mælinu 22. sept. Guð launi ykikur öl'lum af siraum ník- dómL Elísabet Jónasdóttir, Sogavegi 122, Rvík. Innilegar þakkir tii allra sem glöd'diui mig á mairgan hátit á 80 ára. afmæli mín.u 22. ágúst sl. Guðfinna Guðmundsdóttir Skipuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.