Morgunblaðið - 05.10.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967
25
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. 'Jónleikar. 7.55 Bæn.
800 Morgunleikfimi. Xónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. Tónleikar. 9:30
Tilkynningar. Tónl-eikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Guðjón Guðjónsson les fram-
haldssöguna MSilfurhamarinn“
eftir Veru Henriksen (4).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir XilkynninSaJ*. Létt lög:
Kvintett Georges Shearings
leikur lög með suðrænum blæ.
Grayson, Kasket, Bayless,
Dann o.fl. syngja lög úr söng
leiknum „The Sound og Mus-
ic“ eftir Rodgers. Peter Kreu-
der og félagar leika syrpu af
léttum lögum. Delta Rythm
Boys syngja nokkur lög
sænsku. Ronnie Aldrich
hljómsveit hans leika
syrpu: Töfratónar.
16.30 Siðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
klassísk tónlist: (17.00 Fréttir)
Jórunn Viðar og Einar Vigfús-
son leika á píanó og knéfiðlu
tilbrigði um íslenzkt þjóðlag
eftir Jórunni Viðar. Köckert-
kvartettinn leikur Strengjakvar
tett í g-moll op. 20 nr. 3 efir
Haydn. NBC-hljómsveitin leik
ur Sinfóníu í d-moll eftir Cés-
ar Franck. Hljómsveit Tónlist-
arskólans í Paris leikur „Harm-
slag eftir látna spænska prin-
sessu“, tónverk eftir Ravel.
17.45 A óperusviði
Atriði úr „Ævintýrum Hoff-
manns“ eftir Offenbach. Nico-
lai Gedda, Giovanni. D’angelo.
Elisabeth Schwarzkopf, Victor-
ia de los Angeles og fleiri
söngvarar flytja með kór Rén-
es Duclos og konserthljóm-
sveit Tónlistarháskólans í Par-
ís; André Cluytens stj.
18.15 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir
19:20 Tilkynningar
19.30Daglegt mál
Arni Böðvars9on flytur þáttinn
19.35 Gömul.spænsk tónlist
Hljómlistarflokkurinn „Studio
der friihen Musik“ í Miinchen
flytur.
19.45 Framhaldsleikritið „Maríka
Brenner“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Persónur og leikendur í 2.
þætti (af fimirn):
Sögumaður .... Guðmundur Pálsson
Maríka Brenner ....... Bríet Héðins-
dóttir
Patróninn ............. Þorsteinn O.
Stephensen
Britta ........ Margrét Olafsdóttir
Jan .......... Þorsteinn Gunnarsson
Barón Ahrenberg Bessi Bjarnason
Agda Bryndís Pétursdóttir
20.30 Utvarpssagan: ,,Nirfillinn“ eftir
Arnold Bennett
Þorsteinn Hannesson les (11).
21.00 Fréttir
21.30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson með hljóðnem
ann á ferð um Vatnsdal.
Einsöngur: Belgíska nunnan
Sourie syngur frönsk lög og
einnig sín eigin.
Veðurfregnir
Um tannviðgerðir með gulli
Rósar Eggertsson tannlæknir
flytur fræðsluþátt. (Aður útv.
á vegur Tannlæknafélags Is-
lands).
22:45 Djassþáttur.
Olafur Stephensen kynnir.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fösudagur 6. októb^r.
07.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. , 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.10
Spjallað við bændur. Tónleik-
ar. 9:30 Tilikynningar. Tónleik-
ar. 10.05 Frétir. 10.10 Veður-
fregnir
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.16 Lesin dagskrá næstu viku
13.25 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Guðjón Guðjónsson les fram-
haldisisöguna .^Silfurhamarinn"
Eftir Veru Henriksen (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Lét lög:
Erika Köh og Rudolf Schook
syngja lög eftir Nico Dostal.
Ted Heath og hljómsveit hans
leika draumkennd lög. Kór
og hljómsveit Victors Silvest-
ers flytja gómul, vinsæl lög.
Werner Múller og hljómsveit
hans leika lög tengd ýmsum
fylkjum Bandaríkjanna.
Sonny og Chér syngja fáein
lög.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islen^k lög og
klas9ísk tónlist. (17.00 Fréttiir
Dagbók úr umfreðinni).
Hljó-msveit Ríkisútvarpsins leik
ur menúetta í C-dúr og A-dúr
eftir Karl O. Runólfsson; Hans
Antolitsch stj. Seymor Lipkin
og Fllharmonílhljómsveitin í
New York leikur Konsert fyrir
píanó og blásarasveit eftir
Stravinsky; Leonard Bernstein
stj. Cesare Valletti, Gérard
Sopzay, Rosalind Elias og
Walter Alberti syngja atriði úr
óperunni „Werther“ eftir Mahh
enet. Sir Thomas Beecham stj.
17.46 Danshljómsveitir leika
Pepe Jaramillo og mexíkansk-
ír félagar hans leika. Stan
Getz og hljómsveit hans leika
lagasyrpuna ,.Endurskin“.
16.20 Tilkynningar
16.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Frétir. 19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson greina frá
erlendum málefnum.
20.00 ,JIér sat fugl í gær á grein-
um“
. Gömlu lögin sungin og leikin
20.30 Islenzk prestsetur
Séra Pétur Magnússon flytur
erindi um Vallanes á Fljótdals
héraði.
21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá
21.45 Ofullgerða hljómkviðan eftir
Franz Schubert. Sinfóníuhljóm
sveitin í Cleveland leikur; Ge-
orge Szell stj.
22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður" eft-
ir Björn J. Blöndal.
Höfundur flytur (6).
22.30 Veðurfregnir
Kvöldtónleikar frá tónlistarhá-
tíð Norðurlanda 1967 haldinn
1 Háteigskirkju 18. sept.
Flytjendur: Björn Olafsson,
Ingvar Jónas9on. Gunnar Egils
son, Sigurður Markússon, Guð
rún Tómasdóttir, Pétur Björns
son, Jóhannes Eggertsson, Reyn
ir Sigurðsson, Jósef Magnússon.
Kristján Stephensen, Jón Sig-
urðsson, Herbert H. Agústsson,
Stefán Stephensen, Björn R.
Einarsson, Þorkell Sigurbjörns
son og kamimerkór.
Sjórnendnr: Ruth Little Magn-
ús9on og Þorkell Sigurbjörns-
son.
a. Hringspil eftir Pál P. Páls-
son.
b. Saknaðarljóð fyrir kamrner-
hljómsveit eftir Tor Brevik.
c. Tvö kórverk um Davíðs-
sálma eftir Vagn Holmtooe.
d. Kyrie fyrir blandaðan söng-
flokk með organforleik op. 5
x eftir Jón Leifs.
e. Tvær móttettur eftir Bjarne
Slögedal.
f. „Gaffky’s“, hluti píanóverks
eftir Gunnar Berg.
g. Oktett op. 21 eftir Einoju-
hani Rautavaara.
23.50 Fréttir í stuttu máli.
Dag9krárlok.
F iskiMtaeigendur
Þeir bátaeigendur sem hugsa sér sölu eða leigu á
bátum sínum fyrir komandi vertíð tali við okkur
sem fyrst.
SKIPASALAN, SKIPALEIGAN,
Vesturgötu 3 — Sími 13339.
Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskiskipa.
á
og
laga-
22.1S
22.15
Telpa óskast
til sendiferða á skrifstofu blaðsins.
Vinnutími kl. 9—12 fyrir hádegi.
bláðburðarfTlk
A
í eftirtalin hverti
/>
Þingholtsstræti — Fálkagata — Lambastaðahverfi
—Aðalstræti — Laufásvegur I — Barónsstígur —
Höfðahverfi — Njálsgata.
To//ð við afgreiðsluna i sima 10100
HJÓLBARÐAR
1000x20
P. STEFÁNSSON HF.
Laugavegi 170-—172 — Sími 21240.
Sendisveinsstörf FriMa
Duglegan sendisvein 12 - 14 ára NÝ HÁRGREIÐSLUSTOFA
vantar okkur nú þegar Upplýsingar á skrifstofunni.
opnar í dag að Hraunteig 23
Fálkinn hf. sími 83055
Iiaugavegi 24. Fríðn Þorsteinsdóttir — Mngnús Sighvntsson
STÚRBING( ) - STÓRBINGÚ
■ Félagsbíói í Keflavík
■ kvöld fimmtudag kl. 9
Aðalvinningurinn í kvöld dreginn út.
Grundig segulbandstæki.
Ferðaútvarp.
Gullúr.
Allt einn vinningur.
Tveir glæsilegir
aukavinningar
dregnir út í kvöld
14 umferðir
Tryggið yður miða í tíma.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói.
Sími 1960. K.R.K.